Tíminn - 10.08.1972, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.08.1972, Blaðsíða 9
TÍMINN Fimmtudagur 10. ágúst 1972 Fiinmtudagur 10. ágúst 1972 TÍMINN Kaupverð iðnvæðingarinnar og stórgóðans japanska: Fyrir nokkru var haldiA i Stokkhólmi lifvistarþing Sainein- uftu þjóöanna. Þar var margt skrafaft og skrifaft um náttúru-' spjiill. Mönnum kom saman um, aft uggvænlega liorfi i þvi efni og nauftsynlcgl sé aft hcfjast handa um úrbætur, en gckk öllu verr aft sameinast um, hvcrjar þær ætti aft vera og hvar skórinn kreppti sárast, svo aft ckki sé á minnzt, hverjum hæri aft greifta óhjákvæmilegan kostnað. Þess vegna er hætt vift, aft sérhags- munir, raun vcrulegir efta imyndaftir, verfti enn sem fyrr látnir sitja i fyrirrúmi. Frakkar hafa aft nýju tekift lil vift aft sprengja kjarnasprengjur ofan- jarftar eins og ekkert hafi i skor- izt, svo aft dæmi sé tckift. Aft sjálfsögöu bjóst enginn við þvi, aft á þessu þingi yrði annaft gerten aft undirbúa nauftsynlegar I wmmm ■ r* KVIKASILFURSDAUÐI OG VAN- VITA OG ÓMÁLGA AUMINGJAR Verksmiftjueilruiiin segir til sin hjá þessari manneskju. aðgerftir. En margur mun þó hafa vænzt þess, að meira yrfti um kjarna málsins rætt en gert var. Mengunin á sér auðvitaft pólitisk- ar forsendur og gildir þá einu, hvort henni veldur andvaraleysi og vankunnátta eða skeytingar- leysi efta hún er höfft aft vopni eins og gert er i Vietnam. Þetta er náttúrlega flestum ljóst, en þvi má helst ekki á þaö minnast, aft þá væri komift fullharkalega vift kaun þeirra,sem mesta sök eiga i þessu efni. Til marks um þetta má taka heift Bandarikjamanna, þegar Palme forsætisráftherra Svia leyffti sér aft vikja orftum aft þeim glæp,sem þeir fremja á þjóftum Indókina. Þau lönd eru æði mörg, sem flaka i sárum, af þvi aö menn hafa ekki gætt þess i skammsýnni og fyrirhyggjulitilli gróðafikn sinni, að öllu má ofbjóða. Þess er þó skylt aö minnast, að fyrr á tið vissu menn ekki, hvaft leiða mundi af skefjalausu skógar- höggi, óhóflegri beit efta öðru álika. Nú kunna menn a.m.k. nokkur skil á þvi,sem gerist efta mun gerast, ef varúftar er ekki gætt i skiptum við náttúruna. Samt sem áftur fer liku fram og er þó langt siðan framsýnir visinda- menn tóku að vara vift þeirri hættu, sem aft okkur steðjar vegna mengunar og náttúru- spjalla. 1 þessu máli er iðnaftur og söluhyggja, sem öllu tröllriftur, helztir sökudólgar. En auftjöfr- arnir, sem einskis svifast, ef þaft bara eykur gróðann, hafa spyrnt á móti i lengstu lög. Þeir hafa sagt þá visindamenn ljúga, sem þorað hafa aft segja sannleikann, og reynt aft gera sem minnst úr öllu saman. íslendingar kannast kannski litillega við vinnubrögft af þessu tagi. Þar kom þó loks, að efnt var til þings i Stokkhólmi, aft frurhkvæfti Svia, þar sem rætt skyldi um ósómann. En þá kom i ljós, aft þeirsem iftnastir eru vift arftránift og mestu ausa úr auftlindum ann- arra og mest svina út, telja mengunina ekkert eiga skylt við pólitik og neita enn sem fyrr að standa skil á sinum hluta reikningsins. Iftnaftarlöndin eiga þaft öll sam- merkt aft þau eru illa leikin af mengun af völdum iftníftarins, þótt