Tíminn - 20.07.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.07.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur. 20. júli 1972 Galli á gjöf Njarðar (Catch 22) Magnþrungin litmynd hár- beitt ádeila á styrjaldaræði manna. Bráðfyndin á köfl- um. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols islen/.kur texti. Aðalhlutverk: Alan Arkin Martin Balsam Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Blaðaummæli: ,,Catch 22 — er hörð, sem demantur, köld viðkomu en ljómandi fyrir augað”. Time. ,,Eins og þruma, geysilega áhrifamikil og raunsönn”. New York Post. „Leikstjórinn Mike Nichols hefur skapað listaverk”. C.B.S. Kadió. Græðnm laudið gcynmni fé BIJNAÐARBANKI ÍSLANDS UR UliSKAKIGRíPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÖlAVOHOUSTHi8 BANKASTRA116 (-------------------- j LÖGFRÆOI- j SKRIFSTOFA j | Vilhjálmur Arnason, hrl. ] I.ækjargötu 12. ■ (Iðnaöarbankahúsinu, 3. h.) Simar 24635 7 16307. I \__________________________J Eiginkonur læknanna (Uoctors Wives) islenzkur texti Afar spennandi og áhrifa- mikil ný amerisk úrvals^ kvikmynd i litum gerð eftir samnefndri sögu eftir Frank G. Slaughter, sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri: George Schaefer. Aðalhlutverk: Dyan Gannon, Richard Crenna, Gene Hackman, Carrell O’Connor, Rachel Heberts. Mynd þessi hefur allstaðar verið sýnd með met aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 o_g 9 Bönnuð innan'l t ára ’ Siöasta sinn. Hörkuspennandi mynd i lit- um, með tsl. texta. Aðalhiutverk: John Wayne. Robert Mitchum. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. Siðasla sinn. El Dorado Getum útvegað með stuttum fyrirvara hinar yinsælu haugsugur frá Guðbjörn Guðjónsson HEILDVERZLUN Siðumúla 22 — Simar 85694 og 85295 hofnarbíó 5imi 1B444 i ánauö hjá indiánum. (A man called Horse.) The most electrifying ritual ever seen! RICHARD HARRIS as “A MAN CALLED HORSE’’ BXNAVISION'TKCHNICOLOR* C.rmr Æsispennandi og vel leikin mynd um mann, sem hand- samaður er af Indiánum og er fangi þeirra um tima, en verður siðan höfðingi með- al þeirra. 1 aðalhlutverkunum: Richard Harris, Dame Judith Anderson, Jean Gascon, Corianna Tsopei, Manu Tupou. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Bönnuð börnum Slml 5024». KRAKATOA Stórbrotin og afar spenn- andi ný Bandarisk Cinema- scope-litmynd, byggð utan um mestu náttúruhamfarii; sem um getur, þegar eyjan Krakatoa sprakk i loft upp i gifurlegum eldsumbrotum. MAXIMALIAN SCHELL DIANE BAKER BRIAN KEITH Islenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 9 Tónabíó Sími 31182 Hvernig bregztu viö berum kroppi? „What do you say to a naked Lady?” Ný amerisk kvikmynd, gerð af ALLEN FUNT, sem frægur er fyrir sjón- varpsþætti sina „Candid Camera” Leyni-kvik- myndatökuvélin). í kvik- myndinni notfærir hann sér þau áhrif, sem það hefur á venjulegan borgara þegar hann verður skyndilega fyrir einhverju óvæntu og furðulegu — og þá um leið yfirleitt kátbroslegu. Með leynikvikmyndatökuvélum og hljóðnemum eru svo skráð viðbrögð hans, sem oftast nær eru ekki siður óvænt og brosleg. Fyrst og fremst er þessi kvikmynd gamanleikur um kynlif, nekt og nútima siðgæði. Tónlist: Steve Karmen tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Siðasta sinn. SÍÐASTI DALURINN (The Last Valley) Mjög áhrifamikil og spenn- andi, ný, amerisk-ensk stórmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Michael Caine, Omar Sharif, Florinda Bolkan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 VELJUM ÍSLENZKT-/t,,'ÍV ÍSLENZKAN IÐNAÐ Uw{/ Sumarnámskeið f heimilisfræði Heimilisfræðinámskeið fyrir börn, sem lokið hafa barnaprófi 1972, verður haldið dagana 1.-29. ágúst, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðsgjald (efnisgjald) er kr. 1500.00 og greiðist við innritun. Innritun og upplýsingar i fræðsluskrif- stofu Reykjavikur, dagana 24. og 25. júli, kl. 13,00-16,00. Bruggstriðiö 1932 The moonshine war R&TRICK McGOOHAN RICHARD WIDMARK Spennandi og skemmtileg bandarisk litmynd, sem gerist á bannárunum i Bandarikjunum. tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö innan 14 ára. Geysispennandi bandarísk litmynd, gerð eftir sam- nefndri metsölubók LEON URIS sem komið hefur út i islenzkri þýðingu og byggð er á sönnum atburðum um njósnir sem gerðustfyrir 10 árum. F'ramleiðandi og leikstjóri er snillingurinn ALFRED HITCHCOCK. Aðalhlutverkin eru leikin af þeim FREDERICK STAFFORD, DANY ROBIN, KARIN DOR og JOHN VERNON íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Enn ein metsölumynd frá Universal. JOHN OG MARY (Ástarfundur um nótt) JOHNandMARY DUSTIN HOFFMAN MIA FARROW Mjög skemmtileg, ný, amerisk gamanmynd um nútima æsku og nútima ástir, með tveim af vinsæl- ustu leikurum Bandarikj- anna þessa stundina. Sagan hefur komið út i isl. þýðingu undir nafninu Astarfundur um nótt. Leikstjóri: Peter Yates. Tónlist: Quincy Jones. islenzkir textar Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.