Tíminn - 26.07.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.07.1972, Blaðsíða 15
Miðvikudagur. 26. júli 1972 TÍMINN 15 Burtfluttir Skagfirðingar dvelja í sumarbúðum í átthögunum í sumar Þaö hefur lengi verið mikið áhugamál meðal félaga i Skag- firðingafélagi Keykjavikur, að skapa félögum hentuga og um leið ódyra dvöl i sumarbúðum i Skagafirði. Nú hefur það tekizt, þvi fengizt hefur inni fyrir félags- menn i Steinsstaðaskóla i l.ýtingsstaðahrepp. Sigmar Jónsson t formaður Skagfirðingafélagsins, sagði okk- ur. að um siðustu mánaðamót hefði þessu verið hrundið af stað. Byggju gestirnir i Steinsstaða- Burðarvirkin í Kömbum hækkuð Það bar við fyrir nokkru, að loftnet á bifreið, sem var á leið um Kamba, rakst upp i há- spennulinuna. Af þvi er skemmst að segja, að hjólbarðarnir brunnu eða bráðnuðu á svipstundu, og áð- ur en varði stóð billinn þarna á felgunum einum. Maöurinn mun ekki hafa gætt þess, að vegurinn haföi hækkað. Nú er verið að hækka buröar- virki háspennulinunnar á þessum stað, svo að sagan endurtaki sig ekki. Ljósmynd: ísakJónsson. Pétursborg Framhald af bls. 9. Atvinnusögudeild vantar viö Þjóðskjalasafnið Nú er svo komið, að Þjóðskjala- safnið getur i rauninni ekki tekið við neinum skjölum frá opinber- um stofnunum, hvað þá að það hafi t.d. aðstöðu til að koma upp atvinnusögulegri deild, sem er þó ákaflega aðkallandi. Sumirhalda þvi raunar fram. að réttast væri að stofnasérstaktatvinnusögulegt skjalasafn og virðast þar með gera ráð fyrir þvi, að öll skjöl varöandi verzlun og viðskipti o.þ.h. hvarvetna á landinu, yrðu flutt þangað, i stað þess að hér- aðsskjalasöfnin taki við slikum gögnum hvert á sinu svæði en Þjóðskjalasafnið aðallega við hinu, er varðar allt landið og þau svæði þar sem engin héraös- skjalasöfn eru. Þvi er m.a. til aö svara, að óliklegt er að einkaaðil- ar fengjust til að bera nokkuð af kostnað\num við sérstakt at- vinnusöguskjalasafn, enda hefir lika raunin orðið sú viða annars staðar, svo að kostnaðurinn myndi hvort sem væri lenda allur á rikinu. Allt bendir þess vegna til þess. að atvinnusögudeild við Þjóðskjalasafnið yrði hagkvæm- asta lausnin auk slikra deilda við héraðsskjalasöfnin. skóla, sem stæði að mestu auð'Jr yfir sumarmánuðina. Þar væri ákjósanlegasti dvalarstaður, og verðinu mjög stillt i hóf. — kostaði herbergi i 10 daga aðeiílS 1000 krónur. vÞað verður gerð tilraun með þeita i júli og ágúst, sagði Sigmar. — Það er von okkar, að sem flestir burtfluttnir Skagfirð- ingar dvelja þarna á komandi sumrum, enda una þeir hvergi betur hag sinum en heima i átt- högunum á sólrikum sumardög- um. Þessari tilraun gátum við hrundiö i framkvæmd með góðri aðstoð manna i Skagafirði, sér- staklega þó þeirra Marinós Sig- urðssonar, oddvita, og Jóhanns Hjálmarssonar, formanns skóla- nefndar Lýtingsstaðahrepps. Eiga þeir svo og aðrir, sem að- stoðuðu okkur við þetta, miklar þakkir skildar fyrir það”. í lyftu Framhald af af bls. 1. hann á eftir drengnum, þar sem hann var að hlaupa niður stigana, og kallaði hannþá áeftir honum, en Trausti hljóp áfram út og heim. ' Friðgeir Grimsson