i misjöfnum mæli sé. Japan mun vera þaft land, sem hvaft harðast hefur orftiö úti. Saga japanskrar iðnvæöingar hefst ár- ift 1868, þegar Mutsuhito varð keisari, afteins sextán ára aft aldri. Fram aft þeim tima haffti Japan verið einangrað lénsveldi, lokað útlendingum. Mutsuhitu og fylgifiskum hans var Ijóst, að Japan mundi falla i klær nýlendu- veldanna eins og flest hinna Asiu og Afrikurikjanna, ef ekki yrfti að gert. Þeim kom saman um, að eina ráðift til aft afstýra þvi, væri aft iftn- og hervæfta landift á vest- rænan máta. Þetta voru framsýn- ir menn og skynsamir. Þeir keyptu útlendar vélar og tækni- kunnáttu, en forftuftust sem heit- an eldinn aft hleypa erlendu fjár- magni inn i landið. Þeir höfðu nefnilega séft, hvernig fór fyrir þeim rikjum sem ekki vöruðust gylliboftin og vissu ofurvel, að tæki Japan lán erlendis, svo aft nokkru næmi, yrfti nylendu- rikjunum auðveldur eftirleikur- inn, jafn höllum fæti og landift stóð i upphafi. Japönskum iðnafti fór ört fram. Á árunum 1900-1940 tólffaldaðist framleiftslan, svo að dæmi sé tekið. En þetta gerðist ekki átaka eða sársaukalaust Það voru bændurnir, sem verst urðu úti i byrjun. Helmingur uppsker- unnar var tekinn af þeim og notaftur til þess aft kosta iðnvæft- inguna. Kjör verkalýðsins voru hin ömurlegustu, en vegna of- fjölgunar i sveitunum þyrptist fólk samt til bæjanna og varft þá aö taka þeirri vinnu sem bauftst. Smám saman náftu heimsveld- is- og hernaftarsinnar öllum völd- um i sinar hendur og loks steyptu Japanir sér út i heimsstyrjöldina. Að henni lokinni voru allar meiri háttar borgir og bæir i Japan i rústum og landift hernumift af út- lendum her i fyrsta skipti i sögu þess. Japönsku heimsveldissinnarnir höfðu reiknaft dæmift á svipaftan hátt og þeirra nótar hafa alltaf gert. Hervæfting og vigbúnaftur áttu annars vegar aft koma i veg fyrir atvinnuleysi og hins vegar að efla iftnaftinn og meft landvinn- ungum átti aft afla hráefna og markafta. Þetta var út af fyrir sig rétt reiknað, gallinn var bara sá, aft Japönum og bandamönnum þeirra reyndist ofvifta aft koma á kné hinum herraþjóftunum, sem auðvitað létu ekki möglunarlaust lausan sinn hluta kökunnar. En þaft er seigt i Japönum og iftjusemi þéirra annáluð, og þeir voru fljótir aft rétta úr kryppunni. Japan er nú þriðja mesta iðnveldi heims og er enn á uppleið. Þenn- an uppgang er hagfræðingum tamtað nefna hift japanska undur og þykir mikið til koma. Hitt vill gleymast, að japönsk alþýða hef- ur fengift að greiða undrið dýru verfti, án þess að fá ýkjamikift i staðinn. Að striftinu loknu var komið á lýftræfti i landinu með vestrænu snifti. Það mun þó sannast sagna, að áhrif alþýftu á stjórnarháttu eru meiri i orfti en á borði i Japan eins og reyndar viðar. Stærsti flokkur landsins er frjálslyndi lýftræðisflokkurinn,sem nú hefur setið á valdastóli hátt á þriðja tug ára. Hin öflugu samtök japanskra atvinnurekenda, Keidanren, styðja dyggilega vift bakið á flokknum með riflegum fjár- veitingum enda eru þaft i rauninni þessi samtök atvinnurekenda sem ráða þvi, hverjum lyft er upp i forsæti i rikisstjórninni. Kjör