Tíminn - 20.08.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.08.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Sunnudagur 20. ágúst 1972 Vif> Skrokkuldu. Bragi Jónssuii jarófræftingur stendur uppi á steini og Ivsir ýmsu inarkverðu, scm fyrir augun ber. A þessuni sluðuiii er gamall l'arvegur Köldukvislar,sem runniö hcfur yfir í Þiifuverskvisl og sifiau eltir larvegi liennar úl i l*jursá. Ljósmyndir: Agúst Björnsson Krjálst cr i fjallasal, er oft sungið. Bergþóra Sigurðardottir, situr þarna i fjailasal, þar sem frelsið er ekki skorið við nögl og lætur liggja vel á scr. Annað hvort væri nú! Þcssi drangur var dreginn upp úr Sigöldugljúfri nieð ærinni fyrirhöfn og reistur þarna á traustri undirstöðu, bormönnum til heiðurs. Þeir lial'a unnið mikið starf á þcssum slóðum. Götin tvö, sem boruð hafa verið á stcininn geta minnt á, hverjum þessi varði er helgaður. l'm það hil er mikils tíl of margir islendingar voru með huganu hundinii við það að uá sér i nóg hrennivin lyrir verzluiiar- mannalielginn. var á annaö liuiidrað maiins i árlegri þriggja daga sumarl'erð Náttúruíra'ði- lélagsiiis á öræfum uppi. þar sem iiiíkílleiki landsins liefur liugann liátt ylir daglegt ainstur og djúp þögniu talar ináttugra máli eu sú túliga. er hrærist i iniiniii nianus. Þessar ferðir eru orðnar kunnar iillum, sem unna is- lenzku náttúrufari og leita þekkingar og skilnings á þvi og það er orðið þeim keppikelli. er einu sinni hafa komizt á bragðið. að taka þátt i þessum ferðum, ef þeir fá þvi við komið. Og hálendi landsins býr yfir þeim töfrum, að það laðar þá til sin æ ofan i æ, er einu sinni hafa komizt i snertingu við það, er lengra nær en til iljanna, er spora þar sand og mel. 1 þessari siðustu sumarferð Náttúrufræðifélagsins voru þátt- takendur hundrað og fimmtán. Á leiðinni var komið i orkuveriö við Búrfell og siöan skoðaðir virkjunarstaðirnir i Tungnaá við Sigöldu og Hrauneyjarfoss. Náði hópurinn i Nýjadal að kvöldi fyrsta dags, þar sem hafzt var við um nottina. Daginn eftir var farið i Ey- vindarver.til þess að huga þar að fuglum og háttum þeirra, ekki sizt heiðagæs, sem mjög hefur verið til umræðu undanfarin ár vegna harkalegra ráðagerða um að sökkva Þjórsárverum i þágu orkuvinnslunnar. Nú var forinni heitið i Tómasarhaga, sem kenndur er við Tómas Sæmundsson, eins og alþjóð veit. En þangað varð að selflytja fólkið, þvi að einn billinn bilaði. Gengu sumir á 14,r)0 metra hátt Ijall. Kagralell, sem er beint upp af Tómasarhaga. Á þriðja degi var haldið heim, og voru þá meðal annars skoðaöar rústir i einu verinu við leiöina i Nýjadal. En rústir nefn- ist sérstök tegund afar fyrirferð- armikilla þúfna. sem myndast þar, sem ekki fer þeli úr jörð, á sumrin — nokkuð algengt fyrir- ba'ri á hálendinu allviða. Nokkrir ferðafélaganna i fjörugum saniræðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.