Tíminn - 28.07.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.07.1972, Blaðsíða 8
8! TÍMINN Föstudagur. 28. júli 1972 [ tilefni af 75 ára afmæli HÍP ■ ■ ■ ___ ' LOGRJETTA Revkjavík, 22. júlí 1914. — i i i;ú |>ej»ar Uui5 að jsrenta fyrsta kali ann a í hltmí endur^kstðtsðu hjóna- IsírttslsJsíggjdf — eíiis og nefndíu hef* ui orði5 ásátt {um hatm „Qirs »'Kgteskal>s Itnlgaachc og Oj»ldf>- uing". Og nú njtlar ncfndin a5 bvrja íS íjalla uns ]>;i tvo kaflana, sem efl- ir eru, kaílann um fjármál hjóna og kaflann mn foreldra og born. í m*fn<l {>essa hcfur af Dana hálfti vc.ri5 skíj>aður Bejizon jjrófessor, Iscrmarí í Jógum vi5 háskólann. H»nt» var ísoíisjm á futuitmt tsg var hiun a5 faötrínn g;cís |>eim nafn stU og r.rktt skyhlur siuar vi5 {my, éngu síður cn tuóöírin. Darmtörk s>g Nor- t'gnr gnrigíi á undmt i ]>casu cfsu, JsvaS JöggjÖÍ vióvikur, en ]>a<5 leiöir af stabíáttujn vorum, íslesulinKa. ab áslan<lið öílu >;m);<<í?5n nmn vc-ra }»est hjá okkur. Sví]>jó5 er langt á eítif i ]»essu efni <<g JuJinlansl, ves- alings Pimihtnsl* ]>ar liggur öll U>g- gjöf Tsiðri sem stemlur, og ]*eir eíga viA.hina nscstn kúgun iih l>úa. Seimsa um dagum var r;cU mn •••. •.;. 1 ivu btíruiu ebhiívt og vstka><t, og |>á kontu fsá 'tærisi ]>eim a« lcggja tanmbald a > |>jófW á fum sjálf sig, xvtt ;><*> aSrir geti jiróast ; a5 kotna & í <:>g s.bsfuab samkvæmt e5U sinu jafn- j mtkilvíega ms íilífta þeim. Og þegar böruin eru ] A ótal svt komiu út i bttskann, ]»á ern þafc eiul- ; korninn, að nrnúnjungarnar um ac&kuárm, $em s byrjntn samy |>cim cru 1-aerastar, — þá ctnkum ; kveurjeUú euöurmitntingarttar utn ]>nö, aS hafa | og frcmst a? utitúð bug á framhleyjmi og hugsim- : rjettimli. arleysi bernskuáranna. ] ^ ier crunt Og á sama hátt fer þjóbumun. ; um þakklata AHítr höt'um vjer nornemi ]>jóö' | ö-ki<-> tiUit til W***' *»ö>»;töL- ».»r*nti á bm- ; UtU á laj?t V Ilér getur að lita fyrsta vélsetta dagblaðið. Timamyndir, Gunnar. Jónas Guðmundsson, stýrimaður: Iðnóskal standa íslenzk prentlist í Landsbókasafninu t»essa dagana stendur yfir sýning á prentuðu máli i anddyri Lands- bókasafns og eru sýningargripirnir frá því laust fyrir siðustu aldainót og Iram til árs- ins 1072. Þetta er yfir- nokkra hugmynd um þróun prentlistar á is- Íandi á þvi timabili sem hún nær yfir. Sýningin er haldin i tilefni af 75 ára afmæli Hins islen/ka prentara- félags. IIÁ TT »kul flað UjHt, latitjl skal pttd hljótna, Itfga otj ijtiTóa, xetn ottrkvrðfan [>ýð. Urda tíf fmnmókmr, kiðo id ktánta, Itjfla' tttuiir merki þiit, kontatuU iið. Samtókin rflu, ptm laða <hj lýtut, hjfla flt'im eitntlnko: nrkja hant dád, rttður <>tj mmifuntiir ncyitto vimi t’itUUó cr fjúhiuns, <7 kmm fmnn sin ráð. liétl himut xtmíu, yeytt ríkunt xkal tyfla reita lít sjúlfsUrðú frjáhhutja siéit l'rjtilsl xktilu auðntetm mj oreitjar xktfla urdi Ofj xfarfl flá veílixt <dt UU, rRENTAÍÍINN. I m iesð <sg viö, sem Uosuir vorum i rii- s iiefnd »sl þesv að sjá um sklgssfn Presitfsr- nns fyrsr arsð » ár, hstnns þeda 1. lólublað hastH fi'n-Nítrtíur