verkalýftsins eru smánar- leg, kaup lágt og vinnuskilyrfti slæm. Heita má, aft verkamenn eigi allt sitt undir atvinnurekend- um. Sá sem eitt sinn byrjar aft vinna fyrir eitthvert stórfyrirtæk- iö á þess tæpast nokkurn kost aft skipta um vinnu. Launakerfinu er svo hagaft, aft kaup er ákaflega lágt i byrjun, en hækkar smám saman með árunum, svo aft þeim mun lengur sem menn vinna i sama fyrirtæki, þeim mun hærra kaup fá þeir. Sá sem hættir hjá einu stórfyrirtækinu fær ekki vinnu hjá öftrum. Allt er þetta auðvitaft til þess aft gera verka- lýftinn sem auftsveipastan. Óhugnanlegast er þó skeytingarleysi atvinnurekenda um heilsu og lif verkafólks, þótt allt fari þetta náttúrlega saman og þess megi finna dæmi viftar en i Japan. Á meðal þeirra, sem til Stokk- hólms komu vegna ráðstefnu S.Þ. voru nokkur fórnarlömb jap- anska undursins. Þetta var fólk, sem misst haffti heilsuna vegna kvikasilfurseitrunar i iftnaðar- borginni Minamata. I fylgd með þvi var Jun Ui, visindamaftur, sem kunnur er af rannsóknum sinum á mengun. Hann hefur ver- ift japönskum yfirvöldum óþægur ljár i þúfu og þótti þess vegna ekki gjaldgengur þátttakandi i hinni opinberu sendinefnd Jap- ans. Þar sátu aðeins fulltrúar stóriðnaðarins og þeir visinda- menn,sem eru á mála atvinnu- rekenda. Jun Ui hefur manna ötullegast barizt fyrir rétti þeirra. sem eiga um sárt að binda út af gróðafikn eigenda Chissoverk- smiftjunnar, sem olli eitruninni i Minamata. Chissoefnaverksmiðjan notar mikift af kvikasilfri vift fram- leiftsluna og allt skólp rann óhreinsað út i höfnina i Mina- mata, af þvi að hreinsitæki kosta peninga, en gefa atvinnu- rekandanum ekkert i aftra hönd. Þvilik fyrirbæri eru íslendingum kannski ekki meft öllu ókunn. Um 1953 varö þess vart, aft kettir og önnur dýr i Minamata höguðu sér annarlega, þau áttu erfitt um gang, gengu á hvaft sem fyrir varö og engdust i krampateygj- um. Um þetta var auftvitaft litt skeytt. 1954 veiktist fyrsti maftur inn og 2 árum siftar var þvi likast sem farsótt geisaði. Fólk lamaft- ist efta dó og konur ólu vansköpuft börn. Rannsóknir sýndu, aft eitur af einhverju tagi hlaut að valda þessu. Athyglin beindist nú að Chisso, sem var eina verksmiðjan i borginni, en ráðamenn þar brugðust hinir verstu við og neit- uftu allri samvinnu. Fórnarlömb- in áttu öll sammerkt i einu, þar voru bara fátækir sjómenn og fjölskyldur þeirra sem veiktust. Opinber yfirvöld létu sér fátt um finnast, en 1959 voru þó hafn- ar rannsóknir á þessari matar- eitrun, sem kölluð var, af þvi aft ljóst var að sýkinni olli eitraður fiskur. Um svipaft leyti komust þeir visindamenn, sem unnu aft rannsókn á málinu á eigin spýtur, að þvi, aft botnleftjan i Minamata- flóanum var mjög menguð kvika- silfri. Tveir þeirra laumuftust til þess að næturlagi aft taka sýnis- horn af leftjunni við mynni skólp- leiftslu verksmiðjunnar. I ljós kom, að hvergi var kvikasilfrið meira. Tilraunir voru þá gerðar, sem sýndu, aft kvikasilfur olli veikinni. t hinni opinberu skýrslu var þó ekki minnst orði á skólp- leiftsluna. Framhaldsrannsóknir sýndu, aft eitrunin hlaut aft stafa af verksmiftjuskólpinu, en allt var þaggaft niður og visindamönnun- um skipað að þegja. 