Tíminn - 10.08.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.08.1972, Blaðsíða 3
Kimmtudagur 10. ágúst 1972 TÍMINN 2 Spassky Friörik Fischer 43. I)aK+ Kh7 44. Bxf6 gxf<> 45. I)f3 f5 46. g4 46. Db7 kemur engu til leiðar vegna -, Kg6. 4(>. — De4 Nú verður jafntefli ekki um- flúið. 47. Kg2 Kg(i 48. llcl Ba3 49 Hal Bb4 50. Hcl Ljóst er, að Fischer gerir sig ánægðan með jafntefli i þess- ari stöðu, en Spassky þreifar fyrir sér enn um stund. 50. — Be7 Hugmyndin er sú að leika biskupnum til h4 og þrýsta á f- peðið hvita, en Fischer sér við þessu. 51. gxf5 exf5 Eða 51. —, Dxf5 52. Dxf5+, Kxf5 53. Hc2! og allt er i jafn- vægi. 52. Ilel Nú væri 52. —, Bh4 svarað með 53. He2 52. — Ilxf2+ Smá gletta undir lokin. 53. Kxf2 Bh4 + 54. Ke2 I)xf3 + 55. Kxf3 BxII Jafntefli Friðrik Olafsson skrifar um tólftu skákina Biðskákin. 41. Dc(> Fischer reynir að færa sér biskupaparið i nyt, en Spassky hagar taflmennsku sinni á þann veg, að Fischer verður fljótlega að sjá á bak öðrum biskupanna. 41. — Dc2 42. Be5 Hd2 Svarta drottningin og hrók- urinn hafa komið sér vel fyrir á annarri reitaröðinni og nú hótar Spassky einfaldlega 43. —, Re4. Fischer neyðist þvi til að láta biskup sinn af hendi fyrir riddarann á f6. Spassky fær við það tvípeð á f-linunni, en það kemur ekki að sök. Uv.: Fischer Sv.: Spassky. Drottningarbragð. Biðstaðan: EINS 0G VIÐ VAR BÚIZT 12. skákin endaði með jafntefli - Fischer hefur nú 7 vinninga og Spasskí 5 vinninga A myndinni sjást sigurvegarar i skákþraut brezka biaðsins Daiiy Mirror, sem hlutu tslandsfcrð að launum. Frá vinstri G. Robinson frá Birmingham, K. Watkins frá Rochester f Kent, þá blaðamaðurinn F, Moeller, M. Lowman frá Southampton, R. Beeby frá Edinborg og loks Sveinn Sæmundsson, blaða- fulltrúi Fi, sem skipuieggur verðlaunaferðina. ET-Reykjavik. Það kom á daginn. er 12. ein- vigisskákinni var framhaldið i gær. að staðan bauð upp á fátt annaö en jafntefli. Þeir Spasski og Fischer þráuðust þó við og léku 15 lcikjum, unz þeir hættu skollaieiknum og sömdu um jafn- tofli. Eftir þcssi úrslit hefur Fischer hlotið 7 vinninga en Spasski tvcimur færri eða 5 vinninga. Einvigið er nú báifnaö (kannski fyllilega það) og Fischcr stendur ennþá betur að vigi, þótt sigur- ganga hans liafi stöðvazt, a.m.k. i bili. STAÐAN VERÐUR ENN JAFNTEFLISLEGRI Biðleikur Fischers (Dc6) kem- ur ekki á óvart. Hann leggur til atlögu, staðráðinn i að vinna, ef þess er nokkur kostur. Spasski tekur á móti og hálfþröngvar Fischer til að láta annan biskup sinn af hendi i skiptum fyrir ridd- arann. Þetta gerist i 44. leik — eftir standa kapparnir með mis- lita biskupa og jafnmörg peð (Spasski hefur að visu tvipeð), auk drottninga og hróka. Ég heyri, aö skákmeistararnir tauta: ,,Dautt jafntefli” eða ,,Engir möguleikar i stöðunni.” Ingi R. er þó nokkuð bjartsýnn fyrir Fischers hönd og segir hann enn hafi betra tafl, þótt staðan sé óneitanlega jafnteflisleg. LÍFLEGAR SKÝR- INGAR LARSENS Bent Larsen er i óða önn að skýra skákina i Hallardýfliss- unni. Staðan sjálf er þrautleiðin- leg, en fjörlegar skýringar stór- meistarans gæða hana lifi. 1 þann mund, sem ég rek