Tíminn - 05.08.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.08.1972, Blaðsíða 15
Laugardagur 5. ágúst 1972 TÍMINN 15 Guðrún A. Simonar og sonur á leiö til Eyja. gleyma listafólkinu. Guðrún Á. Simonar var á leið til Eyja að skemmta Þjóðhátiðargest- um og Rió Tríó fór með sömu vél til sama staðar. Ólafur Gaukur og hans menn að ógleymdri Svanhildi stigu upp i Egilsstaðavélina — þau skemmta i Atlavik um helg- ina. Geysimikið var um að vera hjá Flugfélaginu, 26 ferðir innan lands og 6 ferðir til út- landa þennan eina dag. En fólk ferðast lika á landi niöri og halda hinir ýmsu sér- leyfishafar uppi ferðum á úti- skemmtanir. Löggæzla verður á öllum útiskemmtununum og vega- lögreglan verður á feröinni um allt land. ölvun er bönnuð nú sem endranær á skemmtunum og verður eftir- lithaft með þvi að það bann sé virt, þó hyggst lögreglan ekki halda uppi skipulegri leit i bil- um með þeim hætti sem verið hefur undanfarin ár, en sker- ast i leikinn, þegar atvik gefa tilefni til. Lækna- og sjúkra- þjónusta verður nokkur viöast hvar og munu skátar eiga hlut að máli. Á ferð og Þau stungu i augun spjöldin yfir afgreiðsluborði Flug- félagsins á Reykjavikurflug- velli á föstudag. Þar héngu uppi nöfn 5 staða i senn til leið- beiningar fólki og voru far- þegar á leið til Egilsstaða, Sauðárkróks, Vestmannaeyja, Narssarssuaq og Palma samankomnir undir einu þaki. Megnið af þeim, sem biðu eftir flugi til Egilsstaða eru nú komnir i Atlavik á útiskemmt- un ÚtA. Nokkrir unglingar sátu und- ir vegg farþegaafgreiðslunnar og léku á hljóðfæri i skini sól- ar. Þorstann slökktu þeir meö léttum vinum af stakri hóf- semi. Það var ferðahugur i flugi þeim ákvörðunarstaður Atla- vik — þeir voru að biða eftir tilkynningu um að ganga um borð i flugvélina. 16 ferðir voru áætlaðar til eyja þann daginn svo mikil er ásókn fólks á þjóðhátiðina þar. Alls konar fólk sat, stóð eða lá og sleikti sólskinið, meðan það beið eftir fari. Ekki má Tónleikar á Reykjavikurílugvelli. Strákarnir ætluöu i Atlavík. íþróttir | Framhald af bls. 11. Óttar Yngvason, GR 239 (86i: Jóhann Eyjólfss., GR Jóhann Ó. Guðmundss., 242 (82) GR Gunnlaugur Ragnarss., 243 (80) GR 244 (80) Einar Guðnas., GR 247 (86) Július R. Júliuss., GK 248 (80) Fyrirfram var talið, að keppnin stæðiá milli þeirra Einars og Ótt- ars um titilinn, en nú er útséð um að hvorugur þeirra hefur mögu- leika lengur. Þorbjörn Kjærbo, sem verið hefur Islandsmeistari þrisvar sinnum s.l. 5 ár, varð að hætta keppni i gær vegna veik- , , Framhald Afengi af bis 1 stjórnar afgreiöslu á póstkröfu- pöntunum.kvaðst halda, að tals- vert margir hefðu verið stor- tækari nú en áður, þótt erfitt væri að henda reiður á sliku i miðri ösinni. Verzlunarstjórar Afengis- verzlunarinnar vildu fátt segja um áfengiskaupin né leggja dóm á það, hvort þau hefðu verið meiri fyrir þessa verzlunarmannahelgi en til dæmis i fyrra. Os var ekki afskaplega mikil i gær, en þess er aftur á móti að gæta að stórkaup á áfengi hófust þegar á mánu- daginn, er fólk hafði fengið greitt mánaðarkaup sitt, svo að viðbúið er, að samtals hafi áfengissalan farið fram úr þvi sem gerzt hefur fyrir þessa helgi. Var þar þó ekki á bætandi. Ofan á það, hvernig stóð af sér um mánaðamótin fyrir þessa verzlunarmannahelgi, bættist það, að I gær var útborgunardag- ur hjá vikukaupsmönnum og hægurinn hjá að fara með aurana i áfengisbúðirnar. Leiðrétting Leiðinleg mistök áttu sér stað i frétt frá hestamóti hestamanna- félagsins Geysis, sem birt var á fimmtudag. Þar er sagt að sigur- vegari i 800 m. stökki sé Gisla- Brúnn, eigandi Helgi Jónsson, Herriðarholti, á 62,2 sek. Þetta er alrangt, þvi sigurvegarinn i 800 m. stökkinu varð Brúnn, eigandi Sigurður Sigurþórsson, Stóra—Núpi, á 62,6 sek. Islands- metið i 800. m. stökki er 62,2 sek. Við biðjumst afsökunar á þessum mistökum. inda, en hann hefur verið meidd- ur i hendi að undanförnu og þvi ekki verið hálfur maður i golfi. 