Tíminn - 17.08.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.08.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 17. ágúst 1972 ÍÍDAC er fimmtudagurinn 17. ágúst 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliú og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrahifreiö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tunnlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nælur óg helgarvakt: Mánudaga-f immtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 l'östu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Ilreylingur á afgreiðslutlma lyfjahúða i IteykjuvIk.Á laug- ardögum vcrða tvær lyfjabúð- ir opnar l'rá kl. 9 til 23 og auk þess veröur Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin l'rá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfja- búðir eru lokaöar á laugar- diigum. Á sunnudögum ( helgidögum) og almennum Iridiigum er aðeins ein lyl'ja- búð opin lrá kl. 10 til 23. A virkum diigum l'rá mánudegi lil fiistudags eru lyíjabúðirnar opnar frá kl. 9 til kl. 18 auk þess tva*r frá kl. 18. til kl. 23. Kviild og nætiirviirzlu Apóteka i Rcykjavik vikuna 12. til 18. ágúst, annast Háaleitis Apó- tekog Vesturbtejar Apótek. Sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd annast ein viirzluna á sunnu- diigum (helgidiigum) og al- mennum l'ridögum. Na'tur- var/.la i Stórholli 1 helzl óbreytl, eða l'rá kl. 23 til kl. 9 (til kl. 10 á helgidiigum.) FLUGÁÆTLANIR Flugfélag islands. innan- landsflug. Er áa-tlun til Akur- eyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 l'erðir) til Húsa- vikur, Hornafjarðar, tsafjarð- ar, Þórshafnar Raufarhaínar og til Egilsstaða (2 ferðir) Millilandaflug. Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Lund- úria og væntanlegur aftur til Kcflavikur kl. 14.50 um kvöld- ið. Sólíaxi fer frá Kaup- mannahöfn kl. 09.40 til Osló, Keflavikur, Osló og væntan- legur til Kaupmannahafnar kl. 20.35 um kvöldið. SIGLINGAR Skipaútgerð rikisins.MS Esja fer frá Reykjavik kl. 24.00 annað kvöld vestur um land i hringferð. MS Hekla er á Austfjarðahöfnum á norður- leið. MS Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 20.00 i kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild SIS. Arnarfell fór 14. þ.m. frá Rotterdam til Reykjavikur. Jökulfell fór 11. þ.m. frá New Bedford til Reykjavikur. Disarfell lestar á Norðurlandshöfnum. Helga- fell er i Sousse. Mælifell er i Baie Comeau. Skaftafell fór i gær frá Keflavik til Gloucest- er. Hvassafell fór i gær frá Velsen til Gdansk, Ventspils og Svendborgar. Stapafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Litlafell losar á Norðurlands- höfnum. FELAGSLIF Orðscnding frá Verkamanna- fclaginu Framsókn. Sumarferðalag okkar verð- ur að þessu sinni, sunnudaginn 20. ágúst. (eins dags ferð) Farið verður um Uingvelli, Kaldadal og Borgarfjörð. Kvöldverður snæddur á Akra- nesi. Farin verður skoðunar- ferð um Akranes. Félagskon- ur fjölmennið, og takið meö ykkur gesti. Verum samtaka, um að gera ferðalagið ánægjulegt. Nánari upplýs- ingar á skriíslofunni. Fcrðafclagsfcrðir á næstunni. Föstudagskviildið 18/8 Landmannalaugar — Eldgjá — Veiðivötn. Kerlingafjöll-Hveravellir. Gljúfurleit. Laugardaginn kl. 8.00 Uórsmörk Sunnudagiiin kl. 9.30 Rrestahnjúkur — Kaldidalur Tvær 4. daga fcrðir 24/8 Trölladyngja — Grimsvötn — Bárðarbunga. Norður fyrir Hofsjökul. Ferðafélag tslands, öldugötu 3 Simar: 19533 og 11798 MINNINGARKORT Minningarspjöld Kapcllusjóðs Séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni, Laugaveg 56, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, Langholtsvegi 128, Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliðar- vegi 29, Kópavogi. Þórði Stefánssyni, Vik i Mýrdal og Séra Sigurjóni Einarssyni, Kirkjubæjarklaustri. Minningarkort Styrktarfélags vangcfiiina fást á eftirtöldum stööum: Arbæjarblóminu Rofabæ 7, R. Minningabúð- inni, Laugavegi 56, R. Bóka- búð Æskunnar, Kirkjuhvoli Hlin, Skólavörðustig 18, R. