Tíminn - 25.07.1972, Side 19

Tíminn - 25.07.1972, Side 19
Þriðjudagur. 25. júli 1972 TÍMINN 19 Ip •■1 .jk „FISCHER KANN VEL s VIÐ LAND OG ÞJÓД i Framhald af bls. 3. Stærsti togari íslendinga kominn til landsins ÞÓ—Reykjavik. Stærsti togari íslendinga, skut- togarinn Karlsefni kom til lands- ins i fyrrakvöld. Karlsefni ber einkennisstafina RE 24 og er i eigu samnefnds hlutafélags. Karlsefni er 1.047 tonn aö stærö og er smiðaður i Þýzkalandi árið 1966. Skipið er keypt hingað þaðan og er það svo til tilbúiö á veiðar. Skipið er búið öllum full- komnustu siglinga- og fiskileitar- tækjum og gagnhraði þess er um 16 sjómilur. Eldri Karlsefni, sem er einn af nýsköpunartogurunum var skil- inn eftir úti i Bretlandi, er áhöfnin fór að ná i þann nýja, en i Bret- landi verður hann seldur til niður- rifs, þar sem ekki var talið borga íþróttir Framhald af bls. 16. Kringlukast: Erl. Valdimarss. 1R 54,60 m. Hreinn Halldórss HSH 49,28m. Páll Dagbjartss. HSÞ 42,56 m. Guðm. Hermannss. KR 41,30m. öskar Jakobss. 1R 39,30 m. Guðni Halldórss. HSÞ 38,l6m. Spjótkast: Elias Sveinss. 1R 58,10 m. Stefán Jóhannss. A, 58,08 m. Sigm. Hermss. UMSB, 57,28 m. Óskar Jakobss. ÍR 57,02 m. Asbjörn Sveinss, UMSK 56,68 m. Grétar Guðm.ss. KR, 53,62m. Ilástökk: Hafst. Jóhanness. UMSK, 1,85 m. Karl W Fredriks. UMSK, 1,85 m. sig að gera hann út lengur. A myndinni sjáum við nýja Karlsefni i Reykjavikurhöfn i gær. (TimamyndGE) Eldur í vaxpotti Slökkviliðið i Reykjavik var kallað út kl. 8.42 i gærmorgun að Umbúöamiðstöðinni við Héðins- götu. Þegar slökkviliðsmenn komu á vettvang var eldur laus i vaxi, sem notað er til að húða með um- búðir. Vaxinu er komið fyr-ir i keri við enda vélanna, sem húðunin fer fram i, og þarf að halda þvi heitu svo það komi að notum. Svo slysalega vildi til að fullheitt varð i kerinu og skiðlogaöi upp úr þvi og náðu logarnir að sleikja þekjuna þar, sem húðurnar- vélarnar eru til húsa. Slökkvi- starfið gekk vel og var notuð viö það hvoða. Skemmdir urðu ekki ýkja miklar nema hvað vax- húðunarvélin er harla sviðin og bráðinn i henni vals. Leiðrétting 1 grein um Flatey, sem birtist i Timanum á laugardaginn, var annar bóndinn þar, Jóhannes, rangfeðraður og kallaður „Guðjónsson”, en hann er Gisla- son. Er Jóhannes hér með mikil- lega beðinn velvirðingar á þessu, svo og aðrir, sem hlut kunna að eiga á máli. komu þar fram nokkrar óskir frá áskorandanum viðvikjandi skák- búnaðinum. T.d. óskar hann eftir skákborði úr tré i stað hins ,,is- lenzka” steinborðs. Guðmundur taldi-, að fallizt yrði á þetta, þvi að Spasski hefur alls ekkert á móti þvi, aö skipt verði um borð. Rétt eftir að skákin hófst, reis Fischer skyndilega á fætur og