Tíminn - 28.07.1972, Qupperneq 12
12 l
TÍMINN
Föstudagur. 28. júli 1972
/#
er föstudagurinn 28. júlí 1972
HEILSUGÆZLA
Slökkviliö og sjúkrabifreiðar
fyrir Reykjavik og Kópavog.
Simi 11100.
Sjúkrabifreiö i Hafnarfiröi.
Simi 51336.
Slysavarðstofan i Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni, þar sem
Slysavarðstofan var, og er op-
in laugardag og sunnudag kl.
5-6 e.h. Simi 22411.
Lækningastofur eru lokaöar á
laugardögum, nema stofur á
Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h.
Simi 11360 og 11680. — Um
vitjanabeiðni visast til helgi-
dagavaktar. Simi 21230.
Kvöld/ nætur og helgarvakt:
Mánudaga-.f immtudaga kl.
17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu-
daga til kl. 08Í.00 mánudaga.
Simi 21230.
Apótek llafnarfjarðar er opið
alla virka daga frá kl. 9-7, á
laugardögum kl. 9-2 og á
sunnudögum og öðrum helgi-
dögum er opið frá kl. 2-4.
Breylingar á afgreiðslutima
lyfjabúða i Keykjavik. Á
laugardögum verða tvær
lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23
og auk þess verður Árba'jar
Ápótek og Lyfjabúð Breiðholts
opin Irá kl. 9-12. Aðrar
lyfjabúðir eru lokaðar á
laugardögum. Á sunnudiigum
(helgidögum ) og almennum
fridögum er aðeins ein
lyfjabúð opin lrá kl. 10 til kl.
23. Á virkum dögum frá
mánudegi til föstud. eru lyfja-
búðir opnar frá kl. 9-18. Auk
þess tvær frá kl. 18 til 23.
Næturvörzlu Apóteka i
Reykjavik vikuna 22.lil 28. júli
annast, Laugavegs Ápótek og
llolts Apótek. Sú lyfjabúð,sem
tilgreind er i fremri dálk.
anðast ein viirzluna á sunnu-
diigum (helgidiigum ) og alm.
fridögum. Næturvarzla er
óbreytt i Stórholti 1. frá kl. 23
til kl. 9.
Kvöld og næturvarzla i
Keflavik, 28. júli, er i umsjá
Kjartans Olafssonar.
BÍLASKOÐUN
Aðalskoðun bifreiða i lög-
sagnarumdæmi Reykjavikur
R-14251 til R-14400.
FLUGÁÆTLANIR
Flugáætlun Loftleiða. Eirikur
rauði kemur frá New York kl.
05,00. Fer til Luxemborgar kl.
05.45. Er væntanlegur til baka
frá Luxemborg kl. 16,30. Fer
til New York kl. 17,15. Snorri
borfinnsson kemur frá New
York kl. 07,00. Fer til Luxem-
borgar kl. 07,45 Er væntan-
legur til baka frá Luxemborg
kl. 16,30. Fer til New York kl.
17,15. Þorfinnur karlsefni
kemur frá New York kl. 08,00.
Fer til Luxemborgar kl. 08,45.
Er væntanleur til baka frá
Luxemborg kl. 17,30 Fer til
New York kl. 18,15. Leifur
Eiriksson kemur frá New
York kl. 07,00. Fer cil Oslóar
og Stokkhólms kl. 08.00, Er
væntanleur til baka frá Stokk-
hólmi og ósló kl. 16,50. Fer til
New York kl. 17.30.
Skipadeild S.l.S. Arnarfell
losar á Norðurlandshöfnum.
Jökulfel! lestar á Breiða -
fjarðarhöfnum Disarfell er i
Gdynia. Helgafell er i Ant-
werpen. Mælifell fór 25. þ.m.
frá Rieme til Islands. Skafta-
fell er i Lisbon. Hvassafell fór
24. þ.m. frá Svalbarðseyri til
Louisburg. Stapafell er i oliu-
flutningum á Faxaflóa. L«tla-
fell er i Reykjavik
P'lugfélag Islands, innan-
landsflug. Er áætlun til Akur-
eyrar (2 ferðir) til Vest-
mannaeyja (2 ferðir) til
Húsavikur, Isafjarðar, Egils-
staða (2 ferðir) til Sauðár-
króks.
Flugfélag islands, millilanda-
l'lug. Sólfaxi, fer frá Keflavik
kl. 08.30 til Glasgow, Kaup-
mannahafnar og Glasgow
væntanlegur aftur til Keflav-
ikur kl. 18:15 um kvöldið.
Gullfaxi, fer frá Kaupmanna-
höfn kl. 09:40 til Keflavikur,
Narssár’ssuap, Kéllav'íku'f'•
°g væntanlegur aftur til
Kaupmannahafnar kl. 21:15
SIGLINGAR
Skipaútgerð Itikisins. Esja
ler frá Reykjavik kl. 17.00 i
dag vestur um land i hring-
ferð. Ilekla er á Vestfjarðar-
höfnum á suðurleið. Herjólfur
fer frá Vestmannaeyjum kl.
17,00 i dag til Þorlákshafnar
og þaðan aftur kl. 21,30 til
Vestmannaeyja.
Ferðalélagsferðir. A föstu-
dagskviild kl. 20. Þórsmörk.
A laugardag kl. 14. Þórsmörk-
Landmannalaugar- Eldgjá-
Veiðivötn- Jökulheimar-
Kerlingafjöll- Hveravellir-, A
P'jallabaksveg syðri. —
Breiðafjarðareyjar- Snæfells-
nes.
Ferðafélag Islands,
Oldugötu 3,
simar: 19533 og 11798.
ORÐSENDING
Kvenfélag Kopavogs,
félagskonur athugið.
