Tíminn - 29.07.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.07.1972, Blaðsíða 1
IGNIS I UPPÞVOTTAVÉLAR RAFIÐJAN RAFTORG SÍMI: 19294 SÍMI: 26660 / kæli- skápar RAFTÆKJADEILD Hafnarstræti 23 Simar 18395 & 86500 Ríkisstjórn fslands fellst ekki á lögsögu Haagdómstólsins um víðáttu fiskveiðitakmarkanna á íslandsmiðum Svo sem kunnugt er af fyrri fréttum hafa Bretar og V-Þjóð- verjar skotið deilunni um fisk- veiðimörkin við island til Al- BS—Hvammstanga. — Það er vilji okkar og ætlun, að fyrir næstu jól verði búið að tengja átta af hverjum tiu húsum hér á Hvammstanga við hita- veitu. Það er nýbúið að taka end- anlega ákvörðun um að ráðast i þetta, og frainkvæmd verksins hefst strax eftir verzlunarmanna- heigina. Þannig komst fréttaritari Tim- ans á Hvammstanga, Brynjólfur Sveinbergsson að orði i gær. þjóðadómstólsins i Haag. Til- kynnti ritari dómsins Einari Agústssyni, utanrfkisráðherra, um málskot Breta 14. april s.I. en Á Hvammstanga eru 365 ibúar, og hitaveitan, sem nú verður ráð- izt i, mun kosta tuttugu og fjórar milljónir króna. Vatnið er tekið á Laugabökkum, og leiðslan verður átta kilómetra lör.g. Fé er fengið til þess að hef ja framkvæmdir, og þess er eindregið vænzt, að vel- viljaðir aðilar hlutist til, að kleift verði að ljúka verkinu sem allra fyrst. Nokkur hörgull verður sjálfsagt á verkamönnum, en þó liklegt, að úr þvi ræðist einnig. V-Þjóðverja 5. júni s.l. Ennfremur hafa Bretar og V- Þjóðverjar beðið Alþjóðadóm- stólinnumbráöabirgðaúrskurð um frestun' útfærslunnar. Tilkynnti ritari dómsins utanrikisráðherra um þessa beiðni Breta 19. þ.m. en V-Þjóðverja 21. þ.m. Einar Agústsson, utanrikisráð- herra, sendi Alþjóðadómstólnum svar islenzku rikisstjórnarinnar við upphaflega málskotinu 29. mai s.l., en i dag sendi hann rit- ara dómsins svar við beiðni Breta og V-Þjóðverja um bráðabirgða- úrskurð um frestun útfærslunnar, og fara textarnir af svari utan- rikisráðherra hér á eftir. Orðsendingin frá 29. mai 1972. ,,Ég leyfi mér hér með að visa til bréfs yðar, dags. 14. april 1972, þar sem þér tilkynnið mér um „stefnu, sem ritara réttarins hef- ur i dag verið afhent, þar sem rik- isstjórn Stóra-Bretlands og Norð- Leit að heitu vatni i næsta ná- grenni við Hvammstanga bar ekki árangur, en i ágústmánuði fengust sextán sekúndulitrar af sjötiu og fimm stiga heitu vatni við viðbótarborun á Laugabökk- um. Var þá undinn bráður bugur að öllum undirbúningi og gengið svo rösklega að verki, að i nóvemberlok var búið að gera nauðsynlegar áætlanir að hanna verkið að miklu leyti. — JH ur-írlands höfðar mál gegn Is- landi”. Eikisstjórn Bretlands byggir mál sitt á „lögsögu þeirri, sem dómstólnum er fengin skv. 1. mgr. 36. gr. samþykkta dómstóls- ins og á orðsendingum rikis- stjórna Bretlands og Islands, dags. 11. marz 1961”. Af þessu tilefni leyfi ég mér að fara þess á leit við yður, að þér Þó—Reykjavik Nú virðist komið á daginn, að Róbcrt Fischer hafi ekki vitað að áttunda einvigisskákin var kvik- niynduð. Ilefur hann jafvel hótað að konia ekki til leiks á morgun. Marshall, lögfræðingur Fischers, hafði þó fullvissað Guðmund G. Þórarinsson.forseta SSI, um það, að Fischer vissi allt um kvik- myndasamningana — þeir hefðu verið gerðir i hans nafni og þess vegna ekkert tii fyrirstöðu að kvikmynda skákina cins og gert var. Fischer virðist ekki hafa haft minnsta grun um, að skákin var kvikmynduð fyrr en tveim timúm eftir leikslok, er hann sat að snæðingi með systur sinni, frú Trager, i herbergi á Loftleiða- hótelinu. Þar hlustuðu þau á