Tíminn - 25.07.1972, Page 3

Tíminn - 25.07.1972, Page 3
Þriöjudagur. 25. júli 1972 TÍMINN 3 Friðrik Ólafsson skrifar um sjöttu skákina Hv: Fischer. Sv.: Spasskí. Drottningarbragö. 1. c4 (!) Óvæntur leikur hjá Fischer sem jafnan hefur taflið með 1. e4. Mér skilst að þetta sé i fjórða skiptið á skákferli Fischers sem slikt á sér stað. Einhverjir komu fram með þá skýringu, að honum hefði ekki tekizt að finna viðunandi leið gegn Sikileyjarvörn Spasskis. 1. —. cfi Hlutlaus leikur, sem heldur ýmsum leiðum opnum. Heimsmeistarinn á það til að beita hollenzkri vörn, (2.—, f5), þegar sá er á honum gáll- inn. 2. Kf:t, d5 :t. d4, Rf6 4. Rc:t, Be7 Til gamans má geta þess, að sama staða kom upp i 1. skák- inni en þar lék áskorandinn 4. —, Bb4, sem leiddi til nimzo- indverskrar varnar eftir 5. e3 o.s.frv. 5. Bg5, 0-0 6. e:t, Þessi margþvælda staða drottningarbragðsins gæfi lítið tilefni til umtals ef ekki kæmi til sú merkilega stað- reynd að Fischer hefur aldrei teflt hana fyrr, þe.a.s. á hvítt, Spasski er hins vegar á heimavelli og beitir gjarnan svörtu uppbyggingunni. 6. —, I16 Nauösynlegur liður i Tarta- kover-afbrigðinu, sem mark- ast af næsta leik svarts. 7. Bh4 Petrosjanhafði annan hátt á er hann var að tefla um heimsmeistaratitilinn við Spasskii Moskvu 1969. t einni skákanna varð framhaldið 7. Bxf6, Bxf6 8. Dd2, b6 9. cxd5, exd5 10. b4, Bb7 11. Hbl, c6 með skárri stöðu fyrir hvit. I annarri skák varð framhaldið 7. Bxf6, Bxf6 8. Dd2, b6 9. cxd5, exd5 10. Hdl,Be6 11. g3, Rd7 12. Bg2 og hvita staðan er þægilegri. 7. —, b(> Tartakovcr-afbrigðið. Hug- myndin er sú að virkja drottn- ingarbiskupinn á skálinunni hl-a8. 8. cxd5 Einnig kemur til greina að viðhalda spennunni á miö- borðinu með 8. Hcl 8. Dc2 eða 8. Bd3. Leikur Fischers leiðir til snarpra átaka á drottn- ingarvængnum. Hann reynir að færa sér i nyt veikinguna sem myndazt hefur i svörtu peðastöðunni við 7. —, b6. 8. —, Rxd5. 8. —, exd5 leiðir til erfiðrar stöðu fyrir svart, eins og fjöldamörg dæmi sanna. Hvitur nær oft að mynda sér hættuleg sóknarfæri á kóngs- vængnum með hinni frægu uppbyggingu Pillsburys 9. Bd3 10. 0-0 11. Re5 og 12. f4. o.s.frv. 9. Bxc7, Dxe7 10. Rxd5, exd5 11. Hcl Eðlilegasta framhaldið. Lykilleikur svarts i þessari stöðu er c7-c5 og hvitur býr sig undir að herja á c-peðinu. Larsen reyndi aðra aðferð i einvigi sinu við Portisch i Júgóslaviu 1968, en varð litið ágengt: 11. Be2, Be6 12. 0-0, c5 13. Dd2, Rd7 14. Hfcl, c4. 1 annarri skák varð framhaldið 14. b3, a5 15. Bb5 , Rf6 meö jafnri stöðu. 11. —, Bc(i 12. Da4, c5 Athyg^isverður ieikur i þessari ’sjtöðu er 12. —,~á5!?, sbr. skáKtna Furman-Zajcev i Tallin 1971. Framhaldið þar varð 13. Hc3 (m.a. til að hindra —, Db4+.), Hc8 14. Bd3, c5 15. Da3, Da7 16. Bb5, Ra6, 17. 0-0, Rc7 18. Bc6, c4! og svartur náði betri stöðu. 13. I)a3 Einkennandi leikur i slikum stöðum. Hvitur beinir skeyt- um sinum að svarta c-peðinu og kemur um leið i veg fyrir að svartur nái að leika c5-c4. 