Tíminn - 03.08.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.08.1972, Blaðsíða 3
Fimmtudagur :S. ágúst 1972 TÍMINN Lúörasveitin kvödd viö Hljómskálann. (Timamynd Gunnar) Lúðrasveitin til Vesturheims FB-Reykjavík Lúðrasveit Reykjavikur lagði i gær upp i Vesturheimsferð sina, sem áður hefur verið skýrt frá i fréttum, en ferðin er farin i tilefni af 50 ára ufmæli sveitarinnar. Lúðrasveitin hefur gefið út kynningurrit um sveitina. Er ritið prýtt fjölmörgum fallegum lit- myndum, og hið smekklegasta i alia staði. Fremst í ritinu eru kveðjuorð frá dr. Kristjáni Kldjám forseta Islands, þá kemur kveðja frá ólafi Jófiannes- syni forsætisráðherra, og frá Geir Hallgrimssyni borgarstjóra. Að lokum eru kveðjuorð frá for- manni þjóðhátiðarnefndar, 1974, Matthiasi Jóhannessen. Eru kveðjuorðin birt bæði á islenzku og cnsku. Saga Lúðrasveitar- innar er rakin i fáum orðum, og siðan er skrá um alla þá, sem fara i þessa Vesturferð, og birtar myndir af hverjum einum, og helztu æviágrip. Litmyndir eru frá nokkrum bæjum og þorpum og kveðjur frá þeim til Vestur ts- lendinga. Lúðrusveitin er væntanleg heim aftur 24. ágúst næst komandi. Fjármagn á íslandi - uppruni þess og róðstöfun ÞB-Reykjavik Hin árlega ráðstefna Stjórnunarfélags Islands verður haldin að Hótel Bifröst helgina 1.- 3, september n.k. Sölustofnun Framhald af bls. 1. hug á að kaupa niðursoðna loðnu og reiknað er með að góðir mark- aðir geti fengizt fyrir hana i KóreuogKina. —Lifrinfæri aftur á móti að mestu á hinn vestræna markað, og virðist hér um stór- kostlegan möguleika að ræða. Meðal annars stafar hann af þvi, að búið er að banna að hirða lifur til manneldis, sem fæst úr hluta Norðursjávar og alls Eystrasalts vegna mengunar. — Enda ætlar Sölustofnunin sér að leggja mikla áherzlu á, að islenzkt lagmeti sé hrein náttúruauðlind og verður það notað i auglýsingum fyrir- tækisins. Efni ráöstefnunnar verður: Fjármagn á Islandi — uppruni þess og ráðstöfun. í fyrsta lagi verður leitazt við að lýsa því fjármálakerfi, sem við búum við i dag, i öðru lagi að ræöa ný viðhorf i fjármögnun og þriðja lagi að reyna að benda á æskilegar breytingar i islenzku fjármálakerfi. 1. og 2. sept. verða flutt erindi um ýmsa þætti viðfangsefna ráð- stefnunnar og siðasta daginn fara fram umræður um æskilegar breytingar á islenzku fjármála- kerfi og mun Dr. Jóhannes Nor- dal seðlabankastjóri, flytja inn- gangserindi og taka þátt i um- ræðum. 1 lok ráðstefnunnar verður gefið út ráðstefnurit með helztu erindum og niðurstöðum ráð- stefnunnar. Skráning væntan- legra þátttakenda fer fram hjá Stjórnunarfélagi tslands. Bygging safnahúss hafin á Blönduósi SB-Reykjavík Bygging safnahúss á Blönduósi hófst i siðustu viku og er það ætl- að héraðsbókasafninu og skjala- safninu. Eins og er, eru söfn þessi á hálfgerðum hrakhólum og litið hægt að njóta þeirra. Héraðsbókasafnið er til húsa i ibúðarhúsi nokkru og er löngu bú- ið að segja plássinu upp, en það er fyrir einskæra góðmennsku þeirra, sem i hlut eiga, að öllu er ekki fleygt út á götu. Af þessum orsökum hefur ekki verið hægt að stækka bókasafnið um langa hrið, en það lagast þegar nýja hilsið kemst i gagnið. Skjalasafnið er hýst i gamla sparisjóðshúsinu, en þar er að- staða svo erfið að tæplega er hægt að fá að skoða þar skjöl. Það er Fróði hf. á Blönduósi, sem annast smiði nýja safnahúss- ins, sem verður 335 ferm, tvær hæðir og kjallari. Aætlaö kostnaðarverð er 12 til 15 milljón- ir. Byggingunni verður haldið áfram eftir þvi sem fjárráð leyfa og er þvi ómögulegt að gera áætl- un um hvenær henni lýkur. Oddfellowar færa Land- spítalanum stórgjöf Með gjafabréfi dagsettu 1. ágúst 1972 hefur stúkan nr. 1 Ingólfur I.O.O.F. i Reykjavik gefið