gekk til dómaranna. Kvartaöi hann um suð, sem hann heyrði, og taldi það koma frá myndavél. (Aður hafði myndatökumönnum Fox veriö visað úr salnum, vegna þess að samningar um töku ljós- mynda eða kvikmynda i salnum höfðu ekki tekizt.) Málið var þeg- ar rannsakað og reyndist suðið koma frá hitablásurum — en ekki myndavélum — og róaðist áskor- andinn við það. Ég hef áður skýrt frá þvi, að Fischer situr venjulega eins og limdur við skákborðið, meðan Spasski bregður sér af og til á bak við sviðið. Fischer eyðir yfirleitt meiri tima i fyrstu leikina en Spasski. Þegar lengra kemur snýst þetta hins vegar við, og yfirleitt lendir heimsmeistarinn i timahraki undir lokin (t.d. á sunnudag) — en áskorandinn á nægan tima aflögu. „Fischer kann vel við land og þjóð” Það er orðið áliðið 6. einvigis- skák þeirra Spasskis og Fischers. 1 blaðamannaherberginu situr sr. William Lombardy, bandariski skákmeistarinn og aðstoðarmað- ur Fischers. Ég geng til hans og spyr hann nokkurra spurninga. — Hvor vinnur þessa skák? — Ég get ekki sagt um það. Það eina, sem ég get sagt, er að staða Fischers er góð þessa stundina. — Telurðu, að Fischer gangi með sigur af hólmi i einviginu ef hann vinnur þessa skák? — Ég get engu spáð um það, það eru enn 18 skákir eftir af ein- viginu. Eitt af þvi fyrsta, sem maður lærir i skáklistinni, er sú staðreynd, að einn vinningur nægir ekki til að vinnaheilt mót eða einvigi. Það þurfa fleiri vinn- ingar að koma til. — Hvernig kann Fischer við sig hér á landi? — Hann kann vel við sig nú orð- ið. Annars tala ég ekki fyrir munn Fischers, heldur eingöngu i eigin nafni. — Það er vel skiljanlegt, aö Island bjóði uppá færri tækifæri til tómstundaiðkana en fjölmenn- ari þjóðfélög. En það er einmitt nauðsynlegt milli skáka að lyfta sér upp og beina huganum frá taflborðinu. — Að lokum: Teflir Fischer áfram? — Ég er á þeirri skoðun. Sé hann i jafn góðu formi framvegis og nú, þá tekur hann örugglega þátt i einviginu til enda. Setningarathöfnin kost- aði yfir 100 þús. kr. Að sögn Guðjóns Stefánssonar, framkv. stjóra St, er enn óvist um fjárhagsútkomu einvigisins. Tekjur af aðgöngumiðasölunni eru nokkru minni en búizt var við fyrirfram. 1 upphafi var reiknað með, að 13-1500 áhorfendur á hverja einvigisskák bæru uppi allan kostnað viö einvigið. Þegar er augljóst, að tala áhorfenda verður ekki svo há. Til viðbótar tekjum af miða- sölu, bætast svo aðrar tekjur Skáksambandsins. Sala minnis- peninganna gaf dágóðar tekjur i aðra hönd, tæpar 3 millj. króna (Nokkrir silfur- og eirpeningar eru enn óseldir, en gullpeningarn ir allir upppantaðir. Siðustu ósóttu pantanirnar verða seldar i dag, þriöjudag, hjá Sí). Þá rekur