Tíminn - 20.08.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.08.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Sunnudagur 20. ágúst 1072 Vtsm á mánudegi greinir frá íþróttaviðburðum helgarinnar íVrstur meó VTTB WT fréttimar Skrifstof ustúlkur óskast til almennra skrifstofustarfa. Laun skv. kjarasamningi rikisstarfs- manna. Upplýsingar i sima 83200. liANNSÖKNASTOFNUN liY(i(iIN(iAIiIONADAIlINS, KELDNAIIOLTI. Vestfirðingar búa í hag- inn fyrir sumargesti Óeftlilega fátt ferðamanna hef- ur undanfarin ár lagt leift sina til Vestfjarfta, þar sem þó er mikil náttúrufegurð og landslag viöa stórbrotifi. Þar hefur einnig skort á, aft unnt væri að veita ferða- mönnum móttöku. Innan skamms veröur mjög úr þvi bætt, og hefur þegar verift gcrt aft nokkru leyti. Eins og kunnugt er hefur Barð- strendingafélagiðannazt móttöku gesta að sumarlagi i Bjarkar- lundi i Reykhólasveit og Flóka- lundi i Vatnsfirði. Nú hefur hluta- félagið Gestur, sameign margra aðila, tekið við þessum rekstri, stækkað Flókalund mjög og breytt honum i ágætt gistihús, sagði Guðbjartur Egilsson, for- maður Barðstrendingafélagsins, er Timinn spurðist fyrir um þessi mál. Nýja byggingin þegar komin i gagnið Fyrstu gistiherbprgin i hinni nýju byggingu i Flókalundi voru tekin i notkun fyrir verzlunar- mannahelgina i sumar. Áður var þar aðeins veitingasalur og f jögur gestaherbergi, og hefur þvi orðið mikil breyting á, þvi að þegar má hýsa 32 næturgesti i nýbygging- unni. Næsta sumar, þegar frá öllu hefur gengið til fullnustu, rúmast þar 38 gestir. Mjög hefur verið vandað til alls, og fylgir bað, salerni og handlaug hverju herbergi, og þarna er lika litil ibúð, ætluð fjöl- skyldum, er kunna að vilja dvelj- ast þar. Hér hafa margir lagzt á eitt, eins og áður er sagt, þvi að i hlutafélaginu Gesti eru Barð- strendingafélagið, Isafjarðar- og Barðastrandarsýslur, ellefu sveitarfélög á Vestfjörðum og Ferðaskrifstofa rikisins. Gistirými í skólahúsi og félagsheimili Með Bjarkarlundi og Flóka- lundi, eins og hann er nú orðinn, hefur vel verið séð fyrir móttöku gesta á þeim slóðum. t framhaldi af þvi mun brátt fást aukið gisti- rými á tsafirði og Patreksfirði. Hin nýja menntaskólabygging á tsafirði er teiknuð með það i huga, að hún geti verið sumar- gistihús, og á Patreksfirði er i smiðum félagsheimili, þar sem verða sex til átta gestaherbergi. Með þessu er mjög fyrir þvi greitt, að ferðamenn geti lagt leið sina á Vestfiröi, án þess að lenda á hrakhólum. —JH BANDALAG STARFSMANNA RÍKIS OG BÆJA STARFSMANNAFÉLAG RÍKISSTOFNANA SKRIFSTOFURNAR FLUTTAR um helgina 19. til 20. ágúst frá Bræðraborgarstíg 9 að Laugavegi 172 (Heklu-húsið) Nýtt símanúmer BSRB verður 2-66-88 (þrjár línur) Símanúmer SFR verður óbreytt 1-13-20 ATVINNA Starfsfólk, konur og karla, vantar að Upptökuheimili rikisins i Kópavogi. Starf- ið gæti haft þýðingu fyrir þá, sem hyggja á nám i félagsfræðum eða skyldum grein- um. Laun samkvæmt kjarasamningi opin- berra starfsmanna. Umsóknum, sem greina frá menntun og starfsreynslu sé skilað á Skrifstofu rikis- spitalanna, Eiriksgötu 5 fyrir 28. þ.m. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður i sima 41725. Reykjavik, 18. ágúst 1972. Skrifstofa rikisspltalanna. Bátar til sölu Hefi til sölu fiskibáta 70-90 tonna Árni Halldórsson hrl. Skólavörðustig 12 — Simi 17-4-78 Frá Bridgesambandi íslands Ársþing Bridgesambandsins verður sett i samkomusal Domus Medica við Egils- götu, föstudaginn 29. september kl. 20. Fulltrúar eru beðnir að mæta stundvis- lega með kjörbréf sin ef þau hafa ekki ver- ið send áður til stjórnar Bridgesambands- ins. Laugardaginn 30. september og sunnu- daginn 1. október fer fram undankeppni vegna vals á landsliði bæði i opnum flokki og kvennaflokki. Keppni þessi verður i tvi- menningsformi og er opið öllum meðlim- um sambandsins. Tilkynningar um þátt- töku þurfa að hafa borizt til stjórnar Bridgesambandsins i siðasta lagi viku áður en keppni hefst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.