Tíminn - 29.07.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.07.1972, Blaðsíða 16
HÆTTIR EAGLETON VIÐ FRAMBOÐ? Thomas Kaj»lcton NTB—Washington Þrált fyrir tilraunir áhrifa- rikra demókrata og fjölmiöla i Bandarikjunum til aö fá George McGovern til aö hætta viö Thoraas Kagleton sem varaforsetaefni, stendur McGovern á þvi fastar en fót- unum, aö hann vilji hafa Kagleton viö hliö sér i barátt- unni og engan annan. I>aö olli miklu fjaörafoki i herbúöum demókrata, cr Kagleton viöurkcnndi, að hann hefði vcrið undir hcndi geölæknis siöan ÍÍMÍO. A fimmtudaginn bættist enn við byrði Eagletons, er dálka- höfundurinn kunni, Jack Anderson hélt því fram, að Eagleton hefði einnig lent i kasti við lögregluna nokkrum sinnum fyrir ölvun við akstur. Þessum áburði harðneitar Eagleton og Anderson hefur orðið að viðurkenna,að hann hafi að visu ekki séð skjöl, máli sinu til sönnunar, en seg- ir, að menn i háum stöðum láti iðulega fjarlægja slikt úr skjalasöfnum, til að vernda mannorð sitt. Þótt varla sé hægt að sanna eða afsanna þessar staðhæf- ingar A'ndersons, fer ekki hjá þvi, að menn velti vöngum. Talsmenn starfsliðs Mc- Governs hafa sagt, að 60% allra þeirra bréfa og skeyta, sem berast þessa dagana, krefjist þess, að Eagleton dragi sig i hlé. Ýmsir þekktir menn og áhrifamiklir hafa opinberlega sagt, aðEagleton sé ekkert annað en myllu- steinn um háls McGoverns. Allt þetta hefur leitt til þess, að McGovern og Eagleton settust á rökstóla i gær, eftir að McGovern kom heim frá Hawaii. Undanfarnir dagar hafa verið Eagleton ákaflega erfiðir og hann óskaði eftir þvi að málið yrði rætt. Hann mun vera fús til að draga sig i hlé ef mikill meirihluti demókrata óskar eftir öðru varaforseta- efni. c Laugardagur. 29. júli 1972 Nýtt verkfall brezkra hafnarverkamanna: 500 SKIP BlÐA AFGREIDSLU - AVÖXTUM FLEYGT ISJÚINN NTB—Loudon Um 500 skip lágu utan viö hrc/.kar hafnir i gær, þegar hafnarverkamenn uin allt landiö liófu verkfall, scm ekki cr taliö liklegt, aö verði aflýst i bráöina. Búi/.l er viö, aö nokkruni skip- anna vcröi visaö til hafna á mcginlandinu, cn flest þeirra, sem lilaöin eru vörum til Bret- Ráðast Bretar inn lokuðu hvetfin? NTB—Belfast Sú ákvöröun bre/ku stjórnar- innar aö seiula 1000 manna herlið til viöbótar til N-lrlands, er af mörgum ibúum túlkuö þannig, aö lyrir dyriutt standi innrás í lokuöu hverfin, þar sem ÍKA hefur alla stjórn á hendi. Ilel/tu slfk svæöi cru Bogsidc og Creggan i London- derry. 1 þessum hverfum ganga vopnaðir menn um götur og það eru fyrst og fremst þessi svæði sem eru i brennipunkti hins lang- varandi striðs kaþólskra og mót- mælenda. Eftir að IRA lokaði þessum tveimur svæðum i Londonderry, reyndu herskáir mótmælendur mánuðum saman að fá brezku stjórnina til að láta rifa niður vig- girðingarnar og láta til skarar skriða gegn þeim vopnuðu innan þeirra. Fram til þessa hefur herlög- reglan þó verið andvig þvi að hef ja sóknina, þar sem i hverfun- um er mikið af saklausu fólki, konum og börnum. t mótmælaskyni við hægagang stjórnarinnar, hafa mótmælend- ur (UDA) komið sér upp eigin lokuðum svæðum i Belfast og Erfitt orðíð j um birgðir í N-Víetnam NTB—Washington Lokun hafna i N-Vietnam og viötækar loftárásir Bandarikja- inanna á vegi, brýr og járn- brautir hafa oröið til þess aö hirgö amagn þaö sem nær til landsins er nú aöeins 10% af þvi sem var fyrir þremur mánuöum, scgir i heimildum frá varnar- málaráöuneytinu i Washingon. Jafnframt var þvi neitað að N- Vietnamar hefðu byggt oliu- leiðslu, sem flytja á eldsneyti frá Kina til