1964 gerðust svipaftir atburðir vift Aganofljótift i miðhluta lands- ins. Sökudólgur reyndist vera efnaverksmiftjan Showa Denka. Allt fór þó á svipaða lund og áftur, verksmiftjustjórnirnar vilja tæp- ast vift neitt kannast og opinber yfirvöld styftja þær. Þaft er at- hyglisvert i þessu sambandi, aft báðar þessar verksmiöjur veita fé til stjórnarflokksins og keisarafjölskyldan og Sto fyrrum forsætisráftherra eiga hlut i hinni siftarnefndu. Fórnarlömbin hafa þvi neyðst til þess að höfða mál og njóta þar ókeypis aðstoftar fjölda lögfræftinga, sem ofboftift hefur, hvernig þetta fólk hefur verift leikift. Japönsk lög eru hins vegar svo haganlega sniftin, aft sanna verftur, aft um ásetning eða hirðu- leysi hafi verið aft ræfta af hálfu verksmiftjanna. Auk þess munu skaftabæturnar, ef einhverjar verfta, miðaðar vift tekjur manna, þannig, að þeir fá hæstar skafta- bætur, sem beztar höfftu tekjurn- ar. Þar vift bætist, að réttlætið flýtir sér hægt, þess er ekki væn- zt, að hæstiréttur skeri úr málinu fyrr en 1980. Nokkur hluti þess fólks, sem sýktist af kvikasilfrinu eyftir æv- inni á sjúkrahúsi skammt frá Minamata. Þar má meftal annars sjá Yamamoto, sem er ómálga þótt hann, sé fjórtán ára. Hann getur setift uppréttur, en fær vart haldift höffti og slefan rennur úr munnin um. Hann skilur ekki orð, þóti reynt sé aft tala við hann. Greindarvisitala hans er núll, og hans gæta tvær hjúkrunarkonur dag og nótt. Matsunaga er rúmlega tvitug og hefur verift veik siftan 1956. Hún vegur bara 22 kiló og er aft- eins 104 centimetra löng og fót- leggirnir eru ekki nema þumlungur i þvermál. Hún er til- finningalaus með öllu oe hevrir Þessi niaftur liefur orftift fyrir kvikasilfurseitrun. ekkert nema æptsé i eyra henni. Þannig mætti halda áfram. Talift er, aft i Minamata hafi um 15000 manns beðið tjón á heilsu sinni vegna þess arna, þótt yfir- völd vilji ekki kannast vift nema 116. Það mætti lika minnast á eiturþokuna, sem grúfir vfir stór- borgunum efta blýeitrun, sem stafar af blýi i bensini. Allt þetta og margt fleira er af- leifting undursins mikla, afleifting af pólitik, sem ekki skeytir um á hverju efta hverjum traðkaft er, á meftan hægt er að græfta fé. Sigvaldi Hjálmarsson: AÐ DREPA KASTLJ0S ÞA SOGU heyrði ég um unga konu aft henni hafi orðift á þau mistök i matseldinni aft stinga barni sinu i bakarófninn i staðinn fyrir. kjúklinginn! Hún á aft hafa verift i hass- vimu. Eitthvað hefur breyzt, eitt- hvaft mikift hefur breytzt, aft hægt skuli vera að hafa i flimt- ingum að móftur hendi það ólán aft steikja barn sitt. Sumt hefur sannarlega þótt svo fjarri heil- brigftu manneftli að grinið — sem stundum er meiri alvara en alvaran — geti ekki helgað þaft. En svo les i íréttirnar i News week: Börn eru, segir ritið, barin, brennd með vatni efta logandi sigarettum, skotin, kyrkt, veitt svöðusár, pind með rafstraumi eða bleytt i oliu og kveikt i þeim. Sum hljóta ævilöng örkuml, önnur — deyja. Jú rétt, vift segjum þetta vera undantekningartilfelli, þaft er vana-viðkvæftift þegar eitthvað þarf að afsaka. Og þó . . . I sömu fregn er greint frá þvi aft barnapyntingar þar sem for- eldrar veitast aft afkvæmum sinum, fari hrað-vaxandi. 