Tíminn - 25.07.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 25.07.1972, Blaðsíða 17
Þriðjudagur. 25. júli 1972 TÍMINN 17 , íslandsmeistaramót í sundi 1972: Árangurinn mun slakari en í fyrra ET-Reykjavik Sundmeistaramót tslands var liáii i Laugardalshöllinni um siöustu helgi. Fjöldi þátttakenda var skráður tii leiks, en það var ekki nægjanlegt: Arangu.r i mótinu var með lélegasta móti. Laugardag og sunnudag var keppt i samtals 22 greinum. Sé borinn saman árangur sigur- vegara i islandsmótinu 1972 og i' fyrra 1971, þá unnust nú 4 greinar á betri tima, en 1971, i 2 syntu sigurvegararnir á sama tima, en Kigreinar unnust nú á lakariitima en 1971! Þessi samanburður segir sína sögu. Þó tckur út yfir allan þjófabálk, sé litið á kvennasundin ein sér. i 10 greinum náði sigur- vbgarinn nú lakari árangri en i fyrra. i einni grein náðist betri árángur, 100 m baksundi. Um næstu helgi fer fram 8 þjóða sundkeppni með þátttöku okkar islendinga. Ekki er við glæstum árangri að búast i þeirri keppni eftir frammistöðu topp- fólksins á nýafstöðnu islands- móti. Þó er það fengur fyrir okkur að taka þátt i slikri alþjóðlegri keppni og vonandi bætir sund- fyrir ágætan árangur i bringu- sundi. Guðmundur Gislason stóð að vanda fyrir sinu og sigraði i öllum þeim einstaklingssundum, sem hann tók þátt i. Páll Ársælsson og Gunnar Kristjánsson sýndu það á þessu móti að þeir eru i framför ( sá siðarnefndi eftir nokkurt hlé) Kvenfólkið er okkar stóri höfuðverkur i sundinu ófugt við frjálsu iþróttirnar. Þær Salóme Þórisdóttir og Helga Gunnars- dóttir eru alls ekki i toppformi, þótt Salóme hafi náð ágætum árangri i 100 m skriðsundi. Þar varö hún þó að lúta í lægra haldi fyrir Vilborgu Sverrisdóttur, mjög efnilegri sundkonu úr Hafnarfiröi. Önnur nöfn er varla ástæða til að nefna: Þær stóðu sig ekki það vel, stúlkurnar — sumar greinar unnust á hreinum hörmungar- tima, t.d. var timi sigurvegarans i 200 m flugsundi rúmum 20 sek lakari en gildandi íslandsmet. Guðjón Guðmundsson vann bezta afrek mótsins skv. stiga- töflu. Hann synti 200 m bringu- sund á 2:36,3 min sem gefur 805 400 m skriðsund kvenna: 1. VilborgSverrisdSH 5:16,6 2. ElinGunnarsdHSK 5:42,6 3. BjarnfriðurVilh.d.UBK 5:58,0 200 m bringusund karla: l.GuðjónGuðmundsstA 2:36,3 2. GuðmundurÓlafssSH 2:43,7 3. Elias Guðmundss KR 2:48,0 100 m bringusund kvenna: l.Helga GunnarsdÆ T.27,5 2. Guðrunó. PálsdKS 1:29,7 3. Guörún Magnúsd KR 1:29,9 100 m skriðsund karla: l.SigurðurÓlafssonÆ 56,7 2. FinnurGarðarssÆ 57,0 3. Guðjón Guðnason SH 63,5 100 m baksund kvenna: l.SalómeÞórisd.Æ 1:16,1 2. VilborgSverrisd.SH 1:22,7 3. HrafnhildurTómasdKS 1:24,6 200 iii flugsund karla: l.Guðm.Gislason A 2:20,2 2. Gunnar Kristjánss Á 2:31,2 3. Axel Alfreðss Æ 2:39,6 200 m fjórsund kvcnna: 1. Bára Ólafsd, A 2:50,5 2. Guðrun Magnúsd.KR 2:52,6 3. Guðm.Guðmundsd.HSK 2:58,3 Sigurður ólafsson og Finnur Garðarsson • yfir Finni — -eftir 100 m skriðsund, þar sem Sigurður vann óvæntan sigur fólkið sig verulega þegar það fær liarða keppni frá stjörnum hinna sjö þjóðanna. Bezt er að lýsa lslands- meistaramótinu i fáum orðum — úrslitin tala sinu máli. Eitt íslandsmet var sett, i 400 m skriðsundi karla. Friðrik Guð- mundsson bætti eldra met um 3.1 sek. eftir keppni við Sigurð Olafs- son Sigurður er i örri framför. Hann sigraði Finn Garðarsson i 100 m skriðsundi synti á 56,7 sek og hefur þvi bætt sig um rúma 2 sek á vegalengdinni i sumar. Guðjón Guðmundsson var nokkru frá sinu bezta i bringu- sundinu, þót hann sigraði þar örugglega. Þeir Guðmundur Ólafsson og Elias Guðmundsson vöktu og verðskuldaða athygli stig. Annað bezta afrekið var 200 m skriðsund Sigurðar Ólafs- sonar. — Guðjón hlaut Páls- bikarinn fyrir þennan árangur sinn. Úrslit Laugardagur 22. júlí: 100 m flugsund kvenna: 1. Guðmunda Guðmunds HSK 1:16,2 2. Bára Ólafsd. Á 1:21,3 3. Hildur Kristjánsd. Æ 1:22,1 200 m baksund karla: 1. Guðmundur Gislason Æ 2:37,6 2. Páll Arsælsson.