Tíminn - 03.08.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.08.1972, Blaðsíða 6
TÍMINN Fimmtudagur 'i'. ágúst 1972 (iisla-Biúmi sigrar i 800 m. stökki. rélt á eltir er Grani. • • GEYSISMOT A RANGARBOKKUM ÞM-Reykjavik Laugardaginn 29. júli var hald- iö á Rangárbökkum mót hesta- mannafélagsins Geysis. Veður var gott og var þátttaka mikil. Færri áhorfendur en vanalegt er á f'jóröungsmóti voru viðstaddir enda þurrkur góður og margir bundnir við heyskap. Um kvöldið var dansað bæði á Hellu og Hvols- velli. Fór mótið allt hið bezta fram. Ilrimiiir úr Itorgarl'iroi kenuir Ivrstur i inark i 400 m. slökki. Magnús Finnbogason stílijBKflír togimari islfifesyaH ffi Brún, 1. verðlaun i gæðiiigakeppiiinni. Orslit mótsins urðu þessi: Gæðingar A-Flokki: 1. Brún frá Núpi 8,10 stig Eigandi: Jónas Guðmundsson, Hellu 2.Fákur 7,95 stig Eigandi: Árni Guðmundsson, Móeiðarhvoli 3.TigullfráTeigi 7,80 stig Eigandi Jónina Björg Guð- mundsdóttir Teigi B-Flokkur: l.Sörlifrá Læk 8,20stig Eigandi: Olafur Sigfússon, Ketilsstöðum 2. Sleipnir frá Lágafelli 8,0stig Eigandi: Magnús Finnbogason, Lágafelli. :í. Stjarni frá Litla Hrauni7,95stig Eigandi: Rafn Thorarensen, Hellu Slökk 800 m. l.Gisla-Brunn 62,2 sek. Eigandi: Helgi Jónsson, Herriðarholti 2. Gráni 62,8sek. Eigandi: Gisli Þorsteinsson, Vindási 3. Lýsingur 63,0 sek. Eigandi: Baldur Oddsson,' Reykjavik Skeið 250 m. 1. Randver frá Kirkjubæ 23,1 sek. Eigandi: Jónina Hliðar, Sigmundarstöðum 2.Fengur 24,2 sek. Eigandi: Hjörleifur Pálsson, Reykjavik 3. Blesi, Borgarfirði 24,4sek. Eigandi: Aðalsteinn Aðalsteins- son, Mosfellssveit Stökk too m. l.Hrimnir, Borgarfirði 29,5sek. Eigandi: Matthildur Harðardótt- ir, Reykjavik 2. LogifráLæk 29,9 sek. Eigandi: Olafur Sigfússon, Ketilsstöðum 3. Sörli 30,0 sek. Eigandi: Ragnheiður Ester Guð- mundsdóttir, Laugarv. Brokk. I200m. l.Fakur 2.44,5 min Eigandi: Isleifur Pálsson, Lang- ekru 2. Reykur frá Álfhólum2.48,2 min. Eigandi: Rósa Valdimarsdóttir, Alfhólum 3. Frændi frá Ármóti 2.52,0 min. Eigandi: Gisli Guðmundsson. Hellu Stökk 250 ni. Folalilaup: l.Oðinn 19.1 sek. Eigandi: Hörður G. Albertsson, Reykjavik 2. Jarpur, Borgarfirði 19,4 sek. Eigandi: Aðalsteinn Þorgeirsson 3.Glæpur 19,5. sek. Eigandi: Steinn Einarsson, Vatnagörðum Knapaverðlaun hlaut Árni Jó- hannsson, Teigi Loftbrú milli lands og Eyja Klugfélag íslands ráðgerir 35 fer'ðir til Eyja vegna Þjóðhátiðar, og flogið verður til Reykjavikur frá Eyjum á klukkutima fresti á mánudegi. auk þess verður áætlunarflug með venjulegum hætti. Sverrir Jónsson tjáði okkur að geysi mikið yrði að gera vegna fcrðaföiks um allt land og nefndi sem dæmi að 120 manns væri bók- að i fyrstu ferð til Akureyrar á mánudagsmorgun og 140 ættu bókað far frá Akureyri sama dag með Flugfélaginu. Ekki eru þó óll kuii komin til grafar þvi megnið af þessum fjölda eru erlendir ferðamenn en margt tslendinga á eftir að panta far, ef að likum læt- ur. Flugleiðir h/f áætla 18 ferðir á dag um helgina milli Vestmanna- eyja og Hellu. Auk þess verður Herjólfur i för- um sem hér segir: Á fimmtudag verða ferðir frá Þorlákshöfn kl. 10 og kl. 20, á föstudag kl. 10 og kl. 20, og á laugardag kl. 10. Á sunnu- dag verða feröir frá Vestmanna- eyjum kl. 11 og kl. 20, og á mánu- dag kl. 9 og kl. 20. Hótel Loftleiðir: 90 % her- bergjanýting r ¦ #• i jum ÞÖ-Reykjavik. t júnimánuði var herbergjanýt- ing á Hótel Loftleiðum 89.4%. Þetta er töluvert betri nýting en i sama mánuði i fyrra, er hún var tæp 80%. Gistinætur voru nú 8.405 og er það meiri fjöldi en nokkru sinni fyrr i sögu hótelsins. Mikill fjöldi ráðstefna var hald- inn á hótelinu i júni-mánuði, og er það ein ástæðan fyrir hinni góðu nýtingu. Heimsmeistaraeinvigið i skák á lika sinn þátt i nýtingunni, þvi að undir lok mánaðarins var nokkur fjöldi fréttamanna og áhugamanna um skák þegar kominn til landsins. Fyrstu sex mánuði ársins voru gistinætur á Hótel Loftleiðum 28.917 og herbergjanýtingin er að meðaltali 52.9%. Á sama tima i fyrra var fjóldi gistinótta 25.478 og herbergjanýting að meðaltali 70%. Áningargestir 8.7 % fleiri í júní en í fyrra ÞÓ-Reykjavik. t nýju fréttablaði Loftleiða er skýrt frá þvi, aö i júnimánuði hafi áningargestir (stop-over farþeg- ar) verið 8.7% fleiri en i fyrra. Núna voru þeir 1.703 og skiptust þannig, að 1.018 voru hér i sóiar- hring, 419 i tvo sólarhringa og 266 iþrjá. Heildarfjöldi áningargesta i ár var þvi orðinn 7.083. en 7.001 miðað við sama tima i fyrra. Ráðstefnubókanir til ársins 1975 á Hótel Loftleiðum Þó-Reykjavik. l'm þessar mundir berst mikið að fyrirspurnum um aðstæður til ráðstefnuhalds á Hótel Loftleið- um og sjö ráðstefnur hafa þegar verið bókaðar i mai. júni, júli og ágúst næsta sumar. i nýútkomnu fréttablaði Loft- leiða er skyrt frá þvi, að norrænir dyralæknar hafi ákveðið. að þinga að Hótel Loftleiðum i ágúst 1974 og i júni 1975 verður haldin ráðstefna norrænna háls-. nef- og evrnalækna á hótelinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.