geislalækningadeild Land- spitalans grunngeislunartæki af gerðinni Therapix C-100. Þessi gjöf var gefin i tilefni 75 ára afmæli stúkunnar, sem stofnuð var 1. ágúst 1897. Hallgrimur Dalberg yfirmeist- ari stúkunnar afhenti heilbrigðis- málaráðherra Magnúsi Kjartans- syni gjafabréfið i afmælisfagnaði hjá stúkunni i gær. Heilbrigðisráðuneytið færir gefendum fyrir hönd Land- spitalans alúðarþakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf sem valin er i samráði við yfirlækni geisla- lækningadeildar og mun koma að fullum notum á deildinni. Samkvæmt upplýsingum frá stúkunni Ingólfi nr. 1 er hægt að fá myndir af afhendingu gjafa- bréfsins hjá Ljðsmyndastofu Þóris.Laugavegi 178. SMAYSA FRIÐUÐ Á SVÆÐINU DYRHÓLAEY — KAMBANES ÞÓ-Reykjavik. Sjuvarúlvegsráðuneytið beindi i gær þeim tilmælum til skip- stjóra togbáta, að þeir hættu öll- um veiðum innan S sjómilna á svæðinu frá Dyrhólaey að Kambanesi. A þessu svæði er nú óhemjumagn af 2 ára smá ýsu. Togbátar, sem þarna hafa verið á veiðum undanfarið, hafa orðið að kasta miklum hluta aflans. Ráðuneytið lagöi þessi tilmæli fram að beiðni hafrannsóknar- stofnunarinnar, en fiskifræðing- um þótti ástandið á þessum mið- um orðið iskyggilegt og töldu nauðsyn á að friða það, ef illa ætti ekki að fara. Vel verður fylgzt með þvi, að þessi tilmæli ráðu- neytisins verði virt. Ef einhver Stöðugt fleiri vilja verða fóstrur ÞM-Reykjavik Nú er haldið i Reykjavik fóstru- þing, og eru þátttakendur frá öllum Norðurlöndunum. Sams- konar þing hafa veriö haldin 4. hvert ár allt frá 1925 og þá til skiptis i hverju landanna fyrir sig. Tala þeirra stúlkna, sem leggja fyrir sig fóstrustafið eykst stöðugt á öllum Norðurlöndunum, en þar sem skólarnir eru fáir, komast færri að en vildu. Fóstrur allra Norðurlandanna, eru sam- mála um að þjálfun sú, sem börnin fá i leikskólunum sé mjög mikilvæg fyrir nám barnanna seinna meir. Skilyrði fyrir inn- göngu i fóstruskólana er, að stúlkurnar séu 18 ára. Yfirleitt er engrar annarrar menntunar krafizt en skyldunáms. Hér á landi mun vera krafizt að við- komandi hafi gott gagnfræða- eða landspróf. 1 Danmörku verða fóstrurnar að gangast undir 3ja ára þjálfun og mun hið sama gilda i hinum Norðurlöndunum. íslenzki fóstruskólinn tekur þrjú ár. Siðasta vetur voru 116 nemendur i skólanum og aðsókn er mikil. Er nú til umræðu að gera islenzka fóstruskólann að rikisskóla. Fóstruþinginu lýkur 7. ágúst. brögð verða að þvi, að þau verði brotin, þá verður sett strangari reglugerð um friðun á þessu svæði. Flekka Framhald af bls. 1.¦ væri til á Eyrarlandi i Eyjafirði. Jóhann Benediktsson á Eyrar- landi á fé með þessu marki sem annars er skráð á nafn Einars Benediktssonar, og þar á meðal er kollótt á, að visu ekki flekkótt, heldur buxótt, er átti að vera með tveim lömbum gráum. Datt hon- um i hug, að ógreinilega hefði verið ákvarðaður litur ærinnar, og kynni Buxa hans að hafa ætlað að feta i fótspor Gnúpa-Báröar suður á land. Jóhnn náði þess vegna talsam- bandi við snjóbilstjóra jökla- mannanna, en hjá honum fékk hann þær fréttir, að ærin hefði verið hyrnd, lambið aðeins eitt og þar að auki hvitt með svarta bauga um augun. Baugótta lambið sker úr um upprunann Gátan var auðráðin, er Timinn hafði fengið þessa vitneskju um lit lambsins hjá Jóhanni á Eyrar- landi. Við hringdum samstundis til Jakobs á Hörgslandi og sögð- um honum tiðindin: — Já, Flekka min var með baugótt lamb, mig minnir gimb- ur, svaraði Jakob. Það er vist enginn vafi á þvi lengur, hvaða kind þetta er, þótt undarlegt sé að frétta af henni uppi á Bárðar- bungu. — Hvað ég geri? Ég er nú ekki viðbúinn að svara þvi, enda sé ég ekki i fljótu bragði, hvað ég get gert. Mér skilst, að ærin sé farin frá þeim þarna