7000 tilí'elli komust á skrá i New York siftast liftift ár. Og aukningin kvað standa i sambandi viö tvennt: Eiturlyíjanautn foreldranna — og hve margir foreldrar eru sjálfir varla annaft en börn þeg- ar þeir i'ara aö eignast börn. Hvernig má þaft vera að flest sem slæmt er fer i vöxt i þeim hluta heims þar sem fólk býr vift auftveldustu kjör samtlmis þvi sem öll skilyrfti er reynt aft bæta? Þó furftar mig meira á hinu hve litift kapp er lagt á aft leita orsakanna — jafn mikift kapp er þó lagt á aft bæta úr afleiftingun- um. Vift ráftumst svnileea á siúk- dómseinkennin en ekki mein semdina. Og allir virðast una þeim vinnubrögftum prýftilega. Við höfum sand af ,,vanda- málum”, og svo erum vift aft „berjast vift vandamál” allan timann! En hvur er orsök þess að um- ferftarslys eru mest þegar akst- ursskilyrði eru bezt? Hvur er orsök þess aft kynslóð sem hefur bezt ytri skilyrfti allra i sögunni leitar meira en áftur á náöir eit- urlyfja? Og hvur er orsök þess aft á þessari öld mannúftar og menntunar skuli þaft fara i vöxt aft menn drepi börnin sin? Þetta er mér forvitni á að vita. En vift umferðarvandamálið berjumst vift með þvi aft dútla við aft færa til umferftarmerki og setja flóknar reglur. (Um- ferðarspekingar minna mig alltaf á simastúlkuna sem hengdi sig i snúrunum i af- greiðsluborðinu, gamaldags af- greiðsluborft auðvitaft). Þaft eru ekki til þau lög eða löggæzla sem getur hindraft þjóf aft stela. Lög og löggæzla fjalla ekki um hvers vegna þjófur stelur. Allt slikt er aðeins til aft verja fyrir honum verftmæti, standa hann aft verki, dæma hann og hegna. öll okkar ,,barátta” vift ..vandamál” byggist nákvæm- lega á þessu. 1 sambandi vift eiturlyfin er helzta ráftið að reyna að snuöra uppi allt hass og heróin um vifta veröld — eins þótt vitað sé aft hægt er aft rækta margar fikni- efnategundir i blómsturpottum. BARNIÐ SITT Raforkumál Norðurlands Þaft á ekki að vera hægt aft ná i hass — þaft er stefnan. En hvernig i ósköpunum stendur á að fólk fer að langa i aft fikta við hass — um þaft er ekki spurt, enda þótt augljóst sé að ekkert hass-vandamál væri til ef engan langaði i hass. Svo er seinni kapitulinn — hvað á aft gera vift ræfilinn þeg- ar hann er orftinn aö eitur-lyfja- sjúklingi, og hvaft á aö gera við hjóna-aumingjana sem mis- þyrmdu barninu sinu? t dag er verið gott vift svona fólk, áður heffti þaft kannski verið svivirt og pyntaft. Þaft er aft visu mikill munur en afteins stigsmunur. Orsökin er tæpast hjá fáeinum sem falla. Þeir eru afteins fórn- ardýr. Orsökin er hjá okkur öll- um. Ef á aft komast fyrir sjúkdóm þarf lika aft mefthöndla þá heil- brigðu. Ég þyrfti ekki að spyrja ef ég vissi svarift. En má ekki nálgast eiturlyfja- spursmálift til aft mynda, frá allt annarri hlið? Þaft er komið i ljós að þeim mun meiri tómstundir sem menn hafa og þeim mun meira sem þeir skemmta sér — þeim mun meira leiðist þeim. Leiftindin urftu til þegar fólk fór aft skemmta sér. Menn fóru ekki að