Tíminn - 26.07.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.07.1972, Blaðsíða 13
Miðvikudagur. 26. júli 1972 TÍMINN 13 Einar Ágústsson utanríkisráðherra: ÖLL EBE-RÍKIN TÍU VERÐA AÐ SAMÞYKKJA - ef landhelgisfyrirvari bandalagsins gegn okkur á að koma til framkvæmda TK—Reykjavík Timinn sneri sér i dag til Einars Ágústssonar utan- rikisráöherra og bað hann að láta blaðinu i té orð- réttan texta fyrirvara þess, er hann gerði fyrir hönd rikisstjórnar islands, er hann undirritaði viðskipta- samning islands við Efna- hagsbandalag Evrópu sl. laugardag í Brússel. Fyrirvari rikisstjórnar tslands er svohljóðandi: ..Rikisstjórn tslands vill enn á ný itreka þá afstöðu sina, að við- SKÍptaivilnanir fyrir sjávar- afurðir eiga ekkert skylt við fisk- veiðiréttindi og þar af leiðandi á ekki að tengja þessi atriði saman. t 2. grein bókunar nr. 6 áskilur Efnahagsbandalagið sér rétt til að láta ekki koma til fram- kvæmda ákvæði varðandi tolla- lækkanir á sjávarafurðum nema viöunandi lausn hafi fengizt á landhelgismálinu. Vegna þessa ákvæðis lýsir rikisstjórn íslands þvi yfir, að hún telur sér ekki fært að fullgilda samninginn, nema Efnahagsbandalagið láti bókun Sumarhátíð Kvenna- sambandsins á Hvammstanga BS—Hvammstanga Hin árlega sumarhátið Kvennabandsins á Hvamms tanga veröur haldin dagana 29. og 30. júli nk. Fjölbreytt skemmtiat- riði verða aö vanda, dansleikur á laugardagskvöldið, þar sem B.B. og Ingibjörg munu leika fyrir dansi og á sunnudaginn skemmta Jón B. Gunnlaugsson og Þrjú á palli. Þá verður einnig hin vinsæla hlutavelta Kvennabandsins og kvikmyndasýning. Á siðasta ári safnaði Kvenna- bandið fyrir tannlækningastól, sem gefinn var sýslunni. Næsta verkefni Kvennabandsins verður að efla sjúkrahúsið á Hvamms- tanga að rannsóknartækjum og er sumarhátiðin liður i fjáröflun til tækjakaupa. Aðalfundur Kvennabandsins var haldinn i félagsheimilinu As- byrgi þann 24. mai. Átta kven- félög eru i sambandinu, en for- maður þess er frú Elinborg Hall- dórsdóttir á Kambhóli. Strákar og stelpur PEYSUR merktar ARSENAL— LEEDS LIVERPOOL MANCHESTER UNITED Póstsendum Sportvöruverzlun Ingólfs óskarssonar KUppanlú 44 — ÍUml 11783 — Rcyk)*T<k nr. 6 koma til framkvæmda” Einar Ágústsson sagði að samkvæmt þessari yfirlýsingu hefðum við algerlega óbundnar hendur um staðfestingu samn- ingsins, ef bandalagið lætur fyrirvara sinn koma til fram- kvæmda, þ.e. að tengja toll- friðindi okkar við landhelgis- deiluna. En það er bandalagið, sem verður að hafa frumkvæði að þvi að taka nýja ákvörðun, sem gengi gegn hagsmunum íslendinga, ef samningarnir eiga ekki að ganga i gildi. Höfuðatriði i þvi sambandi er, að öll rikin 10, sem að bandalaginu standa, verða að eiga hlut að þeirri ákvörðun, en i þeim hópi eigum við marga góða vini, sem mjög ógjarnan vilja setja okkur til hliðar, þannig að þeir, sem kreppa vilja að okkur, munu eiga við ramman reip að draga. KSÍ — ÍSÍ íslandsmót í kvennaknattspyrnu fer fram i ágústmánuði n.k. ef næg þátttaka fæst. Keppt verður um silfurbikar, er verzlunin Gull & silfur, Laugavegi 35, hefur gefið Þátttökutilkynningar sendisl i pósthólf 1011, ásamt þátttökugjaldi, kr. 1.000,00 fyrir 8. ágúst n.k. Knattspyrnusamband íslands ORÐSENDING TIL BÆNDA _JL_ um þjónustu fyrir nrí\EW HOLLAI\D l\EW heybindivélar HOLLAIND Sérfræðingur frá NEW HOLLAND verksmiðjunum er staddur hér um þessar mundir — HOLLAI\D EIGENDUR HEYBINDIVÉLA sem óska sérstakra upplýsinga eru beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst. Globusi LÁGMÚLI 5, SlM I 81555 1*.. Y.-U Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast á Geðdeild Borgarspitalans nú þegar eða sem fyrst. Upplýsingar gefur forstöðukonan i sima 81200. % m ÍS. r.r. 1 U .? Reykjavik, 25. 7. 1972. Borgarspitalinn. f 1 & Á'.” $ feí 1>fl 'V-.V f V.k •:v SJÚKRALIÐAR Sjúkraliðar óskast sem fyrst, að Hjúkr- unar- og Endurhæfingadeild Borgar- spitalans og Geðdeild Borgarspitalans, Arnarholti. Upplýsingar gefur forstöðu- konan i sima 81200. Reykjavik, 25.7. 1972 Borgarspitalinn. fewi f 5^| kS k •t'S. a i & V.” f X & •*V't •Á.V.. I Hjúkrunarkonur v U •’y'.': Staða deildarhjúkrunarkonu við Hjúkrunar- og Endurhæfingadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur forstöðukonan. Staðan veitist frá 1. september. Umsóknir, ásamt upplýsingum um , fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 15. ágúst 1972. kf h j:r m y.r' rfí Ileykjavik, 25. 7. 1972. Ileilbrigðismálaráð Reykjavikur. f », s i Byggingameistari óskast til að standa fyrir endurbyggingu frysti- húss á Vesturlandi. Upplýsingar veitir Bjarni Konráðsson Teiknistofu SÍS, simi 1-70-80. Bifreiða- og búvélaverkstæði til leigu Til leigu er verkstæðishús á Borðeyri, frá og með september, eða eftir samkomu- lagi. Góð leigukjör. ibúðarhús til afnota. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn. Kaupfélag Hrútfirðinga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.