Tíminn - 03.08.1972, Síða 6

Tíminn - 03.08.1972, Síða 6
6 TÍMINN Kimmtudagur :í. ágúst 1972 Loftbrú milli lands og Eyja (iIsla-Hrúiiii sigrar i K00 m. slökki. rctt á eflir «*r (iráni. • • GEYSISMOT A RANGARBOKKUAA Flugfélag íslands ráögerir 35 leröir til Kyja vegna Þjóöhátiðar, og flogið veröur til Reykjavikur frá Kyjum á klukkutima fresti á mánudegi, auk þess veröur áætlunarflug meö venjulegum ha-tti. Sverrir Jónsson tjáöi okkur aö geysi mikið yröi aö gera vegna ferðafólks um allt land og nefndi sem dæmi aö 120 manns væri bók- aö i fyrstu ferö til Akureyrar á mánudagsmorgun og 140 ættu hókaö far frá Akureyri sama dag meö Flugfélaginu. Kkki eru þó öll kurl komin til grafar þvi megnið af þessum fjölda eru erlendir feröamenn en margt tslendinga á eftir aö panta far, ef aö likum læt- ur. Flugleiðir h/f áætla 18 ferðir á dag unt helgina milli Vestmanna- eyja og Hellu. Auk þess verður Herjólfur i för- um sem hér segir: Á fimmtudag verða ferðirfrá borlákshöfn kl. 10 og kl. 20, á föstudag kl. 10 og kl. 20, og á laugardag ki. 10. Á sunnu- dag verða feröir frá Vestmanna- eyjum kl. 11 og kl. 20, og á mánu- dag kl, 9 og kl. 20. Hótel Loftleiðir: Úrslit mótsins uröu þessi: (iæðingar A-Flokki: 1. Brún frá Núpi 8,10 stig Eigandi: Jónas Guðmundsson, Hellu 2. Fákur 7,95 stig Eigandi: Árni Guðmundsson, Móeiðarhvoli 3. Tigull frá Teigi 7,80 stig Eigandi Jónina Björg Guð- mundsdóttir Teigi H-Flokkur: 1. Sörli frá Læk 8,20 stig Eigandi: Olafur Sigfússon, Ketilsstöðum 2. Sleipnir frá Lágafelli 8,0 stig Eigandi: Magnús Finnbogason, Lágafelli. 3. Stjarni frá Litla Hrauni7,95stig Eigandi: Ral'n Thorarensen, Hellu Slökk KOO m. 1. Gisla-Brúnn 62,2 sek. Eigandi: Helgi Jónsson, Herriðarholti 2. Gráni 62,8 sek. Eigandi: Gisli borsteinsson, Vindási 3. Lýsingur 63,0sek. Eigandi: Baldur Oddsson,' Reykjavik Skoið 250 m. 1. Randver frá Kirkjubæ 23,1 sek. Eigandi: Jónina Hliðar, Sigmundarstöðum 2. Fengur 24,2 sek. Eigandi: Hjörleifur Pálsson, Reykjavik 3. Blesi, Borgarfirði 24,4 sek. Eigandi: Aðalsteinn Aðalsteins- son, Mosfellssveit Stökk 400 m. 1. Hrimnir, Borgarfirði 29,5sek. Eigandi: Matthildur Harðardótt- ir, Reykjavik 2. Logi frá Læk 29,9 sek. Eigandi: Ólafur Sigfússon, Ketilsstöðum 3. Sörli 30,0 sek. Eigandi: Ragnheiður Ester Guð- mundsdóttir, Laugarv. Hrokk. 1200U1. 1. k'akur 2.44,5 min Eigandi: Isleifur Pálsson, Lang- ekru 2. Reykur frá Álfhólum2.48,2 min. Eigandi: Rósa Valdimarsdóttir, Álfhólum 3. Frændi frá Ármóti 2.52,0 min. Eigandi: Gisli Guðmundsson, Hellu Stiikk 230 m. Folalilaup: 1. Óðinn 19,1 sek. Eigandi: Hörður G. Albertsson, Reykjavik 2. Jarpur. Borgarfirði 19,4sek. Eigandi: Aðalsteinn borgeirsson 3. Glæpur 19,5. sek. Eigandi: Steinn Einarsson, Vatnagörðum Knapaverðlaun hlaut Árni Jó- hannsson, Teigi 90 % her- bergjanýting / ■ / / i jum bÓ-Reykjavik. 1 júnimánuði var herbergjanýt- ing á Hótel Loftleiðum 89.4%. betta er töluvert betri nýting en i sama mánuði i fyrra, er hún var tæp 80%. Gistinætur voru nú 8.405 og er það meiri fjöldi en nokkru sinni fyrr i sögu hótelsins. Mikill fjöldi ráðstefna var hald- inn á hótelinu i júni-mánuði, og er það ein ástæðan fyrir hinni góðu nýtingu. Heimsmeistaraeinvigið i skák á lika sinn þátt i nýtingunni, þvi að undir lok mánaðarins var nokkur fjöldi fréttamanna og áhugamanna um skák þegar kominn til landsins. Fyrstu sex mánuði ársins voru gistinætur á Hótel Loftleiðum 28.917 og herbergjanýtingin er að meðaltali 52.9%. Á sama tima i fyrra var fjöldi gistinótta 25.478 og herbergjanýting að meðaltali 70%. Áningargestir 8.7 % fleiri í júní en í fyrra bó-Reykjavik. 1 nýju fréttablaði Loftleiða er skýrt frá þvi, að i júnimánuði hafi áningargestir (stop-over farþeg- ar) verið 8.7% fleiri en i fyrra. Núna voru þeir 1.703 og skiptust þannig, að 1.018 voru hér i sólar- hring, 419 i tvo sólarhringa og 266 iþrjá. Heildarfjöldi áningargesta i ár var þvi orðinn 7.083, en 7.001 miðað við sama tima i fyrra. Ráðstef nu bókanir til ársins 1975 á Hótel Loftleiðum bó-Reykjavik. t’m þessar mundir berst mikið að fyrirspurnum um aðstæður til ráðstefnuhalds á Hótel Loftleið- um og sjö ráðstefnur hafa þegar verið bokaðar i mai. júni. júli og ágúst næsta sumar. 1 nýútkomnu fréttablaði Loft- leiða er skýrt frá þvi, aö norrænir dýrala?knar hafi ákveðið. að þinga að Hótel Loftleiðum i ágúst 1974 og i júni 1975 verður haldin ráðstefna norrænna háls-, nef- og eyrnalækna á hótelinu. bM-Reykjavik Laugardaginn 29. júli var hald- ið á Rangárbökkum mót hesta- mannafélagsins Geysis. Veður var gott og var þátttaka mikil. Færri áhorfendur en vanalegt er á fjórðungsmóti voru viðstaddir enda þurrkur góður og margir bundnir við heyskap. Um kvöldið var dansað bæði á Hellu og Hvols- velli. Fór mótið allt hið bezta fram. Magnús Finiibogasoii afheii(lir dngiinari isleifssyiu á Brún, 1. verðlaun i gæðingakeppniiiiii. Ilrimnir úr Horgarlirði keiiiur Ivrstiir i mark i 400 m. stökki.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.