svæðanna við Hanoi og Haiphong. Aðeins hlutar af leiðsl- unni eru i notkun og tankbilar eru notaðir til að flytja oliuna á áfangastað, var sagt. Londonderry. UDA hefur lýst vf- ir aö viggirðingar sinar muni standa, þar til hermenn hafi ráð- izt inn i Bogside og Creggan. Eftir aðgerðir IRA i Belfast fyrra föstudag, lýsti brezka stjórnin yfir, að nú mundi hún herða aðgerðir sinar gegn lýð- veldishernum. lands, munu væntanlega liggja úti og biða fyrst um sinn. Brezk blöð, sem i marga daga hafa ekki komið út vegna samúðarverkfalls prentara, birtu fréttirnar um nýja verkfallið með stórum fyrirsögnum i gær. Meðal annars var látið að þvi liggja i blöðum, að aðgerðir hafnar- verkamannanna gætu haft alvar- legar afleiðingar fyrir efnahag landsins og til mála gæti komið að boðað yrði til nýrra kosninga. Enn hefur fólk ekki farið að hamstra matvöru og ekkert bendir enn til að stjórnin ætli að lýsa yfir neyðarástandi. Mörgum lestum af tómötum var fleygt i sjóinn við Kanarieyjar i gær og búizt er við að skip með ávaxta- farma verði að fleygja þeim innan skamms. Miklar birgðir eru tilaf niðursuðuvörum á Bret- landi og þvi er ekki búizt við að til stórvægilegs skorts á matvöru komi fyrst um sinn. Mauice McMillan, vinnumála- ráðherra Breta lýsti þvi yfir i neðri málstofunni i gærmorgun, að stjórnin hefði nú til athugunar þann möguleika að láta hermenn annast losun nauðsynlegustu vara úr skipum. Um 700 fóstrur þinga í Reykjavík ÞÓ—-Reykjavik. ,,Fóstran, sem uppalandi — nám barna á forskólaaldri,” þetta verða aðalumræðuefnin á Norræna fóstruþinginu, sem hefst i Reykjavik 31. ágúst og lýkur þann 7. ág. Þátttakendur á þessu 12. Norræna fóstruþingi verða á sjöunda hundrað, þar af 77 frá Is- landi. Margir fyrirlesarar frá öllum Norðurlöndunum tala á þinginu um hin margvislegu uppeldis- verkefni. Þá verða tvær sýningar haldn- ar i sambandi við þingið. I Nor- ræna húsinu verður sýning á smábarnabókum og bókum um uppeldisfræðileg efni. 1 Haga- skóla verður leikfangasýning. Verða þar sýnd ýmis leikföng, sem hlotið hafa viðurkenningu Dansk legetöjsudvalg. Leik- fangasýningin er haldin á vegum Fóstrufélags tslands. Báðar þess- ar sýningar verða opnar almenn- ingi og er aðgangur ókeypis. Norrænu fóstruþingin eru haldin á fjögurra ára fresti og ei; þetta i fyrsta skipti sem slikt þing er. haldið hér á landi. 3874 NYIR BILAR FYRSTU 6 MANUÐINA! - Volkswagen vinsælastur ÞÓ—Reykjavik. Birt hefur verið skýrsla Hag- stofu tslands um bifreiðainnflutn- ing landsmanna fyrstu sex mán- uði ársins. Fyrstu sex mánuði ársins hefa verið fluttar inn alls 3874 bifreiðir, smáar, sem stórar. Af þessum 3874 bifreiðum voru Varla heill dagur þurr um hólft landið / I / I/ I jull verið hálft Jll—Reykjavík. Sífelldir óþurrkar hafa allan þennaii iiiáiiuö um landiö — noröan frá llúnaflóa og austur undir Kyjafjöll. A jaðar- svæöununi liefur á ýmsu oltiö, en austar og noröar hefur verið in- dælistið og allt leikiö i lyndi með heyskap, þvi að nærfellt alls stað- ar á landinu er grasvöxtur með ágætum. i fáin oröuni sagt: Sums slaðar er ekki þurrt strá komiö i garö, en annars staöar er fyrri slætti svo til lokið. Óviðasthafa verið ofstoparign- ingar á óþurrkasvæðinu, en i heil- um héruðum hefur tæpast komið dagur, sem væri þurr til enda. Þótt glaðnað hafi til að morgni, hefur skúr fallið áður en kvöld var komið. Sums staðar getur ekki heitið, að ljár hafi verið bor- inn i gras, en þar sem slegið hefur verið, liggur langhrakið hey úti á vellinum. Bezt hefur Vestfirðing- um tekizt að sjá sér farborða