Tíminn - 20.07.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.07.1972, Blaðsíða 1
IGNIS UPPÞVOTTAVÉLAR RAFIÐJAN RAFTORG SIMI: 19294 SÍMI: 26660 Deilan um ákvæðisvinnu leyst með fundarsamþykkt OÓ-Reykjavík. Samkomulag það, sem samn- inganefndir Félags isl. rafvirkja og Félags löggildra rafvirkja- meistara geröu á þriðjudags- kvöld, var samþykkt á fundum félaganna I gær, og er rúmlega mánaðarlöngu verkfalli rafvirkja þar með lokið. Fundurinn i Félagi isl. raf- virkja var sá fjölmennasti, sem haldinn hefur verið í sögu félags- ins. Stóð hann yi'ir i þrjá tima og tóku margir til máls og höfðu sitt hvað um samkomulagið að segja, en að lokum var það samþykkt með nokkrum meirihluta at- kvæða. I byrjun fundarins var eftirfar- andi samþykkt einróma: Al- mennur félagsfundur i Félagi isl. rafvirkja, haldinn i Félagsheimil- inu miðvikudaginn 19. júli 1972, samþykkti eftirfarandi tillögu. 1 tilefni aðdraganda þeirra samn- inga, sem nú liggja fyrir fundin- um til afgreiðslu, samanber al- gjöra neitun F.L.R.R. og L.I.R. á aö verða á nokkurn hátt við kröf- um samkvæmt öðrum kröfulið i sérkröfu Rafiðnaðarsambands íslands og F.l.R. og i framhaldi af yfirlýsingu Rafiðnaðarsam- bands Islands, dagsettri 18. júli 1972, samþykkir fundurinn, að félagsmönnum F.l.R. sé óheimilt, að vinna að nýlögnum eða meiri háttar breytingum á lögnum, nema samkvæmt ákvæðisverð- skrá þar sem þvi verður tækni- lega við komið. I stórum dráttum eru samn- ingarnir þannig, að samið var um aðbúnaö og hollustuhætti á vinnu- stöðum. Samið var um að taka megi upp hvetjandi launakerfi við þau störf, sem ekki verða unnin I ákvæðisvinnu. Samið var um að þeir rafvirkj- ar, sem lokið hafa framhaldsdeild Tækniskólans fái 25% álag á sitt kaup. bá var samið um að kjör nema skyldu vera sambærileg við kjör nema í öðrum iðngreinum. bað var Ijótt um að Htast á Trésmiðjaverkstæði Björns ólafssonar i Hafnarfirði eftir brunann I fyrri- nótt. Tjénið er lika metið á um 10 milljónir króna. (Timamynd G.E.) MIKIÐ TJÓN í TRÉSMIÐJU- BRUNA í HAFNARFIRÐI Aðeins einn vatnshani, og þar lítið vatn ao hafa í hverfinu, sem er þó stærsta iðnaðarhverfið í bænum Klp-Reykjavik. Mikiö tjón varö i fyrrinótt, er eldur kom upp i Trésmiöju Björns Ólafssonar i Hafnarfirði. Brann þar mikið af timbri og einnig til- búnar hurðir og gluggakarmar, sem átti aö afhenda i dag. Einnig urðu miklar skemmdir á vélum og á stórum hluta hússins. Maður, sem átti leið um Reykjavikurveg um kl. 3 i fyrri- nótt, var eldsins var og gerði slökkviliðinu i Hafnarfirði við- vart. begar það kom á staðinn var mikill eldur i annari álmu hússins, sem er nýlegt, og rúður farnar að springa lir gluggunum af hita. Fljótlega tókst að ráða niðurlögum eldsins, en þó ekki fyrr en hann hafði valdið miklu tjóni. ,,Ég held að svona lauslega reiknað, sé tjónið ekki undir 10 milljónum króna," sagði eigandi verkstæðisins Björn Ólafsson, er við hittum hann, þar sem hann var að virða fyrir sér skemmdir- nar. ,,bað er aðallega efni, unnið og óunnið, sem hefur skemmzt, þ.á.m. yfir 100 svalahurðir fyrir Breiðholt h.f. og gluggakarmar i 13 einbýlishús, sem starfsmenn tsal eru að byggja á Flötunum. betta átti að afhenda nú næstu daga, enda svo til tilbúið. Einnig hafa orðið miklar skemmdir á Stórbagaleg vætutíð um mikinn hluta landsins Heyfengur getur að vísu orðið mikill, en grasið er orðið trénað og fóðurgildið farið að rýrna húsinu og á vélum, en þarna var t.d. ein ný vél, sem við tengdum fyrir hálfum mánuði. Eru allar vélarnar hálf ónýtar eöa ónýtar meö öllu. Plastklæöning var i loftinu, en ekki var búið aö ganga fullkom- lega frá henni. Plastið hefur allt bráðnað og lekið niður á efnið og vélarnar og valdið enn meiru tjóni, þvi það hefur sviðiö stór göt á tilbúna hluti, sem höfðu annars sloppið frá að verða eldinum að bráð. Ef ekki hefði verið stillilogn þegar eldurinn kom upp, hefði trú lega allt brunnið til kaldra kola pvi nægur var eldiviðurinn bæði úti og inni. I hverfinu þar sem húsið er, er enginn vatnshahi nema einn, sem er upp við Bila- ver, og þar litið vatn að hafa. betta er þó stærsta iðnaðarhverfi Hafnfirðinga og þar margar verksmiðjur og verkstæði. bað varð slökkviliði Hafnarfjarðar til hjálpar i þessum bruna, að tank- bill sá semHafnarf jarðarbærá, og notaður er til að ná úr