Tíminn - 24.08.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.08.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 24. ágúst 1972 W ■ ■ IBiiBiH KMIVÍJrM II NÝYRÐASMIÐIR FJÖLMIÐLANNA „Mikil gersemi ert þú Gunna”, sagði karlinn við kerlingu sína, þegar hún batt kálfinn á halanum við byrzluna i stað þess að smeygja bandinu upp á hálsinn á honum eins og tiðkaðist á öðrum bæjum. Og mikil snilld var það i Morgunblaöinu á dögunum, þegar það sagði frá „svartbrand- inum”, sem það kvað hafa fundizt á Siglufiröi. Skyldi ekki vera munur að fá svona nýyrði i stað gamla orðsins: surtarbrands. Sama daginn var i kvöld- fréttum útvarpsins sagt frá þvi, hversu mikið væri flutt til lands- ins af „trjákolum”, sem er ærin búningsbót á vöru, sem heitiö hefur viðarkol. Fari þessu fram næstu daga og vikur, svo að ekki séu nefnd ár, höfum við heldur betur dubbaö upp á þessa fátæklegu tungu okkar. Þetta er nóg i bili, svo ekki sé liintað að fleiru, eins og stóð i fréttum af skákmótinu i baksiðu Morgunblaðinu i gær, miðviku- dag. Aðdáandi Gunnu. Landalns jfróðnr - yðar hréðnr bönaðarbanki ' ISLANDS Hálfnað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn ÍBIÍNAÐARBANKI ÍSLANDS Laus störf 1. Við vélritun og IBM götun 2. Gjaldkerastörf. Verzlunar- Samvinnu- skóla eða stúdentspróf áskilið 3. Viðskiptafræðingur i Hagdeild 4. Sendisveinn hálfan eða allan daginn Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 29. þ.m. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Stúlka óskast til starfa i birgöastöö Rafmagnsveitnanna við Elliöa- árvog. Starfið er fólgið i sima vörzlu, útskrift á vörunótum og öðr- um algengum skrifstofustörfum. Laun samkvæmt launakerfi rikisins. Rafmagnsveitur rikisins Starfsmannadeild Laugavegi 11(>, Reykjavik. Skólastjórastaða við Barna- og unglingaskóla Hríseyjar er laus til umsóknar. Nýr skólastjórabústaður. Upplýsingar eru gefnar i sima 96-61762 að deginum og i sima 96-61730 á kvöldin. Skólanefndin. Skóla töður Æ fleiri skólar nota sér nútíma tœkni og kaupa hinar vönduðu skólatöflur frá AUBECO sem bjóða upp á ótrúlega möguleika Frá Mýrarhúsaskóla Innritun nemenda fer fram föstudaginn 25. ágúst kl. 17-19. Barnskólinn hefst mánudaginn 4. septem- ber og gagnfræðaskólinn mánudaginn 18. september. Skólastjóri. WIPA^ Þokulj ós Skólatöflur til að festa á veggi. Emaileraðar stáltöflur, fyrir segulfestingar. Margar stærðirog gerðir. Hægt er að fá töflurnar með vængjum, strikaðar, rúðustrikaðar, nótnastrikaðar, og með hvítum dúk eða myndloða. Þetta ertafla, sem auk þess að hafa hreyfanlega hliðar- vængi, er útbúin þannig að mjög létt er að hækka hana eða lækka, svo að hún getur ávalt verið i þægilegri hæð, bæði fyrir börn og fullorðna. Hreyfisvið upp og niður er 60 cm. Ryðfritt stál — 4 mismunandi gerðir Ennfremur varagler og hlifðarpokar fyrir þokuljós Póstsendum um allt land a~nra Leitið upplýsinga og pantið sem fyrst/ þar eð afgreiðslu- frestur er þrir mánuðir. ARMULA 7 - SIMI 84450 VINNA Mig vantar góðan vetrarmann. Einnig stúlku til simaafgreiðslu. Hagkvæmt fyrir ung hjón. Sér ibúð. Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.