Tíminn - 24.08.1972, Síða 1

Tíminn - 24.08.1972, Síða 1
ríGNIS FRYSTIKISTUR RAFIÐJAN SIMI: 19294 kæli- skápar RAFTÆKJADEILD Hafnarstræti 23 Símar 18395 & 86500 - r Einar Agústsson utanrikisráðherra: VINSAMLEG ORDSEND- ING BERST FRÁ DÖNUM Surningin um alþjóðiegt sam- komulag varðandi fiskveiðar er nú til umræðu i þeirri nefnd Sam- einuðu þjóðanna, sem vinnur að þvi að undirbúa alþjóðiega ráð- stefnu um réttarreglur á hafinu. Það er skoðun rikisstjórnarinnar, eins og fyrri rikisstjórna, að fisk- veiðivandamáiin á Norður-At- lantshafssvæðinu beri einnig aö Frh. á bls. 6 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Alþjóða- ; reglur j virtar að j vettugi j Bretar cru teknir tii að ■ höggva nöfn og skráningar- Jj númerin af togurum þeim, ■ sem þeir ætla að senda á " islandsmið, af ótta viö, að ■ islendingar geti ella vottfest JJ hrot þcirra innan islen/.ku ■ fiskvciðimarkanna eftir 1. JJ scptembcr. ■ Þetta athæfi er bæði brot á JJ alþjóðasamningi og sér- ■ stökum samningi, sem JJ Bretar sjálfir eru aðilar að. ■ Heiti skipa skulu jafnan vera JJ vel sýnileg á skipum, sem og ■ einkennisstafir, og sliku má J ekki breyta, afmá það, hylja ■ né dylja. Það vila brezkir J útgerðarmenn þó ekki fyrir ■ sér að gera, og ekki hafa J fregnir borizt af þvi, að ■ brezk yfirvöld hafi tekið i JJ taumana og stöðvað þetta ■ athæfi. Z Harma ekki útfærslu landhelginnar, lýsa yfir skilningi á sérstöðu Islands KJ—Reykjavik 1 dag gaf danska stjórnin út orðsendingu i Kaupmannahöfn um landhelgismáliö, þar sem lýst er yfir skilningi á afstöðu tsiands i landhelgismálinu og útfærsla fiskveiðiiögsögunnar i 50 milur 1. september er ekki hörmuð. Danska stjórnin hafði látið í það skina, að afstaða hennar myndi mótast að nokkru ieyti af þeim samningaviðræðtim, sem islend- ingar og Færeyingar áttu i Keykjavik i siðustu viku og kem- ur það i ljós i þessari orðsend- ingu. Einar Agústsson utanrikisráð- herra sagði i stuttu viðtali við Timann i kvöld, að þetta væri vin- samleg orðsending, sem danski sendiherrann Birger Kronmann hefði afhent sér i dag. Lögð væri áherzla á sérstöðu okkar i land- helgismálinu, en jafnframt sagt, að leysa yrði mál sem þessi á al- þjóðlegum grundvelli. Orðsendingin, sem sendiherr- ann afhenti Einari Agústssyni i gær, fer hér á eftir i heild: „Rikisstjórn Danmerkur viður- kennir þörf þá, sem fslenzka rikisstjórnin telur vera á þvi, að fiskveiðar við strendur landsins verði háðar vissum reglum og friðunarráðstöfunum, er miði að þvi að tryggja, að fiskistofnunum sé ekki stofnað i hættu vegna of- veiði og hagnýting þeirra verði með hagkvæmum hætti. Af hálfu Dana hefur, svo sem islenzku rik- isstjórninni er kunnugt, við margvisleg tækifæri verið lýst rikum skilningi á sérstöðu ís- lands, sem að mati danskra stjórnvalda getur gert það nauð- synlegt að tryggja tslendingum forréttindaaðstöðu til nýtingar fiskistofna á nærliggjandi haf- svæðum. ÞÝZKUR GALDRAMAÐUR AÐ VERKI A GRUND Fyrir mörgum árum gekkst Gisli Sigurbjörnsson, forstjóri elliheimiiisins Grundar, fyrir þvi að fá hingað til lands þekktan gerviaugnasmið til þess að hjálpa fólki, sem misst hafði auga, um gerviauga af réttri stærð og lit. Þessi maður hefur siðan komið hingað á tveggja ára fresti, þar til nú, að bróðir hans, Hans Miiller-Uri, kom i hans stað. Handbragð hans er lundravert, og aðsókn svo mikil, að hann hefur orðið að frtmlengja dvalartima sinum hér. Til hans leitar bæði fólk, sem er að fá skipt um gerviaugu, sem orðin eru full rúm i augnatóftinni, sem og aðrir, en nú eru fá gerviaugu, sem fullkomlega eru við þeirra hæfi i fyrsta skipti. Hér á myndinni sést, þegar verið að skipta um gerviauga i fimmtán ára gömlum pilti, Olafi Kristjánssyni frá Þingeyri, er fékk ör i augað sex ára gamall. Hann er enn á vaxtarskeiði, og þá er enn meiri þörf en ella að skipta. j TVÆR MILLJÓNIR FERÐAMANNA 1995? ■ „Guð hjálpi okkur þá j - hvar verður blettur handa okkur sjálfum” Menn ráku kannski ekki beinlinis upp stór augu, þvi að ekki er neitt að sjá, þegar setið er við útvarp. Nær væri að geta sér þess til, að það hafi tognað úreyrunum á einhverj- um, þegar þeir heyrðu það af munni dr. Vilhjálms Lúðvíks- sonar efnaverkfræðings i út- varpserindi á þriðjudags- kvöldiö, að innan fárra ára- tuga myndú flykkjast hingað ár hvert milljónir útiendra feröamanna, ef aukningin yrði hlutfallslega hin sama og und- anfarin ár. 1 stuttu máli sagt voru ummæli Vilhjálms Lúðvfks- sonar um þetta atriði á þá leið að siðast liðin fimm ár hefði tvöfaldazt tala útlendra ferða- manna, sem gista landið, og yrði framvindan hin sama fram til ársins 1995, tvöföldun á hverjum fimm árum, yrðu það tvær milljónir manna, sem sæktu okkur heim það ár. — Guð hjálpi okkur! sagði maður, sem á þetta hlýddi, og þó ekki vanur að leggja nafn guðs við neinn hégóma. Hon- um mun þó ekki fyrst og fremst hafa orðið hugsað til þess, hvað verður um sumar- leyfin okkar, né hvaða dugn- aði við þurfum að beita við mannfjölgun til þess að þjóna þessum aðvifandi farfuglum nýs tima.gerist þeir svona að- sæknir, heldur skaut fyrst af öllu upp þeirri spurningu, hvar yrði skot eða afdrep handa okkur, þessum hræðum sem þykjumst eiga landið, ef inn i það flykkjast á sjötta þúsund ferðamenn að meðaltali hvern einasta dag ársins, talsvert af þeim auðvitað til nokkurra vikna eða mánaða dvalar. Dr. Vilhjálmur

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.