Tíminn - 15.08.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 15.08.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Pl'iAjudagur 15. ágúsl 1972 „Hér vildi ég að risi dvalar- heimili aldraðs fólks” Kkki sá á vörubiluum en eins og hér sézl, veröur Skoda-bifreiðin varla mikiö notuö á næstunni. (Timamynd) Sunnan við Kópavogslækinn, skammt innan viö fþróttavanginn sem þar er verið að gera, eru rústir á iágum hóli. Þetta eru leifar úr fjárborg, sem hiaöin hefur veriö úr torfi og grjóti. Þótt þetta sé nú i landi Smára- hvamms, mun bóndinn i Kópa- vogi hafaátt þessa fjárborg, og vikið fé sinu þangaö frá sjónum. ofar kemur svo Suðurnesjaveg- urinn frá Elliðaánum, og þó svo fjarri, að skarkali frá honum veldur ekki truflun eða ónæði. Já, mig hefur langaö til þess að hér risi svona stofnun, og það segi ég þó ekki af því, að ég ætli þar sjálfum mér vist. Ég held bara, að staðurinn sé heppilegur og hugmyndin góð. KRÖFUR FiSCHERS Framhald af bls. 1. um á föstudaginn þá hafa verið smiðuð 10 ný skákborð, auk þeirra sem áður höföu verið smiðuð. Ætlar Skáksambandið að selja 10 borðanna sem smiðuð hafa verið, á uppboði i New York. Askorandinn og heimsmeistarinn höfðu fallizt á að skrifa nöfn sin á hvitu reitina i hornunum á borðun um, og gera þau þannig eftir- sóknarverð. Fischer átti að skrifa fyrst, og var búizt við honum i Laugardalshöllina á sunnudags- kvöld, en ekki kom kappinn. t dag fullvissaði lögfræðingur Fischers aðhann myndi koma til að skrifa á borðin, en um kvöldmatinn hafði hann ekki birzt. Þetta er ein 'af þeim tekju- öflunarleiðum sem Skáksam- bandið reynir nú, eftir að útséö virðist um kvikmyndun af einvig- inu, þótt lögfræðingur Fox spái þvi að hægt verði að kvikmynda siðari hluta þess. Fundur um kröfu Fischers Eins og skýrt er frá á öðrum stað i Timanum þá krafðist Fischer þess að tilgreint yrði i læknis vottorðinu, sem Úlfar Þórðarson sendi Lothar Schmid, hvað hefði amað að Spasski á sunnudaginn. Fischer fylgdi þessari kröfu sinni fast eftir, og endirinn varð sá, að ákveðið var að fulltrúi FIDE (alþjóðaskák- sambandsins), aðaldómarinn og mótslæknirinn héldu með sér fund, þar sem fjallað yrði um þessa kröfu. Kristján i Smárahvammi á rústum fjárborgarinnar með blaöamanni frá Timanum. Timamynd: Róbert — Hér á rústum þessarar gömlu fjárborgar, þar sem féð naut fyrrum skjóls, i vondum veðrum, vil ég láta reisa dvalarheimili handa öldruðu fólki, sagði Kristján Isaksson í Smára- hvammi, er við sóttum hann heim á dögunum. Hér er veðursælt og viðkunnanlegt, og hér er kyrrlátt, þó að þetta sé rétt við megin- byggðina. Það er fallegt að horfa hér yfir ihliðina hinum megin við Kópavogslækinn og héðan blasir leikvangurinn nýi við. Hér dálitið — Kg átti i hugarstriöi á sunnu- dagsmorguninn, sagöi séra (irimur (írimsson, prestur i I.augarásprestakalli, sem liélt útiguösþjónustu i l.augardals- garöinum i fyrradag. Kg gat ckki ráöiö i þaö. hvort upprof yröi, eöa dinima niyndi upp úr hádegi, en afréö þó aö aflýsa ekki messunni. Veðrið réðst á þann veg, er siður skyldi: Það var rigningar- hraglandi um messutimann og leiðindagjóla. Af þeim sökum varð fólk færra en við hefði mátt búast og talsvert vandkvæði á að messa undir berum himni, eigin- lega á takmörkum, að söngfólkið gæti