Tíminn - 22.07.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.07.1972, Blaðsíða 16
SKAFTÁ í HEUARHAM Laugardagur 22. júli 1972 Eitt mesta hlaup, sem menn vita dæmi um ÞÓ-Reykjavik Ofsavöxtur er nú i Skaftá og Kldvatni ug hefur hlaupið haldio áfram aft vaxa sioan það hófst i fyrramorgun. Kr þetta hlaup ornio eitt hið allra mesta, sem menn vita, að komio hafi i Skaftá. Var orðið mjög hátt vio sumar brýrnar i gærkvöldi. Talio er, að þao geti bjargað hrúnum hjá Skaftárdal að vatnio hefur grafift veginn sundur. i gær, þegar blaoamaour Timans var austur við Skaftá, var ofsaflug i henni og aoeins hæstu h:raunhólar stóou upp úr, þar sem hún flæddi yfiri lia»ndur i Skaftárdal komust þó ekki til heyvinnu vegna hlaupsins, enda þótt brakandi þerrir væri. Kldvatn var ekki frýnilegt á að horfa, er blaðamaður Timans kom að þvi fyrst i fyrrakvöld hjá Kystri-Asum. Ain beljaði undir brúnni, æðidökkleit, og straum- hraðinn var ógnvekjandi, þar sem áin fossaði fram og skall á hraunveggnum að austan verðu. barna við brúna hjá Ásum var áin byrjuð að grala undan hraun- laginu. MMHHHHM| Skaftá ao byrja að renna yfir veginn vift llvanim í Skaftártungu — Hraunið var fyrir austan viða flóandi i vatni, og á löngum kafla á leiðinni austur um var hafsjór meðfram veginum og sums staðar var vatnið búið að grafa sér göng undir veginn, þótt engin skörð væru kominn i hann. I fyrrakvöld var yfirborð Skaflár, um það bil tveim metrum hærra, en það er að meðaltali um þetta leyti árs. Af henni lagði megna brennisteins- Krh. á bls. 15 Tiinaiiivndir ÞÓ Aiu griif sig uiidir veginu á uokkriim stöðum. og það var ekki að sökuiii að spyrja. X'cgiiriiin (latl niðiir. .—~' * '~ Ólgandi á'iii renriur undir stærri brúna yfir Eldvatn. Þarna er áin byrjuð að grafa úr veginum EKIÐ A KONU AAEÐ ÞRJÚ BÖRN Nýja b siðasta þarna. veröu. riiin ylir Kldvatn við Kystri-Asa. A þessum stað fór ný bru í stórhlaupi Skaftár. Miklum erfiðleikum er háð að byggja brú þar sem áin grefur stanzlaust úr hraunbakkanum að austan- Klp -Reykjavik. Enn eitt umferðarslysið var i gær á gatnamótum Kringlu- mýrarbrautar og Háaleitisvegar, en þar liður orðið varla sá dagur, að ekki séu árekstrar eða slys. í þetta sinn var ekið á unga konu, sem var að ganga yfir Kringlumýrarbrautina. Hún var með þrjú börn með sér, eitt ung- barn i vagni og tvö gangandi við hlið sér. 3ja og 5 ára. Konan var kprhin vel hálfa leið yfir götuna, þegar bifreið sem kom upp frá Laugavegi á mikilli ferð. ók á hana og barnahópinn. Bifreiðastjórinn bar, að hann hafi verið á 50 til 60 km. hraða, en hefði ekki séð konuna né börnin fyrr en of seint, vegna þess að nokkrar bifreiðir, sem biðu eftir að fara yfir akreinina, skyggðu á. Við áreksturinn kastaðist konan upp á vélarhlif bifreiðar- innar og siðan i götuna og bæði börnin, sem voru gangandi féllu við. Barnavagninn fór á hliðina og ýtti bifreiðin honum á undan sér góðan spöl. Þeir, sem voru sjónarvottar að þessu, héldu. að þarna hefði orðið hroðalegt slys, en sem betur fór reyndist svo ekki vera. Konan hafði að visu brotnað illa á fæti og hlotið margar skrámur, og annað barnið, sem var gangandi, var skorið i andliti. Hitt slapp alveg, svo og það sem var i barnavagn- inum, og þykir það ganga krafta- verki næst. Útför Páls gerð í dag, L'tför Páls Sveinssonar, land- græðslustjóra frá Gunnarsholti i Rangárvallasýslu, verður gerð frá Dómkirkjunni klukkan 10.30 fh. i dag. Hans verður nánar getið i islendíngaþáttum Timans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.