Tíminn - 23.08.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.08.1972, Blaðsíða 1
IGNIS FRYSTIKISTUR RAFIÐJAN SÍMI: 19294 30/vcLttctSvtf&LctSi, A/ RAFTÆKJADEILD Hafnarstræti 23 Simar 18395 & 86500 Árnesingar mældir, vegnir og flokkaðir Rafeindatækni eða kemískum efnum beitt til þess að trufla Spasskí, spyr Efím Geller Nú er heldur betur farift aft kárna gamanift i skákeinviginu. Um kvöldmatarleytift i gær af- henti Efim Geller, helzti aftstoft- armaöur Spasskis, fréttamönn- um i Laugardalshöll eftirfarandi yfirlýsingu: „Yfirlýsing til blaftamanna frá E. Geller stórmeistara, aðstoöar- manni heimsmeistarans. Heimsmeistaraeinvigið, sem nú er háft i Reykjavik, vekur mikla athygli i öllum heimshlut- um, meftal annars i Bandarikjun- um. Boris Spasski, ég og aftrir að- stoftarmenn hans, höfum fengið mörg bréf frá ýmsum löndum. Mikill hluti þessara bréfa fjallar um efni sem hingaft til hefur ekki þekkzt i sögu skáklistarinnar. Þaft er aft segja: Möguleika á aft beita áhrifum, sem ekki eiga skylt vift skák, gegn öftrum kepp- andanum. Svo er sagt, aft vifi- lengjur Roberts Fischers, kvart- anir hans vift framkvæmdaaftila einvigisins, stöftugur seinagangur hans og kröfur hans um aft tefla i lokuðu herbergi, mótmæli algjör- lega úr lausu lofti gripin og svo framvegis, hafi verift af ásettu ráfti notuft til að koma Boris Framhald á bls. 13 Húsavik, þar sem regn, er féli fyrir tiu þúsund árum, mallar f borhol- unum. Mælt af kappi. Frá vinstri: Dr. Henke, mælir Þóru Sigurftardóttir á Hverabakka i sæti, Guftmundur á Kópsvatni og dr. Jens mæla höfuftlag önnu, systur hennar. — Timamyndir: Gunnar. Heitt saltvatn, 10.000 ára - getur orðið undirstaða heilsubrunna á Húsavík ÞJ — Húsavik. tslenzka rikift mun um þessar mundir vera aft láta kanna og gera áætlun um, hvernig lafta megi fleiri útlenda ferftamenn til landsins og lengja ferftamanna- timann. Ein af stofnunum Sameinuftu þjóbanna veitir aftstoft vift þetta. Meftal annars hefur komift fram sú hugmynd aft reyna aft fjölga heilsubrunnum, sem viftur- kenningu kunna aft geta náft á borö vift Hveragerfti. A Húsavik er talin mjög merki- leg og einstök aöstafta til þess aft stofna slika heilsuræktarstöft. Þar hefur fundizt heitt saltvatn, sem er tiu þúsund ára gamalt. Vatn þetta er i borholum, sem bifta þess, aft þær verfti nýttar, og er nokkuft misheitt — allt frá fjörutiu upp I niutiu stig. Þegar sagt er, aft þetta heití saltvatn sé 10 þúsund ára gamalt eiga sérfræftingar vift, aft svi langt sé siftan vatn þetta féll ti jarftar sem regn. Þá má geta þess, aft heitur lei: til lækningar á gigt er nægilegur ; Þeistareykjum, sem eru um 3i km. frá Húsavik. Dr. Jens Pálsson við umfangsmiklar mannfræðirannsóknir austan fjalls, ásamt þýzkum vísindamönnum ÞM,JH—Reykjavik. Tveir hinna mestu afreks- manna á söguöid, Gaukur Trandilsson og Kári Sölmundar- son, voru Arnesingar — mikil karlmenni og án efa hverjum manni vörpulegri. Enn einn Ar nesingur, sem allir kunna á allgób skil, Fjalla-Eyvindur, var uppi fyrir tvö hundruftum árum. A honum er tiltæk glögg lýsing: Hann var grannvaxinn meft hærri mönnum, glóbjartur á hár og liftir á að neftan, toginieitur og ein- leitur, nokkuft þykkari neftri vör en efri, fótgrannur og geftgóftur, hirtinn og hreinlátur. Allir áttu þessir menn rætur i Hreppunum. Einmitt þessa dagana eru visindamenn aft störfum á Flúftum í Hrunamannahreppi i leit aft svörum vift þeirri spurningu, hvernig Hreppa- mönnum þeim, sem nú eru uppi, er farift um likamsvöxt, ytra útlit og erfftaeiginleika ýmissa, þótt ekki séu þeir beinlinis aft grennslast eftir, hvort þeir hafa svipmót Kára efta Fjalla — Eyvindar. Þaft eru sem sagt hafnar umfangsmiklar, mannfræöilegar rannsóknir á Árnesingum, áþekkar þeim, sem gerftar voru á Þingeyingum fyrr i sumar þó svo, aft læknisfræftilegum atriftum er sleppt. Fólkiö er mælt og vegift, fingraför tekin, rannsakaftur háraliturog augnalitur litskynjun athuguft.höfuölag mælt, sem og útlimir og handarlag og bragö- skynjun prófuð meft efni sem nefnist. PTC. Af þessu efni finna sumir bragft, en aftrir ekki, og er þaft arfgengur eiginleiki, sem lýtur ákveðnum erfftalögmálum. Lokst eru gerðar blóftrannsóknir, sem hafa mannfræftilegt gildi. Fjögur hundruð í ár fleiri næsta sumar Fyrir þessum rannsóknum standa dr. Jens Pálsson og Schwidetzky prófessor, forstöðu- maöur mannfræftistofnunar háskólans i Mainz, en kostnaftinn ber þýzkur visindasjóftur. Meft dr. Jens eru tveir þýzkir visinda- Frh. á bls. 6 Dr. Jens mælir nefift á ögmundi Guömundssyni á Þórarinsstöftum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.