Tíminn - 28.07.1972, Side 16

Tíminn - 28.07.1972, Side 16
16‘ TÍMINN Föstudagur. 28. júli 1972 Umsjón:Alfreð Þorsteinsson (íFllt IIALLSTKINSSON... islenzka landsliöiA i handknattleik er byggt upp á honum, ef hann Íeikur ekki meft liftinu, cr þaft ckki upp á marga fiska. Kr búift aft skemma islenzka landsliftið í handknattleik? Imft er engiiin leikmaftur til,scm gctur fyllt skarft hans i liftinu á OI,-leikunum, ef eitthvaft kemur fyrir (ieir. BEZTI FRJÁLSÍÞRÓTTA- ÁRANGUR ÍSLENDINGA ÖE-Reykjavik. Ilcr á eftir birtum viö beztu frjálsiþróttaafrek tslendinga miöaö viö 26. júli. Afrekin eru nokk- uö jöfn og góö, en því miöur eru fáir toppar á alþjóöamælikvaröa. I'rjálsiþróttalandsliöiö er nú statt i Noregi og keppir auk þess á nokkrum mótum á eftir. Má fastlcga búast viö miklum beytingum á skránni næstu daga og veröur gam- an að fylgjast meö þvi. I>ess vegna er þessi skrá birt hér. KARLAR: 100 in hlaup: Bjarni Stefánsson, KR...............10,9 sek. Siguröur Jónsson, HSK...............11,0sek. Vilmundur Vilhjálmsson, KR..........11,2 sek. Ólafur Guömundsson, KR..............11,5sek. Friðrik Þór óskarsson, 1R...........11,5sek. Meðvindur: Bjarni Stefánsson, KR, 10,8 Valbjörn Þorláksson, A, 11,1 Vilmundur Vilhjálmsson, KR, 11,1 200 m hlaup: Bjami Stefánsson, KR................21,8sek. Siguröur Jónsson, HSK...............22,4 sek. Vilmundur ^ilhjálmsson, KR..........22,5 sek. Valbjörn Þorláksson, A..............22,8sek. Stefán Hallgrímsson, KR.............23,5 sek. 400 m hlaup: Bjarni Stefánsson, KR...............47,9 sek. Þorsteinn Þorsteinsson, KR..........50,2 sek. Vilmundur Vilhjálmsson, KR..........51,0 sek. Stefán Hallgrimsson, KR,............52,3 sek. Borgþór Magnússon, KR,.............,52,5 sek. K00 in hlaup: Þorsteinn Þorsteinsson, KR.............1:54,5 min. Agúst Asgeirsson, IR...................1:55,5 min. Böðvar Sigurjónsson, UMSK..........1:58,5min. Július Hjörleifsson, UMSK.........1:59,5 min. Halldór Guöbjörnsson, KR..........1:59,6 min. 1500 m hlaup: Agúst Asgeirsson, IR.........'......4:02,Omin. Sigfús Jónsson, IR ...............4:05,4 min. Einar Óskarsson, UMSK..............4:ll,4min. Þórólfur Jóhannesson, IBA.........4:16,6 min. Ragnar Sigurjónsson, UMSK..............4:17,0 min. 5000 m hlaup: Jón H. Sigurðsson, HSK................15:47,2 min. Halldór Matthiasson, ÍBA..............16:06,8 min. Einar Óskarsson, UMSK.............16:17,0min. Niels Nielson, KR.................17:16,6min. Steinþór Jóhannsson, UMSK.........17:47,2min. 110 m grindahlaup: Borgþór Magnússon, KR...............15.0 sek. Valbjörn Þorláksson, A..............15,2 sek. Stefán Hallgrímsson, KR.............15,6 sek. Hafsteinn Jóhannesson, UMSK.........16,4 sek. 400 m grindahlaup: Borgþór Magnússon, KR...............,55,6sek. Vilmundur Vilhjálmsson, KR..........57,2 sek. Halldór Guöbjörnsson, KR.............57,8sek. Hafsteinn Jóhannesson, UMSK.........57,9 sek. 3000 m hindruna rlilaup : Halldór Guöbjörnsson, KR...........9:44,6min. Jón