fara, virðsst sjs»lfss»síl aó fara Artáuni ssrówm utn gang hans stefnss l’reniarsnis hefur lakmarkað ællunar- verk *>g ahnénnistgsálsUnu alveg óhfiður. Hann er geiinn út »>g stofnaðus sif Prentara- iélaglmi, hefur þaðan sinn aðalslyrk og stensl- j. ssr Jsvs og starfar utidir vernd frlagsins. Hassn kemur út cínu ssn»>s á hverjuin tveins i mánuðutn þetta ár, «g auk þess aukabhsð, . um það skcið, er Hrentarafélagið heldur af- mætsshátið sina. t'rentsirinn á isð ræða ótl áhogania! \ 1‘rentarafélagsins. Hasyn Oytur skvrslur : um stssrf&emi félagssns hæði inn ii við «>g úí i *S við; hann gcfur yisrUt yfirQarhag pess ug : fundahohl »>g getur frsVtta Jseirra <>g nýung». í er geiaí? tueð prenlurum og prentarafélags- j skap hér á hindí og ertendss. Hann skýrir 1 frá hinutn ýmsu framióruut, er fyrir kunna f að koma s iðnitmi, að ðgkyntdu ýttssu ssna vegss, er lesetulur kunna nð hata nokkra skemtun ng fróðleik af. Prentisrsnn á að verðo nýr brautryðj ansíi sterkrar sanvheldni i prentansstéttsnni : á fshsndi; hyrníngarsteinn undsr ný fram l þeirrs von, aö svo vcrði. byrjar l*rent- arinn gs"»ngu Hista. og óskar lesensluut siu um og vehsunurunt góðs árs og gleði. Ált. ió«ltuni ti. iiWMIldlíWl. Hatíyr. IWnniikÚsuU l’KKNTAKAFftLAGIf) 1897-1910 yfirttc. .Stmnuti»t!inn i. »|irtl 1*17 v»r frlaKiti slufnað » fuatH. «' fiaWinn var i r,u«d.Tt(it|>i- iiraliúsinu i littykjavik. Kttmu par sanmn tólf prrauror, ttg «ru peir sltifnentlur rél»a«n5: J Aðaiitjttrn Sinfánssttn, lirnctlíkt Oúlsson, F’ólkið er byrjað að vakna við vondan draum. Búið að múrhúða Nesstofu og búið að dengja járn- kúlunni á Amtmannshúsið, og svo var þvi á nokkrum klukkutimum ekið á haugana á tfu hjóla trukk um, og við sitjum eftir eins og ung stúlka, sem hefur misst fram- tönnina á brúðkaupsdaginn. Svona illa höldum við nú á þess- um bæ, og maðurinn með járn- kúluna er byrjaður að horfa á Bernhöftstorfuna og Iðnó. Já, lik- lega munu þeir setja járnkúluna miklu og ýturnar á Iönó og ryðja svo brakinu fram af bakkanum,og sprekin fljóta um alla Tjörnina. Ein menningin ryður annari úr vegi — bókstaflega talað. Þeir ætla að byggja borgarleik- hús. Það stendur i þjóðsögunum að minnsta kosti og spanskflug- urnar æða eins og logi yfir akr- ana, til að sækja aura, sem fara svo i kjaftinn á verðbólguúlfinum, og sjóðirnir blása upp eins og froða á ölkönnu, en verðgildið minnkar samt sifellt. Þvi lengur, sem spanskflugan eys i peninga- hitina miklu, þeim mun lengra verður i leikhúsið mikla, og inni hjartað á mér og á þér.og kannski verður sviðið autt, þegar höllin mikla stigur út úr Berginu svarta? Mér er spurn: Þvi er verið að streða þetta? Af hverju er ekki bara byggt nýtt leiksvið fyrir Iðnó og gamla sviðið svo sameinað áhorfendasalnum, sem nú er i húsinu? Þá kæmust gömlu krón- urnar strax i gagnið. Austan við Iðnó eru kennslu- stofur. Þar mætti byggja þokka- legt viðbótarhús við Iðnó. Þó væri ef til vill fallegast að byggja framhald af vesturálmu Iðnskól- ans, þannig að hinn fallegi still húsanna mætti halda sér. 1 þessu