Tíminn - 20.07.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.07.1972, Blaðsíða 13
Fimmtudagur. 20. júli 1972 TÍMINN 13 HF. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI TIL LEIGU Stórt herbergi með innbyggðum skápum og húsgögnum er til leigu i vetur. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð merkt ,,Nálægt Bændahöll” sendist blaðinu fyrir 30. júli. PAPPÍRS handþurrkur Á.A.PÁLMASON Simi 3-4(i-48. FÓTBOLTA STRIGASKOR Stærílir :tl—44 Verft kr. 240/- 260/- 298/- STRIGASKÓR HVÍTIR 0G BLÁIR Stærftir 34—43 Verft kr. 190/- PÓSTSENDUM Sportvöruverzlun INGÓLFS ÓSKARSS0NAR Klapparstig 44 — simi 11783 Keykjavik L0KAÐ VEGNA JARÐARFARAR Vegna jarðarfarar Vilhjálms Þórs fyrr- verandi forstjóra Sambandsins verða skrifstofur Sambandsins lokaðar fimmtu- dag 20. júli frá kl. 13.30 - 15.30. ÁRMÚLA 7 - SÍMI 84450 ueimsfrægar jósasamlokur 6 OG 12 V. 7" OG 5 3/4' Heildsala — Smásala Sendum gegn póstkröfu um land allt Samband isl. samvinnuféiaga Vegna jarðarfarar Vilhjálms Þór verða skrifstofur og sölubúðir okkar lokaðar fimmtudag 20. júli kl. 13 - 15.30 D/ióiio4véla/t A/ Lokað vegna jarðarfarar VILII.IÁLMS ÞÓR, fyrrverandi utanrikisráðherra fiinmtudaginn 20. júli kl. 1-3,30. Vegna jarðarfarar Vilhjálms Þór, fyrrverandi Seðla- bankastjóra, er Seðlabankinn lokaður fimmtudaginn 20. júli frá kl. 13,30 SEDLABANKI ÍSLANDS Vegna jarðarfarar Vilhjálms Þórs, fyrrv. utanrikisráðherra, verður aðalskrifstofa Oliufélagsins h.f. lokuð fimmtudaginn 20. júli frá kl. 13.30 - 15.30. OLlUFÉLAGIÐ H.F. L0KAÐ Vegna jarðarfarar Vilhjálms Þór, fyrr- verandi stjórnarformanns Samvinnu- trygginga og Andvöku, verða skrifstofur vorar lokaðar frá kl. 13.30 til 15.30 i dag, fimmtudaginn 20. júli 1972. Samvinnutryggingar liftryggingafélagið Andvaka. Samvinnubankinn KENNARAR Kennara vantar að barnaskóla Þorláks- hafnar. íbúð fyrir hendi. Upplýsingar gefa: Formaður skólanefnd- ar, simi 99-3632 og skólastjóri, simi 99- 3638. Skólanefnd. HÚSBYGGJENDUR - VERKTAKAR Kambstál: 8,10,12,16,20,22 og 25 m/m. Klippum og beygjum stál og járn eftir óskum viðskiptavina. STÁLB0RG H.F. Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480. | ÚTBOÐ (|| Tilboð óskast i sölu á stálpípum fyrir Vatnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 8. ágúst 1972 kl. 11.00 f.h._ INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkiritjuvegi 3 — Sími 25800 cxe# Margskonar grill-réttir, steiktar kartöfiur, salat og súpur. Kaffi, te, mjólk, smurbrauft og kökur. Fjölþættar vörur fyrir ferftafóik m.a. Ijósmyndavörur og sportvörur. — Gas og gasáfyllingar. — Benzin og oliur. — Þvottaplan. Verift velkomin i nýtt og fallegt hús. _________________________ VEITINGASKALINN BRO, Hrútafirfti. — — mI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.