Tíminn - 29.07.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.07.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur. 29. júli 1972 ÍDAC er laugardagurinn 29. júlí 1972 HEILSUGÆZLA FLUGÁÆTLANIR Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaöar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- daeavaktar. Simi 21230. Kvöld/næiur og helgarvakt: Mánudaga-.f immtudagS kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 lostU- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Breytingar á afgreiðslutfma lyfjahúða i Rcykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl 9 til 12. Aðrar lyfja- búðir eru lokaðar á laugar- dögum. A sunnudögum (helgi- dögum) og almennum fridögum, er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá 18 til 23. llelgar og kvöldvörzlu Apóteka i Iteykjavik, vikuna 29. júli til 4. ágúst annast Lyfjabúðin Iðunn og Garðs Apotek. Sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnudögum (helgidögum) og alm. fridögum. Næturvarzla er óbreytt i Stórholti 1 frá kl. 23 til 9. Kviild og næturvörzlu lækua i Keflavik, 29. júli annast Kjartan Ólafsson. KIRKJAN Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson llátcigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. Reynivallakirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Einarsson. Kópavogskirkja. Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. llafnarfjarðarkirkja. Messað sunnudaginn 30. júli kl. 10.30 f.h. Séra Bragi Friðriksson predikar. Garðar Þorsteinsson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Siðasta messa fyrir sumarfri. Séra Ólafur Skúlason. Ilallgrimskirkja. Messa kl. 11 Ræðuefni: Trúmál og fjár- mál. Dr. Jakob Jónsson. DómkirkjanJVlessa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. SIGLINGAR. Skipadeild S.i.S. Arnarfell ,losar á Norðurlandshöfnum. Jökulfell lestar á Breiða- fjarðarhöfnum. Disarfell fór 27. þ.m. frá Gdynia til Reyðar- fjarðar. Helgafell er i Ant- werpen. Mælifell fór 25. þ.m. frá Rieme til Reykjavikur. Skaftafell er i Lisbon. Hvassafell fór 24. þ.m. frá Svalbarðseyri til Louisborg. Stapafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Litlafell er i Reykjavik. Flugfélag Islands, innan- landsllug. Er áætlun til Akur- eyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Isafjarðar (2 ferðir) til Egilsstaða (2 ferðir) og til Sauðárkróks. Flugfélag islands, millilanda- l'lug. Gullfaxi fer frá Kaup- mannahöfn kl. 09.40 til Osló, og væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 12,30. Fer frá Keflavik kl. 13:45 til Frank- furt, og væntanlegur aftur til Keflavikur þaðan kl. 20,55 um kvöldið. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08:30 til Lundúna, væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 14:50. Fer frá Keflavik 15:45 til Kaup- mannahafnar og væntanlegur þaðán {cl. 29-35 um kvöldið. Vegaþjónusta Félags is- lenzkra bifreiðaeigenda hclg- ina 29.-3«. júli 1972. F.t.B. 1. Út frá Reykjavik (umsjón og upplýsingar.) F.t.B. 2. Borgarfjörður. F.l.B. 3. Hellisheiði — Ar- nessýsla. F.t.B. 4. Mosfellsheiði Þingvellir — Laugarvatn. F.t.B. 5 Út frá Akranesi. F.t.B. 6. Út frá Selfossi. F.t.B. 8. Hvalfjörður. F.t.B. 12. Út frá Vik i Mýr- dal. F.t.B. 13. Út frá Hvolsvelli. (Rangárvallasýsla.) F.t.B. 17. Út Irá Akureyri. F.t.B. 20. Út frá Viðigerði i Húnavatnssýslu. Eftirtaldar loftskeytastöðv- ar taka á móti aðstoðarbeiðn- um og koma þeim á framfæri við vegaþjónustubifreiðir F.t.B.: Gufunes-radio........ 