Tíminn - 29.07.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.07.1972, Blaðsíða 14
TÍMINN Laugardagur. 29. júli 1972 14 | Tónabíó Sími 31182 Nafn mitt er ,,Mr. TIBBS" (They call me mister Tibbs) IHE MIRISCH PRODUCTION COMPANY presents SIDNEY MflRTIIu POITIER LAIUDAII THEYCail ME MISTER TIBBS! Afar spennandi, ný amerisk kvikmynd i litum með SIDNEY POITIER i hlutverki lögreglumanns- ins Virgil Tibbs, sem frægt er úr myndinni ,,I nætur- hitanum” Leikstjóri: Gordon Douglas. Tónlist: Quincy Jenes. Aöalhlutverk: Sidney Piotier, Martin Landau, Barbara McNair, Anthony Zerbe tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan Bönnuð börnum innan 14 ára Simi 50249. ISLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta' kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefur, vakiö mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 UR OG SKARTGRiPIR 1 KCRNELÍUS \ JONSSON k SKÚLAVÖRÐUSTIG 8 BANKASTRÆ Tl 6 Í«»tes801fl600 L/andsins grtíðar - yðar hródnr bCnaðarbanki ■ ISLANDS Tilkynning um útsvör í Hafnarfirði Þeir sem enn eru i vanskilum með fyrir- framgreiðslu útsvara eru hvattir til að gera nú þegar full skil. Kftir 1. ágúst n.k. verða innheimtir fullir -dráttarvextir á vangoldna fyrirfram- greiðslu og allt álagt útsvar viðkomandi g.jaldanda fellur i gjalddaga. Úlsvarsinnheimtan í Hafnarfirði. Hafnsögu- mannsstörf Eftirfarandi hafnsögumannsstörf hjá Hafnarfjarðarhöfn (þ.m.t. Straumsvik) eru laus til umsóknar: / 1. Hafnsögumannsstarf, fullt aðalstarf. Æskilegur há- marksaldur umsækjenda 40 ár. Skipstjórnarréttindi og kunnátta í ensku og noröurlandamáii áskilin. Umsóknar- frestur til 14. ágúst n.k. 2. Hafnsögumannsstarf, varamaður I forföllum aðal- inanna. Skipstjórnarréttindi og kunnátta f ensku og norðurlanda- máíi áskilin. Aldurshámark cr ekki en krafa gerö um gott heilsufar. Umsækjandi þarf aö geta hafið starf þetta strax, og er þvf umsóknarfrestur aðeins til 4. ágúst n.k. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Hafnarstjórinn i Hafnarfirði, Strandgötu 4, simar 50113, 52119. hafnorbíó R\NAVISION* TECHNICOLOR* OP-Œh sími IE444 i ánauö hjá indiánum. (A man called Horse.) The most electrifying ritual ever seen! RICHARD HARRIS as “A MAN CALLED HORSE” Æsispennandi og vel leikin mynd um mann, sem hand- samaður er af Indiánum og er fangi þeirra um tima, en verður siðan höfðingi með- al þeirra. Tekin i litum og Cinemascope t aðalhlutverkunum: Richard Harris, Dame Judith Anderson, Jean Gascon, Corianna Tsopei, Manu Tupou. Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. Bönnuð börnum Stórránið Sean Gonnei 4 A nOBERT M WEITMAH PROOUCTION The AndersoifTapes Dvm Mnrtin JUan Cannon • Balsam • King f RANK R PIERSOH . SAMxnT' You.Yrr'jo'.,, ROBERTM.WEITMAN • SONEYLUMET Í.RTLTTO. Hörkuspennandi bandarisk mynd f Technicolor um innbrot og rán. Eftir sögu Lawrence Sanders. Bókin var metsölubók. tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. VELJUM ÍSLENZKT Galli á gjöf Njarðar (Catch 22) Magnþrungin litmynd hár- beitt ádeila á styrjaldaræði manna. Bráðfyndin á köfl- um. Myndin er byggö á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols islenzkur texti. Aðalhlutverk: Alan Arkin Martin Balsam Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Blaðaummæli: Erlend og innlend eru öll á einn veg ,,að myndin sé stórkost- leg”. JOHN OG MARY (Astarfundur um nótt) DUSTIN HOFFMAN MIA FARROW Mjög skemmtileg, ný, amerisk gamanmynd um nútima æsku og nútima ástir, með tveim af vinsæl- ustu leikurum Bandarikj- anna þessa stundina. ■Sagan hefur komið út i isl. þýðingu undir nafninu Astarfundur um nótt. Leikstjóri: Peter Yates. Tónlist: Quincy Jones. islenzkir textar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsfræg amerisk mynd um óvenjuleg og hrikaleg örlög ungrar stúlku. islenzkur texti Aðalhlutverk: Caroll Baker George Maharis Peter Lawford Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bruggstriðið T932 The moonshine war PATRICK McGOOHAN RICHARD WJDMARK Spennandi og skemmtileg bandarisk litmynd, sem gerist á bannárunum i Bandarikjunum. islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Geysispennandi bandarisk litmynd, gerð eftir sam- nefndri metsölubók LEON URIS sem komið hefur út i islenzkri þýðingu og byggð er á sönnum atburðum um njósnirsem gerðustfyrir 10 árum. Framleiðandi og leikstjóri er snillingurinn ALFRED HITCHCOCK. Aðalhlutverkin eru leikin af þeim FREDERICK STAFFORD, DANY ROBIN, KARIN DOR og JOHN VERNON islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Enn ein metsölumynd frá Universal. REFSKAK islenzkur texti. ROKRT GCORGE MOUM KENICDf Mjög spennandi og við- burðarik, ný amerisk kvikmynd i litum og Panavision. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.