Tíminn - 03.08.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.08.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 3. ágúst 1972 //// er fimmtudagurínn 3. ágúst 1972 HEILSUGÆZLA Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiöni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur óg helgarvakt: Mánudaga-f immtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. mf.oo mánudaga. Simi 21230. Apótck llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Brcytingar á afgreiðslulima lyfjahúða I Iteykjavik. Á laugardógum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyf jabúð Breiðholts opin frá kl 9 til 12. Aðrar lyfja- búðir eru lokaðar á laugar- dögum. Á sunnudógum (helgi- dögum) og almennum fridögum, er aðeins ein lyfja- búðopin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá 18 til 23. Ilclgar og kvöldvörzlu Apótcka i Ucykjavik, vikuna 29. jiili til 4. ágúst annast Lyfjabúðin Iðunn og Garðs Apotek. Sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnudögum (helgidögum) og alm. fridögum. Næturvarzla er óbreytt i Stórholti 1 frá kl. 23 til 9. FLUGÁÆTLANIR Klugáætlun l.oftlciða. Þorfinhur karlsefni kemur frá New York, kl. 05.00. Fer til Luxemborgar kl. 05.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 14.30. Fer til New York kl 15.15. Snorri Þor- finnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 0745. Er væntanlegur til baka i'rá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Kirikur rauði kemur frá New York kl. 08.00. Fer til Luxem- borgar kl. 08.45. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 17.30. Fer til New York kl. 18.15 Leifur Eiriksson kemur frá New York kl 07.00. Fer til Kaupmannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. SIGLINGAR Skipadeild S.i.S. Arnarfell fer i dag frá Norðfirði til Malmö, Svendborgar og Rotterdam. Jökulfell fór 29. f.m. frá Reykjavik til New Bedford. Uisarfell losar á Norðurlands- höfnum. Helgafell fer i dag frá Antwerpen til Sousse. Mælifell er i Gufunesi. Skaftafell fór 1. þ.m. frá Barreiro til Horna- fjarðar. Hvassafell er i Iona. Stapafell fer i dag frá Reykja- vík til Vestmannaeyja. Litla- fell losar á Norðurlands- höfnum. Skipaútgcrð Itikisins. Esja er á Austfjarðarhöfnum á suður- leið. Hekla fór frá Reykjavik kl. 20.00 i gærkvöldi austur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 05.00 tíl Þorlakshafnar.Þaðan aftur kl. 10.00 til Vestm.eyjaogaðra ferð kl. 15.00 frá Vestmanna- eyjum til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 20.00 til Vest- mannaeyja. (Þorlákshafnar- ferðir verða á sama tima á morgun, föstudag.) ÁRNAÐ HEILLA 75 ára cr I dag séra Jón Skagan, Sólheimum 23. Hann tekur á móti gestum i dag að Hótel Sögu — hliðarsal á 2. hæð, milli kl. 16 og 19. Jr \ Alúðar þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu mig með gjöfum og skeytum á sjö- tugs afmæli minu 30. júli s.l. Guð blessi ykkur öll. Sigurbjörn T. Árnason, Túngötu 22, Húsavik. ^ r^ ^ öllum þeim, sem glöddu okkur með hlý- hug, kveðjum heillaskeytum og gjöfum á 50 ára hjúskaparafmæli okkar þann 23. júli 1972, þökkum við hjartanlega. Guð blessi ykkur öll. Eyjólfsstöðum 30. júli 1972, Jenny Jónsdóttir, Bjarni Jónasson. J %> begar S, sem opnaði hafði á 1 L og varð þvi sagnhafi i 7 L , sá spil blinds virtust ekki