Kvenfélagasamband Islands
mun halda námskeið i
september, kennt verður
baldering og upphlutsaumur.
Námskeið þetta er einkum
ætlað þeim konum, sem kenna
siðan hjá kvenfélögunum.
Umsóknir þurfa að berast hið
allra fyrst til stjórnar K.S.K.
Upplýsingar i sima 41260.
Frá Kvenfélagasainbandi Isl.
Skrifstofa sambandsins og
leiðbeiningarstöð húsmæðra
verður lokuð i júlímánuði
vegna sumarleyfa.
A.A. samtökin. Viötalstimi
alla virka daga kl. 18.00 til
19.00 i sima 16373.
Veljið yður í hag - Orsrmði er okkar fag
Nivada
OMEGA
®s
rOAMEr
JUpina
PiEDPoni
Magnús E. Baldvlnsson
Laugavegi 12 - Simi 22804 j
Aö reyna.að bjarga makker, sem
hefur verið doblaður i fimm,
reynist sjaldan gæfulegt, en
litum á sagnir i þessu mikla
skiptingaspili.
A ÁK74
¥•• 5
4 KG3
4, KG872
A D82 A 10
¥ G9863 ¥ 2
♦ 76 ♦ ÁD1098542
* ÁD4 ♦ 1093
mm m m
% m. mm
'W4, W
1 I *«■ «
* G9653
V ÁKD1074
♦ enginn
4. 65
Þegar N opnaði á 1 L stökk A i 5
T. Suður sagði 5 Hj., sem V
doblaði. Nú sagði N 5 grönd. A
doblaði, S 6 Sp., sem V doblaði og
það varð lokasögnin. Vestur
doblaði 5 Hj. á þeirri forsendu að
hann mundi hnekkja 5Hj.,enþað
getur ekki verið rétt, þegar likur
á að hann hnekki Sp. eða L eru
ekki miklar. Og auðvitað átti N
ekki að skipta sér af spilinu, en
láta S um lokaákvörðunina. 5
gröndin hefðu reynzt mjög dýr, en
Norður var að hugsa um KG sinn
iT.En S fór i 6 sp. og út kom T-7,
sem S trompaði. Hann spilaði út
Sp-G i þeirri von að A væri með
Sp-10 eða Sp-8 einspil. Þetta
heppnaðist, svo einfalt var að
vinna spilið
Héraðsmót
að
Breiðabliki
llalldór
Guðmun d u r
Iskákmilli Gerer og Gilg, sem
helur svart og á leik, kom þessi
staða upp.
Héraðsmót Framsóknarmanna á Snæfellsnesi verður
haldið að Breiðabliki, föstudaginn 28. júli
Ræðumenn: llalldór E. Sigurðssin, fjármálaráðherra, og
Guðmundur G. Þórarinsson, borgarfulltrúi. Þrjú á palli
skemmta.
Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leikur fyrir
dansi.
Nefndin.
Aðalfundur FUF í Dalasýslu
Aðalfundur FUF i Dalasýslu verður haldinn laugardag-
inn 29. júli kl. 4 i Dalabúð, Búðardal. Dagskrá: Venjuleg
aðalfundarstörf, kosning fulltrúa á 14. þing SUF á Akur-
eyri.
Atli Freyr
Aðalfundur FUF
d Akranesi
verður haldinn mánudag-
inn 31. júli i framsóknarhúsinu Sunnubraut 21. og hefst kl.
21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, kosningg fulltrúa
á 14. þing SUF. Atli Freyr Guðmundsson, erindreki SUF,
mætir á báðum fundunum.
25. - - Rf3+ !! og hvitur gaf. Ef
26. HxR þá HxB 27. Hd 3 - Hfd8 og
allt fellur. Ef 26. BxR eða DxR. þá
26. - - Dxd4.
Fiskveiði
lögsaga
Omanríkis
færð í 50
mílur
TK—Reykjavik
Skrifstofa framkvæmdastjóra
Sameinuðu þjóðanna hefur gefið
út formlega tilkynningu um að 17.
júli sl. hafi tekið gildi ný lög i rik-
inu Oman. þar sem landhelgi
Oman (territorial waters) hafi
verið ákveðin 12 sjómilur og fisk-
veiðilögsaga með einkarétti
Oman til fiskveiða 38 milur til
viöbótar eða alls 50 sjómilur.
Oman er sjálfstætt riki á suð-
austurhluta Arabiuskaga, ibúar
taldir 550 þúsund árið 1954.
Þurrkaður fiskur hefur verið
meðal mikilvægustu útflutnings-
vara Omans.
Landsins grróðnr
- >ðar hróður
BÚNAÐARBANKI
' ÍSLANDS
t
Þökkum auðsýnda sarnúð og vinattu við andlát og útför
löður okkar. tengdaföður og afa
Jóns Hafliðasonar
llverfisgötu 3215.
Stefán Jónsson, Gyða Grimsdóttir,
Borgþór II. Jónsson. Kannveig Arnadóttir,
Margrét Jónsdóttir, Bjarni Jónsson,
og barnabörn
Móðir okkar
ÞÓRDlS BOGADÓTTIR
léz.t i Borgarspitalanuin 26. júli.
Margrét ólafsdóttir Tborlacius
Bogi Ólafsson.
Faðir okkar
VALDIMAR JÓNSSON
Kirkjuvegi 20, Selfossi
andaðist að Sjúkrahúsi Selfoss 26. júli
Börnin
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
PÁLS SVEINSSONAR
landgræðslustjóra
Vandamenn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
sonar okkar
EIRIKS HALLDÓRSSONAR
frá Húsavík
Halldóra Gunnarsdóttir,
Halldór Jónsson