skemmta sér af þvi þeim leiddist. Þeim fór aft leiftast af þvi þeir skemmtu sér. Hér er skemmtanaiftnafturinn kapituli útaf fyrir sig, heimsvift stétt miskunnarlausra grófta- manna sem raka saman fé á þvi aft hjálpa fólki til að halda á- fram að leiðast. Skemmtun þýðir aft eyða tim- anum, stytta stundir, og á ekk- ert skylt vift aft njóta þess sem manni finnst fagurt, eins og til dæmis hlýða á göfuga músik eða virða fyrir sér stórkostleg svift náttúrunnar. Er til eitt einasta dæmi um mann sem hætti aft leiftast af þvi hann fór að skemmta sér? Ef svo er þá hefur sá maftur hætt aft skemmta sér. Hann þurfti þess auðvitað ekki eftir það. En forfeftur okkar sem alla ævina voru önnum kafnir aft sjá sér og sinum farborfta — ætli þeim hafi leiftzt? Vafalaust ekki. Spurningin um leiðindi og skemmtun kom þar ekki til greina. Þeir voru al- teknir af áhuga. Neyftin fyllti þá riáhuga. Nú er ég ekki aft mæla með neyft. Hamingjan forfti mann- kyninu frá neyft. En mætti ég biftja um að fólki auðnaðist aft hafa gaman af aft vera til, geti unaft við að vera til, fullt af áhuga á lifinu, þótt þaft þurfi ekki aft takast á vift hungur og kulda? Aft kunna að eiga tómstundir, aft kunna aft vera frjáls — það er liklega vandinn. Sumir nota þær til að dútla við eitthvað, frimerki til að mynda. Vift höldum flestir að allt velti á aft vera alltaf aft gera eitt- hvaft, eitthvað sem er algerlega gagnslaust, heldur en ekki neitt. Og auftvitaft er gagn aft hinu gagnslausa ef þaft hjálpar manninum sem vinnur. En það er erfitt, þegar skil- yrftin eru sérstaklega auðveld, aft vera hamingjusamur til lengdar ef maður getur ekki un- aft sér þokkalega vift að gera ekki neitt. 1 tilefni blaðaskrifa að undan- förnu um raforkumál Norftur- lands vestra telja Rafmagns- veitur rikisins rétt aft upplýsa eftirfarandi. Mismunandi leiftir til úrlausnar á raforkuþörf Norfturlands vestra hafa verið til athugunar um ára- bil, og þá i senn á vegum Raf- magnsveitna rikisins, Orku- stofnunar og stjórnskipaftra nefnda, auk athugana af hálfu héraðsaftila. Þar til fyrir ári stóð samanburfturinn einkum milli linutengingar viö Laxársvæðift og 3.2 MW virkjunar i Svartá i Skagafirfti. Siðan hefur linu- tenging við Skeiftsfossvirkjun, sem er i eigu Siglufjarðarkaup- staftar ásamt litilli viftbótar- virkjun þar, 1.6 MW, komið til samanburftar við tengingu vift Laxársvæðift. Tengingin vift Laxársvæftift felur i sér orkukaup þaðan til Norfturlands vestra að sinni, en siftan frjálst val um orkuöflun fyrir Norfturland i heild. Rafmagnsveitur rikisins hafa fyrir sitt leyti, haft óhlutdræga afstöftu til framangreindra val- kosta, kannað þá eftir föngum og átt um þá viðræftur vift hlutaðeig- andi aðila. Þannig samþykkti stjórn Rafmagnsveitnanna i september 1971, aft kannaftir yrftu skilmálar hugsanlegra orku- kaupa frá Skeiðsfossvirkjun um Iinu til Norðurlands vestra, og i marz sl-var samþykkt, að sér- stakur samanburður skyldi gerður á tengingu vift Skeiftsfoss- virkjun annars vegar og Laxár- virkjunarsvæftis hins vegar. Stjórnin hefur talift liklegt aft báftar þessar tengingar verfti gerðar meft