Tíminn - 25.07.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.07.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur. 25. júli 1 »72 ÍDAG er þriðjudagurinn 25. júlí 1972 HEILSUGÆZLA Sliikkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysávarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur og helgarvakt: Mánudaga-f immtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Hreylingar á afgreiðslutlma lyfjabúða i Keykjavik. Á laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Árbæjar Ápólek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9-12. Áðrar lyf jabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og almennum fridögum er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstud. eru lyfja- búðir opnar frá kl. 9-18. Auk þess tvær Irá kl. 18 til 23. Nælurvörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 22.til 28. júli annast, Laugavegs Apótek og llolts Apótek. Sú lyfjabúð,sem tilgreind er i fremri dálk, annast ein vörzluna á sunnu- diigum (helgidiigum ) og alm. fridögum. Næturvarzla er óbreytl i Stórholti 1. frá kl. 23 lil kl. 9. ÁRNAÐ HEILLA A morgun 26. júli, verður frú Margrét Gissurardóttir Safa- mýri 93 sjötiu og fimm ára. A afmælisdaginn verður hún stödd á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Sörlaskjóli 60, og tekur þar á móti gest- um. BÍLASKOÐUN Aðalskoðun bifreiða i lög- sagnarumdæmi Reykjavikur R~ 13801 til R-13950. SIGLINGAR Skipadeild S.i.S.Arnarfell er i Reykjavik. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Disarfell fer á morgun frá Ventspils til Gdynia. Helgafell kemur á morgun til Antwerpen. Mæli- fell fer i dag frá Amtwerpen til íslands. Skaftafell væntanlegt á morgun til Lissabon. Hvassafell fór i gær frá Akur- eyri til Kands. Stapafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Litlafell fór 23. júli frá Rotter- dam til Reykjavikur. Skipaútgerð rikisins. Esja er i Reykjavik. Fer n.k. föstudag vestur um land i hringferð. Hekla er á Austfjarðarhöfnum á norðurleið. Herjólfur er i Vestmannaeyjum. Fer þaðan á morgun kl. 10,30 til Þorláks- hafnar og þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja. Frá Vest- mannaeyjum fer skipið kl. 21.00 annað kvöld lil Reykjavikur. Baldur fer frá Reykjavik i kvöld til Snæfells- ness og Breiðafjarðarhafna. FLUGÁÆTLANIR Flugáætlun Loftleiða. Kirikur Rauði kemur frá New York kl. 05,00. Fer lil Luxemborgar kl. 05,45. Kr væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 14,30. Fer til New York kl. 15,15. Uor- finnur Karlsefni kemur frá New York kl. 07,00. Fer til Luxemborgar kl. 07,45. Kr væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16,30. Fer til New York kl. 17,15. Leifur Kiriksson kemur frá New York kl. 07,00. Fer til Kaup- mannahafnar kl. 08,00. Kr væntanlegur lil baka frá Kaupmannahöfn kl. 16,50. Fer til New York kl. 17,30. BLÖÐ OG TÍMARIT Timarit lögræðinga. Útgef- andi Lögfra-ðingafélag tslands hefur borist blaðinu. Kfni: Gizur Bergsteinsson lætur af störfum. Garðar Gislason: Nokkur viðfangsefni réttar- heimspeki. Björn Guðmunds- son og Stelan Már Stefánsson: Frá bæjarþingi Reykjavikur. Hrafn Bragason: Frá Lög- lræðifélagi tslands. 