Tíminn - 22.07.1972, Síða 16

Tíminn - 22.07.1972, Síða 16
SKAFTÁ í HELJARHAM Nvja brúin vfir Eldvatn viö Eystri-Asa. A þessuin stað fór ný bru í siöasta stórblaupi Skaftár. Mikluni erfiðleikum cr háð að byggja brú þarna, þar sem áin grefur stauzlaust úr hraunbakkanuin að austan- verðu. Útför Páls gerð í dag, L'tför Háls Sveinssonar, land- græðslustjóra frá Gunnarsholti i Kangárvallasýslu. verður gerö frá Dómkirkjunni klukkan 10.30 fb. idag. Hans verður nánar getiö i islendingaþáttum Timans. Timamyndir ÞÓ Ain gróf sig undir veginu á nnkkrum stööuin. og það var ekki að sökuni að spyrja. \'egiirinn datt niður. olgandi áin rennur undir stærri brúna yfir Eldvatn. Þarna er áin byrjuð að grafa úr veginum Dó-Keykjavik Ofsavöxtur er nú i Skaftá og Eldvatni og hefur hlaupiö haldið áfram að vaxa siöan það hófst i fyrramorgun. Er þetta lilaup orðið eitt hið allra mesta, sem inenn vita, að komið hafi i Skaftá. Var orðið mjiig liátt við suniar brýrnar i gærkvöldi. Talið er, að það geti bjargað brúnum bjá Skaftárdal að vatniö hefur grafið veginn sundur. I gær, þegar lilaðaniaður Tjmans var auslur við Skaftá, var ofsaflug i henni og aðeins liæstu hlraunhólar stóðu upp úr, þar sem hún flæddi yfir. Ila'iidur i Skaflárdal komust þó ekki til heyvinnu vegna hlaupsins, enda þótt hrakandi þerrir va'ri. Eldvatn var ekki frýnilegt á að horla, er blaðamaður Timans kom að þvi fyrst i fyrrakviild hjá Eystri-Asum. Ain beljaði undir brúnni, æðidökkleit, og straum- hraðinn var ógnvekjandi, þar sem áin fossaði fram og skall á hraunveggnum að austan verðu. Darna við brúna hjá Ásum var áin byrjuð að grafa undan hraun- laginu. Skallá að hyrja að renna yíir veginn við Hvamm í Skaftártungu — llraumð var lyrir austan viða flóandi i vatni, og á liingum kafla á leiðinni auslur um var hafsjór meðfram veginum og sums staðar var vatnið búið að grafa sér giing undir veginn, þótt engin skiirð væru kominn i hann. I fyrrakviild var ylirborð Skaftár, um það bil tveim metrum hærra, en það er að meðaltali um þetta leyti árs. Af henni lagði megna brennisteins- Erh. á bls. 15 EKIÐ Á KONU MEÐ ÞRJÚ BÖRN Klp -Reykjavik. Enn eitt umferðarslysið var i gær á gatnamótum Kringlu- mýrarbrautar og Háaleitisvegar, en þar liður orðið varla sá dagur, að ekki séu árekstrar eða slys. 1 þetta sinn var ekið á unga konu. sem var að ganga yfir Kringlumýrarbrautina. Hún var með þrjú börn með sér, eitt ung- barn i vagni og tvö gangandi við hlið sér. 3ja og 5 ára. Konan var komin vel hálfa leið yfir götuna, þegar bifreið sem kom upp frá Laugavegi á mikilli ferð. ók á hana og barnahópinn. Bifreiðastjórinn bar, að hann hafi verið á 50 til 60 km. hraða, en hefði ekki séð konuna né börnin fyrr en of seint, vegna þess að nokkrar bifreiðir, sem biðu eftir að fara yfir akreinina, skyggðu á. Við áreksturinn kastaðist konan upp á vélarhlif bifreiðar- innar og siðan i götuna og bæði börnin, sem voru gangandi féllu við. Barnavagninn fór á hliðina og ýtti bifreiðin honum á undan sér góðan spöl. Þeir, sem voru sjónarvottar að þessu, héldu, að þarna hefði orðið hroðalegt slys, en sem betur fór reyndist svo ekki vera. Konan hafði að visu brotnað illa á fæti og hlotið margar skrámur, og annað barnið, sem var gangandi, var skorið i andliti. Hitt slapp alveg, svo og þaö sem var i barnavagn- inum. og þykir það ganga krafta- verki næst. Eitt mesta hlaup, sem menn vita dæmi um

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.