miklar líkur á að hægt væri að tapa þeirri sögn Útspil V Hj-D. * G4 V A « G10764 £ KG1072 A enginn V DG962 + K9832 * 983 * 1098632 V 853 * D5 * 64 * AKD75 V K1074 * A * AD5 En það var góður spilari í sæti Suðurs og hann flanaði ekki að neinu, þótt hann vissi auðvitað að 89% likur væru á skiptingunni 3-3 eða4-2iSp. Hj-As átti fyrsta slag og S spilaði T á As sinn og spilaði L á 10 blinds. Þegar báðir fylgdu lit var hinn litli möguleiki á 5-0 legu i L úr sögunni. Nú var T. spilað frá blindum og trompaður með ás og L-D tekin. Aðeins eitt tromp var úti og spilarinn tók enga áhættu, en trompaði Hj. hátt i blindum, tók trompið, sem úti var, og sagðist eiga pað, sem eftir var. Hann hafði forðazt tvær gildrur - að taka trompin áður en hann trompaöi T og að reyna að komast inn á spil blinds á Sp-G. 1 landskeppni milli Rúmeniu og Póllands 1958 kom þessistaða upp iskák Ciocaltea, sem hefur hvitt og á leik, og Bruska. m.3Lm. ¦ w 21.Bg6! — Bd7 (ef DxB, þá Hdl-H 22. Hdl og svartur gaf. Greifinh af Monte Chrísto Áttunda bindi hefir verið ehdiirprentað og sagan aftur til í hvild. Fjórða útgáfa, nær HIH) siður I Eimreiðarbroti. Vvro (bókamarkaðsverð) ef peningar fylgja pöntun kr. 30O.00. burðargjaldsfritt.: Fyrir 200 kr.: Karólfnu- bækurnar (allar fjórar). Pantendur klippi út augiýs^" |nguna og sendi ásamt heimilisfangi. Bókaútgáfan Rökkur Axel Thorsteinsson. Pósthólf 9S6, Reykjavfk. Slmi 18-7-68 kl. 10-11 og 4-5. LandsiiM grdður - yðar hröðnr ^BÚNAMRBMKI ISLANDS CATERPILLAR Hentyg lóöir og bílastæöi tf umsíímtmæ k^ Héraðsmót að Kirkjubæjarklaustri Héraðsmót framsóknarmanna i Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið laugardaginn 12. ágúst n.k. Steingrimur Hermannsson flytur ræðu. Karl Einarsson skemmtir. Kurugei Alexandra og Gunnar Jónsson syngja og leika létt lög frá ýmsum löndum. Hljómsveit Gissurs Geirs frá Sel- fossi leikur fyrir dansi. Steingrímur Karl Kurugei Norðurlandskjördæmi vestra Aöalfundur kjördæmissambands framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi vestra verður haldinn á Sauðár- króki laugardaginn 27. ágúst. Fundurinn hefst kl. 10 fyrir hádegi. Héraðsmót í Strandasýslu 12. ágúst Héraðsmót framsóknarfélaganna i Strandasýslu verður haldið laugardaginn 12. ágúst og hefst kl. 20.30. Einar Agústsson, utanrikisráðherra, flytur ræðu. Þjóðlagasöng- ur: Þrjú á palli. Gaman- og eftirhermur: Jörundur Guð- munrlsson. Hliómsveitin Asar leika fyrir dansi. t Systir min GUÐRÚN TÓMASDÓTTIR BJARNASON andaðist i Boston 31. júli Kyrir liönd systkina og vandamanna Sigriður Tómasdóttir. Kaðir okkar VALDIMAR JÓNSSON frá Norðurgarði, Kirkjuvegi 20, Selfossi verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 5. ágúst kl. 13,30. Bflferð frá Vitatorgikl. 11,30 upplýsingar isima 23482. Börnin. Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður MARINÓS SIGURDSSONAR bakarameistara, Borgarnesi. Unnur Marinósdóttir, Jóhannes Jónsson, llanna Marinósdóttir, Reiðar Jóhannsson, Marý Marinósdóttir, Birgir Guðmundsson, Erna Marinósdóttir, Ingimundur Ólafsson, Halldóra Marinósdóttir, Arni Ormsson, Þökkum innilega auðsýnda samúð öllum fjær og nær, sem vottað hafa virðingu sína við andlát og útför Páls Sveinssonar, landgræðslustjóra, (iuðuiunda Daviðsdóttir og synir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.