viðbótarhúsi ætti nýja sviðið að vera, búningsklefar og leikmuna- geymsla. Gamla sviðið samein- aðist áhorfendasalnum, og sætum gæti fjölgað um 200 að minnsta kosti. Ég hef hugsað mér, að þeir nýju, fremri bekkir verði lægri en hinir i húsinu og sviðið lika þá neðar. Reykjavikurborg á Iðnskóla- húsið og alla ióðina, og ég sé ekki þann asa á ráðhúsmönnum, að ekki mætti reisa viðbyggingu úr timbri eða einhverju hentugu efni handa manninum með járnkúl- una, þegar hans timi kemur. Með þvi að byggja senuhúsið vinnst ótal margt, og það er lika margt, sem bjargast, en hefði ella farizt. Við hefðum hana Iðnó áfram, leiksviðið yrði miklu stærra og fullkomnara en nú er. Við gætum meira að segja haft hringsvið eins og í Þjóðleikhúsinu. Málningar- stofur fyrir leikarana gætu orðið rúmgóðar og nóg pláss er fyrir sviðsmennina, sem stundum verða að liggja undir rúmi heilu atriðin, ellegar bak við skápa og þeir peningar, sem kunna að vera til, komast í gagnið i hvelli. Leikfélag Reykjavikur er merkilegt félag. Það á heima i Inó og guð veit, hvað stíll félags- ins er mikið bundinn þessu yndis- lega húsi við Tjörnina. Það má kannski leika eins vel inni á Grensásvegi, ellegar upp á einhverjum holtum þarna innfrá, en það er ekki eins heillandi á sama hátt. Maðurinn með kúluna var fljótur til með Amtmanns- húsið. Við skulum verða á undan núna. Jónas Guömundsson stýrimaður. litssýniiijí og gelur hún wxummmmm Helztu leíurtegundir isafoidar prentsmiðju 1882., (§1 W ilt S Kotþióðir t <a> « e ™ i. '• n ■ ’ - ■ ■ rnimtmiapMfr * SVART |»«dm niísUHMIU FELLINGAR “ *L«ENSmGUR % tlUtöASEg i'.RASii.U; lU'PLA Ht) t)AÍWA8THÚHÍ) j FRAKKLAND 4. . ÍsUMi f DKANCEY ■ yBJmúTÁÍWÆB. p fSiD- .« ra (i,* tuu '4***Y» ' ***Á$*t *T **< ’*<*■*■> >■ "t MMbf#*. »ss« A f- ÍA *•-»* <«« JMMfíít **, •«».;.•.'••»*/ (X... , ... ... VM i a&m. pki < : - ■ -W Þessar leturteguudir bauö isafoldarprentsmiðja viöskiptavinum sin- um 1882. ■‘ . . fá/.u, i.J.l Á.S.Í,-K\ f. ' ^TrrpF**** <«/(•.«,» u /M, éc-eítt! *T “ /»»».«».« , ýf? qvm ji Vjijraj nctvb'uÍð ‘TKf'fárímii Á wýt /uý > fyr ,' #* ■ «. m e* ojÍa 't/efPk W<4* aMfM f/vt*' m&r L%ai t/aéfért J * <4? föfié *.'++ <* rn*)**i /«1 etr tnár ef ’/ÍMu.rff'a fðeÍM arUamJj/,^ ‘ &/*»**£**?'é: fií kaéUk* f kf <&$} /tJvf ity tÁjJlÁCXAAfyý)Ofýw 3tL»' j i jfttiJM*** '&ref-fl. J ff r'n ft&oL.V' nu fL*r*$Á tiééfin .'&imWsí* iu/t, d Jtmf ÁdÍiiurr (íi, Fyrsta ljósprentaöa bökin hérlendis, handrit Bólu-Hjálmars. Ljós- prentun frá 1946. i ársbyrjun 1910 hóf Prentarinn göngu sina og ef myndin prentast vel má lesa hver var upphaflegur tilgangur meö útgáfu hans. linrðndatj, xtuiwitma, xúktt fram lii biómti sjnlfihrðið trtjýt hhmm starfamli iýð' flútt slatl flað lýxar oj hmtfi skal flað hijáma, /(///«' uiulir nterkí flin, katuatuií lið m, er treysti þsus boöd, er íslenskum prcot artlfétagíiskaj) verðí til þroska og þrifa í Iratii- tið. l'etla taknsark er «*kki torssút, ef aliír : prenlarar laisdsins lejjgja þar hönsl að méð ráði og siísð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.