Tíminn - 20.08.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.08.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 20. ágúst 1972 //// í dag er sunnudagurinn 20. ágúst 1972 HEILSUGÆZLA Slökkvilið og sjúkrabifreiöar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstööinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofureru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur óg helgarvakt: Mánudaga-f immtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótck llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Hreytingar á afgreiðslutima lyfjabúða i Heykjavik. Á laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar irá kl. 9 til 23, auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar ly f jabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og alm. fridög- um er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til 23. Á virkum dög- um frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og næturvör/.lu Apóteka i Keykjavik vikuna 19r20. ágúst.annast Laugar- ness Apótek og Ingólls Apótek. Sú lyfjabúð,sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnu- dögum (helgidögum) og alm. Iridögum. Næturvarzla i Stór- holti 1. he Izt óbreytt, eða frá kl. 23 til kl. 9. K|RKjAN Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Páll Pálsson einn af umsækjendum um prestakall- ið. Guðsþjónustinni verður út- varpað á miöbylgju 212 metr- ar, eða 1412 k. Hz. Sóknarnefnd. TÍMARIT Kirkjuritiðgefið út af Presta- félagi Islands, hefur borizt blaðinu, og er efni þess fjöl- breytt. Meðal annars: I gátt- um — Kom Jesú kæri — Trú — og lif — og sálmar. Viðtals- þáttur. G. Ól. Ól. Formáli Guðbrands biskups fyrir sálmabókinni 1589. Hvað er Bahaitrú? J. R. Richards, biskup. Um helgisiði Sr. Sigurður Pálsson, vigslubiskup. ARNAÐ HEILLA Uriðjudaginn 22. ágúst, verður sextugur Halldór Ágústsson fyrrverandi bóndi frá Hróars- holti Flóa, nú til heimilið að Kaplaskjóli 5. Hann mun taka á móti gestum að Háaleitis- braut 58-60 eftir kl. 9 á þriðju- dagskvöld. 80 ára er i dag, frú Agústa Ingjaldsdóttir frá Auðsholti i Biskupstungum, nú til heimil- is að Njörvasundi 36 Reykja- vik. FÉLAGSLÍF óbáði Söfnuðurinn. Sumar- lerðalag safnaðarins verður sunnudaginn 27. þ.m. og verö- ur farið i Kjósina, Hvalfjörð, Vatnaskóg og viðar. Lagt verður af stað frá Kirkjubæ kl. 9.00 f.h. — Kunnugur farar- stjóri verður með i ferðinni. Farmiðar verða afgreiddir i Kirkjubæ n.k. miðvikudag og fimmtudag kl. 5-7. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Safnaðarstjórn. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag tslands. Innan- landsflug. Er áætlun til Akur- eyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Isafjarðarog til Egilsstaða (2 ferðir). Millilandaflug. Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Lundúna, væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 14.50. Fer þá til Osló og væntanlegur til Kaupmannahafnar kl. 20.35 um kvöldið. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 09.00 til Kaup- mannahafnar, Keflavikur, Narssarssuaq og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 16.45 um kvöldið. ORÐSENDING A.A. samtökin. Viðtalstími alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. s i. r/f- & m S r rt ,• X m. A •2-*, Aðstoðarlæknar Stöður tveggja aðstoðarlækna við skurðlækningadeild Borgarspitalans eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast frá 1. október n.k. til allt að 12 mánaða, eftir samkomulagi. Upplýsingar um stöðurnar veitir yfirlæknir deitdar- innar. Laún samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 15. september n.k. Reykjavik, 16. ágúst 1972 Heilbrigðismálaráð Ileykjavikurborgar. 'mmmmmm&mmmm % ■lý L'm •T' y. V>> I Hér sjáum við kvikmyndaleik- arann fræga, Omar Shariff, egypzkan landsliðsmann i bridge, að þvi er virðist i óvinnandi 6 Hj. sem Suður. Útspil L-5. * S K4 ¥ H K4 ♦ T D10876 * L 6432 * S G109 * S 532 V H G105 ¥ H D5 ♦ T G92 ♦ T K54 * L D1085 * L ÁKG97 6 S AD876 ¥ H A98732 ♦ T Á3 * L ekkert í skák Gellers, sem hefur hvitt og á leik, og Minic i Skopje 1958 kom þessi staða upp. 31.h4!-Hxa2 32. h5-Ha3 33. Rc5- Kg8? 34. Be4!