Skáksambandið minjagripasölu i anddyri Laugardalshallarinnar og gerir Guðjón ráð fyrir ein- hverjum tekjum af henni. Loks má svo nefna ágóða af einkarétti S1 á birtingu efnis frá einviginu. Sjónvarps- og útvarpstekjur eru ennþá mjög óvissar, en verða ef- laust töluverðar. Fyrirhuguð er útgáfa bókar um einvigið á veg- um Sí og hún skilar e.t.v. ein- hverjum ágóða og þannig mætti áfram telja. Útgjaldaáætlun Skáksam- bandsins hefur staðizt að mestu leyti. Þó hafa eintakir útgjalda- liðir hækkað verulega vegna ým- issa fjárfrekra breytinga á fram- kvæmd einvigisins. Guðjón sagði, að það mætti gjarnan koma fram, að leiga Laugardalshallarinnar næmi um 1 1/2 millj. króna. Af þeirri upphæð hefði þriðjungurinn þegar verið greiddur. Þá nam leiga á Þjóðleikhúsinu og annar beinn kostnaður við setningarat- höfnina hvorki meira né minna en rúmum 100 þús. krónum. Það má þvi til sanns vegar færa, að opinberir aðilar séu ekki að „slá af” fjárkröfum sínum, þótt i hlut eigi þeir menn, sem stutt hafa að beztu landkynningu tslands um áraraðir. Fischer spilar keiluspil — Spasski íer i bió Þeir tvímenningarnir verja tómstundum sinum með ólikum hætti. Spasski spilar tennis i porti Melaskólans ellegar veiðir lax uppi i Borgarfirði. Þá hefur hann sézt i allflestum kvik- myndahúsum bæjarins og virðist skemmta sér hið bezta. Fischer spilar hins vegar keiluspil („bowling” á amerisku) á Kefla- vikurvelli eða svamlar i sundlaug Loftleiðahótelsins. Þá þræðir hann matsölustaði bæjarins, t.d. fékk hann sér að borða i Brauðbæ á föstudagskvöldiö ásamt Lombardy og Sæmundi Pálssyni, lögregluþjóni. (Fischer hefur vingazt við Sæmund, enda er hann sá tslendingur, sem áskorandinn hefur mest sam- skipti við. En Sæmundur er aftur i fullu starfi hjá lögreglunni og á þvi erfitt með að sinna þeim störfum, er Fischer biður hann um). Þá hefur Fischer fengið aðra ibúð auk þeirrar sem hann hefur á Loftleiðahótelinu. Ekki er vitað, hvar ibúðin er, en þar ætlar áskorandinn að hvila sig milli skáka. Þá hefur Lombardy fengið Range-Rover til umráða, en Fischer ekur sem áður á sjálfskiptri Ford-bifreið Guðna i Sunnu. FUNDIÐ Föstudaginn 30. júni (fyrir Hellumót) fannst merkt svipa við veginn vestan við Hárlaugsstaði i Holtum. Svipan er silfur- búin með 2 hólkum. Uppl. gefur G.S. Simi um Aratungu. Stefán Hallgrímss, KR, 1,85 m Elias Sveinss. tR 1,85 m Jón S. Þórðarss. ÍR, 1,70 m Kúluvarp: Guðm. Hermannss KR, 17,32 m Hreinn Halldórss. HSH 17,24 m Erl. Valdimarss. 