inn hausinn, beina sænskir sjónvarpsmenn vélum sinum að Larsen. Daninn kallar um leið: „Jæja, eru ekki einhverjar spurningar handa sænska sjónvarpinu.” Banda- rikjamaður á fremsta bekk spyr um Ulf Anderson. „Góð spurning handa Svium,” segir Larsen. Sið- an ryður hann út úr sér fjöldanum öllum af upplýsingum um þennan bráðefnilega skákmann. öðru hverju segir hann brandara og viðstaddir veltast um af hlátri. Ég held, að Larsen sé einn bezti skákskýrandi, sem völ er á i heiminum. LOKSINS JAFNTEFLI Skýringar Larsens hleypa þó ekki fjö'. i i þá Spasski og Fischer. Þeir þráast enn við, en sáralitil breyting verður á skákstöðunni hjá þeim tvimenningum. Allt i einu kemst skriður á mál- in. Spasski drepur peð með hrók sinum og mikil uppskipti hefjast. Að þeim loknum stendur eftir Spasski meö eitt peð yfir og nú eru öll sund lokuö fyrir Fischer. Heimsmeistarinn gerir sig ánægðan með jafntefli og samn- ingar takast að loknum 55. leik. HÁVAÐI I KEPPNISSAL Nokkur hávaði var i keppnis- salnum i gær. Fjöldi barna sat á fremstu bekkjunum og olli nokk- urri ókyrrð. Fischer var mjög óánægður með þessa truflun og krafðist þess, að tiu fremstu sætaröðunum yrði kippt burtu. Lothar Schmid neitaði þvi og kvað það með öllu óframkvæm- anlegt. t ráði er að auka löggæzlu i salnum, til að koma i veg fyrir ókyrrð sem þessa i framtiðinni. EIGINKONA SPASSKIS VÆNTANLEG Eiginkona Spasskis er væntan- leg hingað til lands i dag. Hún kemur liklega með flugvél Loft- leiða frá Kaupmannahöfn, sem lendir á Keflavikurvelli um kl. 4 siðdegis i dag. Hún veitir heims- meistaranum væntanlega dyggi- ÞÓ—Reykjavik Salan á Electra-rafmagns færavindunum hefur gengið mjög vel fram til þessa, og að sögn Þor- steins Nikulássonar hjá Electra hf„ er nú búið að selja 1200 vind- ur, þar af 700 á þessu ári, og hátt á þriðja hundrað vindur eru nú i pöntun. Nokkuð hefur verið flutt út af vindunum, og þegar er búið að selja vindur til trlands, Englands, Frakklands, Noregs og Færeyja. Ekki er það þó mikið magn, sem farið hefur til þessara landa, flestar eru i Færeyjum, 8 talsins, og eru Færeyingarnir, sem keyptu þær, mjög ánægöir með þær. Þorsteinn sagði, að búizt væri við, að útflutningur á vindunum myndi aukast mikið á næstunni, legan stuðning i viðureigninni, enda veitir honum sannarlega ekki af þvi. og um þessar mundir er verið að sýna færavindurnar á sjávarút- vegssýningu i Noregi. Það hefur verið á takmörkum, að hægt hafi verið að anna eftir- spurn. Framleiðslugetan er 50 rúllur á mánuði, en nú stendur til að reyna að auka afköst fyrir- tækisins, þannig að verði hægt að framleiða 100 vindur á mánuði. Islenzkir færabátar nota flestir — þeir stærri — rafmagnsfæra- rúllur frá Electra, og vanalegt er að hver maður noti tvær rúllur, en það fer þó mikið eftir þvi, á hvaða dýpi er veitt. Electra- rafmagnsfæravindan fiskar að öllu leyti sjálf, og þegar fiskur er kominn á, þá hifir hún hann upp, stöðvast siðan uppi við yfirborðið og bfður eftir þvi, að sjómaðurinn leysi fiskinn af krók- unum. Búið að selja 1200 Electra rafmagnsfæravindur - 300 vindur í pöntun 1 frjálsri verzlun er m.a. fjallað