Alþýðublaðið - 22.06.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 22.06.1922, Page 1
xgas Fimtudaginsi 22. jáaí X40 tölubhð Skemtiför veFkalfösfélaganna verður farin sunnudaginn 25. júní. Lagt af stað kl. 10 f. h. Safnast verður saman í Bárúbúð kl. 9 f. h. og gengið í skrúðgöngu inn að Tungu. Þaðan verður farið í bifreiðum á áfangastaðinn, sem eru Baldurshagaflatir. Fargjald í vöruflutningabifreiðum kr. 1 fyrir fullorðna og kr. 0,50 fyrir börn. í fólks- flutningabifreiðum verður gjaldið fyrir fullorðna kr. 2,50, fyrir börn kr. 1, aðra leiðina. — Mjög margt verður til skemtunar; ræðuhöld, söngur, lúðraflokkur og fleira. Skemtiskrá útbýtt á skemtistaðnum, — Hver einasti alþýðumaður og kona verða að koma. — (Athugið grein í blaðinu um þetta efni.) Verkefni. Það var sýnt fram á það í blað- inu í fyrradag með fáeinum drátt iim, hve örlítið þjóðinni miðar áfram í þá átt, sð einstaklingar heonar verði farsælii en þeir hafa verið hingað til, svo örlítið, að miðað við rás tímanna megi miklu frem- ur tala um afturfarir en framfarlr. -Og þzr var jafnframt bent á, að um þetta megi kenna litiimensku þeirra, sem með völd og ráð fara i þessu landi. Ná er annaðhvort, að menn viija halda áfrarn að hjakka i sama farinu, eða þeir vilja manna sig og taka á af öilum kröftum tU þess að hrinda þjóðinni fram i farsældaráttina. Þetta eru verkefnin. Þeir, sem vilja hið fyrra, kyr- stöðu, sem ávalt er sama sem afturför, vilja vitanlega vinna að |»ví, að sömu menn, sem hingað til hafa farið með stjórn landsins, haldi þvf áfram. Með þvf móti haía þeir áreiðanlega tryggingu fyrir þvl, að breytingarnar, sem ekki er unt að koma i veg fyrir, verði aidrei annað né meira en hringsól um sarna depilinn, að ait öaldiát {sömu álappaiegu skorð- unum, þótt snean reyni með tjóni lífs og farnæitíar, að þær séu óþol- andi. Þeir, sen ait af eru ánægð- ir með óskipulagið, óstjórnina og mesningarleysið, eins og það er alt sainan teér á iandi, aðhyllast vitanlega því betur ástandið, sem það tekur minni breytingum til batnaðar, Hínir aftur á móti, sem vilja hið sfðara, sann'ar framfarir, gera jafnvitaniega alt, sem þeir geta til þess að lá aðra menn að stjórn landsins og yfirráðum en verið hafa hingað til, aðra menn, sem hafi miklu fuUlcomnari og æðri hugsjón um skipulag, stjórn og menningu en núlegur veruleiki sýnir, sem nokkað var lýst í blað- inu í fyrrad. Þeir vita, sem er, að fyrsta skiiyrðið til þess að geta komið hugsjónum f framkvæmd er að ryðja þeim úr vegi, sem móti hugsjónunum standa, og setja hina í staðinn, sem fyrir hugsjónnnum berjast. Þjóðin hefir nú nýverið i fóttroðningu bann laganna fengið raunalega reynslu um það, hversu það get«t að van- rækja þetta grundvallarskilyrði, svo að ætla mætti, að hún brendi sig ekki aftur á sama soði. Þar var þó að eins um eitt atriði í lífskjörum þjóðarinnar að ræða. Ea f stjórnmálum hennar er ekkí um eitt, feeldui alt að ræða. Þess vegna er þar enn meira undir þvf komið, að réttilega sé að farið. En það verður svo bezt, að þcim einum, sem sannar fram- farahugsjónir hafa, verði fengið færi á að eiga atkvæði um ör- lög þjóðarlnnar. Og eina stjórn- málastefnan, sem vlðlitsverð hug- sjón vakir fyrir, er jaýnaðarstefn■ an Það er því verkefni allra sannra framfaramanna f landinu að koma jafnaðarstefnunni sem alira fyrst i fuila framkvæmd. Og það er mikið verkefni. Til þess þarf fyrtt eg fremst að koma á nýju og betra skipu- lagi, sem samsvari eðlilegri rás Kfsins, svo að alt sem öðlðst hef- ir hinn dásamlega rétt Iffsins, fái að njóta sfn til fulls án allrar að- þrengingar, skipulagi, sem hafi f för með sér fullkominn jöfncð á lffskjörum manna, en það er hið eina eðlilega, þvf að mcnnirnir eru af sjálfum sér mjög jafnir. „Ef að úr buxunum fógetinn fer og frakkanum svo litla stnnd, þá má ekki greina, hver maður- inn er.“ Tii þess þarf í öðru iagi að oma á nýrri stjórn, stjórn, sem

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.