Tíminn - 12.08.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.08.1972, Blaðsíða 13
Laugardagur 12. ágúst 1972 TÍMINN 13 Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir gjaldtimabilið maí og júni 1972, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri timabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd i siðasta lagi 15. þ.m. Dráttarvextir eru 1 1/2% fyrir hvern byrjaöan mánuö frá gjalddaga, sem var 15. júli s.I. Eru þvi lægstu vext- ir 5% og veröa innlieimtir frá og með 1(1. þ.m. Sama dag hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. Fjármálaráðuneytið. FRYSTISKÁPAR Nú er rétti timinn að láta breyta gamla isskápnum i frystiskáp. Anuast breytingar á is- skápuin i frystiskápa. Fljót og góö vinna. Kinnig til sölu nokkrir uppgeröir skápar á mjög góöu veröi. Upplýsingar i sima 42396. Hálfnað er verk þá hafið er Stúlkur 17 ÁRA OG ELDRI llúsmæðraskóli kirkjunnar á Löngumýri i Skagal'irði býður ykkur upp á hagnýtt nám. Skólinn starfar frá 1. október til mailoka, en býður einnig upp á styttri náinskeið frá októberbyrjun til 16. desember og frá 7. janúar til mailoka. Upplýsingar eru gefn- ar á Löngumýriog i sima 15015 i Reykja- vik. Umsóknir óskast sendar sem fyrst til Margrétar Jónsdóttur, Löngumýri. t sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn Hugsum áOuran við hendum HJTSAI5A Okkar landsfræga ágústútsala hefst mánudaginn 14. ÁGÚST 1SAVQAVEQI89 Herraföt frá kr. 2000.- * Föt nr >g 32 frá kr. 1.000.- * Jakkar (Faco) frá kr. 5f lerylene-buxur og gallabuxur frá kr. 490.- * P, ir frá kr. 590.- * Skyrtur frá kr. 490.- * Frakkar frá kr. 1.500 - * Alullarteppi á kr. 650.- Terylene-bútar — Úrvals buxnaefni í litum NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG SAUMIÐ Á UNGA FÓLKIÐ HJTSAISA LAUST EMBÆTTI er forseti íslands veitir Embætti annars héraðslæknis við læknamiðstöð i Laugarási er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 15. september. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytið, 10. ágúst 1972. HíSiátSS Græðnni laudið S’oynmm fé BIJNAÐARBANKI ÍSLANDS ÚROGSKARTGRIPIR KORNELlUS JONSSON SKÓLAVORÐUSTlG s BANKASTRÆTI6 ^»18580-18600 LAUST EMBÆTTI er forseti íslands veitir Héraðslæknisembætti i Þingeyrar- liéraði er laust til umsóknar. Laun sam kvæmt launakerfi starfsmanna rikisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr. lækna- skipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknar- frestur er til 10. september n.k. Emb- ættið veitist frá 20. september n.k. Ileilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytið, 10. ágúst 1972. Laus staða Staða bókavarðar við Kennaraháskóla islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borizt menntamálaráðuneytinu fyrir 10. september n.k. Menntamálaráðuneytið, 10, ágúst 1972. Kappreiðar og góðhestasýning v Ilarðar á velli félagsins við Arnarhamar sunnudaginn 13. ágúst kl. 2.30. 50 hestar koma fram. Fjölbreyttar veitingar. Stjórnin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.