um frystiiðnaðinn á Suðureyri við Súgandafjörð. Þar segir: xFrystihúsið cr reist úr stal- grindum og hlaðið úr vikur- steini. Ailar teikningar hafa verið bornar undir sérfræð- inga rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins og verða i hús- inu ýmis nýmæli, sem ekki hafa alniennt þekkzt hér áður. A gólf og veggi er notað terrasó-piast, sem er varan- legra siitlag en málning, áferðarfallegt og auðvelt að þrifa. Ilre inlætiskröfur verða miklar i húsinu. Vatnskranar allir þannig gerðir, að þeir verða ekki snertir með hönd- unum heldur stjórnað með hnérofum. Þess má lika geta, að lieitt vatn mun alltaf koma 40 stiga héitt úr krananum. Allt vatn til þvotta og þrifa verður klórblandað og ætlar fryslihúsið sjálft að taka að sér allan þvott á hlifðarfötum starfsfólksins, þannig að það mun fara i hreinan slopp á hverjum morgni. Fatnaður- inn, sem notaður veröur við störfin,fer þvi aldrei út úr húsi og sérstök fatageymsla verður til afnota fyrir fólkið. Þá mun það fá sérstakan skófatnað tii að ganga á og fær ein starfs- stúlka það verkefni eitt að sjá um,að reglum um hreinlæti sé f.vlgt- Enginn starfsmaður á að fara inn i pökkunarsal frysti- hússins án þcss að hafa fyrst difið skónum i klórbiöndu en hún verður sett i gúmmi- mottu, sem stigið verður á, áður en gengið er i pökkunar- salin n. Ganga lengra en reglu- gerðin segir fyrir um llúsið er alit bannað með það l'yrir augum að gera þrif i þvi auövcld. Ilafa eigendur hússins jafnvel gcngið enn lengra en reglugerðin banda- riska ællast til og liafa t.d. ákveðið að setja lilifar utan um allar vatnskerfis- og hita- lagnarpipur utan á veggjum, svo að komiö verði í veg fyrir rykmyndun á þeim. Þá er áberandi i nýju reglununi, hverjar kröfur eru gerðar til Ijósaútbúnaðar og um Ijós- niagn. Er útilokað,aö óþrifin geti falið sig lengur og segja siiniir gárungarnir að fiskiðj- an vcrði að flytja inn sólaroliu i tunniim handa stúlkunum, sem franivegis verða baðaðar i Ijósinu við vinnuna. Þcir forstöðumcnn fiskiðj- unnar Freyju h.f. telja það mjög auka likur á hagkvæm- um rekstri þessa nýja frysti- liúss, að það er byggt á einum fleti, og að vinnslulinan skuli vera svo bein sem raun ber vitni, þ.e. fiskurinn kemur sem hráefni inn i annan enda hússins og fer úl unninn um hinn. Tilfærsla efnis er þvi alltaf i rétta framleiösluátt, ef svo mætti scgja. Vaxandi löndun í fiskkössum Reiknað er með,að löndun fisks i kössum fari mjög vax- andi á næstunni. Þegar er einn bátur á Suðureyri kominn með kassa. Er þeim ekið frá ba'tn- uni rétt yfir þvera bryggjuna inn i fiskgeymslur frystihúss- ins, sem eru kældar, þannig að hitastig helzt alltaf stöðugt 0-2 gráður. i fiskgeymslunni rúm- ast um 2000 tonn. Sá fiskur, sem settur er laus i geymsl- una, er látinn i stórar stiur, þar sem ískældur, klórbland- aður sjór umlykur hann. Or stiunum er fiskinum siðan fleytt að slægingarkerfi og svo áfram i þvott og beint i vinnslu eða kæligeyinslu. Allar tegundir fisks nema flatfiskur verða vélflakaðar. Ef einhverjar tafir verða á þvi, að unnt sé að taka við Frh. á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.