Æ 2:32,5 3. FriðrikGuðmundssKR 2:35,0 Lára hefur bætt árangur sinn um 13 sm. á 1 ári ÖE—Reykjavik. Fyrir tæpum tveimur árum stökk 14 ára gömul reykvisk stúlka, Lára Sveinsdóttir, Armanni 1,35 metra i fyrstu hástökkskeppni sinni. Þetta vakti enga sérstaka athygli þá, en þó munu einhverjir hafa sagt, að hún væri mikið efni, eins og oft sézt á prenti um ungt islenzkt iþróttafólk. Vissulega var Lára mikið efni og hún átti eftir að sanna það, þvi að á Meistaramóti tslands um helgina stökk hún 1,68 metra, sehn m.a. er 1 sm. hærra en olympiumeistarinn i Helsinki 1952stökk. Þetta nálgastað vera afrek á heimsmælikvarða a.m.k. vantar ekki mikið á að svo sé. tslenzkt olympiulágmark er 1,66 m og það hafði hún stokkið áður i keppninni. Lára sagði i viðtali við íþróttasiðuna, að hún vildi engu lofa um það hvort hún stykki hærra i sumar en auövitað stefnir hún að þvi. 1 fyrra stökk' hún hæst 1,55 m svo að framfarirnar eru augljósar, en eftlr að þessari hæð er náð er hver sentimetri erfiður. Lára æfir fjórum sinnum i viku yfir sumarið, en i vetur æfði hún þrivegis i viku. Lára fer utan með islenzka landsliðinu á fimmtu- daginn og fróðlegt verður að fylgjast með henni i fyrstu utanferð- inni. Keppnisskapið er gott og við biðum spennt eftir fréttum. 1x100 m fjórsund karla: 1. Ármann (Guðm. Gislas. — Leiknir Jónss. — Gunnar Kristjánss. — Jóhann Garðarss.) 4:35,4 m 2. A-sveit Ægis 4:46,7 3. A-sveitKR 4:52,7 1x100 m skriðsund kvenna: 1. A-sveit HSK (Hrafnh. Guðm.d. — Jóh. Stefánsd. — Guðm. Guðm.d. — Ingunn Guðm.d.) 4:47,2 2. A-sveitÆgis 5:07,2 3.SveitIA 5:20,6 Sunnudagur 23. júli: 100 m flugsund karla: l.Guðm.GislasonÁ 1:04,1 2. Gunnar Kristjánss A 1:05,5 3. HafþórB.Guðm.s.KR 1:09,2 200 m baksund kvenna: 1. SalómeÞórisd, Æ 2:45,8 i Guðjón (iuðmundsson — vann bezta afrekið og hlaut Páisbikarinn — Bræðurnir Elias og Friðrik Guðmundssynir — Kriftrík setti islandsmet, en Elias náði ágætum árangri i bringusundi, aðeins 15 ára — 2. Guðm.Guðmundsd. HSK 2:51,1 3. VilborgSverrisd.SH 2:53,9 100 m skriðsund karla: l.FriðrikGuðm.sonKR 4:29,5 2. SigurðurÖlafss.Æ 4:32,3 3. FinnurGarðarsson Æ 4:51,3 200 m bringusund kvenna: l.HelgaGunnarsdÆ 3:08,1 2. Guðrún O. Pálsd, KS 3:14,3 3. Þórunn Alfreðsd, Æ 3:14,5. 100 m bringusund karla: 1. Guðjón Guðm.son IA 1:12,7 2. Guðm.ÓlafssSH 1:14,2 3. EliasGuðm.sonKR 1:16,6 100 iii skriðsund kvenna: 1. VilborgSverrisd.SH 1:06,5 2.SalómeÞórisd.Æ 1:06,7 3. GuðrúnMagnúsd.KR 1:08,7 100 ni baksund karla: l.P&Il ÁrsælssÆ 1:10,2 2. FinnurGarðarsÆ 1:10,5 3. Stefán Stefánss UBK 1:13,0 200 ni flugsuiul kvenna: l.Bára Olafsd, A 3:04,6 2. Hildur Kristjánsd. Æ 3:05,3 3. Hallbera Jóhannesd. tA 3:25,2 200 m fjórsund karla: l.Guðm. Gislas A 2.22.0 2. GuðjónGuðm.son 1A 2:31,8 3. Hafþór B. Guðmundss KR 2:36,2 1x100 iii fjórsund kvenna: 1. A-sveit Ægis (Salóme Þórisd. — llelga Gunnarsd. — Elin Haraldsd. — Hildur Kristjánsd.) 5:24.4 2. A-sveitHSK 5:31,3 3.-4. B-sveitHSK 5:46,2 3.-4. IA 5:46,2 4x200 m skrioMind karla: 1. A-sveit Ægis (Sig. Ólafss. — Páll Arsælss. — Axel Alfreðss. — Finnur Garðarss.) 9:05,5 2. Armann 9:35,6 3. A-sveit KR 10:00,7 PUMA ""¦ knattspyrnu SKÓR Vilborg Sverrisdóttir — ein efni- legasta sundkona okkar. Malarskór: Pelé Mexico, stærð 6 1/2-101/2 verð kr. 2060,00 Benfica Super, stærð 7—12, verð kr. 1946,00 Puma Rapid, stærð 5—12, verð kr. 1590,00 Grasskór: Puma Tottenham, stærð 7—10 1/2, verð kr. 2205,00 Sportvöruverzlun i Ingólfs Oskarssonar Klapparstig 44 — Simi 11783 — Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.