Tíminn - 22.07.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.07.1972, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 22. júli 1972 11// er laugardagurinn 22. júlí 1972 HEILSUGÆZLA Slókkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjukrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. S-6 e.h. Simi 22411. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nælur og helgarvakt: Mánudaga-f immtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Hrcylingar á afgreiðslutima lyfjahúða i Keykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9-12. Aðrar lyíjabúðir eru lokaðar á laugardögum. Á sunnudögum (helgidögum) og almennum fridögum er aöeins . ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstud. eru lyfja- búöir opnar frá kl. 9-18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Næturvörzlu Apóteka i Keykjavik vikuna 22.til 28. júli annast, Laugavegs Apótek og Holts Apótek. Sú lyfjabúð,sem tilgreind er i fremri dálk, annast ein vörzluna á sunnu- dögum (helgidiigum ) og alm. fridögum. Næturvarzla er óbreytt i Stórholti 1. frá kl. 23 til kl. 9. Næturvör/.lu i Keflavik24. júli annast Kjartan Olafsson. SIGLINGAR Skipadeild. S.i.S. Arnarfell er i Reykjavik. Jökulfell lestar á Austfjörðum. Disarfell kemur til Ventspils i dag, fer þaðan til Gdynia. Helgafell er i Vestmannaeyjum. Mælifell er i Rolterdam. Skaftafell fór frá Reykjavik 20. júli til Lissabon. Hvassafell er i Borgarnesi, fer þaöan til Akureyrar. Stapafell fer frá Reykjavik i dag til Breiðafjarðarhafna og vest- fjarða hafna. Litlafell fór i gær frá Rotterdam til tslands. BLÖÐ OG TÍMARIT Ægir, rit Fiskifélags tslands, hefur borist blaðinu. Helzta efni: Nokkrar vangaveltur um fjölveiðiútbúnað, netagerð og netabæting 4. grein. Þekkingarmiðlun innan fiski- mannastéttarinnar. Kolmunni i mestu magni allra fisktegunda i Norður-Atlants hafi. útfluttar sjávarafurðir i april 1972 og 1971. Nýtt fiski- skip o.fl. Morgunn, timarit Sálarrann- sóknafélags tslands. 1. Hefti 1972 er komið út. Meðal efnis i þessu hefti: Dr. Erlendur Haraldsson, Hugarorka og Fjarskyggni. Ævar R. Kvaran, Dáleiðsla á vinstri vegum. Sveinn ólafsson, varaforseti SRFI. Framlifs- draumur mannsins. Séra Benjamin Kristjánsson, Gerard Croiset og hugskynjanir hans (11) Dr. AlbertSchweitzer: Hitt starfið þitt. KIRKJAN Grensásprestakall. Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu Miðbæ. kl. 11. Siðasta messa fyrir sumar- leyfi. Séra Jónas Gjslason. Ilólar i Hjaltadal. Messa i Hóladómkirkju kl. 2.Séra Bjartmar Kristjánsson á Laugalandi messar. Kirkju- kórar Munkaþverár og Kaupangskirkna syngja undir stjórn Hrundar Kristjánsdótt- ur. Hálcigskirkja. Messa kl. 11. Kvöldbænir eru daglega i kirkjunni kl. 6,30 siðdegis. Séra Arngrimur Jónsson. Kópavogskirkja. Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Arni Pálsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns dómpró- fastur. Neskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Hallgrimskirkja.Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. liústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. Næturvörzlu i Keflavik 22. og 23. júli, annast Arnbjörn Ólafsson. PENNAVINIR llollenzkur pennavinur Hollendingur óskar eftir bréfasambandi (skrifar á ensku) við Islendinga, sem hefðu áhuga á að skiptast á upplýsingum um land og þjóð, einnig frimerkjaskiptum og (eða) skiptum á póstkortum. Nafn og heimilisfang er: J.C. van (ierven Jr. Poolscstraat 19 C Holtcrdam — 7 Ncthcrlands SÖFN 0G SÝNINGAR Listasafn Einars Jónssonai ér opið daglega kl. 13.30 til 16. ORÐSENDING Frá Kvenfélagasambandi Isl. Skrifstofa sambandsins og leiðbeiningarstöð húsmæðra verður lokuð i júlímánuði vegna sumarleyfa. Kvenfélag Kópavogs, félagskonur athugið. Kvenfélagasamband Islands mun halda námskeið i september, kennt verður baldering og upphlutsaumur. Námskeið þetta er einkum ætlað þeim konum, sem kenna siðan hjá kvenfélögunum. Umsóknir þurfa að berast hið allra fyrst til stjórnar K.S.K. Upplýsingar i sima 41260. Vegaþjónusta Félags tsl. bif- reiðaeigenda helgina 22/23. júli 1972. ' FIB 1. Út frá Reykjavik (umsjón og upplýsingar). FIB 2. Borgarfjörður og nágrenni. FIB 3. Hellisheiði — Árnessýsla. FIB 4. Mosfellsheiði — Þingvellir — Laugarvatn. FtB 5. Út frá Akranesi. FIB 6. Út frá Selfossi. FÍB 13. Ot frá Hvolsvelli. FIB 17. Ot frá Akureyri. FIB 20. Ot frá Viðigerði i Viðidal. Eftirtaldar loftskeyta- stöðvar taka á móti aðstoðar- beiðnum og koma þeim á framfæri við vegaþjónustubif- reiðir FIB: Guf unes radio...........22384 Brúradio .............95-1111 Akureyrar