Tíminn - 03.08.1972, Qupperneq 2

Tíminn - 03.08.1972, Qupperneq 2
TÍMINN Fimmtudagur :i. ágúst 1972 Magnús E. Baldvlnsson liug««rgl 13 - Slml 33104 llÍ Í l ll Ásatrúarmönnum vandi á höndum bær fréttir hafa verið sagðar ÚTBOÐ Tilboð óskast i gerð íþróttavalla í Laugardal. ■ Clboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 3.000.00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 5. septem- ber n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 nýlega, að stofnaður væri félags- skapur Ásatrúarmanna. beir, sem reynt hafa að gera sér grein fyrir þvi, hvað Ásatrú var og hvernig háttað var trúar- brögðum og trúarsiðum forfeðra vorra, munu flestir hafa gert sér ljóst, að um það vita menn næsta fátt. beir myndu þvi aldrei taka upp á þvi fikti, að þykjast vera Ásatrúar'. Til þess að byrja á slik- um leik þarf menn, sem aldrei hafa af alvöru leitt hugann að þvi, hvað Ásatrú væri. Allar ritaðar heimildir um Asa- trú eru skráðar af kristnum mönnum, ýmist löngu eftir að hinn forni siður var lagður af, eða þá af þeim sem urðu fyrir hernaði Ásatrúarmanna. Kræðimenn telja sig vita einhver skil á þvi, að Ásatrúin hafi ekki verið öll með sama hætti. Sumir telja, að Freysdýrkun hafi verið nokkuð annað en bórsdýrkun. Ekkert hef ég heyrt um afstöðu hinna nýju Ásatrúarmanna til sliks. Nú er ég ekki að skrifa þetta til að ganga eftir neinu trúboði frá þessum nýja söfnuði. Ekki tel ég honum heldur skylt að taka upp mannblót fremur en vottum Je- höva, þó að bæði Ásatrúarmenn og ísraelsmenn tiðkuðu slikt, þegar þeir vildu vel gera. Gaman væri vissulega að vita meira um hinn forna sið, en þar mun sizt vera mikið að sækja til hins nýja safnaðar. Ég sé ekki nokkra ástæðu að gera mikið með hann eða lita á uppátækið sem trúarhreyfingu, fyrr en einhver fræðsla fellur til um það, hverju hinir nýju Ásatrúarmenn vilja trÚa H.Kr. Q SlBS Endurnýjun DREGIÐ VERÐUR ÞRIÐJUDAGINN 8. ÁGÚST Lyf eru valin eftir klíniskri reynslu, en hvernig velurðu þér tannkrem? B0F0RS TANNKREM er með fluori sem í raun virkar á karies — það er natriumflUorid. er með örsmáum plastkúlum sem rispa ekki tannglerunginn. fæst með tvenns konar bragði svo ekki þurfi misjafn smekkur að vera hindrun þess að þú notir tannkremið sem í raun hreinsar og verndar tennurnar. BOFORS TANNKREM er árangur framleiðslu, þar sem áhrif svara til fyrirheita. Reyndu sjálfur næst. Framleiðandi: A/B BOFORS NOBEL-PHARMA HEILDSÖLUBIRGÐIR: G. Ó.LAFSSON H.F. AÐALSTRÆTI 4, REVKJAVlK.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.