timanum. Iönaftarráðuneytinu hefur verið gerö grein fyrir athugunum Raf- magnsveitnanna á þessu máli. I höfuftatriftum varft nifturstaða þeirra athugana, sem Raf- magnsveitur rikisins, áttu hlut aft sú, aft tenging við Laxár- virkjunarsvæftift væri betri val- kostur eins og nú standa sakir, eínkum þar eft sú tenging fæli i sér betri möguleika á frambúðar- lausn, þótt hvorugur kosturinn einn sér leysi úr orkuskorti nema til fáeinna ára. Þar sem mál þetta varftar einnig svæfti, sem Rafmagns- veitur rikisins afla ekki orku til, hlaut endanleg ákvörftun einnig aft byggjast á mati á orkuöflunar- leiftum til þeirra svæöa, þannig aft tryggt væri, að framkvæmdir Rafmagnsveitnanna væru i sam- ræmi vift heildarstefnu um orku- öflun til allra svæðanna. Þetta mat er utan verkahrings Raf- magnsveitnanna. i samræmi við niðurstöftur framangreindra athugana tók þvi stjórn Rafmagnsveitnanna linu- lögn til Laxársvæðisins inn á til- lögur sinar til Iönaftarráftu- neytisins um framkvæmdaáætlun 1972. Tillaga þessi var bundin þvi skilyrfti aft ráftuneytift teldi trygga orkuöflun eftir fullnýtingu fyrsta virkjunarstigs Laxár III. Jafnframt var hafftur fyrirvari á, aft samkomulag næftist vift Laxárvirkjun um hagkvæm orku- kaup inn á linuna og aft fram- haldsathuganir Orkustofnunar högguðu ekki nifturstöftum Raf- magnsveitnanna varöandi hag- kvæmismat. Aö þvi leyti sem mál þetta varftafti jafnframt orkumál svæfta sem Rafmagnsveiturnar annast ekki orkuöflun fyrir, var málsatvikum visað til rikisstjórn- arinnar án beinna tillagna. Um orkukaup frá Laxárvirkjun náðist samkomulag sem telja má báöum aftilum hagstætt, háft þvi aö ráöist yrfti i byggingu lin- unnar. Undirbúning og fram- kvæmdir verksins sjálfs hafa Rafmagnsveiturnar siðan hafift eftir beinum fyrirmælum frá Iftnaðarráftuneytinu. Orkuþörf Norfturlands vestra Á Norfturlandi vestra utan Skeiftfosssvæftis var orkunotkun árið 1971 17,6 GWh þar af fram leiddar 11,1 GWh i vatnsorku- verum og 6,5 GWh meft disilorku. (1 GWh = 1 millj. KWst), en Skeiftsfossvirkjun framleiftir nú raforku fyrir svonefnt Skeiftsfoss- svæfti, þ.e. Fljót, Siglufjörð og Ólafsfjörö. Áætluð orkuþörf megin svæftis Noröurlands vestra næstu ár er þessi: Ariö 1972 Arið 1973 Ariö 1974 Árið 1975 19,0 GWh 20.0 GWh 21,5 GWh 23.0 GWh Vatnsorkuverin eru i Göngu- skarftsá og við Laxárvatn. Um framleiftsluaukningu i þeim, svo neinu nemi, er ekki aft ræfta, og verftur þvi aft framleifta hina auknu orku meft disilvélum ef ekki verfta gerftar aðrar ráft- stafanir. Skeiftsfosstenging 1. Viftunandi tenging á milli Skeiftfossvirkjunar og Sauðár- króks kostar samkvæmt áætlun um 30 milljónir króna. Viðbótar- virkjun vift Skeiftsfoss,l,6 MW, 8 GWh, er áætluft kosta um 70 milljónir króna og gæti vart orftift tilbúin fyrr en siftari hluta ársins 1974, þótt hafin heffti verift á þessu ári. Heildarkostnaftur virkjunar og tengingar áætlast þvi um 100 milljónir króna. 2. Á siðastliftnu ári hafði Skeiðs- fossvirkjun um 4.5 GWh afgangs- orku, en af þvi hefðu einungis um 3,8 GWh verift nýtanlegar á Frh. á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.