Tíminn - 22.07.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.07.1972, Blaðsíða 5
Laugardagur 22. júli 1972 TÍMINN tasori Opnaði nýtt barnaheimili Coral Atkins, sem allir þekkja úr Ashton-fjölskyldunni, kom fyrir nokkru til Danmerkur, þar sem hún vigði nýtt barnaheim- ili. Hún safnar nú stöðugt pen- ingum til þess að geta sjálf stofnað barnaheimili heima i Englandi. Hér er Coral Atkin með litinn herra, sem varð á vegi hennar i Danmörku, og eru þau sérlega hrifin hvort af öðru. Laurence Harvey leikari varð vinum sinum mikið undrunar- efni, er fréttir bárust út um, að hann væri að skilja við konu sina og ganga að eiga aðra konu. Fyrir þrefnur árum eignaðist Harvey dóttur með konu þeirri sem hann nú ætlar að kvænast. Heitir sú Paulene Stone, ljós- myndafyrirsæta, þritug að aldri. Þau Paulene og Harvey hittust fyrir sex árum, en Harvey hefur verið giftur konu sinni, Joan Cohn, 51 árs gamalli i fjögur ár. Cohn er milljóna mæringsdóttir og hefur mikil fjárráð. Sjálfur er Harvey ekki nema 43 ára. Hann segir, að Paulene hafi verið sér trú þau ár, sem þau hafa verið vinir, þrátt fyrir að þau hafi ekki geta gifzt fyrr en nú. - Ég held ég hafi galdrahæfi- — - - - * — — t leika. Ef ég nefni orðið uppvask, E__~ * ~ hverfur maðurinn minn eins og "" — - f" _, _ dögg fyrir sólu. ;-. — » ~?///// — Hún hefur alltaf gengið með mikilmennskubrjálæði. DENNI DÆAAALAUSI ,,Ég ætla að fara að heiman, og ég kem ALDREI aftur, nema til þess að borða."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.