H.Sigurösson, HSK..............9:57,2min. Þórólfur Jóhannesson, ÍBA.............10:03,2 min. Ragnar Sigurjónsson, UMSK........10:06,6 min. Einar Óskarsson, UMSK.............10:09,6min. Ilástökk: Elias Sveinsson, IR..................1,95 m. Karl West Fredriksen, UMSK...........1,95m. Hafsteinn Jóhannesson, UMSK..........1,90 m. Stefán Hallgrimsson, KR..............l,90m. Langstökk: Guömundur Jónsson, HSK...............6,99 m Friörik Þór óskarsson, 1R............6,92 m. Stefán Hallgrimsson, KR..............6,88 m. Vilmundur Vilhjálmsson, KR...........6,71 m. úlafur Guömundsson, KR...............6,67 m Meövindur: ólafur Guömundsson, KR................7,07m. Friörik Þór óskarsson, 1R...............7,02 m. Þrístökk: Friörik Þór óskarsson, 1R..............14,89 m. Karl Stefánsson, UMSK..................14,29 m. Helgi Hauksson, UMSK...................13,82 m. Meövindur: Friörik Þór óskarsson, 1R...........14,95 m. Helgi Hauksson, UMSK................13,95 m. Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, A...............4,20 m Guömundur Jóhannesson, 1R............4,15 m Stefán Hallgrimsson, KR..............3,60 m Karl Lúðviksson, USAH................3,30 m Kúluvarp: Guömundur Hermannsson, KR............17,62 m Hreinn Halldórsson, HSH..............17,39 m Erlendur Valdimarsson, 1R............16,35 m Páll Dagbjartsson, HSÞ...............14,97 m Sigurþór Hjörleifsson, HSH...........14,27 m Kringlukast: Erlendur Valdimarsson, 1R............58,84 m Hreinn Halldórsson, HSH..............49,28 m Páll Dagbjartsson, HSÞ...............47,20 m Hallgrimur Jónsson, A................41,46 m Guðmundur Hermannsson, KR............41,30 m Guömundur Jóhannesson, 1R............41,30 m Spjótkast: óskar Jakobsson, IR..................62,80 m Elias Sveinsson, 1R..................58,78 m Asbjörn Sveinsson, UMSK..............58,34 m Stefán Jóhannsson, Á.................58,08 m Sigmundur Hermundss. UMSB.............57,28m Sleggjukast: Erlendur Valdimarsson, 1R............56,06 m óskar Sigurpálsson, A................50,18 m Jón H. Magnússon, 1R..................47,54m Björn Jóhannesson, IBK................41,64m Tugþraut: Valbjörn Þorláksson, A..................6821 stig Stefán Hallgrimsson, KR.................6727 stig Hafsteinn Jóhannesson, UMSK.............5474 stig Stefán Jóhannsson, A....................5381 stig KONUR: 100 m hlaup: Lára Svcinsdóttir, A....................12,7 sek. Sigrún Sveinsdóttir, A..................12,8 sek. Ingunn Einarsdóttir, IR.................13,1 sek. Kristin Jónsdóttír, UMSK................13,2 sek. Anna H. Kristjánsdóttir, KR.............13,2 sek. Meövindur: Sigrún Sveinsdóttir, A..................12,6 sek. Bergþóra Benónýsdóttir, HSÞ.............12,9 sek. 200 m hlaup: Lára Sveinsdóttir, Á......................26,2 sel Sigrún Sveinsdóttir, A....................26,3 sel Kristin Björnsdóttir, UMSK................26,6 sel Hafdis Ingimarsdóttir, UMSK...............27,4 sel Ingunn Einarsdóttir, IR...................27,5 