öryggis- málastjóri sagði, að lyftan hafi reynzt i góðu lagi, þegar hún var athuguð i gær. Fór öryggiseftir- litsmaður vandlega yfir öll öryggistæki hennar, en ekkert at- hugavert fannst. Fólk var á ferli i húsinu fram til klukkan að ganga 11 um kvöldiö og kannast enginn við að hafa heyrt i öryggisbjöll- unni. En hver sem orsökin kann að vera fvrir þvi að lyftan stöðvað- ist sýndi þessi 10 ára gamli drengur dæmafáa rósemi, er hann var innilokaður i litlum lyftuklefa i fimmtan og hálfa klukkustund. Hann beið þess ró- legur að opnað væri fyrir sér, settist niður og stytti sér stundir við lestur og lagðist til svefns, þótt beðurinn væri ekki mjúkur, þegar honum þurfa þótti. En foreldrar hans biðu milli vonar og ótta alla nóttina að fá fréttir af afdrifum sonar sins, fjölmennir leitaflokkar leituðu hans dauða leit. Báðu þau blaöið að koma á framfæri þakklæti til allra þeirra, sem þátt tóku i leitinni. Öryggismálastjóri: Fer aldrei í lyftu á laugardagskvöldi OÓ-Reykjavík Ég fer aldrei siðastur manna i lyftur i skrifstofu- húsum áöur en lokað er á kvöldin og enginn er eftir inni, og aldrei á laugardagskvöldi. Það er aldrei 100% öruggt, að lyfta geti ekki stöðvast, sagði Friðgeir Grimsson öryggis- málastjóri, i gær. Þaö er einmitt merki um öryggi, að lyfta gripur i neyöarhemlana af cinhverjum ástæöum, en það eru bæði virarnir og bremsurnar, sem halda. Það er ekki sjaldgæft, að lyftur stöðvist, og eru öryggis- tæki og neyðarbjöllur til þess að þær stanzi og hægt sé að láta vita ef einhver er inni. — t þvi tilfelli að lyfta stöðvist, sagði öryggismála- stjóri vil ég ráðleggja fölki, að vera rólegt. Þótt lyfta stöðvist, eru margs konar öryggistæki, sem koma i veg fyrir að hún hrapi. Neyðarbjöllur eru i öllum lyftum, og á að heyrast vel i þeim. Ef að þær ekki virka, er bara að hrópa. En það getur verið óþægilegt að vera lengi lokaður inni i lyftu, og ætti fólk að varast að fara i þær, þegar aðrir eru ekki nærstaddir i þeim byggingum, sem lyftur eru i. Það hefur ekki brunnið af hjól- uin sunnan lands og vestan nú i suinar né jörðin ofþorrnað. Óþurrkarnir eru orðnir iskyggi- legir, og taðan liggur undir skemmdum. Iivort lieldur stráin standa föst á jörðinni eða liggja flöt á vellinum. Þess vegna var það nýniæla að sjá nienn á sunn- lenzkum túnum með dráttarvélar að sniia lieyi á laiigardaginn var. Þá birti til. en þvi miður aðeins skamma stund: Þess var ekki langt að liiða. að himininn færi að gráta á nv. I.jósm isak Jónsson. „Jafnteflisleg biðstaða” Framhald af bls. 3. smiðuð af tslendingum, þótt sjón- varpstækin og aðrir frumhlutar séu fengnir frá Philips-verk- smiðjunum. (Þess má geta, að Philips lét afgreiðslu á hlutum til einvigisins ganga fyrir öðru. U.