Tíminn - 22.07.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.07.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 22. júli 1972 Galli á gjöf Njarðar (Catch 22) Magnþrungin litmynd hár- beitt ádeila á styrjaldaræði manna. Bráðfyndin á köfl- um. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols islenzkur tcxti. Aðalhlutverk: Alan Arkin Martin Balsam Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Blaðaummæli: „Catch 22 — er hörð, sem demantur, köld viðkomu en ljómandi fyrir augað". Time. ,,Eins og þruma, geysilega áhrifamikil og raunsönn". New York Post. „Leikstjórinn Mike Nichols hefur skapað listaverk". C.B.S. Radió. URQGSKARIGRIPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÓLAVÚR0USTIG8 BANKASTRÆTI6 rf»»lB?>8íllfl600 Fyrir nokkru gáfu gamlir nem- Midur Guðmundar Gislasonar lettins skólasljóra héraösskólans ift Keykjum i llrútafirði styttu af iiiiuiiii, sem Sigurjón ólafsson ;erði. Gefendur komu saman i teykjaskóla 24. júni sl. og var tyttan þá afhent. I Skátamót í Viðey ÓV-Reykjavík. I gærkveldi hófst i Viðey „Landnemamót", skátamót, sem skátafélagið Landnem- ar i Reykjavik heldur og hef- ur gert árlega i mörg ár. Er þetta i þriðja skipti, sem Landnemamot er lialdið i Viðey og sagði Haukur Haraldsson, félagsforingi Landnema,fréttamanni Tim- ans i gær, að þeir reiknuðu með 400-500 skátum af SV- landi. Landnemamótið 1972 var sett klukkan 10 i gærkveldi og verður þvi slitið siðari hluta sunnudags. í kvöld verður varðeldur i eynni og að venju farið i ýmsar þraut- ir og leiki. Eins og Timinn skýrði frá ekki alls fyrir löngu, neitaði þjóðminjavörður hljóm- sveitinni Náttúru um leyfi til að halda popphátið i Viðey, á þeim forsendum, að hætta væri á minjaspjöllum, en umgengni Landnema og gesta þeirra á Landnema- mótinu 1971 mun hafa verið slik, að Teyfið fyrir skáta- mótinu fékkst auðveldlega. COLUMBIA PICTUflES Sean Conne 1AHOBEFIT M WElTMAti PflODUCTIOH The Andcrson Tapes !£». Dyan Mattin Alan Cannon • Balsam • King FRANKR PIERSON ''\**>:''"i '.'¦Ani .'quiiicV jorna ROBERT M.WlTMAN ¦ SIDNEY LUMET fetí ..~~vrt: Hörkuspennandi bandarisk mynd i Technicolor um innbrot og rán. Eftir sögu Lawrence Sanders. Bókin var metsölubók. íslcnzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. IPPiHíl Sylvia Heimsfræg amerisk mynd um óvenjuleg og hrikaleg örlög ungrar stúlku. islcnzkur tcxti Aðalhlutverk: Caroll Baker George Maharis Peter Lawford Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hraðamælirinn blekkti menn A daginn er komið, að það var hraðamælirinn i Asþóri, sem olli þvi, að beituvélin nýja beitti ekki alla öngla á linunni eins og til var ætlast. Vélin er við það miðuð, að hún beiti, ef hraði bátsins er hálf sjótta mila og þriggja stiga frost i beitunni. Þetta vildi ekki heppn- ast til hlitar, og beituvél fyrst um kennt. En þegar til kastanna kom, var hraðamælirinn ekki i lagi og sýndi ekki raunverulegan hraða bátsins. Þess vegna hafði verið siglt hraðar en beituvélinni hæfði. hnfnorbíó síííif 16444 í anauð hjá indiánum. (A man called Horse.) The most electrifying ritual ever seen! RICHARD HARRIS as"AMAM CALLED HORSE" og mNAVISION'TECHNICOLOR" GPitt- Æsispennandi og vel leikin mynd um mann, sem hand- samaður er af Indiánum og er fangi þeirra um tima, en verður siðan höfðingi með- al þeirra. Tekin i litum Cinemascope 1 aðálhlutverkunum: Richard Harris, Dame Judith Anderson, Jean Gascon, Corianna Tsopei, Manu Tupou. Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. Bönnuö börnUm SÍÐASTI DALURINN (The Last Valley) Mjög áhrifamikil og spenn- andi, ný, amerisk-ensk stórmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Michael Caine, Omar Sharif, Florinda Bolkan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Tónabíó Sími 31182 The good, the bad and the ugly (góður, illur, grimm- ur) Viðfræg og spennandi i- tölsk-amerisk stórmynd i litum og Techniscope. Myndin sem er sú þriðja af „Dollaramyndunum" hef- ur verið sýnd við metað- sókn um viða veröld. Leikstjóri: Sergio Leone Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Lee Van Cleef, Eli Wallach tslenzkur texti Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Sími 50249. Brúin við Remagen (,,The Bridge at Remagen" '. Sérstaklega spennandi og vel gerð og leikin kvik- mynd, er gerist i Siðari heimsstyrjöldinni. Leikstjórn: Guillermin Tónlist: Elmer Aðalhlutverk: George Segal, Robert Vaughn, .Ben Gazzara, E.G. Marshall Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. J o h n Bernstein Stjórn Hollands sagði af sér NTB-Haag. Hollenzka stjórnin sagði af sér Barnard Biesheuvel for- sætisráðherra afhenti Júliönu drottningu lausnarbeiðni sina eft- Orðsending til ferðamanna Af gefnu tilefni vill utanrikis- ráðuneytið mælast til þess við ferðamenn, að þeir hafi meðferð- is vegabréf eða önnur gild per- sónuskilriki með mynd, þótt óskylt sé i viðkomandi löndum, til að girða fyrir hugsanleg vand- kvæði, t.d. i sambandi við af- greiðslu i peningastofnunum. Utanrikisráðuneytið, 14. júli 1972. ir að stjórn hans fyrr i vikunni hafði tapað meirihluta siiiuin i annárri deild þingsins. Einn af stjórnarflokkunum fimm, DS 70 sem hefur átta þing- sæti, gekk yfir til stjórnarand- stöðunnar eftir að tveir ráðherra sögðu af sér i mótmælaskyni við efnahagsstefnu forsætisráð- herrans. I tilkynningu, sem send var út eftir fund drottningar og forsætis- ráðherrans, segir, að drottningin hafi beðið stjórnina að sitja áfram sem embættismanna- stjórn. Ekki er Ijóst hvort Biesheuvel mun reyna að mynda minnihlutastjórn með þeim fjór- um flokkum sem eftir eru, en þeir hafa alls 74 af 150 sætum þingsins. GAMLA BIO í I Bruggstríðið 1932 The moonshine war (ssSm PATRICKMcGOOHAN RICHARDWIDMARK Spennandi og skemmtileg 'bandarisk litmynd, sem gerist á bannárunum i Bandarikjunum. Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. TOPAZ lll'RIIUKK d KMIISKS ITIKMOST XSS< OTflSIVKSn • - siwiiu nnnis i i:vn \\y .. AIMI) , ^i/liritll((KkS UÆí T L TOKIZ Geysispennandi bandarisk litmynd, gerð eftir sam- nefndri metsölubók LEON URIS sem komið hefur út i islenzkri þýðingu og byggð er á sönnum atburðum um njósnirsem gerðustfyrir 10 árum. Framleiðandi og leikstjóri er snillingurinn ALFRED HITCHCOCK. Aðalhlutverkin eru leikin af þeim FREDERICK STAFFORD, DANY ROBIN, KARIN DOR og JOHN VERNON Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Enn ein metsólumynd frá Universal. JOHN OG MARY (Astarfundur um nótt) JOHNandMARY DUSTIN HOFFMAN MIA FARROW Mjög skemmtileg, ný, amerisk gamanmynd um nútima æsku og nútima ástir, með tveim af vinsæl- ustu leikurum Bandarikj- anna þessa stundina. Sagan hefur komið út i Isl. þýðingu undir nafninu Astarfundur um nótt. Leikstjóri: Peter Yates. Tónlist: Quincy Jones. Islenzkir textar Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.