radio......96-11004 Suður spilar 6sp. á eftirfarandi spil og V spilar út T-8. A enginn y 1042 ^ AD1032 jf, ADG53 * 10854 A 72 V K87 V G9653 ¦4 85 4 KG64 A 10862 jt, K9 . & AKD963 V AD 4 97 A 74 T-útspilið er hið eina, sem ógnar slemmunni, þvi annars fær S tækifæri til að gera L-blinds góð fyrir tvö niðurköst. Þegar spilið kom fyrir, lét S litið út blindum og A fékk slaginn á T-G. An augnabliks umhugsunar spilaði A H.j. til baka. S tók á ás, tók trompin af mótherjunum. Spilaði T á Ás og siðan T-D. Austur lét litið, en S kastaði Hj-D og V sýndi eyðu. Næsti T var trompaður, og það með var fimmti T blinds frir. LAs var innkoma, og tapslagur S i L hvarf i tigulinn. En Austur gat hnekktspilinu eftir að hafa fengið á T-G. Hvernig? -Jú, með þvi að spila litlum T til baka. Þótt það gefi slag, kemur það i veg fyrir að hægt sé að fria T blinds, og ef T-9 er yfirtekin i blindum, getur S ekki trompað T strax heima án þess V fái slag á tromp. Á skákmóti i Leningrad 1958 kom þessi staða upp i skák Arzurkewitsch, sem hefur hvitt og á leik, og Ossnoss. ¦mXm,SLm\m Hp ^p i pp np 23 exd5 — Bf5 24. Bb2 — Ba3 25. Dxe5 — BxB+ 26. DxB — Re2+ og hvitur gafst upp. Pílagrímsför Framhald af bls. 9. eyðileggði. En töluvert hefur verið skemmt þar. Eins og getið er hér að framan eru hús brotin upp og meira að segja hafa ein- hverjir lagt sig svo lágt, að stela bókum úr bókasafninu, en eins og kunnugt er,er elzta bókaskemma landsins þar i eynni. Nokkrar bóka þaðan komu siðar fram á fornbókasölu i Reykjavik, en fyrir þvi fundust gildar ástæður, sem ekki er ástæða til að áfellast. Hvernig sem fer, þá er Flatey á sinum stað og þar stendur timinn i stað að mestu leyti, þrátt fyrir þau veður og þá vinda, sem smám saman rifa lnisin döpru. Maður sættir sig við það mjög fljótt, þvi eins og Kjartan Kjartansson sagði, þá ,,er þetta bara svona". Og allra hluta vegna skulum við vona, að Flatey verði „bara svona", en ekki sakar fyrir forvitna ferðalanga, að þangað verði hægt að leita á ákveðinn stað, eins og gamla prestshúsið, rætist sú hugmynd. Og hvað sem öllum kosninga- loforðum líður, þá blífur loforð hins almáttuga i Flatey, Jökull setti það svo snilldarlega á þrykk: ,,Það er engu likara en að Guð almáttugur hafi viljað marka sér i Breiðafjarðareyjum dálitinn reit handa sjálfum sér i ell- inni......þangað munu leita pila- grimar úr skarkala heimsins, undan gný túrbinunnar, ofbirtu 1 j ós a skil ta nna , æranda auglýsingaskrums, urgi girkassans og ys þjóð- félagsins.........í þessum garði verður fuglinn i loftinu vinur mannsins........." En tveir dagar duga ekki til maður er enn of háður timaskyni ,,menningarinnar". ó.vald. v^ Þing Sambands ungra framsóknarmanna Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna hefur ákveðið að þing samtakanna verði haldið á Akureyri dagana 1., 2. og þriðja scptember næstkomandi. Dagskrá þingsins verður auglýst sið- ar. Stjórn SOF Héraðsmót í Miðgarði Hið árlega héraðsmót framsóknarmanna i Skagafirði i Miðgarði verður haldið 19. ágúst. Gautar leika, Hilmir Jóhannsson skemmtir, og Sigur- veig Hjaltested og Magnús Jónsson syngja við undirleik Skúla Halldórssonar. Nánar auglýst siðar. Sumarferð Framsóknarmanna í teykjavík á morgun sunnudaginn 23. júlí, til Hveravalla Þeir, sem hafa farmiða eru beðnir að mæta að Hringbraut 30, í siðasta lagi kl. hálf átta — á sunnudagsmorguninn þvi að lagt verður af stað stundvislega kl. 8. Húsið verður opnað kl. 7 — sjö. Fundarstjóri: Eysteinn Jónsson alþingisforseti Norðurlandskjördæmi vestra Aðalfundur kjördæmissambands framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra verður haldinn á Sauðár- króki laugardaginn 27. ágúst. Fundurinn hefst kl. 10 fyrir hádegi. Veljið yðurí hag - Úrsrrííði er okkar fag Nivada OMEGA ®|j|||| JUpina. PIERPOm Magnús E. Baldvlnsson Lauxavcgi 12 - Simi 22804 . i r^ ^ öllum þeim, sem á margvislegan hátt sýndu mér vináttu i tilefni 80 ára afmælis mins 15. júli s.l., þakka ég innilega. ODDUR JÓNSSON; Grenimel 25. ^ # ^t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GUÐJÓNS JÓHANNSSONAR, frá Nýlendi, Kirkjustig 3, Hofsósi. Jóhann Guðjónsspn, Þorkell Guðjónsson, Pálina Bergsveinsdóttir, Guðríður Guðjónsdóttir, Geirmundur Jónsson, Svanhildur Guðjónsdóttir, Friðbjörn Þórhallsson, Barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum innilega vináttu og hluttekningu við fráfall og út- för MAGNÚSAR INGBERGS GÍSLASONAR, Akbraut(HoItum. Sérstakar þakkir til samverkamanna hans og yfirmanna, fyrir frábæra hjálpsemi. Katrin S. Jónsdóttir, börn og tengdabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.