13. —, Uc8 13. —, Rd7 væri ónákvæmt vegna svarsins 14. Ba6 og svartur lendir i óþægilegri að- stöðu. 14. Bb5 ! ? Þegar Fischer lék þessum leik var almennt álitið, að um nýjung væri að ræða, en athugun leiddi i ljós að svo var ekki. Leikurinn mun fyrst hafa komiö fram i skák milli Furmans og Gellers (að- stoöarmanns Spasskis!) i Rússlandi 1970. Þar varð framhaldið 14,—. a6 15. dxc5, bxc5 16. 0-0, Ha7 17. Be2, a5 18. Hc3! og hv. náði betri stöðu. 14. —, a<> 15. dxc5, bxc5 16. 0-0, IIa7 (?) Þessi leikur leysir ekki þau vandamál, sem svartur á við að glima i byrjuninni, eins og skákin milli Furmans og Gellers gaf ljóslega til kynna. 16. —,Db7! heldur stöðunni i jafnvægi eins og sovézki stór- meistarinn Gufeld he fur réttilega bent á! Eftir 17. Be2, Rd7 hefur svartur þrýsting á b-linunni, sem vegur upp á móti veikleikanum á c5. — Hvitur gæti reynt 17. Ba4 (til að hindra —, Rd7) en eftir 17. —, Db6 ásamt 18. —, a5 og 19. —, Ra6 má svartur vel við una. 17. Bc2, Rd7 Geller lék 17. —, a5, sem ekki reyndist vel heldur. 18. Rd4! Notfærir sér þaö, að sv. drottningin er valdlaus i augnablikinu. 18. —, Df8 18. —, Rf6 virðist eðlilegri leikur, en svartur hefur e.t.v. hræðzt framhaldiö 19. Rb3, sem þó leiðir ekki til neins fyr- ir hvit eftir 19. —, c4 20. DxD, HxD. 21. Rd4, Hec7 o.s.frv. Einfalt og sterkt er hins vegar (eftir 18. —, Rf6.) 19. Rxe6, fxe6 20. Hc2! o.s.frv. 19. RxcO, fxe(> 20. C4! Þessi hvassi leikur tryggir hviti betri stöðu. Skársta úr- ræðið fyrir svart virðist nú vera 20. —, Rf6. 20. —, dt ? „Strategiskur” fingurbrjót- ur, sem leiðir til tapaðrar stöðu fyrir svart. Hvitur nær nú óstöðvandi kóngssókn. 21. f4, I)e7 22. c5, Hb8 Meiri vörn virðist fólgin i 22. —, Rb6, sem kemur a.m.k. i veg fyrir, að hvfti biskupinn fái óhindraður að komast ,til c4. En svartur ætti þá lika erfitt um vik eftir 23. Db3, Rd5 24. Bc4, Hb7 25. Df3, sem hót- ar illilega 26. f5. 23. Bc4, Kh8 Nú átti hvitur svarið 24. Dxc5! við 23.—, Rb6. 24. Dh3, RfX Það er álitamál hvórt 24. —, Hxb2 hefði ekki veitt meira viðnám. Aðstaða svarts er nú vita vonlaus og úrvinnslan aðeins tæknilegt atriði fyrir hvit. 25. b3, a5 26. f5 Stórskotaliðið ryður sér nú braut að viglinu svarta kóngs- ins. 26. —, exf5 27. Hxf5, Kh7 28. Hcfl Hvitur má ekki enn sem komið er leika H-f7 vegna svarleiksins R-g5. 28. —, DdX 29. Dgs, llc7 30. h4 Kemur i veg fyrir það i eitt skipti fyrir öll, að svarta drottningin eða riddarinn geti tekið sér bólfestu á g5-reitn- um. 30. —, Hbb7 31. c(> ! Heftir svarta liðsaflann i herkvi. 31. —, Ilbc7 32. De5, I)c8 33. a4 Þegar hér var komið sögu átti Fischer eftir 45 minútur af umhugsunartima sinum, en Spasski u.þ.b. 20 minútur. Timinn skiptir hins vegar litlu i þessu sambandi þvi að staöa svarts er gjörtöpuð. 33. —, Ddx 34. Ilfl-f2 Fischer fer sér aö engu óðs- lega, þó að hann gæti látið til skarar skriöa þegar i staö. Gligoric nefndi þetta „kin- verska pyndingu.” 34. —. I)c8 35. 112f3. I)d8 36. Bd3 Hefur lokaatlöguna! 