i stöðinni á jöklinum, og enginn veit, hvort menn rekast á hana aftur eða hvort hún hefur slangrað niður af jöklinum. Hvað rak ána á jökulinn? Margir velta þvi fyrir sér, hvað þvi valdi, að ærin lagði á jökulinn. Sennilegast er, að hún hafi annað tveggja flúið undan mýbiti eða verið að leita sér svölunar á hjarni i miklum hita. En hvað sem veldur, hefur hún ekki ratað aftur rétta leið niður á þá haga, þar sem hún átti að halda sig i sumar. —JH. Skattadæmi Mbl. ganga ekki upp 1 lesendadálki Þjóðviljans i gær er fjallað um þau skatta- dæmi, sem Mbl. hefur birt i ófrægingarherferöinni gegn hinuni nvju skattalögum. Þar segir m.a.: Morgunblaðið skýrir frá þvi 23. júli s.I. að þaðhafiátt viðtöl við nokkra aldraða skattgreið- endur, er sýni hversu nýju skattalögin séu ranglát i garð gamla fólksins. Og til að sýna sem bezt ranglæti laganna er skýrt frá sjúkdómum sumra gjaldendanna: — — Annað lungað var tekið úr liomiin.— — Konan hans er kölkuð í báð- um hnjám------Konan hans er sjúklingur. — — Hann er sjúklingur og á bágt með að ganga.------ Nú verður manni fyrir að spyrja: Voru aldrei lagðir skattar á lasburða fólk sam- kvæmtgömlu skattalögunum? Það hlýtur að vekja nokkra athygli að átta af þeim tólf gjaldenduni, sem Mbl. kveðst hafa rætt við, segja ekkert um það, hversu háar árstekjur eða rignir þeirra voru i fyrra, sciii núverandi skattar þeirra eru á lagðir. Þcss vcgna verður ckki séð af hvaða ústæðum skattar þeirra hafa hækkað. T.d. hcfur nýja fast- cignumatið haft I för með sér vcrulegar hækkanir á eigna- sköttum og fastcignagjöldum, cn þær hækkanir cru óviðkom- undi nýju skattalögunum. Sitlhvað cr að athuga við frú.sögn Mbl. um skattana hjá þrcmur af þeim fjórum gjald cndum, scm blaðið scgir að skýrt hafi frá árstekjum sin- um i fyrra. 1. Gjuldandi scgist hafa haft 305 þús. kr. árstckjur I fyrra. l>au hjónin cigi ilnið, scm þau búi i. Tckjuskattur gjaldand ans nú sc um 41 þús. kr. Við þctta cr það að athuga að lijóiiin hafa 2211 þús. kr. per- sónufrádrútt svo að skatt- skyldar tckjur gcta ckki verið -mcira en 85 þús. kr. Þó að rciknaðar séu til skatts tckjur af cigin húsnæði, þá er fyrning <ig viðh'uld ibúðarinnar dregið l'rú skattskyldum tckjum og er það hærri upphæð svo að ekki íiækkar það tekjuskattinn. Tckjuskattur af 85 þús. kr. er iiin 21 þús. Hvernig stendur þá á þcssura 41 þús kr. tekju- skatti, sem Mbl. segir að gjuldandinn beri? Þu segir Mbl. uð þes.s sami gjaldandi hufi í lyri'ii huft 265 þús. kr. úrstckjur en skattar hans uð- cins vcrið um citt þúsund kr. A fyrru úrs skuttskrá sést að þcttu vur cignaskattur. Hins vcgar bur hunn hvorki útsvar né tckjuskutt, en engin skýring er gefin á þvi fyrir- brigði. 2. Annur gjuldandi, ónefnd ckkju. segir Mbl. að haft hafi 134 þús. kr. árstekjur i fyrra og cigi nú að greiða 3450 kr. i utsvar. Nú er útsvurið, 10% af þessum tekjum, 13.400 kr. en frú þvidrugast 6.300 kr. vegna cllilaunanna og 5000 kr. pcrsónufrádráttur eða 11.300 kr. Hvernig getur útsvarið orðið 3450 kr. þegar 11.300 er dregið frá 13.400? 3. Þriðji gjaldandinn, sem Mbl. segir frá, er ekkja, sem scgir að opinber gjöld sin séu cllcfu sinnum hærri en i fyrra. En þar sem hún scgir ekki hvcrsu há gjöldin eru, né hvuða gjöid þetta eru, er litið á þessum upplýsingum að græða. En annað er athyglis- vert sem Mbl. hefir eftir henni. Hún segist hafa ellilaun og lifeyrissjóðsgreiðslur og hafi þessur tekjur numið rúm- um 14 þús. kr. (væntanlega á mánuði). En þegar ellilaunin hafi hækkað, þá hafi Iifeyris- greiðslurnar lækkað, svo að nú hufi liiin tæpar 14 þús. kr. Get- ur þetta verið rétt, að við hækkun ellilauna séu lifeyris- greiðslur lækkaðar? —TK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.