Tíminn - 21.07.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.07.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Föstudagur. 21. júli 1972 HESTUR TAPAÐIST úr Fossvogi, litill rauðblesóttur. Þeir sem hafa orðið hestsins varir vin- samlegast hringi i sima 83939 eða 13334 ÓDÝRI MARKAÐURINN Herra sumarjakkar kr. 2650/- Herra frakkar kr. 3180/- Herra buxur kr. 1100/- Drengjabuxur kr. 800/- LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 simi 25644. Bréf frá lesendum SNJÓMOKSTUR Þaö er liklega óviöeigandi, aö spyrja — nú um hásumariö, hversvegna veriö er aö eyöa peningum okkar i snjómokstur á fjallvegum, t.d. á Hellisheiöi, þegar hægt væri aö nota þyrlur, til aö komast milli Hverageröis ! og Reykjavikur. Þá viröist þarf- laust aö moka snjó af öxnadals- heiöi, Stóra-Vatnsskaröi og Holtavöröuheiöi, til aö komast meö bilum frá Akureyri til HEY TIL SÖLU Upplýsingani sima 96 21158 HESTAM0T Hestamannafélagsins Snæfellings verður haldið á Kaldármelum i Kol- beinsstaðahreppi 30. júli n.k. og| hefst kl. 15 Keppt veröur i: Brokki 250 m. skeiöi 250 m. folahlaupi 300 m. stökki. Einnig fer fram góöhesta- keppni Þátttaka tilkynnist aö Geröu- bergi, Eyjahreppi, simi um Kauökollsstaöi Stjórnin. Skálholtsskóli auglýsir Skálholtsskóli tekur við nokkrum nem- endum • almenna i lýðháskóladeild i októ- ber næstkomandi. Sameiginlegur náms- kjarni. Margar valfrjálsar greinar. Sér- stök aðstoð verður veitt þeim nemendum, sem vilja búa sig undir nám á gagnfræða- stigi eða við sérskóla. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra. Skálholtsskóli. FHA FLUGFE.LJVGMIVU Skrifstofustörf í farpantanadeild Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða skrif- stofustúlku og skrifstofumann til starfa i farskrárdeild. Tungumálakunnátta nauðsynleg Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrif- stofum félagsins, sé skilað til starfs- mannahalds félagsins i siðasta lagi mánu- daginn 31. júli. Reykjavikur, en nú er flogið a.m.k. einu sinni á dag á milli þessara staða. ööru máli gegnir með ,,bú- vegi” innan héraös. Er sjáifsagt aö styrkja hérööin meö fjárfram- lögum úr rikissjóöi þar sem þess er þörf, á meöan ekki er gengiö hreint til verks og þessi héröö lögö i eyöi eftir fyrirfram gerði áætlun. Skattgreiöandi. læknaþjónusta i dreifibýlinu er fyrir neöan allar hellur og tals- vert um þaö enn, aö fólk láti hreinlega héraðslækninn draga úr sér, ef það fær tannpinu. Sú var tiöin, aö fólk Iét i stórum hópum hreinsa úr sér allar tenn- urnar strax um tvitugt, en sem betur fer telst slikt nú orðið til undantekninga. Þaö er sem sagt staöreynd, aö tannskemmdir eru hér mun al- gengari en annars staöar i heim- inum, og er vonandi aö Pálma Möller takist aö sýna fram á þaö hvaö veldur.” Magnús Kjartansson heilbrigð- ismálaráöherra, þér látiö yður ekkert mannlegt óviðkomandi. Væri þetta málefni ekki þess viröi að koma þvi inn i tryggingalög- gjöfina? Með beztu kveðju. Hjálmtýr Pétursson. TENNUR OG TANNSKEMMDIR. Væri ekki vel varið svo sem 25% af söluskatti eöa um 500 mill- jónum króna, ef tryggingarnar fengju þetta til tannviðgerða. Vit- anlega ættu þær aö vera greiddar af tryggingunum eöa úr sameig- inlegum sjóöi landsmanna svipaö og annar sjúkra kostnaður. Sú litla tilvitnun i grein sem hér fylg- ir meö er fullnægjandi: ,,Þær eru ekki litiö athyglis- veröar niöurstööur Pálma Möll- ers tannlæknis um tannskemmdir á íslandi. Hann kemst að þeirri niöurstöðu aö hvorki meira né minna en þriðji hver Islendingur, sem náö hefur þritugsaldri, sé oröinn tannlaus. Þessi tala mun meö þeim hæstu, sem um getur meðal vest- rænna þjóöa, og telur Pálmi að mest sé um að kenna sælgætisáti og sykurneyzlu. Þá er þaö að sjálfsögöu staöreynd, að tann- k/'- :v\ ••• ■•. 1 Þér fáið sniðin hjá okkur ásamt fjöl- breyttu úrvali efna HESTAMÓT SKAGFIRÐINGA®^ verður að venju haldið á Vindheimamel- um um Verzlunarmannahelgina. Hefst það með firmakeppni góðhesta kl. 2 á sunnudag, 6. ágúst. Áhorfendur kjósa sjálfir álitlegasta hest- mn. í kappreiðum, sem á eftir fara;verður keppt i eftirtöldum hlaupum: 250 m skeið 250 m folahlaup 400 m stökki 800 m stökki 800 m brokki 1. verðíaun 8000 kr. 1. verðlaun 3000 kr. 1. verðlaun 5000 kr. 1. verðlaun 8000 kr. Metverðlaun 5000 kr. 1. verðlaun 2000 kr. Tilkynna þarf þátttöku kappreiðahrossa til Sveins Guðmundssonar, Sauðárkróki fyrir 3. ágúst. Aðgangseyrir er kr. 200 fyrir 12 ára og eldri, yngri mótsgestir fá ókeypis aðgang. Góðar veitingar á hóflegu verði. Skagfirðingar, ferðafólk! Verið velkomin á Vindheimamela sunnu- daginn 6. ágúst. Stigandi — Léttfeti. KSI-KRR íslandsmót l.deild Laugardalsvöllur Valur - Breiðablik leika i kvöld kl. 20 Hvað skeður nú? VALUR TAIKO T 805 I stereo I segul I bands I tæki í bílínn fyrir sumar ferðalagið k A ARMULA 7 - SIMI 84450

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.