þ.b. hálfur mánuður leið frá þvi þeir voru pantaðir og þar til þeir komu til landsins!) Þá vinna ts- lendingar að öllu leyti viö stjórn útsendinga, en Breti sér um hina griðarmiklu myndvörpu, sem kastar stöðinni á 63 fermetra tjald i aðalsalnum. t stjórnstöðinni vinna að stað- aldri 5 menn. Ég tek stjórnand- ann, Bjarna Ágústsson, tali og spyr hann um gang mála frá þvi, að maður er hreyfður á taflborö- inu og til þess, að ný staða birtist á sjónvarpsskermunum. „Sjálf- sagt”, segir Bjarni. „Það er tveimur sjónvarpstökuvélum komið fyrir aftan á breiðtjaldinu i salnum. Þessar vélar senda okk- ur upplýsingar um hvern leik á taflborðinu. Stjórnandinn les sið- an leikinn upp og aðstoðarmenn hreyfa mennina til á tveimur borð um, sem tökuvélum er beint að iil skiptis. Tökuvélar þessar senda svo stöðumynd til hinna fjöl- mörgu sjónvarpstækja, sem sýna áhorfendum stöðuna hverju sinni.” (Tökuvél er t.d. beint að borði A, siðan er leikið, aðstoðar- maður hreyfir þvi næst mann á borði B, tökuvél er beint að þvi, og loks er sami maður hreyfður á boði A, o.s.frv.) Litazt um í anddyrinu Meðan keppendur sitja i þung- um þönkum yfir taflinu, nota ég tækifærið og litast um frammi i anddyri Laugardalshallarinnar. Afgreiðslumenn Landssimans segjast hafa nóg að gera þá daga, sem teflt er. Alagiö er jafnt og þétt eftir kl. 6 og fram að mið- nætti. Auðvitað glóa allir þræðir, þegar eitthvað sérstakt kemur upp. T.d. kom uppgjöf Spasskis s.l. fimtntudag i 5. skákinm eins og þruma úr heiðsknru lofti Fréttamenn þyrptust þá aö telex- tækjum talsimum og öðrum not- hæfum boðberum. (12 telex-tæki og 8 talsimaklefar eru til staðar i Höllinni.) Simamenn kváðust þó auðveldlega hafa undan. Að lok- um spyr ég þá, hvort þetta sé ekki þeirra stærsta verkefni til þessa. Nei, ekki aldeilis. T.d. var öllu meira að gera hjá þeim i sam- bandi við fundi Norðurlandaráðs i fyrravetur. Álafoss er með útibú hér i Höll- inni. Afgreiðslustúlkan kvartar yfir litilli sölu, en er jafnframt vongóð um, að úr rætist með tiin- anum. Við innganginn er minjagripa- verzlun, sem Skáksambandið rekur. Guðlaugur Guðmundsson, verzlunarstjóri, hefur varla tima til að spjalla við mig svo mikil er ösin við afgreiðsluborðið. Skv. upplýsingum hans er salan mjög mikil, einkum er hreyfing á þeim hlutum, sem eitthvað tengjast skákeinviginu sjálfu. Viðskipta- vinirnir eru bæði tslendingar og eins útlendingar. Einna mest selst af skopteikningum Halldórs Féturssonar og póstkorti þvi, sem St hefur gefið út. Pósthús er opið hér þann tima, sem teflt er. Þar er nóg að gera þá stund, sem ég staldra við. Samt er mér sagt, að mun meira sé um að vera kl. 1-3 á daginn, þegar pósthúsið er opið almenn- ingi i stað einvigisgesta eingöngu. Fischer snýr vörn upp i sókn Timinn liður og skákin þokast áfram leik fyrir leik. Eins og venjulega gengur meira á tima Spasskis en Fischers. Eftir 20 leiki á heimsmeistarinn rúman klukkutima eftir, en áskorandinn einn og hálfan. Skákstaðan einfaldast um þess- ar mundir — linurnar skýrast. Og smám saman kemur i ljós, að sókn Spasskis — ef eitthvað bjó þá nokkurn tima að baki henni — er gjörsamlega runnin út i sandinn. Fischer stendur eftir, einu peði yfir, og tekur nú frumkvæðið i sinar hendur. Og ekki stendur á athugasemdum skákmeistar- anna. Ingi R. Jóhannsson: „Fischer á unnið tafl — hefur lik- legast átt það snemma i skák- inni." Gunnar Gunnarsson segir aöspurður: „Rússland tapar!” og Cramer, hinn bandariski: „Bobby stendur mjög