36. —, I)c8 Spasski er dæmdur til algers aðgerðarleysis eins og raunar i hinum tapskákunum. 37. I)c4 Hótunin er 38. Hf8+, sem lyktar með máti á h7. 37. —, Rf(> 38. IIxf6, gxf(i 39. Hxfli, KgX 40. Bc4, Kh8 41. l)f l — og svartur gafst upp saddur lifdaga. Fischer hefur leitt lið sitt til sigurs með miklum glæsibrag. en taflmennska heims- meistarans veldur vonbrigð um. F.ó. Er Fischer kominn í ham? SIGRAÐI í 6. EINVI'GISSKAKINNI MEÐ GLÆSILEGRI TAFLMENNSKU ET—Reykjavik. Sjötta einvigisskákin var tefld á sunnudag fyrir fullu húsi áhorf- enda. Skákin hófst með óvenju- legum byrjunarleik Fischers: c4, cn rann svo i hinn hefðbundna far- veg drottningarbragðsins. Með 7. leik Spasski: b(> kom upp svonefnt Tartakorcr-afbrigði, cn 14.1eikur Fischers: Bb5 var óvæntur i þessari stöðu. Framan af mátti ekki á milli sjá, hvor hefði betur. En smám saman seig á ógæfuhlið fyrir heimsmeistaranum, Fischer náði frumkvæðinu algerlega i sinar hendur likt og i fyrri sigurskákum sinum. Eftir 30 leiki hafði Fischer náð yfirburöastöðu og aðeins var beöið eftir uppgjöf Spasski. i 41. leik rétti heimsmeistarinn andstæðingnum höndina til merk- is um, að hann gæfi skákina. Ahorfendur kiöppuðu Fischer lof i lófa, en flestir fundu þeir eflaust til með Spasski. Keppendurnir yfirgáfu Höllina strax að lokinni skákinni og voru að vonum mis- jafnlega ánægðir. — Fischer ánægður, en þó dálitið þreytulcg- ur á svip — en Spasski hristi bara höfuðið, er hann gekk út um dyrn- ar. Að 6 skákum ioknum, hefur Fischer tekið forystu i einviginu, hlotið 3 1/2 vinning gegn 2 1/2 vinningum Spasskis. Margir spá þvi nú, að Fischer sé kominn á skrið og eftir þetta fái ekkert stöðvað hann i baráttunni um heimsmeistaratitilinn. Aðrir benda á, að taflmennska Spasskis hafi verið máttlaus hingað til, en nú hljóti hann að taka á honum stóra sinum og þá geti allt gerzt. En flestir veöja á Fischer. „Það er eins og allir séu sem viö- vaningar i böndunum á honum”, heyrði ég sagt i Laugardalshöll- inni á sunnudaginn. Og e.t.v. er það rétt, en þá er aöeins spurn- ingin: Her er orsökin fyrir þess- um yfirburðum? Þvi verða snjall- ari menn en ég, armur blaöa- snápur, að svara. Sjöunda einvigisskákin verður tefld kl. 5 i dag og veröur hún að likindum ekki siður spennandi en fyrri skákir þeirra tvimenninga. Spasski stundvis, en Fiseher seinn að vanda Fischer kom að vanda nokkrum minútum of seint til keppninnar. Spasski var setztur rétt fyrir kl. 5 og beið andstæðingsins. Lothar Schmid ýtti á hnapp skákklukk- unnar til merkis um upphaf 6. skákarinnar á slaginu 5. Nokkru seinna kom Fischer askvaðandi inn á sviðið, settist og lék án um- hugsunar: c5. (Leikur, sem Fischer kýs næst á eftir uppá- haldsleiknum: e5). Við upphaf skákarinnar veltu dómararnir fyrir sér bréfi, sem Fischer haföi afhent þeim. Að sögn Guömundar Arnlaugssonar Framhald á bls. 19 Tilgangurinn helgar meðalið Geir Hallgrimsson beitti sér mjög hart á móti hinum nýju tekjustofnalögum, þegar þau voru til ineðferðar á