Tíminn - 23.07.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.07.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 2:t. júli 1972 (m er sunnudagurinn 23. júlí 1972 HEILSUGÆZLA Slökkvilifi og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Bækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stol'ur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur og helgarvakl: Mánudaga-f immtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og iiðrum helgi- diigum er opið frá kl. 2-4. Breytingar á aígreiðslutima lyfjahúða i Reykjavik. Á laugardiigum verða tvær lyfjahúðir opnar l'rá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Brciðholls opin frá kl. 9-12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardiigum. Á sunnudiigum (helgidiigum ) og almennum fridögum er aðcins ein lyfjabúð opin frá kl 10 til kl. 23. Á virkum dögum frá mánudegi til föstud. eru lyfja- búðir opnar frá kl. 9-18. Auk þess tvær l'rá kl. 18 til 23. N:elurviir/.lu Apóteka i Reykjavik vikuna 22-til 28. júli annast, Laugavegs Apótek og Holts Apótek. Sú lyfjabúð,sem tilgreind er i fremri dálk, annasl ein viir/luna á sunriu- diigum (helgidiigum ) ogalm. Iridögum. Næturvar/la er óbreytt i Stórholti 1. frá kl. 23 (il kl. 9. Næliirviir/.hi i Keflavik23. júli annast Arnbjörn Ólalsson Nætiirvör/lu i Keflavík24. júli annast Kjartan Ólafsson. ARNAÐ HEILLA MINNINGARKORT llalldór horsteinsson frá Ós- gerði i Stöðvarfirði, nú ver/l- unarmaður hjá Kristni Guðnasyni h/f Klapparstig 27, Reykjavik, er sextugur i dag. Heimili hans er að Ásbraut 3 i Kópavogi, og tekur hann á móti gestum milli kl. 3 og 7 Afmælisgrein um Halldór birtist i tslendingaþáttum Timans. BILASKOÐUN Aðalskoðun bifreiða i lögsagn- arumdæmi Reykjavikur mánudaginn 24. júli — R-13651 — R-13800. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRIMS- KIRKJU fást í Hallgrímslcirlcju (Guðbrandsstofu), opið virlca daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., simi 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl Hall- dóru Ólaísdóttur, Grettisg. 26, Verzl Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, cg Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Frá Kvenfélagi IlreyfilsStofnaður hefur verið minningarsjóður innan Kven- félags Hreyfils. Stofnfé gaf frú Rósa Sveinbjarnardóttir til minningar um mann sinn, Helga Einarsson, bifreiða- stjóra, einnig gaf frú Sveina Lárusdóttir hluta af minn- ingarkortunum. Tilgangur'j sjóðsins er að styrkja ekkjur og munaðarlaus börn bifreiða- stjóra Samvinnufélagsins á Hreyfli. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum á skrifst. Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418, hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130 simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðarbakka 26, simi 37554 og hjá Sigríði Sig- björnsdóttur, Kársnesbraut 7, simi 42611. SÖFN OG SYNINGAR Listasafn Einars Jónssonar er^ opið daglega kl. 13.30 til 16. ORÐSENDING Frá Kvenfélagasainbandi isl. Skrifstofa sambandsins og leiðbeiningarstöð húsmæðra verður lokuð i júlímánuði vegna sumarleyfa. K v e n f é I a g K ó p a v o g S/ félagskonur athugið. Kvenfélagasamband Islands mun halda námskeið i september, kennt verður baldering og upphlutsaumur. Námskeið þetta er einkum ætlað þeim konum, sem kenna siðan hjá kveníélögunum. Umsóknir þurfa að berast hið allra fyrst til stjórnar K.S.K. Upplýsingar i sima 41260. Vegaþjónusta Félags ísl. bif- reiðaeigenda helgina 22/23. júli 1972. KÍB 1. Út lrá Reykjavik (umsjón og