26. nor- ræna lögfræðingaþingið. The- odór B. Lindal og Gaukur Jör- undsson: Á við og dreif. Af- greiðslumaður er Hilmar Norðfjörð, Brávallagötu 12, F.O. Box 53. FÉLAGSLIF Ferðafélagsferðir. Miðviku- dagsferðir 26/7. Þórsmörk kl. 8. Kvöldganga með Kleifar- vatni kl. 20. Ferðafélag ls- lands, Oldugötu 3. Simar 19533 og 11798. ORÐSENDING Frá Kvenfélagasambandi tsl. Skrifstofa' sambandsins og leiðbeiningarstöð húsmæðra verður lokuð i júlímánuði vegna sumarleyfa. Kvenfélag Kópavogs, félagskonur athugið. Kvenfélagasamband Islands mun halda námskeið i september, kennt verður baldering og upphlutsaumur. Námskeið þetta er einkum ætlað þeim konum, sem kenna siðan hjá kvenfélögunum. Umsóknir þurfa að berast hið allra fyrst til stjórnar K.S.K. Upplýsingar i sima 41260. SÖFN OG SÝNINGAR Listasafn Einars Jónssonar er^ opið dagle'’0 kl. 13.30 til 16. Græðgi borgar sig sjaldan. S spilar 4. Sp. i leik Astraliu og Thailands á 01. og Vestur byrjaði á þvi að taka tvo hæstu i L. r T □ Mm Þing Sambands ungra framsóknarmanna 4 K 103 V KG52 ♦ DG76 4» G6 ♦ enginn 4 A962 V 109864 ¥ AD7 4 93 4 10842 r * XKD852 4 97 Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna hefur ákveðið að þing samtakanna verði haldið á Akuréyri dagana 1., 2. og þriðja september næstkomandi. Dagskrá þingsins verður auglýst sið- ar. stj órnSUF 4 DG8754 V 3 4 AK5 4, 1043 Austur lét fyrst L-9 og siðan L-7 og Vestur spilaði L-D i þriðja slag. Ástraliumaðurinn Howard trompaði með 10 blinds, en Austur ætlaði sér um of og kastaði Hj-7. Ef hann trompar yfir með Sp-Ás og tekur Hj-Ás er spilið auðvitað tapað. Howard kom nú með mótleik — spilaði fjórum sinnum tigli og kastaði Hj. sinu heima og vann spilið, þegar V gat ekki trompað. Hann spilaði nú Sp- 3 og svinaði sjöunni. Græögi Austur kostaði Thailand mikið, þvi á hinu borðinu var S i 2 Sp. og vann þrjá. Héraðsmót að Breiðabliki Halldór Guðmundur Héraðsmót Framsóknarmanna á Snæfellsnesi verður haldið að Breiðabliki, föstudaginn 28. júli n.k. Kæöumenn: Ilalldór E. Sigurðssin, fjármálaráðherra, og Guðmundur G. Þórarinsson, borgarfulltrúi. Þrjú á palli skemmta. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leikur fyrir dansi. Tékkneski stórmeistarinn Duras átti hvitt og leikinn i þessari stöðu gegn Spielman i Prag 1908. 22.g5\ — De5 23. Rxa5’. — h5 24. bxc3 — Dxc3 + 25. Kbl — Dxc5 26. Hd8+’.\ og svartur gaf. ÓDÝRI MARKAÐURINN Belgisku borðdúkarnir, gobelin i gulum, rauðum og grænuin litum. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, simi 25644. Nefndin. v__________________________________________________________J Af alúð þökkum við hlýju og vináttu okkur sýnda við lát og útför VILHJÁLMS ÞÓR Kannveig Þór Borghildur Fengcr llilmar Fenger Örn Þór Hrund Þór lljördis Ólöf MeCrary Thomas McCrary Jarðarför móður okkar Petrinu K. Kristjánsdóttur, sem andaðist 19. júli i Borgarspítalanum, til heimilisað Lindargötu 32, hefst i Hallgrimskirkju miðvikudaginn 26. júli kl. 13.30. Blóm og kransar afbiðjast. Þeir sem vilja minnast hinnar látnu, láti Hallgrimskirkju njóta. Ágúst Ingimundarson, Haraldur Egilsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og lang- iim mu GUÐRÚNAR ÁMUNDADÓTTUR Eikarparkett Parkett lakk Eikarlistar Corku ndirlag Gufuböð - Complett Eik Álmur Hnota Brenni Pradoo Pau Marfim Austurlanda Teppi: Tientsin og Super Buckhara Azþestos Gólfflísar Gólfdúkalím o. fl. Byggir hf. S. 17220 Gcirlandi, Kópavogskaupstað. Unnur Sigurjónsdóttir, Anna Sigurjónsdóttir, Svava Sigurjónsdóttir, ölafur G. Sigurjónsson, llelga M. Sigurjónsdóttir, Sigrún Sigurjónsdóttir, Fannev Sigurjónsdóttir, Bragi Sigurjónsson, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum ölluin þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför KRISTINS ARNGRÍMSSONAR Irá Bakkagcrði. Sérstakar þakkir sendum við Tómasi Á. Jónssyni lækni fvrir frábæra umönnun við hinn látna. Jónina Gunnarsdóttir Kagnheiður Kristinsdóttir, Anton Jónsson, Hreinn Kristinsson, Guðrún Helgadóttir, Anna Kristinsdóttir, Ingimar Einarsson og barnabörn. Þökkum aðusýnda samúð við útför HALLDÓRU SIGURÐARDÓTTUR frá Hallkelsstööum. Sérstakar þakkir sendum við læknum og hjúkrunarfólki á Sjúkrahúsi Akraness. Vandamen n.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.