stiflum úr salernum, var við hendina fullur af vatni. Var hægt að nota hann til að flytja vatn á milli meðan að á slökkvistarfinu stóð. kæli- skápar RAFTÆKJADEILD Hafnarstræti 23 Símar 18395 & 86500 Aburðarverksmiðjan: Nýju tækin reynd fljótlega KB-Iteykjavik Stækkun verksmiðjunnar hefur grngið sæmilega, en við höfum orðið fyrir mánaðartöf vegna verkfalls rafvirkja, sagði Ujálmar Finnsson framkvæmda- stjóri Aburðarverksmiðjunnar i viðtali við Timann.Hann sagði, að lnii/t væri viö, að hægt yrði að byrja að reyna hin nýju tæki verksmiðjunnar slðsumars. Hjálmar sagði, að þegar farið yrði að starfrækja hin nýju tæki yrði hægt að framleiða á ári 60-65 þúsund lestir af ýmsum áburðar- efnum á ári, en hámarksfram- leiðsla verksmiðjunnar eins og hún er nú, er um 24 þúsund lestir. Samkvæmt upplýsingum Hjálmars verður kjarnafram- leiðsla verksmiðjunnar eins og hún er nú minnkuð verulega. I stað hins fingerða kjarna, kæmi grófkornaður kjarni og blandaður áburður yrði að sjálfsögðu fram- leiddur í verulegum mæli. Óska eftir bindandi úrskurði Haag-dómstólsins Brezka stjórnin Iagði i gær landhelgismálið fyrir Haag-dóm- stólinn með ósk um, að dóm- stóllinn kvæði upp bráðabirgða- úrskurð i málinu. Brezka utan- rikisráðuneytið skýrði frá þvi i gær, að þess væri óskað, að þessi bráðabirgöaúrskurður yrði bind- andi fyrir báða aðila — þ.e. Breta og tslendinga. JH-Reykjavik. Heyskapur hefur gengið bág- lega fram að þessu, einkum þó sunnan lands og vestan, þar sem ekki hefur gefizt neinn þerrir að gagni, sagði Halldór Pálsson búnaðarmálastjóri við blaðið i gær. Menn hafa dregið við sig að slá, og óslegin tún eru orðin mjög úr sér sprottin, svo að títséð er um, að af þeim fáist svo gott hey sem skyldi, hvernig sem hey- skapartið verður siðar i sumar. Noröan lands og austan er bet- ur ástatt, sagði Halldór — einkum norðaustan lands, þótt þar væri viða votviðrasamt i meira lagi framan af mánuðinum, þvi að góðir dagar hafa komið upp á siðkastið.þó hafa oft skúrir dottið niður hér og þar. — bað er bót i máli, sagði Hall- dór, að allviða hafa menn slegið til votheysverkunar, en samt hafa jafnvel sumir, er geta verkað vot- hey, ekki notað sér það til hlitar. Orsakirnar eru tvær: beir vilja heldur slá há og siðsprottin ný- ræktarlönd til votheysverkunar, og þeim hefur fundizt grasið of blautt til votheysgerðar. Svo er það talsvert misjafnt eftir landshlutum, hversu mikil rækt er lögð við votheysgerö. Vestfirðingar og Strandamenn eru þar fremstir, og þess vegna veröur bagi þeirra minni, þótt óþerrasamt sé. Heyfengur getur orðið mikill, en ekki góður Grasspretta er mikil, svo að segja um allt land, pótt sið- sprottnarayrði en liklegt var talið snemma vors, og heyfengur getur vitaskuld orðið mikill, ef vel viðr- ar nú næstu vikur. En grasiö er orðið svo trénað, að heyið verður ekki sem bezt fóður, og þeim mun lakara verður þaö, sem lengur kann að þurfa að biða góðs þerris. Getur orðið mikið tjón þeirra, sem ekki hafa hallað sér að vot- heysgerðinni. Mikil önn, ef blæs af og birtir til Létti til I þeim landshlutum, þar sem óþerrarnir hafa verið bagalegastir fram að þessu, koma miklir annadagar, og verö- ur þvi þá tjaldað, sem til er, til þess að slá mest og þurrka, og ekki spurt um lengd vinnudags. begar svo stendur á, er fólk i sveitum undir sömu Iögum og fólk i sjóþorpunum i miklum aflahrot- um: bað gildir að koma sem mestu undan sem allra fljótast. Sigrún Magnúsdóttir. K0NA RAÐIN KAUP- FÉLAGSSTJÓRI bÓ-Reykjavík bað hefur gerzt i fyrsta skipti hérlendis, að kona hefur verið ráðin kaupfélagsstjóri. bað er Sigrún Magnúsdóttir, sem verður kaupfélagsstjóri Kaupfélags Bitrufjarðar á óspakseyri. Sigrún sagði i viðtali við blaðið i gær, að hua væri búin að starfa i 7-8 ár hjá kaupfélaginu á Óspaks- eyri, og sá hún um bókhaldið, ásamt föður sinum, Magnúsi Kristjánssyni á bambárvöllum. Einar Magnússon, sem veriö hefur kaupfélagsstjóri á Óspaks- eyri hætti störfum nú nýlega og tók Sigrún við 1. júli s.l. Sigrún sagði að hiln hefði litið hugsað útiþað, aö hún væri fyrsti kvenkaupfélagsstjórinn á landinu, en kvað ekki veita af, að kvenfólkið fengi sin tækifæri. Um 30 starfsmenn eru i Kaup- félagi Bitrufjarðar, sem rekur verzlun og sláturhús á Ospaks- eyri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.