Tíminn - 26.07.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.07.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Miövikudagur. 26. júli 1972 dálkum Morgunblaðsins, en lengi má manninn reyna. Áhyggjur miklar hefur skatt- greiðandi af þvi, að fjármunum hans skuli varið i snjómokstur fjallvega á vetrum. Bak við þetta bréf er sú út- breidda skoðun, að ibúar Stór- Reykjavikursvæðisins geti, i krafti aflsmunar, skikkað land- stjórnina til að skammta oss aumum landsbyggðarbúum skit úr hnefa. Þeir sést yfir, þess- um ágætu mönnum, það gagn, sem þeir hafa sjálfir af samgöng- um norður yfir heiðar, t.d. Reiður þykist ég vita, að skatt- greiðandi þessi yrði, ef hann fengi ekki rjómann sinn fyrir jólin, sem ekið er dag og nótt hér norðan að siðustu viku fyrir jól. Dýrt myndi að flytja það allt með flugvélum, þótt daglega fari, þótt kostnaður við snjómokstur sé tekinn með i dæmið. Og þegar mjólkurmagnið er hvað minnst i janúar, væri ekki liklegt að hátt léti i honum, ef hann fengi ekki hyrnurnar sinar. Hætt er við, að gripa yrði til skö'mmtunar, ef ekki væri hægt að flytja mjólkina hér norðan að. Svo vikið sé að hagsmunum okkar landsbyggðarmanna sjálfra, þá dylst fyrir skattgreið- anda sá kostnaöarauki, sem það yröi okkur landsbyggðarfólki að flytja allar okkar nauðsynjar með flugvélum hingað á hjara verald- ar. Nógu mikill er lifskjaramun- urinn samt, þar eð svo furðulega hefur skipazt, að ekki má flytja nokkurn varning svo til landsins, að ekki fái Reykvikingar að hafa af honum hagnað nokkurn, og verði hann helzt að fara þar um hlað, til að forsvaranlegt sé að sleppa honum við okkur. Hinu furðulega niðurlagi bréfs- ins er bágt að sleppa, þótt hálf- gerð minnkun sé aö svara þvi. Skattgreiðandanum okkar sést eins og mörgum yfir það, hvilik forsenda landsbyggðin er fyrir þvi, að þjónustugreinar þær, sem hann og hans likar lifa af, fái þrif- ist. Veröi ,,þessi héröö lögð niður eftir fyrirframgerðri áætlun”, þar skilst manni aö hann eigi við Suðurlandsundirlendið austan fjalls ásamt með Norð- urlandi öllu, þá lifir hann ekki lengur af þvi að verzla með gjald- eyrinn, sem Húsvikingar, Vest- mannaeyingar og Eyfirðingar afla. Og ennfremur, það er lika gjaldeyrisöflun að framleiða landbúnaðarafurðir i landinu, þótt greiða þurfi með útflutningi umframframleiðslu i góðærum i islenzkum krónum, það eyðist nefnilega ekki gjaldeyrir til kaupa á þeim erlendis frá á meðan. Með kveðju til skattgreiðandans, Guðbr. Þorkell Guðbrandsson, Sauðárkróki. Landsios gróður - ydar hróður BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Bréf frá lesendum NAPNLAUSAR BLAÐAGREINAR. Ég hef skrifaö fjölda blaða- greina og oft undir einhverju dul- merki. Þetta gera —- eða gerðu fleiri en ég. Fjármálamaðurinn danski skrifaði lengi undir nafn- inu Bramsnæs, sem hann siðar tók sér sem ættarnafn, en hann hét Christensen. Gamansögu- höfundurinn Mark Twain hét ekki þessu nafni, en það stóð eitthvað i sambandi við starf hans, þegar hann var háseti á fljótabáti i Bandarikjunum. Hvað varðar blaðalesendur um nöfn þeirra, sem skrifa i blöð. Ég hélt að það væri efni greinanna, sem skipti máli, en ekki hvort höfundurinn héti Jón Jónsson eða eitthvað annað. P. LANDFARI SÆLL! Hinn 21. s.l. birtist i dálkum þinum bréf frá manni, sem nefnir sig af miklu lftillæti skattgreið- anda. Sannast sagna eru bréf af sliku tagi algengari i hliðstæðum Lausar stöður Hændaskólinn á Ilvanneyri óskar að ráða eftirtalda starfsmenn við skólann og skólabúið: 1. Kústjóri. Æskilegt, að umsækjendur hafi framhaldsmenntun i búfræði. 2. Fjósameistari. :i. Húsvöröur, sem einnig gæti tekið að sér nokkra kennslu og leiðbeiningar i félags- málastörfum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun, sendist til Bændaskól- ans á Hvanneyri fyrir 20. ágúst n.k. Byggingarhappdrætti Sjálfsbjargar 10. júlí 1972 Númer Flokkur Númer Flokkur Númer Flokkur 117 61-100 15846 61-100 28095 5-15 1084 31-45 15968 16-30 28575 5-15 1158 5-15 16096 5-15 28878 16-30 1310 61-100 16314 61-100 29042 16-30 1842 31-45 16948 61-100 29150 46-60 2080 61-100 19992 46-60 29162 61-100 2122 16-30 20222 61-100 29177 46-60 30% 31-45 20249 31-45 29789 46-60 3813 46-60 20834 31-45 30395 31-45 4056 61-100 20915 16-30 30565 61-100 4251 61-100 21294 61-100 30627 61-100 4921 61-100 21391 31-45 30789 16-30 6263 5-15 21751 46-60 30830 61-100 6429 61-100 22627 3 30956 16-30 6584 61-100 23196 61-100 31625 16-30 6716 46-60 23296 46-60 33393 16-30 7270 61-100 23298 61-100 33504 31-45 7488 61-100 23453 46-60 33767 16-30 7502 46-60 23691 16-30 33787 46-60 8397 16-30 23869 16-30 33874 31-45 9063 31-45 25015 61-100 33959 4 9074 61-100 25125 5-15 34006 61-100 9534 5-15 25863 5-15 36339 31-45 10124 5-15 25947 61-100 36516 46-60 10174 61-100 25950 46-60 36709 61-100 10246 61-100 26500 61-100 36813 46-60 10319 46-60 27144 61-100 37215 61-100 10933 5-15 27161 31-45 37715 16-30 11736 31-45 27221 Bíllinn 38119 5-15 11768 61-100 27338 61-100 38279 61-100 12164 61-100 27455 2 38792 16-30 13195 61-100 27856 61-100 39039 31-45 13476 61-100 27906 61-100 39638 31-45 14811 61-100 Sjá vinningaskrá á bakhlið happdrættismiöans. Laus staða Iiitarastaða i menntamálaráðuneytinu er laus til umsóknar. Æskilegt er að um- sækjendur hafi stúdentspróf eða verzlun- arskólamenntun. Laun samkvæmt launa- kerfi rikisstarfsmanna. Umsóknarfrestur til 25. ágúst. Menntamálaráðuneytið, 25. júli 1972. mmri PAPPlRS handþurrkur Á.A.PÁLMASON Simi 3-46-48. ÓDÝRI MARKAÐURINN Leður- og skinnliki i 30 litum og 4 geröum frá kr. 150/- pr. mtr. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 simi 25644. Samband íslenzkra samvinnufélaga VELADEILD Armúla 3 Reykjavik simi 38900 HEY TIL SÖLU Upplýsingar i sima 96-21158. Málníng & Járnvörur Laugavegi 23—Símar 11295 & 12876 — Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.