vel núna.” Enn breytir skákin um svip og upp kemur nokkuð flókin staða. Eftir 40 leiki fer þessi 7. einvigis- skák i bið. Fischer hefur eitt peð yfir, en erfitt er aö segja fyrir um úrslitin. Sagt um biðstöðuna Frank Brady, einkavinur Fischers: „Staðan er mjög flókin og erfitt að spá nokkru um fram- haldið.” Jolin Collins.lærifaðir og náinn vinur Fischers: „Ég get ekkert um hana sagt, staðan er vissulega tvibent.” Ingvar Asmundsson, skák- meistari: „Staðan er jafnteflis- leg. Ég get ekki séð, að staöa Fischers sé betri, þótt hann hafi eitt peð yfir.” Jón Kristinsson, skákmeistari: „Þetta verður liklega jafntefli. Spasski hefur a.m.k. komiö sér upp sterkri taflstöðu.” Jón Þór Jónsson, ritstjóri SKÁKAR: „Fischer vinnur þessa skák.” Asgeir Friöjónsson varaforseti Sl: „Skákin endar með jafntefli.” ,,0, no,not tonight” Það virtist liggja vel á Bobby Fischer þegar hann kom út úr Laugardalshöllinni i gærkvöldi. Hann gekk hinn rólegasti út að Cougar-bil Guðna i Sunnu. Þaðan ók hann beinustu leið út á Hótel Loftleiðir, en þar biðu tveir ungir menn og báðu Fischer um eigin- handaráritun. Hann varð óðara við þeirri bón, og er hann var búinn að skrifa nafnið sitt i bækur ungu mannanna færðist bros yfir andlit þeirra. — öðru visi gegndi um annan ungan mann, sem bar að rétt i þvi, er Fischer gekk inn úr dvrunum. Þessi piltur ætlaði einnig að fá eiginhandaráritun hjá Fischer. Eina svarið, sem hann fékk var: „O, no, not to night”. — Þó. Erindi um nýtingu á laxveiðiám Hér á landi er nú staddur Wilfred M. Carter framkvæmda- stjóri International Atlantic Salmon Foundation (Alþjóðlega laxveiðistofnunin), sem hefir aðsetur i St. Andrews i Canada og New York. Carter mun nk. fimmtudags- kvöld 27. þ.m. kl. 20:30 flytja erindi á Hótel Loftleiðum (Krystalssal) og á vegum Lands- sambands stangaveiðifélaga og Stangaveiðifélags Reykjavikur um stjórnun og nýtingu á veiðiám og sýna kvikmynd og skugga- myndir af laxveiðum i Kanada. Að loknu erindinu, sem veröur túlkað á islenzku, mun Carter svara fyrirspurnum. öllum áhugamönnum um þessi mál er heimill aðgangur. Framhald af bls. 11. UMSK. Langstökk: Guðmundur Jónsson, HSK, Ölafur Guömunds- son, KR. Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, Á, Stefán Hallgrims- son, KR. Þristökk: Friðrik Þór Óskarsson, 1R, Karl Stefánsson, UMSK. Kúluvarp: Guöm. Hermannsson, KR, Hreinn Hall- dórsson, HSS. Kringlukast: Erlendur Valdimarsson, tR, Hreinn Halldórsson, HSS. Sleggjukast: Erlendur Valdimarsson, tR, Jón H. Magnússon, tR. Spjótkast: Óskar Jakobsson, tR, Elias Sveinsson, 1R. Þvi miður sáu fjórir iþrótta- menn, sem upphaflega voru vald- ir i liðið, sér ekki fært að fara i ferðina og veikir það liðið tölu- vert, að sjálfsögðu. Þessir menn eru Sigurður Jónsson, HSK, Guð- mundur Jóhannesson, tR, Hall- dór Guðbjörnsson, KR og Óskar Sigurpálsson, A. t fararstjórn verða: Magnús Jakobsson, Einar Gislason, Guðmundur Þórarinsson, Sigurð- ur Helgason, liðsstjóri karla, Ólöf Ágústsdöttir, liðsstjóri kvenna, og Jóhannes Sæmundsson, þjálfari FRI íþróttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.