Alþingi. Borgarstjórinn reyndi að telja Reykvikingum trú um að lögunum væri fyrst og fremst beint gegn Reykjavik. Nauð- synlegt var þvi að gripa fyrsta tækifæri til að sanna þessa kenningu. Þegar búið var að hækka fjárhagsáætlunina um röskar 200 inilljónir inilli umræðna var ljóst, að bæta yrði 50% álagi á fasteignagjöld og 10% aukaálagi á útsvör lika til að cndar næðu saman. i þessu tafli virðist þaö ekki hafa skipt máli i augum borgarfulltrúa Sjálfstæöis- flokksins eða þeirra, sem þar ráða fcröiuni, hvort reykviskir skattgreiðcndur yrðu að borga 200 niilljónum meira eða minna i útsvör og fasteigna- gjöld. Þctta var nauðsyníegt til að stóru orðin og fyrirsagn- irnaryröu ekkitóm inarkleysa. Ræða Einars í Briissel Er Einar Agústsson, utan- rikisráðherra, undirritaði við- skiptasamning islands við Efnahagsbandalag Evrópu i Briissel sl. laugardag, sagði hann i ræðu að náðst hefði merkur árangur i samningum EFTA-rikja við EBE, þar sein friverzlun ineð iðnaöarvörur hefði verið tryggð milli hins stækkaða Efnahagsbaiulalags og þcirra EFTA-ríkja, scm ut- an bandalagsins standa en gcrt liafa viðskiptasamninga við EBE. Einar Agústsson sagöi, að íslciidingar hefðu ekki viljað standa utan við þessa þýð- ingarmiklu þróun. island væri hluti af Evrópu og tengt rikj- 11111 liins slækkaða bandalags slcrkum efnahags-, stjórn- mála-, mcnningar- og sögu- legum böndum. Hefðu samningar ekki tekizt hefði verið hætta á þvi, að losnaö hcfði smám saman um þessi tengsl. Utanrikisráð- herra flutli ráðamönnum bandalagsins þakkir fyrir að hafa skilning á þvi að friverzl- un með iönaðarvörur ein- göngu væri algerlega ófull- nægjandi fyrir island og liefðu failizt á, að samningurinn næði einnig til sjávarafuröa, scm væru aðalútflutningsvör- ur islendinga. Taldi ráðherr- ann, að með þessu hefði EBE gefið gott fordæmi um það, hvernig leysa beri sérstök vandamál smárikis. Ennfrcmur sagöi utanrfkis- ráðherra: „Við tækifæri scm þessi er eölilegt aö hugsa til þess, sem vel hefur tckizt og að lita björtum augum til framtiðar- innar. Engu að síður get ég ckki láliö hjá liöa að minnast á, að skuggi hvflir yfir samn- ingsgerðinni. Efnahágsbanda- lagið liefur gert þann fyrir- vara, að umsamdar viðskipta- ivilnanir fyrir sjávarafurðir komi eigi til framkvæmda, nema viðunandi lausn finnist á cfnahagslegum vandamálum, er leiða af útfærslu islenzku fiskveiðilögsögunnar. Komisá fyrirvari til framkvæmda er framtið samningsins i liættu. Það er cinlæg von min, að til sliks komi ekki. Enda þótt samningaumleitanir við Bret- land liggi niðri eins og er, hafa báðir aðilar margsinnis lýst þvi yfir, að dururn hafi ekki verið lokað og ég cr vongóður að vegna þess áhuga, sein fyr- ir hendi er á báðar hliöar finn- ist viöunandi bráðabirgða- lausn. Fari svo er ég þess full- viss, að samningurinn muni þegar til lengdar lætur vera mikils virði fyrir efnahags- þróun islands og tengsl þess við Evrópu.” —TK

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.