i þessari vætutið, þvi að þar er vot- heysverkun mest tiðkuð. En að sjálfsögðu á allmargt bænda i öll- um héruðum að votheysturnum að hverfa, og standa þess vegna talsvert betur að vigi en aðrir. Tjónið þegar orðið gifurlegt ASuðurlandi, um Kjós, Borgar- fjörð og Mýrar og viðar, þar sem eru stór kúabú og fóðurþörf geysimikil, eru horfurnar vægt sagt orðnar iskyggilegar, og tjón það, sem bændur hafa orðið fyrir er þegar orðið gifurlegt, hvar- vetna á óþurrkasvæðinu, jafnvel þótt senn bregði til hins betra, hvaö þá ef svipað veður verður enn til langframa. liáðstefna i Króksfjarðarnesi t Austur-Barðastrandarsýslu þykir svo alvarlega horfa, að Kaupfélag Króksfjarðar beitti sér i gærkvöldi fyrir bændafundi til þess að ræða, hvað til ráða gæti verið. — Þeir munu koma hingað, Ólafur Guðmundsson, sérfræð- ingur um heyverkun, eftir beiðni minni, sagði Ólafur Ólafsson kaupfélagsstjóri, fréttaritari Timans við blaðið i gær, og ég er sem óðast að koma frá mér boð- um um þennan fund. Ólafur var fyrir skömmu erlendis, þar sem hann kynnti sér nýjustu heyverk- unaraðferðir, og nú viljum við heyra, hvað þessir menn hafa til málanna að leggja, og bera sam- an bækur okkar um það, hvernig við eigum að bregðast við. Fyrsti þurrkdag- urinn i Hrútafirði. 1 Hrútafirði var það fyrst i gær, að svo birti til, að menn gerðu sér vonir um, að þerrir yrði til kvölds. Þar voru þess þá dæmi, að úti lægi hey, sem slegið var fyrir þrem vikum. Norðar á Ströndum hafa aftur á móti kom- ið góðir dagar, en allt austur um Miðfjörð, Viðidal og Vatnsnes hefur heyskapartið verið afar- stirð, þótt komið hafi þar austur frá flæsur, sem nægðu til þess, að menn, er vel voru búnir að tækj- um, næðu heyi, er setja mátti i súgþurrkun. Ekki horfði betur á þessum slóð- um en svo siðdegis i gær, að fréttaritari Timans á Hvamms- tanga, Brynjólfur Sveinbergsson, kvað geta farið að rigna þá og þegar. 410 með dieselhreyfli, en allar hinar eru með benzinhreyfli. Af innfluttum bilum voru fólks- bifreiðir flestar, eða 2.938, þá koma notaðar fólksbifreiðir 356 og nýjar sendibifreiðir 129. Volkswagen er, sem oft áður, vinsælasti fólksbillinn, og fyrstu sex mánuðina seidust að þessu sinni 454 Volkswagen fólksbilar. Annars eru 10 vinsælustu fólks- bilarnir þessir: Volkswagen...................454 Ford.........................285 Fiat.........................245 Sunbeam......................211 Skoda........................209 Volvo........................197 Toyota.......................195 Land Rover...................168 Saab.........................159 Moskvitch ...................153 Af sendibifreiðum var flutt mest inn af Moskvitch, eða 49, þá kom Ford með 29 og Volkswagen með 29 bila. Mercedes-Benz er mest selda vörubifreiðin, af þeim eru komn- ar 41, 32 Scania voru seldir og 26 Volvo. 1 skýrslu Hagstofunnar kemur m.' a. fram, að 17 slökkvúliðsbif- reiðir hafa verið fluttar til lands- ins fyrstu 6 mánuðina, einnig höfðu verið fluttar inn 3 lögreglu- bifreiðir og 5 sjúkrabifreiðir. r Ný myndasaga: ÓLYMPIULEIKARNIR iMEÐAL F0RN-GRIKKJA i næsta mánuði hef'jast i Múnchen i Vestur-Þýzkalandi Ólympiuleikar, en þeir eru háðir fjórða hvert ár eins og kunnugt er. í tilefni af ólympiu- leikjunum hefst i Timanum i dag mynda- saga um þessa frægu leiki til forna meðal Grikkja. í myndasögunni er lýst u p p h a f i ó 1 y m p i u - leikjanna og þvi hvernig þeir fóru fram. Mynda- sagan birtist daglega i Timanum i 24 daga, — í fyrsta sinn i dag á bls. 12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.