Tíminn - 16.08.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.08.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miðv'ikudagur 16. ágúst 1972 ll/l er miðvikudagurinn 16. dgúst 1972 HEILSUGÆZLA SIGLINGAR Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- ‘verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiöni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld, naitur og helgarvakt: Mánudaga-f immtudaga kl. 17.00-08.00. P’rá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótck Hafnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Breytingar á afgreiðslutima lyfjabúða iReykjavik.Á laug- ardögum verða tvær lyfjabúð- ir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfja- búðir eru lokaðar á laugar- dögum. Á sunnudögum ( helgidögum) og almennum fridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúöirnar opnar frá kl. 9 til kl. 18 auk þess tvær frá kl. 18. til kl. 23. Kvöld og næturvörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 12. til 18. ágúst, annast Háaleitis Apó- tek og Vesturbæjar Apótek. Sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd annast ein vörzíuna á sunnu- dögum (helgidögum) og al- mennum fridögum. Nætur- varzla i Stórholti 1 helzt óbreytt, eða frá kl. 23 til kl. 9 (til kl. 10 á helgidögum.) FLUGÁÆTLANIR Klugáætlun Loftleiða. Þor- finnur karlsefni kemur frá New York kl. 05.00. Fer til Luxemborgar kl. 05.45 Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 14.30. Fer til New York kl. 15.15. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxem- borgar kl. 07.45. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Eirikur rauði kemur frá New York kl. 08.00. Fer til Luxemborgar kl. 08.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 17.30. Fer til New York kl. 18.15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer tilóslóarog ' Kaupmannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn og Osló kl. 16.50. Fer til New York kl. 17.30. Flugfélag islands — innanlandsflug. Er áætlun til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Húsavikur, Isafjarðar, Egils- staða (2 ferðir) til Sauðarkróks. Millilandaflug. Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30. til Glasgow, Kaup- mannahafnar, Glasgow og væntanlegur aftur til Kefla- vikurkl. 18.15 um kvöldið. Sól- faxi fer frá Kaupmannahöfn kl. 09.40 til Keflavikur, Narssassuaq væntanlegur til Kaupmannahafnar kl. 20.35 um kvöldið. Skipadeild S.I.S. Arnarfell fór 14. þ.m. frá Rotterdam til Reykjavikur. Jökulfell fór 11. þ.m. frá New Bedford til Reykjavikur. Disarfell fór i gær frá Reykjavik til Norður- landshafna. Helgafell er i Sousse. Mælifell er i Baie Comeau. Skaftafell fer væntanlega i dag frá Keflavik til Glousester. Hvassafell fer i dag frá Velsen til Gdansk, Ventspils og Svendborgar. Stapafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Skipaútgerð Rikisins. Esja kom til Reykjavikur i gær- kvöldi úr hringferð að austan. Hekla er á Hornafirði á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 10.30 til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja. Frá Vestmannaeyjum kl. 22.00 um kvöldið til Reykjavikur. Baldur fór til Snæfellsness og Breiðafjarðarhafna i gær- kvöldi. FÉLAGSLÍF Orðscnding frá Verkamanna- félaginu Framsókn. Sumarferðalag okkar verð- ur að þessu sinni, sunnudaginn 20. ágúst. (eins dags ferð) Farið verður um Þingvelli, Kaldadal og Borgarfjörö. Kvöldverður snæddur á Akra- nesi. Farin verður skoðunar- ferð um Akranes. Félagskon- ur fjölmennið, og takið með ykkur gesti. Verum samtaka, um að gera ferðalagið ánægjulegt. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Ferðafélagsferðir á næstunni. Föstudagskvöldið 18/8 Landmannalaugar — Eldgjá — Veiðivötn. Kerlingafjöll-Hveravellir. Gljúfurleit. Laugardaginn kl. 8.00 Þórsmörk Sunnudaginn kl. 9.30 Prestahnjúkur — Kaldidalur Tvær 4. daga ferðir 24/8 Trölladyngja — Grimsvötn — Bárðarbunga. Norður fyrir Hofsjökul. Ferðafélag Islands, öldugötu 3 Simar: 19533 og 11798 ORÐSENDING Vinningsnúmer i Öryggis- beltabappdrætti Umferða- ráðs. Eftirtalin númer hafa verið dregin út i öryggisbelta- happdrætti Umferðaráðs: 3601 — 4545 — 1441 — 182 — 22001 — 22716 — 21662 — 2597. MINNINGARKORT MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóllur, Grellisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesfurgölu 28, og Biskupsslofu, Klapparstíg 27. Á skákmóti i Skopje 1968 kom þessi staða upp i skák Hort og Portisch, sem hefur svart og á leik. 18. -Rd3+ 19. cxd3-BxB 20. Hdl-Hd7 21. b3-b5 22. Re2-Bd6 23. Ke3-c4! 24. Rcl-He7 25. bxc4- bxc4 26. He2-Bd5 27. Rd2-cxd3 28. Kxd3-Bc6 29. Rb3-Bb5+ 30. Rc4-Hd8 31. Rd2-Bb4 32. Kc2- Bxd2 og hvitur gaf. G0LF Framhald' af bls. 11. Eftir er að keppa i unglinga- flokki i þessu móti og fer sú keppni fram siðar. Varnarliðsmenn sigruðu Nessmenn Á sunnudag fór fram á velli Golfklúbbs Ness keppni milli Nessmanna og úrvals kylfinga frá Varnarliðinu af Keflavikur- flugvelli. Milli þeirra fer árlega fram keppni bæði heima og heiman. Orslit urðu þau, að Varnarliðs- mennirnir sigruðu með 15 höggum, en meðal þeirra eru margir mjög góðir kylfingar. Beztum hring (18 holur) i þessari keppni náði hinn nýbakaði Is- landsmeistari, Loftur Ólafsson, sem lék á 74 höggum (40:34) -klp- Þetta „skrimsli” kom fyrir i leik Venezúela og Braziliu á Ól. A enginn V ÁD9853 ♦ K + ÁDG1073 *ÁKG987632 A D1054 V KG V 1076 ♦ enginn 4 G5 ♦ 54 jf. K986 ^ enginn V 42 ♦ AD109876432 ♦ 2 Þegar Venezúela var með spil N/S opnaði S á 6 tiglum! — Vestur sagði 6 Sp., Norður 7 T og Austur gizkaði rétt, þegar hann fórnaði i 7 spaða. Út kom T-K og spilarinn gaf einn slag á L og 2 á Hj. 500 til Venezúela. Á hinu borðinu lá Braziliumanninum i S, Filho, ekkert á — opnaði ekki og það reyndist farsælt. Vestur opnaði á 4 sp. Norður sagði 4 gr. Austur pass, Suður 5 T, Norður 5 Hj. og S 6 T, sem hann fékk að spila. Eftir spaða-ás út fékk S alla slagina og Brazilia 940 eða 10 BL-stig. Athygli kennara skal vakin á þvi, að sænski kennslufræðingurinn Wiggo Kil- born flytur ’ fyrirlestra um stærðfræðikennslu i Kennaraháskóla íslands, hvern virkan dag og hefjast fyrir- lestrarnir kl. 13.15. hér og við Og Efni fyrirlestranna verður sem greinir: Kennsla i almennum reikningi rúmfræði og notkun hjálpartækja kennsluna. Tölfræði og prósentureikningur Jöfnur Tengsl milli stærðfræðikennslu kennslu annarra greina, einkum sam- félagsgreina. Hvers vegna hefur nýstærðfræðin verið tekin upp? Þroskasálfræði Piagets og hagnýting hennar við kennslu Seinfærir nemendur: einstaklingsbundin kennsla og greining námserfiðleika. Fyrirlestrar þessir eru öllum opnir, meðan húsrúm leyfir. Menntamálaráðuneytið Skólarannsóknadeild 15. ágúst 1972. LAUST STARF Skrifstofustúlka óskast til starfa við bók- hald og fjárvörzlu i bæjarfógetaskrifstof- unni i Kópavogi. Bæjarfógetinn i Kópavogi. tíi sv’ ■ ----------------- - — ’ rir zL'* Ai V+s Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við svæfingadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. september n.k. eða siðar eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinn- ar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja- vikur við Reykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upp- lýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbirgðis- málaráði Reykjavikurborgar fyrir 1. september n.k. k,y h 'l'S: k w w & $ k- Reykjavik, 15. ágúst 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar Av'. zU 4* LanditÍRs cröðnr - yðar hröðnr BtNAÐAKBANKI " ISLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.