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins Laugavegi 11, i sima 15941. Mimiingarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar, eru afgreidd hjá Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzluninni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni öldugötu 29 og hjá prestkonum. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hoíteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560, Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h.,sími 17805,Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Eftirfarandi spil kom fyrir i leik USA og Ástraliu á OL i USA og gaf sveit Astraliu mörg stig — eða 12. A 4 V 1087 4 G1097 * ÁKD73 A K10962 ¥ ekkert ♦ K85 Jf, G10985 A D873 ¥ ÁK9543 4 43 * 2 Þegar V spilaði út L-félagi hans Tim Seres i A hafði opnað á 1 L — virtist sem Jim Jacoby hefði möguleika að fá 10slagi i S i 4 Hj. dobluðum. Jim spilaði þremur efstu i L og yfirtrompaði Hj-6 Austurs með 9 i 3ja L. En staðan var viðsjál. Hann spilaði Sp., sem A fékk og hann spilaði frá T-As sinum. Vestur fékk á K og spilaði L ogAkastaði Sp-G. Suður trompaði og trompaði Sp i blindum, og trompaði T heima. Þegar hann reyndi að trompa Sp. aftur yfirtrompaði A og spilaði Hj-Dog S var með tapslag i Sp. Einn niður. A hinu borðinu var spilið slæmt hjá Lawrence og Goldman, USA, þeir spiluðu 4 T i A doblaða og spilarinn fékk átta slagi — 600 tilÁstraliu fyrir spilið. A AG5 ¥ DG62 4 AD62 64 Þessi staða kom upp i Prag 1908 i skák Marshall og Duras, sem hefur svart og á leik. 15.-----h5! 16. Db3 — Rf8! 17. Rxg7+ — Dxg7 18. Bxf6 — Bh2+ 19. Kxh2 — Hxf6 20. Dc3 — Rd7! 21. Rd6+ — Kd8 22. Hxf6 — Rxf6 23. Da5+ — Dc7 24. b4 — b6 25. Da8 — Dd6+ 26. Kgl — Rg4 og hvitur gaf. FASTEIGNAVAL SkólavörCustíg 3A. II. hæð. Símar 22911 — 19253. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fastelgn, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum fullbúnar og í smíðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögð á góða og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst hvers konar samn- ingsgerð fyrir yður. Jón Arason, hdl. Málflutningur . fastelgnasala Landsins gróðnr - yðar liródnr BÚNAÐARBANKI ISLANDS Menntamálaráðuneytið txrctcnarrcnl Evrópuráðið býður fram styrki til framhaldsnáms iðnskólakennara á árinu 1973. Styrkirnir eru fólgnir i greiðslu fargjalda milli landa og dval- arkostnaði (húsnæði og fæði) á styrk- timanum, sem getur orðið allt að sex mánuðir. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 26- 50 ára og hafa stundað kennslu við iðn- skóla eða leiðbeiningarstörf hjá iðn- fyrirtæki i a.m.k. þrjú ár. Sérstök umsóknareyðublöð fást i menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Umsóknir skulu hafa bor- izt ráðuneytinu fyrir 1. október 1972. 15. ágúst 1972. Jörðin Hrísnes i Barðastrandarhreppi er til sölu. Laus til ábúðar 1. október 1972. Tilboð sendist skrifstofu Siguröar Baldurs- sonar, Laugavegi 18, 4. hæð. Frá B.S.A.B. Eigendaskipti eru fyrirhuguð á fjögurra herbergja ibúð i 4. byggingaflokki félags- ins. Félagsmenn, sem vilja neyta forkaups- réttar, snúi sér til skrifstofunnar, Siðu- múla 34 fyrir 26. ágúst n.k., simar 33509 og 33699. B.S.F. Atvinnubifreiðastjóra. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Jóhanns Kristjánssonar Ilafnabjörgum, Jökulsárhlið Gunnþórunn Eiriksdóttir Hrefna Jóhannsdóttir og aðrir vandamenn Eiginmaður minn og faðir okkar Kjartan Guðmundsson Blikabraut 15, Keflavík, sem andaðist 12. ágúst, verður jarðsunginn frá Keflavik- urkirkju laugardaginn 19. ágúst kl. 2. Ester Þóröardóttir, Þórður Kjartansson, Guðmundur Kjartansson, Elsa Kjartansdóttir. Móðir min Guðrún S. G. Sæmundsen Nýbýlavegi 5, Kópavogi, lézt aö Sólvangi, 15. ágúst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.