sel 400 m hlaup: Ingunn Einarsdóttir, IR...................60,1 set UnnurStefánsdóttir, HSK...................61,5 set Sigrún Sveinsdóttir, A....................61,9 sel Lilja Guömundsdóttir, 1R..................61,9 sel Kristin Björnsdóttir, UMSK................62,1 sel- Ragnhildur Pálsdóttir, UMSK...............62,1 set 800 m hlaup: Lilja Guömundsdóttir, 1R..............2:20,2 n UnnurStefánsdóttir, HSK.................2:21,2 n Ragnhildur Pálsdóttir, UMSK..........2:22,0 r. 1500 m hlaup: Ragnhildur Pálsdóttir, UMSK.............4:57,7 n Lilja Guömundsdóttir, 1R................5:17,2 n Anna Haraldsdóttir, 1R..................5:22,9 r Langstökk: Lára Sveinsdóttir, A......................5,44 n Sigrún Sveinsdóttir, A....................5,43 r Hafdis Ingimarsdóttir, UMSK...............5,37 r Kristin Björnsdittir, UMSK................5,16 r llástökk: Lára Sveinsdóttir, A,.....................1,68 n Kristin Björnsdóttir, UMSK, 1,59 n Sigrún Sveinsdóttir, Á 1,45 n Asa Halldórsdóttir, A.....................1,45 r Jóhanna Asmundsdóttir, HSÞ................1,43 r Kúluvarp: Guörún Ingólfsdóttir, ÚSÚ................11,48 n Gunnþórunn Geirsdóttir, UMSK, ....... 10,85 n Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ,................9,94 n Björg Jónsdóttir, HSÞ.....................9,69 n Arndis Björnsdóttir, UMSK,................9,59 n Kringlukast: Ólöf ólafsdóttir, A,.....................31,34 n Guörún Ingólfsdóttir, ÚSÚ,...............31,26 n Björg Jónsdóttir, HSÞ....................29,65 n Arndis Björnsdóttir, UMSK,...............29,59 n Arnþrúður Karlsdóttir, HSÞ,..............28,89 n Spjótkast: Arndis Björnsdóttir, UMSK................39,60 r Þóra Þóroddsdóttir, IBA..................35,80 r Sif Haraldsdóttir, HSH...................35,64 n Ólöf ólafsdóttir, A,.....................34,30 n Hólmfríður Bjömsdóttir, 1R,..............31,30 r 100 m grindahlaup: Lára Sveinsdóttir, Á,.................15,2 sek Kristin Björnsdóttir, UMSK,...............16,5 sek Sigrún Sveinsdóttir, A,...................16,6 sek Asa Halldórsdóttir, Á,....................18,5 sek Meðvindur: Lára Sveinsdóttir, A,.................15,0 sek Kristin Björnsdóttir, UMSK,...............15,2 sek Fimmtarþraut: Lára Svcinsdóttir, A.................3483 stig Kristin Björnsdóttir, UMSK,...............3291 sti Sigrún Sveinsdóttir, A....................3075 sti Ása Halldórsdóttir, A.....................2575 sti Engar mótaskýrslur hafa borizt til Lagc nefndar FRl i sumar utan af landi og þvi upj; lýsingar þaöan af mjög skornum skammti. E þvi skorað á alla þá aöila, sem halda frjál: iþróttamót aö senda strax skýrslur um þau t Laganefndar FRl i pósthólf 1099, Reykjavik. (Fréttatilkynning frá FRl BYGGJA ALLT ÁGEIR - hvernig, er íslenzka landsliðið án hans, spurði landsliðsþjálfari Noregs Hvernig er islenzka landsliðið i handknattleik, ef Geir Hallsteins- son leikur ekki með þvi, spurði norski landsliðsþjálfarinn i hand- knattleik eftir leik Islands og Noregs, sem