upplýsingar). FÍB 2. Borgarfjörður og nágrenni. FIB 3. Hellisheiði — Árnessýsla. FIB 4. Mosfellsheiði — Uingvellir — Laugarvatn. FIB 5. Út frá Akranesi. FÍB 6. Út frá Selfossi. FIB 13. Út frá Hvolsvelli. FIB 17. Út frá Akureyri. P’IB 20. Út frá Viðigerði i Viðidal. Eftirtaldar loftskeyta- stöðvar taka á móti aðstoðar- beiðnum og koma þeim á framfa'ri við vegaþjónustubif- reiðir FÍB: Gufunes radio..........22384 Brú radio ...........95-1111 Akureyrar radio.....96-11004 Jafnhliða Olympiumótinu á Miami Beach var háð þar sveita- keppni bandariskra sveita. Vestur, dr. Jhon Fisher, fann góða vörn i VeStiir, gegn þremur gröndum Suðurs. ♦ KD8 V Á96 4 KG107 * G43 A 103 A G7542 V DG1073 V 82 ♦ 4 4 AD532 * K9762 jf. 10 A Á96 V K54 ♦ 986 * ÁD85 Þegar V spilaði út Hj-D, sem var gefin, og A lét Hj-2, sá dr. Fisher að engin framtið var i hjartalitnum og skipti yfir i Sp-10. Suður hefði nú getað unnið spilið með þvi að ráðast strax á tigulinn, en hann tók á Sp-K og svinaði L-D. Vestur vann á kóng og spilaði spaða áfram og þar með var spilið óvinnandi. Glöggur lesandi sér auðvitað strax, að það, sem hefði verið vinningsleið i öðrum slag, var tapleið i þriðja slag. Sem sagt, ef fyrsta útspil er tekið á Hj-Ás blinds og L-D svinað i öðrum slag, vinnst spilið. Það er skammt á milli, stundum, i bridge. 1 skák milli Leimbach og Heinrichs i Plettenberg 1931 kom þessi staða upp. Heinrichs hefur svart og leikur 1- - He2+ 2.Kd3 - Hb2 3. f6’. — Hb3 + ? 4. Ke4 — Hxf3 5. fxg7’.’. og svartur gaf. Nú eiga menn að laga til SB-Reykjavik Teiknisamkeppni um aug- lýsingaspjald stendur nú yfir á vegum Fegrunarnefndar Reykja- vikur og skal skila verkefnum fyrir 1. nóv. nk. Þá eru um þessar mundir starfandi nefndir, sem velja munu snyrtilegustu fyrir- ta'kin, fegurstu mannvirkin og legurstu veggmerkingar á mann- virkjum. Eftir val dómnefndar munu þeir aðilar sem viðurkenn- ingu hljóta, fá viðurkenningar- skjal og er þvi fyrirtækjum og stofnunum bent á að fara að laga til hjá sér. Þá mega einstaklingar eiga von á að fá heim blað með ábendingum um það, sem miður fer um frágang lóða o.fl. Geta sótt tillögurnar Þjóðhátiðarnefnd ’74 hefur opn- aðskrifstofu á Laugavegi 13, ann- arri hæð. Verður hún opin fram- vegis milli kl. 2 og 5 daglega. Þeir, sem sendu inn tillögur i samkeppni um þjóðhátiðarmerki og veggskildi, geta vitjað gagna sinna á skrifstofu nefndarinnar á fyrrgreindum tima. Auglýsið í Tímanum ERUM FLUTTIR SÖKKAK m&WGZXHMM Rafgeymasala, ábyrgöar og viögerðarþjónusta er flutt að Laugavegi 168 (áður Fjöðrin) TÆKNIVER, sími 33-1-55 Fulltrúastaða Hjá Skrifstofu Rikisspitalanna er staða fulltrúa i launadeild laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, á eyðublöðum stofnunarinnar, óskast sendar Skrifstofu Rikisspitalanna, Eiriksgötu 5 Reykjavík, fyrir 1. ágúst n.k. Ileykjavik 21. júli 1972. Skrilstofa Rikisspitalanna. Tilkynning um útsvör í Hafnarfirði Þeir sem enn eru i vanskilum með fyrir- framgreiðslu útsvara eru hvattir til að gera nú þegar full skil. Eltir 1. ágúst n.k. verða innheimtir fullir dráttarvextir á vangoldna fyrirfram- greiðslu og allt álagt útsvar viðkomandi gjaldanda fellur i gjalddaga. Útsvarsinnheimtan i Hafnarfirði. +---------------------------------------- UNNUR KJARTANSDÓTTIR lyrrverandi kennslukona frá Hruna sem lé/t 17. þ.m. veröur jarðsett frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 25. þ.m. kiukkan 3 eftir hádegi. Ilelgi Kjartansson, Kr. Guðmundur Guðmundsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.