Tíminn - 25.07.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 25.07.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriðjudagur. 25. júli 1972 Systkinabrúðkaup. Þann 3/6 vorU gefin saman í hjónaband i Þjóökirkjunni i Hafnarfirði af séra Garðari Þorsteinssyni, Sigriður Lárusdóttir og Magnús Sigurðsson, Aragerði 13, Vogum, og Svandis G.Magnúsdóttir, og Lárus K. Lárusson, Hraunkambi 8, Hafnarfirði. Ljósmyndastofa Kristjáns Skerseyrarvegi 7, Hafnarfirði Simi 50443, Laugardaginn 17. júni voru gefin saman i Langholtskirkju ungfrú Anna Mjóll Sigurðardóttir og Gylfi Sveinsson. Faðir Brúðar- innar séra Sigurður Haukur Guðjónsson gaf brjúðhjónin saman. Myndastofa Þóris Laugardaginn 10. júni voru gefin saman i Dómk. af séra Oskari J. Þorlákssyni, ungfrú Eygló Guð- mundsdóttir og Helgi Pálsson. Heimilið er að Alfaskeiði 82. Hafnarfirði. Myndastofa Þóris Sean Conne * A fWMBT M. WgTMAH P*ODUCTIOH The AndersonTapes :',%,.* Dyan MarHn JUaa Cannon • Balsam • King FRANK fl. p7eRSOn"T?awm"CIm^ *'ou."t7jSws nOBERTM'wEITMAN • SIDNEYLUMET '&M^ZZITZ. Hörkuspennandi bandarisk mynd i Technicolor um innbrot og rán. Eftir sögu Lawrence Sanders. Bókin var metsölubók. islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Mffiíl Galli á gjöf Njarðar (Catch 22) Magnþrungin litmynd hár- beitt ádeila á styrjaldaræði manna. Bráðfyndin á köfl- um. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols íslenzkur tcxti. Aðalhlutverk: Alan Arkin Martin Balsam Sýnd kl. 5 og'9 Bönnuð innan 14 ára. Blaðaummæli: „Catch 22 — er hörð, sem demantur, köld viðkomu en ljómandi fyrir augað". Time. ,,Eins og þruma, geysilega áhrifamikil og raunsönn". New York Post. ,,Leikstjórinn Mike Nichols hefur skapað listaverk". C.B.S. Radió. Laugardaginn 27. mai voru gefin saman i Langholtskirkju af séra Areliusi Nielss. ungfrú Bergdis Sveinsdóttir og Þorbjörn Sveins- son. Heimili verður að Strandgbtu 83, Hafnarfirði Myndastofa Þóris hafnorbío sinti 18444 I ánauö hjá indíánum. (A man called Horse.) The most electrifying ritual ever seen! RICHARD HARRIS as "A MAli CALLED HORSE" mNAVISION'TECHNlCOLOR" UP-Oi- Æsispennandi og vel leikin mynd um mann, sem hand- samaður er af Indiánum og er fangi þeirra um tima, en verður siðan höfðingi með- al þeirra. litum og Tekin i Cinemascope t aðalhlutverkunum: Richard Harris, Dame Judith Anderson, Jean Gascon, Corianna Tsopei, Manu Tupou. Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. Bónnuð börnum Slml 50MÍ. Brúin við Remagen (..The Bridge at Remagen" ', Serstaklega spennandi og vel gerð og leikin kvik- mynd, er gerist i Siðari heimsstyrjöldinni. L e i k s t j ó r n : Guillermin Tónlist: Elmer Aðalhlutverk: George Segal, Robert Vaughn, Ben Gazzara, E.G. Marshall Islenzkur texti Sýnd kl. ». Siðasta sinn. J o h n Bernstein Auglýsið i Tímanum Tónabíó Sími 31182 The good, the bad and the ugly (góöur, illur, grimm- ur) Viðfræg og spennandi i- tölsk-amerisk stórmynd i litum og Techniscope. Myndin semer sú þriðja af „Dollaramyndunum" hef- ur verið sýnd við metað- sókn um viða veröld. Leikstjóri: Sergio Leone Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Lee Van Cleef, Eli Wallach Islenzkur texti Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára JOHN OG MARY (Astarfundur um nótt) JOHNandMARY DUSTIN IIOFFHAN MIA FARROW Mjög skemmtileg, ný, amerisk gamanmynd um nútima æsku og nútima ástir, með tveim af vinsæl- ustu leikurum Bandarikj- anna þessa stundina. Sagan hefur komið út i isl. þýðingu undir nafninu Astarfundur um nótt. Leikstjóri: Peter Yates. Tónlist: Quincy Jones. islcnzkir textar Sýnd kl. 5, 7 og 9. IMiJMil Sylvía Heimsfræg amerisk mynd um óvenjuleg og hrikaleg örlög ungrar stúlku. islenzkur texti Aðalhlutverk: Caroll Baker George Maharis Peter Lawford Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. 1 GAMLA BIO T Bruggstríðið 1932 The moonshine war ÍM WJRICKMcGOOHAN RICHARDWjDMARK Spennandi og skemmtileg bandarisk litmynd, sem gerist á bannárunum i Bandarikjunum. Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. TOPAZ 4 S llmiimik KMHISKS III. MIISl ixii/Mvtsn S( \Ml\| (If' IIIIS ii.Mim' Geysispennandi bandarisk litmynd, gerð eftir sam- nefndri metsölubók LEON URIS sem komið hefur út i islenzkri þýðingu og byggö er á sönnum atburðum um njósnirsem gerðustfyrir 10 árum. Framleiðandi og leikstjóri er snillingurinn ALFRED HITCHCOCK. Aðalhlutverkin eru leikin af þeim FREDERICK STAFFORD,, DANY ROBIN, KARIN DOR og JOHN VERNON islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Enn ein metsölumynd frá Universal. REFSKÁK islenzkur texti. GEORGE Mjög spennandi og við- burðarik, ný amerisk kvikmynd i litum og Panavision. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.