Tíminn - 30.07.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 30.07.1972, Blaðsíða 20
Þrumu- guðinn gengur sterklega til verks í siftasla licl'ti Týlis, iiáUúru- ria'ílitiniaiilsiiis iioiftlcn/ka, rr sant frá sórkeniiilef'u jarftraski, sem var i fyrra í landi Syftri- lireunilióls i Kræklinf'aliliA, sjii kilómetra norAan Akureyrar, skainml iieöan vift |)jóövef'inn of* láa metra Irá rnfmaf'nslinunni. Ilalöi jiar tait/t U|ip tnlliif'u lil lirjátiu sentinietra jiykk torfa, sjii metrar á leiif'd oft tveir metrar á lireidd, þar sem luin var lireiftust, oft kaslazt up|i á liakkann, aft mestu leyli i lieilu laf'i. Barmarnir, þar sem torfan hafði slitnah frá sverðinum, voru svo til lóðréttir, og hefur þurlt heljarall lil þess að rila hana þannig upp úr seigu mýrlendi og kasta henni spiilkorn upp á hakk- ann. Nauðalikt lyrirbæri lannsl á Lyngdalsheiði lyrir langdraigt þrjátiu árum, nema hvað torfan, sem þar rilnaði upp var talsvert þykkari. (Juðmundur Kjartans- son jarðlra'ðingur skýrði það lyr- irba'ri á þann veg, að eldingu hefði lostið þar niður, er jiirð var Irosin, og sprengl torfuna upp, jalnþykka þelanum, er þá var i jörðinni. Ilelgi Ilallgrimsson, sem skrif- ar um jarðraskið i Kræklingahlið- inni, kemsl að siimu niðurstöðu, og telur lorfuna, sem þar rilnaði upp, þynnri vegna þess, að það hali gerzt, er þeli var litill i jiirðu og grunnt á ólrosnum jarðvegi. Sumarhátíð Skarphéðins á Laugarvatni Dagana 4. á. og (i. ágúst mun lléraðssambandið Skarphéðinn halda sina árlegu sumarhátið að Laugarvatni. Ilelur verið lagt i nokkurn kostnað vegna þessarar hátiðar lil að ba'ta verulega þá þjónustu, sem þarna er veitt. l'ar eð þessi hátið ll.S.K. er jafnframt iþróttamót, verður nú keppt i Ijórum greinum frjálsiþrótta auk knattleikja. Kr þar um að ra'ða opið mót i 100 og 400 m hlaupi kvenna og 100 og :{()(> m hlaupi karla. t»átttaka tilkynnist lram- kværridastjóra H.S.K. i sima 1189 Sellossi. A limmta þúsund manns hafa verið á Laugarvatni einstakar helgari sumarog gerir II.S.K. þvi ráð fyrir að ein stærsta útisam- korna landsins um verzlunar- mannahelgina muni verða þar. H.S.K. hvetur alla til að hlita þeirri lagagrein, sem kveður á um að öll ölvun á almannafæri sé biinnuð. Til að jafn fjölmenn sam- koma og Laugarvatnshátiðin 1972 geti larið vel íram, verður að vera strangt vineftirlit og munu áberandi ölvaðir mótsgestir laknir tafarlaust úr umferð ★ ★ SKÁKEINVÍGIÐ: J í dag klukkan 17.00 ★ fer 9. einvígisskákin $ fram J í Laugardalshöllinni. $ Spasskí hefur hvítt, | en Fischer svart. $ ★ Vei ksiimiiiei'ki i Kræklingalilið, þar sem sennilegt er, að eldingu hal'i lostið niðiir. Sunnudagur 90. júli 1972 j ÁREKSTUR 0G VELTA Á AKUR- EYRI í GÆR ÓV-Reykjavik. Allharður árekstur varð á Akureyri i fyrrinótt og valt annar billinn. jeppi, með þeim afleiðing- um. að ökumaðurinn var fluttur á sjúkrahús. Arekstur þessi varð á mótúm Mamarsstígs og Þórunnarstrætis og voru það Volkswagen og áður- nefndur jeppi, sem rákust saman. Báðir bilarnir eru töluvert skemmdir. Áreksturinn átti sér ..eðlilegar'’ orsakir, það er að segja áfengi kom ekki við sögu. Sumarleyfi eru hverjum manni nauðsynleg tilbreyting frá önn og áhyggjum. Það er því mikilvægt, að þau verði fólki til sem mestrar ánægju og hressingar. Landið okkar býr yfir endurnýjandi krafti á víðáttum tiginna öræfa og í fögr- um, blómlegum byggðum. Fá héruð eru veðursælli en Eyjafjörður. Frjósöm mold hans stendur undir blómlegum búskap og góðum efna- hag. Reisuleg bændabýli vekja ferðamanninum nýja trú á glæsta framtið Islands. Akureyri er hin sjálfkjörna bækistöð gesta héraðsins, og hefur upp á flest það að bjóða, sem hugurinn girnist. Kjósið þér útilíf eru tjaldstæðin tilbúin. Sundlaug, íþrótta- svæði og gönguleiðir til allra átta, hvort sem er með sjó fram eða til fjalla. Söfnin í bænum bjóða gestinum margs konar fróðleik og nána snertingu við fortíðina, t. d. Minja- safnið og hús skáldanna Davíðs, Matthiasar og Nonna. Þeir, sem hneigjast að verklegum framkvæmdum, geta hér kynnzt nútíma iðnaði hjá verksmiðjum samvinnuhreyf- ingarinnar, en hún á hér öruggt vígi. Kaupfélag Eyfirðinga býður upp á alhliða þjónustu. Það er því ekki nauðsynlegt að íþyngja sér með of miklum farangri i sumarleyfisferð til Akureyrar. Hinar ýmsu við- skiptadeildir KEA sjá yður jöfnum höndum fyrir öllu, sem viðkemur ferðalögum, hvort sem um er að ræða útivist og tjaldbúðalíf, eða húsnæði og fæði í bænum. í öllum bæjarhverfum finnið þér kjörbúbir vorar, sem fúslega aðstoða yður við val lystugra og nærandi matvæla í nest- ið. Og mörgum þykir handhægt og gott að fá sér heitan mat á Matstofu KEA og nýlagaðan kaffisopa. Þeir, sem hærri kröfur gera, kjósa að búa á Hótel KEA og neyta þar veizlumatar að eigin vali. Kaupfélag Eyfirðinga óskar yður góðs og endurnærandi sumarleyfis og vill með þjónustu sinni stuðla að því, að svo megi verða. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA AKUREYRI AÐALSKRIFSTOFA: HAFNARSTRÆTI 91-93 - SÍMI (96)21400 (SAMBAND VIÐ ALLAR DEILDIR)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.