Tíminn - 13.08.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.08.1972, Blaðsíða 13
Sunnudagur 13. ágúst 1972 TÍMINN 13 ffl Electrolux r Nú Verður Fyrst Þægilegt Að Þrífa! Electrolux 500 hefur veriS nefnd tvlburaryksugan. Það er vegna þess, að bæðl er unnt að. nota hana I láréttrl stilllngu og renna hennl eftir teppum á fjórum hjólum og tvöföldum bursta og tengja við hana slöngu með mlsmunand! stútum til þess að ryksjúga staði, sem erfitt er að komast að. Þessl ryksuga samelnar kostí gömlu teppahrelnsaranna og nýju ryksuganna og það sem melra er, að hver stútur, sem tengdur er við slönguna, er tvöfaldur. Með sama stútnum er unnt að ryksjúga standklukkuna og stigann bara snúa honum við Þegar poklnn er orðinn fullur af ryki, gefur hún aðvörunarmerkl og það er hægt að skipta um pokann, án þess að beygja sig. Það verður ekki lengur leiðlnlegt að gera hrelnt, þegar þér hafið fenglð yður Electrolux Z 87 til hjálpar. Þetta er litll og meðfærileg ryksuga, drifin hljóðlátum, en kraftmiklum mótor, og snoppurnar eru tvöfaldar, en það sparar yður talsverða vlnnu. Gólfsnoppan er t.d. þannig gerð, að í hennl eru bæðl burstar fyrir teppl og gólfln. Þá má nefna, að útbtöstursloftlð fer f gegnum sfur og þannig á það ekki að þyrla upp rykinu, þar sem ekki er búið að ryksjúga. Tll þess að losa pokann úr, þarf aðeins að ýta á takka á framhluta handfangslns og ofan á ryksuguna og opna lokið á endanum. Electrolux er sjálfvirk frá toppi tl! táar, ef svo mættl að orðl komast. Þeir hjá Electrolux, vlðurkenna nefnilega þá staðreynd, að heimilið er vinnustaður og þess vegna hafa þeir lagt áherzlu á að lótta störf þelrra, sem þar vinna. Af þessum sökum er þessl ryksuga útbúin þannig, að hún „flnnur" mun á mls- munandi tegundum af rykl og gefur merki, þegar tfmi er kominn til að sklpta um poka, þ. e. áður en sogkrafturinn minnkar. Hún opnast nefnilega sjálfkrafa, þegar poklnn er fullur. Þegar þér hafið lokið vlð að ryksjúga, stfgið þér elnfaldlega á takka; þá slokknar á ryksugunni og snúran Vinzt inn. Stútarnlr laga slg sjálfkrafa eftir gerð gólfflatarins sem þér ryksjúgið hverju slnnl — þér þurfið ekkert um það að hugsa. unnai S$§eiMan h.f Laugavegur 33 og Suðurlandsbraut 16 Otsölustaður i Vestmannaeyjum: Haraldur Eiríksson h.f. Ú T S A L Tcrryline dömukápur frá A 1400/- Itegnkápur m/hettu 900/- Kjólar f>-á 500/- Kldhúsbuxur fr l .lZ5/- Undirkjólar 200/- Nærbuxur 80/- LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 sinti 2 5044 Vélar til sölu Tilboð óskast i eftirtaldar vélar: Rennibekkur, Niles 45x160 sm Rennibekkur, Model 1A, 95, 70x100 sm Ilennibekkur, Norton 18x100 sm Borvél (gólf), Holsterbro SB 25 Borvél (gólf), Clou Járnsög Rafsuðuvél PH 60 amp. jafnstraums Iiafsuðuvél litil benzindrifin Hlcðslutæki benzindrifin Vélarnar eru til sýnis i húsi Vélasjóðs rikisins, Kársnesbraut 68, miðvikudag og laugardag n.k. Að öðru leyti fást upplýsingar hjá yfir- manni i áhaldahúsi Kópavogsbæjar. Tilboðsblöð fást hjá honum og á bæjar- skrifstofunum. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu rekstrar- stjóra i félagsheimilinu, mánudaginn 21. ágúst kl. 10,30 fyrir hádegi. Itekstrarstjóri Kópavogsbæjar. ÚTSALA Kússkinnslíki f 5 litum á kr. 450/- pr. inctcr. l.cöurlíki i miklu úrvali til liilaklæöningar frá kr. 150/- pr. inctcr. LITLISKÓGUR Snmraliraut 22 simi 25044 I MU •fr. já, sjónvarp Verzlunin GELLIR selur v-þýzkar úrvalsvörur frá ITT SCHAUP-LORENZ. Kynnist tæknilega fullkominni framleiðslu. Ferðaviðtæki, segul- bönd, STEREO-hljómtæki og sjónvörp. Það borgar sig að kaupa það vandaða. Veitum heiðruðum viðskiptavmum okkar full- komna varahluta- og viðgerðaþjónustu. Verzlunin Garðastræti 11 sími 20080

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.