hamið sig. Við lögðum ekki árar í bát — Þaö er nýlunda að messa hér undir berum himni, sagöi séra Grimur, og þarna hefði áreiðan- lega fjölmenni saman komið, ef veður hefði verið gott. Samt tókst að hafa þarna fulla messu með altarisþjónustu og öllu.sem til heyrir, og orgel höfðum við — raf- magnsorgel, sem er létt og með- færilegt. — Nei, við lögðum ekki árar i bát, þó að svona færi með veðrið. Endurtökum þetta næsta sumar Eiginlega var efnt til þessarar útiguðsþjónustu i þvi skyni öðrum þræði að vekja athygli á, að söfnuðurinn er kirkjulaus. En i Laugarásnum er nú byrjað að steypa kirkjugrunn, og gera for- stöðumenn kirkjubyggingarinnar sér vonir um að ljúka við grunninn i haust. Við guðsþjónustuna i Laugar- dalsgarðinum, safnaðist einmitt nokkurt fé i kirkjusjóðinn. — Við höfum hug á að halda svona útiguðsþjónustu einu sinni á sumrin næstu árin, sagði séra Grimur að lokum, þó að veðrið léki okkur svona núna. En eins og veðurlagi er háttað, er það náttúrlega undir heppni komið, hvernig það lánast. FULLKOMIN GUÐSÞJONUSTA, ÞÓH VEÐRIÐ VÆRI SLÆMT 60 LESTA BÁTUR SÖKK í HÖFNINNI SB-Reykjavik Þórshaniar RK-28 áöur lsleifur III. um 60 lestir, sökk i höfninni i Keflavik i fyrrinótt en náöist upp aftur i gær. Mikiö tjón niun liafa hlotizt af þessu tiltæki bátsins, þa r sem öll tæki lians eru eyðilögö af sjónuin. Ekki er vitað.hvað olli þvi að báturinn sökk, en þegar búið var að ná honum upp aftur, kom i ljós, að spúlrör hafði sprungiö og þá opnast botnlokinn. Maður fór um borð i bátinn seint i fyrrakvöld og var þá ekkert athugavert að sjá. En i gærmorgun tók Þórshamar að siga og var þá gripið til þess að færa hann alveg upp að smábryggju, en áður lá hann bundinn utan á þrjá aðra báta. Er Þórshamar var sokkinn, stóð hann i botni þannig að stefni og stýrishús stóðu upp úr sjó. í gær var bátnum lyft og siðan dælt úr honum sjónum. bilsins að hann hefði ekki séð stefnuljósið á vörubilnum, og samkvæmt upplýsingum rann- sóknarlögreglunnar i Hafnarfirði getur það staðizt, þar sem mikið svað var á veginum og þvi ekki vist að ljósin hafi sézt. ökumaður Skoda-bif- reiðarinnar var með öryggisbelti og slapp hann ómeiddur, en kona, sem sat við hlið hans, öryggis- beltislaus, meiddist nokkuö, skall i framrúðuna. Skoda-bifreiðin er talin ónýt, en vörubillinn, sem er úr Reykjavik, er óskemmdur og ökumaðurinn ómeiddur. Skálatún, Mosfellssveit Vistheimilið að Skálatúni i Mosfellssveit óskar að ráða konu — ekki yngri en 25 ára — til að sjá um þvottahús heimilisins. Fæði og húsnæði á staðnum. Skilyrði eru að umsækjandi sé reglusamur og geti unnið sjálfstætt. Upplýsingar hjá forstöðukonu, simi 66249, alla daga kl. 10-14. Arekstur við Úlfarsfell ÖV-Reykjavik Rétt fyrir hádegið i gær var all harður árekstur á Þingvalla - veginum réttvið sandgryfjurnar fyrir ofan úlfarsfell. Þar ætlaði vörubill að beygja upp að sand- gryfjunum er bilaleigubill úr Njarðvikum, Skodi gerði tilraun til að komast fram úr og fór utan i hann. Sagði ökumaður fólks- j - -^-r II PT’i • ' 1 ' J - i WtSSÁ ■■ C-- \ '' V, s, ' ;< 't.^ Jj / ■f 11 / . i'iv ■ k ' s - '* > i 1 Þannig leit Þórshamar út, eftir aö búiö var aö lyfta honum upp úr sjónum og ýta honum upp I fjöru. (Tfmamynd Róbert)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.