-Hc7 35. hxg6-Kf8 36. Rb7-Hc3 37. HxH-HxH 38. Hal-Rb5 39. Ha5-Hb3 40. Rc5- og svartur gafst upp eftir að hafa leikið 40. -Hb4. Háskólabíó: Frönsk gamanmynd næstu mánudaga Það er ósvikin frönsk gaman- mynd, sem Háskólabió hefur val- ið til sýningar á næstu mánudög- um - „FRABÆRIR FEÐGAR” eftir Claude Berri. Myndin segir frá daglegu lifi' ósköp venjulegrar, franskrar fjölskyldu, en það, sem á daga hennar drifur er, eins og hjá öðru fólki, ýmist kátlegt eða grátlegt, og eins og svo margar fjölskyldur um allan heim lifir þessi i þeirri von, að „hinn stóri dagur” renni upp — það er að sonurinn verði ekki aðeins að manni heldur miklum manni. Fjölskyldufaðirinn er feldskeri af pólskum Gyðingaættum, sem gerir sér vonir um, að sonurinn feti i fótspor hans en verði þó meiri maður i sinni stétt, en pilturinn vill það ekki — hann ætl- ar sér að fara i kvikmyndirnar, verða leikari, sem allir vilji sjá. En það veldur sifelldum áhyggj- um, að sigurinn vinnst aldrei,allt mistekst, hjá hinum unga manni og faðir hans tekur það sér mjög nærri. Loks ákveður sonurinn að gerast kvikmyndaframleiðandi og þá sér hann brátt, að ævi sjálfs hans er tilvalið yrkisefni. Við það tekur daglegt lif fjölskyldunnar nýja stefnu, og skal sú saga ekki rakin lengra. Claude Berri er ekki aðeins leikstjórinn, heldur leikur hann og soninn. Berri mun fyrst hafa .liiiiimiii sl.. Omar trompaði heima og not- aði innkomurnar þrjár i blindum til að trompa laufin — Það er spil- að á Hj.K, trompaði L, siðan Sp.K, trompaði L, þá Sp-As og Sp. trompaður i blindum og siðasta L trompað. Þá tók hann á Hj.-Ás, siöasta tromp sitt, spilaði Sp-D og siðan Sp. áfram. Vestur trompaði og spilaði T. Það var ekki erfitt fyrir Omar að setja 10 blinds, þar sem Austur hafði opnaó i spílínu, og T-10 kostaði T-K og spilið var i höfn. Aðalfundur FUF í Eyjafjarðarsýslu Ólafur verður haldinn i Vikurröst, Dalvik, fimmtudaginn 24. ágúst kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á 14. þing SUF. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing. önnur mál. Dr. Ólafur Grimsson, lektor, flytur ræðu á fundinum. FUF í Keflavík Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 23. ágúst i Iðnaðarmannasalnum i Keflavik. Fundarefni: Kosning fulltrúa á þing SUF á Akureyri. Fundurinn hefst kl. 20.30. FUF í A-Húnavatnssýslu Aðalfundur FUF. I Austur-Húnavatnssýslu, verður haldin, föstudaginn 25. ágúst og hefst kl. 21.00 að Hótel Blönduósi. Dagskrá, venjulega aðalfundarstörf, og kosn- ingfulltrúaá FUFþing. MárPétursson flytur ávarp. Kjördæmisþing á Austurlandi Kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið á Vopnafirði dagana 26. og 27. ágúst næst komandi, og verður sett laugardaginn 26. ágúst kl. 14 stundvislega. Norðurlandskjördæmi vestra Aðalfundur kjördæmissambands framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi vestra verður haldinn á Sauðár- króki laugardaginn 26. ágúst. Fundurinn hefst kl. 10 fyrir hádegi. Héraðsmót á Suðureyri 26. ágúst Héraðsmót framsóknarmanna verður haldið á Suðureyri laug- ardaginn 26. ágiist og hefst kl. 21. Ræður flytja Steingrimur Her- mannsson alþingismaður og dr. Ólafur Ragnar Grimsson lektor. Karl Einarsson skemmtir. Kurugei Alexandra syngur létt lög frá ýmsum löndum við undirleik Gunnars Jónssonar. Hljómsveit Asgeirs Sigurðssonar og Asthildur leika fyrir dansi. Héraðsmót á Tálknafirði 25. ágúst Héraðsmót framsóknarmanna verður haldið á Tálknafirði föstu- daginn 25. ágúst og hefst kl. 21. Ræður flytja Halldór E. Sigurðs- son fjármálaráðherra og Bjarni Guðbjörnsson alþingismaður. Karl Einarsson skemmtir. Kurugei Alexandra syngur lett lög frá ýmsum löndum við undirleik Gunnars Jónssonar. Hljómsveit Asgeirs Sigurðssonar og Asthildur leika fyrir dansi. sézt hér á landi i myndinni „Gamli maðurinn og drengur- inn”, sem var sýnd hér fyrir fá- einum árum, en þar lék Michel Simon aðalhlutverkið. En hlut- verk föðurins i þessari mynd leik- ur Yves Robert, éinn bezti skop- leikari Frakka. Gerard Barray, sem raunar er frægur leikari, eins og islenzkir kvikmyndahús- gestir vita, leikur „stjörnu dags- ins” i myndinni. Nefna mætti fleiri þekkta leikara, en þetta verður að nægja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.