1R 16,27 m Páll Dagbjartss. HSÞ 14,29 m Guðni Halldórss. HSÞ 13,53 m Grétar Guðm.ss. KR, 12,95 m I.angstökk: Ólafur Guðm.ss. KR, Guðm. Jónss. HSK Karl Stefánss, Stefán Hallgrimss. KR, Kristinn Magnúss. UMSK, 44,6 sek. 47,2 sek. 48,9 sek. min 15:47,2 16:17,0 17:16,6 17:47,2 4x400 M BGÐHLAUP 1 Haukss. UMSK, 4x100 m. boðhlaup: A-sveit KR, Sveit tR Dr.sveitKR, 5000 m. hlaup: Jón H. Sigurðss. HSK Einar Óskarss. UMSK Niels Niels. KR, Steinþ. Jóhanness. Steinþ. Jóh.ss. UMSK 7,07 m. 6,82 m. 6,75 m. 6,54 m. 6,31 m. 6,21 m. Þorst. Þorsteinss. KR Bjarni Stefánss KR A-sveit KR, B-sveit KR, Sveit !R 50,2 sek 49,0 sek 3:26,9 min 3:33,3 min 3:36,9 min. 100 m. hlaup: Bjarni Stefánss, KR, 10,9 sek. Sigurður Jónss.HSK 11,1 sek Vilm. Vilhjálmss. KR ll,3sek ÓlafurGuðm.ss. KR, ll,5sek Marinó Einarss. KR 11,6 sek Agúst Böðvarss. tR 12,2 sek 400 in. hlaup: Bjarni Stefánss KR 49,0 sek »Þorsteinss. KR 50,2 sek Vilm.Vilhjálmss. KR 51,7 sek Böðvar Sigurjónss, UMSK53,1 sek KONUR: Langstökk: Lára Sveinsd. A 5,44 m. Hafdis Ingimarsd. UMSK, 5,29m. Kristin Björnsd. UMSK, 4,90 m. Björg Kristjánsd. UMSK, 4,77 m. Fanney Óskarsd. tR 4,76m. Þuriður Jónsd. HSK, 4,58 m. Kúluvarp: Guðrún Ingólfsd. ÚSÚ 10,98m. Gunnþ Geirsd.UMSK, 10,85 m. Margrét Eiriksd. UMSK, 9,47 m. Þuriður Jónsd. HSK, 8,92 m. Soffia Ingimarsd. UMSK, 8,16m. Erla Gunnarsd. IBV 8,03 m. Ilástökk: LáraSveinsd. A. tsl.met. l,68m. Kristin Björnsd. UMSK, 1,55 m. Fanney Óskarsd. tR 1,40 m. Dóra Vilhelmsd. UMSK, 1,40 m. SvandisSiguröard. KR, l,35m. Asta Urbancic, A, l,30m. 800 iil. Iilaup: Lilja Guðmundsd. IR 2:20,2min. tsl.met. UnnurStefánsd. HSK 2:21,2min Ragnh. Pálsd. UMSK, 2:22,6 min Ingunn Einarsd. IR 2:30,4 mín Hrönn Edvinsd. IBV 2:39,1 min Ragna Karlsd. tBA 2:40,4min 200 in. hlaup: Sigrún Sveinsd. A 26,3 sek. Hafdis Ingimarsd. UMSK,27,4sek Anna Kristjánsd. KR, 27,8 sek Björg Kristjánsd. UMSK 28,1 sek 100 in. grindahlaup: Lára Sveinsd. A 15,9sek Kristin Björnsd. UMSK, 17,1 sek Asa Halldórsd. Á 21,7 sek 100 iii. hlaup: Sigrún Sveinsd. A Ingunn Einarsd. IR Kristin Jónsd. UMSK, Lára Sveinsd. A 13,1 sek. 13.1 sek 13.2 sek 13,4 sek Hafdis Ingimarsd. UMSK 13,6sek Anna Kristjánsd KR 13,6 sek Kringlukast: m. 30,60 Ólöf Ólafsd. A Guðrún Ingólfsd. ÚSÚ 30,44 Gunnþórunn Geirsd. UMSK 27,04 m. Kristjana Guðmundsd. tR 25,96 1500 m. hlaup: Ragnh.Pálsd. UMSK 4 :57,9 min Lilja Guðm.d. tR 5 : 17,2 min Anna Haraldsd. IR 5: 44,0 min 400 m. hlaup: Ingunn Einarsd. tR tsl.met 60,1 sek. Unnur Stefánsd. HSK, 62,1 sek Lilja Guðmd. IR 63,3 sek Svandis Sigurðard. KR 65,2 sek Björk Eiriksd. IR 67,7 sek Guðbjörg Sigurðard. IR 69,6 sek Spjótkast: Arndis Björnsd UMSK 39,40 m. Sif Haraldsd. HSH 35,64 m. Ólöf Ólafsd. A 30,10m. Erla Gunnarsd. IBV 25,96 m. 4x100 m. boöhlaup: A-sveit UMSK, 51,6sek A-sveit Armanns, 52,4 sek A-sveit IR 53,5 sek Sveit IBV 55,8 sek

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.