fór fram i Tönsberg á miðvikudaginn. Það var von, aö hann varpaði fram þessari spurn- ingu, þvi að islenzka liðið sýndi ekkert nýtt, þegar það gerði jafn- tefli við Norðmenn 14:14. Sóknir liðsins voru langar og var algjör- lega treyst á einn mann i liðinu, Geir Hallsteinsson, sem gerði fimm mörk i leiknum. Islenzka liðið var 7:6 yfir i háif- leik, en i siðari hálfleik tókst norska liðinu að jafna og var með knöttinn, þegar flautað var af. Mörk Islands skoruðu: Geir 5, Jón Hjaltalin 3, Ólafur Jónsson og Gunnsteinn Skúlason tvö hvor, Sigurbergur Sigsteinsson og Við- ar Simonarson eitt hvor. Geir og Co. töpuðu fyrir Noregi 14:12 í gærkvöldi islenzka landsliftift (Geir og Co), tapafti síftari landsleiknum gegn Noregi i handknattleik. I.eikurinn var leikinn i gærkvöldi og fór liann frani i Sandefjord. Staftan i hálfleik var 5:5, en i sift- ari hálfleik komust Norftmenn yf- ir og sigruftu 14:12. Á morgun leikur islenzka liftift gegn Vestur- Þjóftverjum og svo aftur gegn þeim á sunnudaginn. Lcikur liftift þvi l'jóra leiki á fimm dögum, en þaft er erfitt prógram. v Vestur-Þjóðverjar eru mjög sterkir um þessar mundir. Sést það bezt á þvi, hvað þeir unnu Bandarikjamenn, sem léku hér fyrir stuttu, með miklum mun. Fyrri leikinn unnu V-Þjóðverjar 38:10 og siðari leikinn gegn Bandarikjunum sigruðu þeir 29:15. SOS. HVER FÆR FYRSTA FARIÐ MEÐ VIKINGS SKIPINU Á sunnudaginn fer fram golfkeppni á velli Golfklúbbs Ness á Seltjarnarnesi. Þessi keppni mun bera nafnið AM- BASSADOR SCOTCH IN- VITATIONAL, en til hennar hefur tslenzk-Ameriska verzl- unarfélagið, sem hefur umboð fyrir Ambassador hér á landi gefa vönduð verðlaun, sem sérstaklega eru fengin að utan. Eru það þrenn verðlaun bæði með og án forgjafar, auk þess sem 1. verðlaununum án forgjafar fylgir vandaður far- andgripur — vikingaskip. Verður nafn sigurvegarans sett á fána, sem siðan veröur festur á mastursstög skips- ins. öllum kylfingum er heimill aðgangur að þessari keppni, sem verður á sunnudaginn, en þetta er 18 holu keppni. Geta þeir, sem þess óska,byrjað á - öllum kylfingum er heimill aðgangur sunnudagsmorguninn kl. 10,00 eða þá eftir hádegi. Islandsmótið i golfi hefst n.k. þriðjudag á Grafarholts- velli, og er búizt við, að marg- ir utanbæjarmenn taki þátt i þvi. Verða þeir flestir komnir til Reykjavikur um helgina, og er þeim sérstaklega boðið að taka þátt i þessu móti. I þessari keppni verður leikið á Nessvellinum, eins og hann kemur til með að verða i framtiðinni, en á honum hafa verið gerðar nokkrar breytingar i sumar.Hafa tvær brautir verið lengdar að mun, 4. og 5. brautin, auk þess sem ný braut verður tekin i notkun — 6. braut, sem er par 3 rétt 100 metrar að lengd. Leggst þvi gamla 9. brautin niður. Eins og fyrr segir verður þessi 18 holu keppni á sunnu- daginn — og er öllum heimill aðgangur að henni. Verftlaunin I keppni án forgjafar i Ambassador golfkeppninni, sem fram fer á velli Golfklúbb Ness n.k. sunnudag.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.