Tíminn - 28.07.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.07.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Föstudagur. 28. júli 1972 ÓDYRI MARKAÐDRINN Ilerrasokkar með þykkum söluni fyrir syeitta og sjúka fætur. LITLISKÓGUE Snorrabraut 22 simi 25G44. 111 IÍmIiIÍ lf 1,1111. INGÓLKUR AHELLU ER FYRIR NEÐAN ALLAR IIELLUR „ Kom ég i Kirkjubæ” stendur -iJSjálu. Kom ég við á Suðurlandi i siðiistii viku. t Vik i Mýrdal hefur Ingólfur i ofurkappi dugnaðarins komið upp verzlunarfétagi til þess að berjast við Kf. Vestur- Skaftfellinga. Húsnæðið er stórt, litil verzlun og bændur i persónu- legum ábyrgðum fyrir klofnings- 911 ÚTBOÐ Tilboð óskast i smiði og uppsetningu 2ja 80 rúmmetra asfaltgeyma við malbikunarstöð Reykjavíkurborgar i Ar- lúnshöfða. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 1.000.00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 4. ágúst n.k. kl. 11.00 f.h INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 TABIIR YAK Léttir og traustbyggðir sportbátar Hentugir til fluinings á toppgrind Leitið upplýsinga í síma 81500 ÞORHF REYKJAVÍK SKÓLAVÖRDUSTÍG 25 AN Urvals hjólbaröar Flestar gerÖir ávallt fyrirliggjandi Fljót og góÖ þjónusta RAGNAR GUÐMUNDSSON HAFNARGÖTU 32. SIGLUFIRÐI SíMI 71327 HUSBYGGJENDUR - VERKTAKAR Kambstál: 8,10,12,16,20,22 og 25 m/m. Klippum og beygjum stál og járn eftir óskum viðskiptavina. STÁLB0RG H.F. Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480. HAUSTPR0F Landspróf miðskóla 1972 verðuf haldið dagana 30. ágúst til 8. september. Próf- tafla hefur verið send þeim skólum, sem landspróf var haldið i s.l. vor. Þeim sem rétt eiga á að þreyta haustpróf verður gefinn kostur á að sækja námskeið, sem haldin verða i Gagnfræðaskóla Austurbæjar i Reykjavik og væntanlega i Gagnfræðaskólanum á Akureyri. Nám- skeiðið i Reykjavik hefst9. ágúst. Innritun fer fram laugardaginn 29. júli kl. 9 - 12 i síma 13352. Landsprófsnefnd. starfsemina. A Hellu er aðalhellan og þar hefur margt skeð. Við Olfusá er rekið annað klofningskaupfélag, er heitir Kaupfélag Arnesinga. Hvað hafa bankarnir lánað til þessarar starfsemi á Suðurlandi, Landsbankinn og Búnaðar- bankinn? Ingölfur minn, legðu nú niður rófuna við þessa starfsemi og gakktu i Framsóknarílokkinn — þaðan komst þú ■ Með beztu kveðju, Hjálmtýr Pétursson Döngun í mannlífinu í góðviðris beltinu .11—Reýkjahlið. Við Mývetningar erum i góð- viðrisbeltinu, og i gær var hlýjasti dagurinn á þessu sumri, fast að tuttugu stiga hiti i skugga. Góðir þerrisdagar hafa vierið að undan- förnu, og munu bændur ágætlega á vegi staddir með heyskap. Aragrúi ferðamanna er hér, og mikiö af tjöldum, enda viðrar nú fyrir þess háttar fólk. Urriðaveiði i Laxá hefur veriö ágæt i sumar og veiði i vatninu allgóð, svo að reyð er á boðstólum á bæjunum handa þeim, sem vilja fá eitthvað gott ofan á brauðið sitt. Að visu hefur veiði verið heidur minni nú upp á siðkastið, en þess er að gæta, að venjulega veiðist mesl upp úr miðjum ágústmánuði og fram i septembermánuð. Talsvert um byggingar Framkvæmdir eru þó nokkrar hér i Mývatnssveit. Kristján Yngvason er að byggja söluskála á Skútustöðum, og hafin er smiði sjö ibúðarhúsa, sumra á sveita- bæjum en annarra i þéttbýlinu við Reykjahlið. Af þvi má ráða, að hér er sæmileg döngun, og al- kunna um marga Mývetninga, að þeim hefur verið nauðugt að flytj- ast úr sinni fögru sveit. _______________ —J.H. Fóru á fólksbíl inn í Kverkfjöll JK—Egilsstöðum. Umferð hér austanlands er nú með allra mesta móti, enda legg- ur fjöldi ferðafólks leið sina hing- að. Mikið er um erlenda ferða- menn, sem ferðast mest á vegum ferðaskrifstofanna i hópferðum. Þá eru og innlendir ferðamenn i sumarleyfi með langflesta móti hér núna. Mikið er af ferðafólki uppi á Austurlandsöræfum, en fært hef- ur verið þangað siðan 10 júni. I Kverkfjöllum er nýr og vandaður skáli, sem Ferðafélag Islands á. Mikill straumur fólks hefur farið inn i Kverkfjöll. Þá má telja það til tiðinda, að tveir menn frá Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs fóru inn i Kverkf jöll um siðustu helgi til að lita eftir skálanum. Óku þeir á Moskvitch árgerð 1964 alla leiðina. Þetta mun vera i fyrsta skipti, sem ekið er á fólksbil þessa leið. Nýlega er orðið fært að Snæ- felli, en þangað hefur verið ófært undanfarið sokum aurbléytu. Græðnm laudið grcymuni fc BIJNAÐARBANKI ÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.