1 dag likur einnig keppni i öðr- um flokkum karla á Islandsmót- inu. Staðan i þeim fyrir siðasta daginn er þessi: l.flokkur Högg Ómar Kristjánss., GR 249 Gisli Sigurðss., GK 262 Jónatan Ólafss., NK 266 Kári Eliass., GR 267 Viðar Þorsteinss., GR 267 Pctur Auðunss., GK 268 Sævar Sörenss., GS 268 1 þessum flokki er ómar svo til öruggur sigurvegari, en keppnin um 2. og 3. verðlaun getur orðið hörð. Þar hefur bróðir Lofts, Jónatan ólafsson, möguleika á aö hreppa verðlaun eins og „litli bróðir” 2. flokkur Högg Sigurjón Ilallbjörnss., GR 275 Henning Bjarnas., GK 279 Marteinn Guðnas., GS 281 Bergur Guðnas., GR 287 Karl Jóhannss., GR 288 Jóhann Guömundss., GA 288 Sigurjón hefur enn forustu i þessum flokki — en þetta er 26. Is- landsmótið i golfi, sem hann tek- ur þátt i. Þeir einu sem geta ógn- að honum eru þeir Henning og Marteinn. Þó geta handknatt- leiksmennirnir Bergur Guðnason og Karl Jóhannsson nælt sér þar i enn ein verðlaunin, en þeir verða sjálfsagt að hafa fyrir þvi eins og i hinni iþróttagreininni þeirra. 3. flokkur Högg Jón Carlsson, GR 285 Sig. Þ. Guðmundss. NK 295 Samúel D. Jónss., GK 295 Stefán Jónss., GK 308 Jón V. Karlss., GK 313 Þorsteinn Björnss., GK 315 Þarna tók fyrrverandi ung- lingalandsliðsmaður Vals i hand- knattleik, Jón Carlsson, heldur betur forustu i þessum flokki i gær. Hún var i höndum Samúels frá fyrsta degi en hann fór heldur illa i gær, en Jón lék þá mjög vel. Þeir þrir, sem þarna eru i þrem fyrstu sætunum verða það sjálf- sagt áfram, þó getur Stefán, bróðir Samúels komið þarna á milli ef vel gengur hjá honum. Keppnin i dag hefst kl. 7,15. Þá fer fyrst út 3. flokkur, siöan 2. flokkur þá 1. flokkur og loks M. fl. Verður áreiðanlega margt um manninn til að fylgjast með mót- inu, sérstaklega þó með keppn- inni i meistaraflokki. _kip_ Ptr ■■ y \ <s ■ 1 •' mm 1 •• ;v vjt tM<- o £ iií Uniiið cr af krafti við undirbúning þjóðhátíðarinnar i Vestmannaeyjum. A myndinni sjáum við þrjá stjórnarmeðlimi Þórs hrcinsa tjörnina i Herjólfsdal. Fremstur er formaður félagsins. Tfmamynd HE. Nærri orðinn Júmbó-árekstur NTB - Tókió Aðeins voru 60 metrar á milli tveggja Jumbo-þota i gær, er þær mættust á flugi yfir Tókió-flóa. Alls voru um 500 manns i flugvél- unum tveimur og munaði þvi minnstu, að þarna yrði stærsta flugslys sögunnar. Onnur vélin var bandarisk en hin japönsk. Nefnd hefur verið skipuð til aö rannsaka, hvernig svona nokkuð megi gerast. Sorsa reynir að mynda stjórn NTB — Helsingfors. Finnska jafnaðarmanninum Kalevi Sorsa var i gær falið að reyna aö mynda meirihlutsstjórn i Finnlandi. Kekkonen forseti út- nefndi hann til verksins þegar formaður miðflokksins, Johannes Virolainen gafst upp. Sorsa er ut- anrikisráðherra i stjórn þeirri sem nú fer með völd, sem em- bættismannast jórn. I HfcLofum ® þeim að RIíb Auglýs l. endur Aunlysingar, scm eiga aft knma i blaiVinu a suiinudnj'um þurfa að licrast fyrir kl. I á fiistudiij'um. Auj'l.slufa Tlmans er f llankastræti 7. Slmar: 1952:1 • INitoo. BIFVÉLAVIRKI Bifvélavirki eða maður vanur bilavið- gerðum óskast i 1-2 mánuði. Upplýsingar hjá Halldóri Halldórssyni i sima 11 Vopnafirði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.