22384. Brúar-radio.........95-1111. Akureyrar-radio.....96-11004. Einnig er h;egt að koma að- stoðarbeiðnum á framfæri i gegnum hinar fjölmörgu tal- stöðvarbifreiðar, sem um þjóðvegina fara. Vegaþjónustan itrekar við bifreiðaeigendur að muna eft- ir að taka með sér helztu vara- hluti I rafkerfið og umfram allt viftureim. Simsvari F.t.B. er tengdur við 33614 eftir skrifstofutima. ORÐSENDING Námskeið þetta er einkum ætlað þeim konum, sem kenna siðan hjá kvenfélögunum. Umsóknir þurfa að berast hið allra fyrst til stjórnar K.S.K. Upplýsingar i sima 41260. Kvenfélag Kópavogs, félagskonur athugið. Kvenfélagasamband Islands mun halda námskeið i september, kennt verður baldering og upphlutsaumur. Frá Kvenfélagasambandi isl. Skrifstofa sambandsins og leiðbeiningarstöð húsmæðra verður lokuð i júlímánuði vegna sumarleyfa. A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. Dallas-ásarnir spiluðu vel i leik sinum á ÓL i USA við Bretland og unnu með 20-0. Hér er spil frá leiknum. * AD64 ¥•■ 9762 * KG105 * 6 ♦ KG10972 * 3 ¥ G3 . ¥ K8 ♦ ENGINN ♦ AD984 A DG972 + A10543 ^ 85 ¥ ÁD1054 ♦ 7632 * K8 Eftir opnun A á 1 t. doblaði V lokasögnina 4 hj. i S, sem Gold- man spilaði fyrir USA. Vestur spilaði út L-D og A tók á L-As og spilaði einspili sinu i Sp. Ef A hefði lagzt dýpra i spilið og reynt að finna út á hverju dobl Vesturs byggðist hefði hann kannski fund- ið út að spila litlum tigli — sem V trompar og A fær svo alltaf á ÁD i T. En hann spilaði sem sagt Sp. og Goldman átti þá ekki i neinum erfiðleikum að vinna spilið. Hann svinaði Hj-D (Vestur lét þá fara íramhjá sér gullvægt tækifæri á blekkiniöurkasti - hjarta-gosa) og S tapaði aðeins tveimuf slog- um á T og einum á L. A hinu borð- inu varð lokasögnin 4 L i Austur og eftir að Suður spilaði út Hj-Ás átti Bob Hamman, USA, i engum erfiðleikum að vinna þá sögn. 12 stig til USA fyrir spilið. I skák Mieses, sem hefur hvitt og á leik, og Bogoljubow i Stokk hólmi 1920 kom þessi staða upp. 13. g4 — Rh6 14. Dh3 — Dc4 15. BxR og svartur gaf (15. — — De4+ og siðan DxH gefur hvitum yfirburðastöðu, Bf3) Viðskiptin við Rúmeníu Hinn 16. júni s.l. var undir- ritaður nýr viðskiptasamningur Islands og Rúmeniu, sem m.a. gerir ráð fyrir viðskiptum á frjálsum grundvelli, i stað við- skipta á jafnkeypisgrundvelli, sem höfðu vérið i gildi frá 1954. Jafnhliða þessu hefur Seðla- bankinn og utanrikisviðskipta- banki Rúmeniu gert samkomu- lag um skipti sin milli. Er gert ráð fyrir þvi sem aðalreglu, að einstakir samningar i viðskiptum séu gerðir i frjálsum Bandarikja- dollar. Ekki er girt fyrir það, að samn- ingar séu gerðir i öðrum myntum og gildir þvi gengi i landi skuldara á gjalddaga, þegar fjár- hæð skjala er skipt i dollara. Við- skiptaaðilum hérlendum skal þó bent á að hafa samband við gjald- eyrisviðskiptabanka sinn áður en þeirkunna aðgera samninga við rúmenska aðila I annarri mynt en dollar, þ.m.t. til dæmis i dollurum með gulltengingu. Ofanskráð breyting i við- skiptum við Rúmeníu gildir frá og með 24. þ.m. — Aðalfundur FUF í Dalasýslu Aðalfundur FUF i Dalasýslu verður haldinn laugardag- inn 29. júli kl. 4 i Dalabúð, Búðardal. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, kosning fulltrúa á 14. þing SUF á Akur- eyri. Alli Freyr Aðalfundur FUF á Akranesi verður haldinn mánudag- inn 31. júli i framsóknarhúsinu Sunnubraut 21. og hefst kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, kosningg fulltrúa á 14. þing SUF. Atli Freyr Guðmundsson, erindreki SUF, mætir á báðum fundunum. Steingrímur Karl Kurugei Héraðsmót að Kirkjubæjarklaustri Héraðsmót framsóknarmanna i Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið laugardaginn 12. ágúst n.k. Steingrimur HermannssCíl flytur ræðu. Karl Einarsson sk-emmtir. Kurugei Alexandra og Gur.nat Jónsson syngja og leika létt lög frá ýmsum löndum. Hijómsveit GÍSSurs Geirs frá Sel- fossi leikur fyrir dansi. Öskilahestur Jarpur liestur, frekar fallcgur, marklaus, ójárnaður, er í óskitum i Biskupstungnahreppi. — Hreppstjórinn. SKILMÆLI Bez.tu þakkir sendi ég öllum þeim sem heiðruðu mig sextugan með heimsókn eða kveðjum — gjöfum og vin- mælum. Kg mun þess lengi minnast. Halldór Þorsteinsson, Ásbraut 3, Kópavogi. /■(■ V. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jaröarför . UNNAR KJARTANSDÓTTUR fyrrverandi kennslukonu frá Hruna. Fyrir hönd aðstandenda Ilelgi Kjartansson, Kr. Guðmundur Guðmundsson Móðir okkar KRISTÍN VILHJÁLMSSON Álfheimum 31 andaðist i Borgarspitaianum 27. júli. Börn og tengdabörn. *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.