Kana-útvarpið og heyrðu i frétt- um klukkan ellefu um kvikmynd- ina. Við það spratt Fischer upp úr sæti sinu, fokreiður, og er haft fyrir satt, að hann hafi barið i veggina i vonzku sinni. vekið athygli dómstólsins á efni orðsendinga rikisstjórnar íslands frá 31. ágúst 1971 og 24. febrúar 1972 svo og lögum um visindalega verndun fiskimiða landgrunnsins frá 5. april 1948 og ályktunum, sem samþykktar voru samhljóða af Alþingi, Löggjafarþingi ís- lands, 5. mai 1959 og 15. febrúar 1972 (fylgiskjöl I, II, III, IV og V). Frh. á bls. 15 1 gærmorgun kom svo Fred Cramer með skilaboð til Guð- mundar Þórarinssonar. Beiddist Guðmundur þess þá að ná tali af Fischer, þvi að bersýnilega væri ekki hægt að koma þessum málum á hreint nema tala við hann milliliðalaust. Af þessum samfundum þeirra Guðmundar og Fischers hefur ekki orðið ennþá, þar sem sabbatsdagur er hjá Fischer. En reynt verður að gera út um þessi mál fyrir skákina á sunnudaginn, og verður fundurinn þvi, ef hann ferst ekki fyrir, seint i kvöld eða nótt. Það virðist einsætt, að einu gildi, hvaða maður segist hafa umboð til þess að semja fyrir hönd Fischers. Þegar til kastanna kemur, hafa þessir menn ekkert umboð eða hann hefur gerðir þeirra að engu. Það er þess vegna sitt af hverju, sem islenzka skáksam- bandið á við að striða. Hvammstangi, sem nú biður sinnar hitaveitu. — HITAVEITA FYRIR JÓL - rösklega gengið til verks á Hvammstanga FISCHER I UPP- NÁMI VEGNA KVIKMYNDUNAR mmmmmmMmmmmmmmmmmanmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmam „Berðu seint á, því að þerrir kemur ekki fyrr en í ágúst” - sagði Hafsteinn Björnsson, miðill við son sinn sem býr að Hellishólum í Fljótshlíð Þeim, sem eiga allt sitt undir veðrinu, verður tiðlitið til lofts. En þess sjást ekki merki, að liann sé i þann veg- inn að þorna upp sunnanlands og vestan: Alltaf svipað skýjafar og einhver rigning svo að segja hvern einasta dag. En á túnunum gulnar grasiö, hvort sem það hefur verið slegið og hrekst fiatt, eða er fast á jörðinni og sölnar neðan frá. Á Suðurlandi koma óþurrk- asumur, sem valda stórvand- ræðum, á að gizka tiunda hvert ár til jafnaðar, en mis- jafnt, hvernig þau raðast. Og daglega spyr fólk sjálft sig: Verður þetta sumar eitt þess- ara vandræðasumra, þegar tæpast tekur af steini? Það er ekki furða, þótt flúgi fiskisagan, þegar svona stend- ur á. Og sagan, sem borizt hef- ur mann frá manni, er i stuttu máli á þessa leið: Sonur Hafsteins Björnsson- ar miðils býr á Suðurlandi. Hafsteinn ráðlagði þessum syni sinum að bera seint á að þessu sinni, þvi að þerririnn kæmi ekki fyrr en I ágústmán- uði. Það er rétt, að Gisli Haf- steinsson býr að Hellishólum I Fljótshlið. Timinn átti simtal við hann i gær til þess að for- vitnast um, hvort sagan ætti við rök að styðjast. Við feng- um greið svör. — Já', þetta er rétt. Það mun hafa verið i aprilmánuði, sem faðir minn sagði mér, að ég skyldi bera seint á, þvi að þurrks væri ekki að vænta fyrr en i ágúst. Ég fylgdi þessari ráðleggingu og bar á þó nokk- uð seinna en ég hefði annars gert — um mánaðamótin mai og júni, og nokkuð meir að segja núna fyrir aðeins þrem vikum. Gisli vildi ekki fjölyrða neitt um þetta, en sagði, að úr þvi að þetta væri komið i hámæli, þá væri kannski eins gott að staðfesta það, áður en ágúst- mánuður gengi i garð. - En faðir minn lét engin orð falla um þaö, hvenær i ágústmánu i hann vænti þerr- is, bætti hann við. — JH HAFSTEINN BJÖRNSSON — reynist forsögn hans rétt?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.