Tíminn - 24.08.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.08.1972, Blaðsíða 10
-\r 10 TÍMINN Kimmtudagur 24. ágúst 1972 //// er fimmtudagurinn 24. ágúst HEILSUGÆZLA Slökkvilift og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlækuavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laug'ardögum, nema stofur á Klapparslig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur og helgarvakt: Mánudaga-f immtudaga kl. . 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08/00 mánudaga. Simi 21230. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Brcytingar á afgreiðslutima lyfjabúða í Hcykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23, auk þess verður Árbæjar Apótekog Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og alm. fridög- um er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til 23. A virkum dög- um frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúöir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og næturvörzlu Apóteka i Heykjavik vikuna 19t20. ágúst.annast Laugar- ness Apótek og Ingólfs Apótek. Sú lyfjabúð,sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnu- dögum (helgidögum) og alm. fridögum. Næturvarzla i Stór- holti 1. he lzt óbreytt, eða frá kl. 23 til kl. 9. FÉLAGSLÍF Bahá-f kynning. Bahá-íar i Reykjavik halda kynningu á Baha-i trúarbrögðum n.k. föstudags og sunnudagskvöld þann 25r27. ágúst kl. 20.30. að Óðinsgötu 20. Framsöguerindi flutt. Kynningin er við hæfi fullorðinna sem unglinga. MINNING 1 dag kl. 10.30 verður gerð frá Fossvogskirkju útför Eiðs Albertssonar, fyrrum skóla- stjóra frá Fáskrúðsfirði. Hans verður nánar getið i Islendingaþáttum Timans sið- ar. SIGLINGAR Skipadeild SiS. Arnarfell er i Reykjavik, fer þaðan i dag til Borgarness, Vestfjarða og Norðurlandshafna. Jökulfell lestar á Vestfjörðum. Disar- fell væntanlegt til Hull á morgun. Helgafell væntanlegt til Húsavikur 28. þ.m. Mælifell væntanlegt til La Goulette 5. september. Skaftafell væntan- legt til Gloucester á morgun. Hvassafell fór i gær frá Gdansk til Ventspils og Svend- borgar. Stapafell er i oliu flutningum á Faxaflóa. Litla- fell er á Akranesi, fer þaðan til Vestmannaeyja. Ferða félagsferðir. Föstudaginn 25/8 kl. 20.00 Landmannalaugar — Eldgjá. Laugardaginn 26/8 kl. 8.00 Þórsmörk — Hitardalur. Sunnudaginn 27/8 kl. 9.30. Brennisteinsfjöll. Ferðafélag fslands. Oldugötu 3. Simar: 19533 — 11798. ORÐSENDING A.A. samtökin. Viötalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373 lli— DOMMinTTTTTOTril i IT—Wll 111 II II 111 Kjördæmisþing á Austurlandi Kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi veröur haldið á Vopnafirði dagana 26. og 27. ágúst næst komandi, og verður sett laugardaginn 26. ágúst kl. 14 stundvislega. Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra mætir á þingið á laugardag, og ræðir stjórnmálaviðhorfið. FUF í Hafnarfirði Félagsfundur verður haldinn næstkomandi laugardag, 26. ágúst kl. 14aðStrandgötu 33uppi. Fundarefni: 1. kjör fulltrúa á SUF — þing á Akureyri 1. til 3. sept. 2. önnur mál. Stjórnin Þau koma ekki alltaf að gagni Lightner-doblin i slemmunum. Suður spilar 6 Hj. og samkvæmt ósk félaga með dobli spilaði V út T-6. A D83 ¥ AG5 ♦ ÁG542 Jf, Á6 A G9762 ¥ 10832 ♦ enginn Jf, 10843 6 Á5 ¥ KD974 4 K1083 * G5 Spilið kom nýlega fyrir i sveita- keppni i USA og var mjög afdrifa- rikt — kostaði þann, sem doblaði sæti i úrslitum. Eftir að hafa trompað T-útspili spilaði A spaöa, og þá fékk S vinningsmöguleika. Hann tók á Sp-Ás og siöan þrisvar tromp. Þá T-K og svinað fyrir T-D. Á fimmta T kastaði S spaða. Nú var spaði trompaður og þegar Suður spilaði siðasta trompinu var Vestur i algjörri kastþröng og slemman i höfn. Án dobls og með eðlilegu L-útspili vinnst spilið aldrei — auk þess, sem A getur hnekkt þvi með að spila laufi i öðrum slag. Á hinu borðinu voru spilaðir 6 T, sem aldrei er mögu- leiki að vinna. A K104 ¥ 6 4 D976 jf, KD972 I skák Negrea og Ciocaltea, sem hefur svart og á leikinn, kom þessi skritna staða upp á skák- móti i Sainia 1958. 1. —Rfl!! 2. Re2-Re3 3. Rcl- Rc2 4. Rd3-Rd4 5. Rcl-Kh3 og nú er hvitur i leikþvingun og gafst þvi upp. „Stóri messudagur” og kristniboðsdagur í Skálholti Næsta sunnudag, 27. ágúst, verður I fjórða sinn efnt til sér- stæðra hátiðahalda i Skálholti sfð- sumars. Verður helgihald I kirkj- unni frá morgni til kvölds. Að þessu sinni verður dagurinn að nokkru helgaður kristniboði og mun ungt fólk úr Kristniboðs- flokknum Argeisla annast kristniboðssamkomu i kirkjunni siðdegis. Messur og samkomur verða sem hér segir: kl. 10 Barnaguðsþjónusta kl. 11,30 Messa kl. 13 Messa kl. 14,30 Hámessa kl. 16 Messa kl. 17,15 Kristniboðssamkoma kl. 18,30 Messa kl. 21 Kvöldsamkoma, náttsöngur. Prestar, sem þjóna munu i kirkjunni þennan dag með vigslu- biskup Skálholtsstiftis, séra Sig- urð Pálsson, i broddi fylkingar, verða væntanlega: Sr. Arngrimur Jónsson, sr. Heimir Steinsson, sr. Haukur Agústsson, sr. Guðjón Guðjónsson, sr. Guðm. Óli Ólafs- son og e.t.v. fleiri. Organleikarar verða Jón Ólafur Sigurðsson og sr. Guðjón Guðjónsson. Skálholts- kórinn mun syngja við einhverja messuna. Verði eitthvað að veðri, mun reynt að hafa opið húsaskjól fyrir þá, sem staldra vilja á staðnum. r Aðalfundur FUF i Eyjafjarðarsýslu Ólafur verður haldinn i Vikurröst, Dalvik, fimmtudaginn 24. ágúst kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á 14. þing SUF. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing. önnur mál. Dr. Ólafur Grimsson, lektor, flytur ræðu á fundinum. r------------------------------------------------- FUF í Reykjavík Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 24. ágúst kl. 19 30 að Hringbraut 30. Dagskrá: 1. kosning fulltrúa á SUF-þing. 2. Inntaka nýrra félaga. Stjórnin r L FUF í A-Húnavatnssýslu Aðalfundur FUF. 1 Austur-Húnavatnssýslu, verður haldin, föstudaginn 25. ágúst og hefst kl. 21.00 að Hótel Blönduósi. Dagskrá, venjulega aðalfundarstörf, og kosn- ingfulltrúaá FUFþing. Már Pétursson flytur ávarp. --------------—------------ Norðurlandskjördæmi vestra •V, { +-------------------------- Eiginkona min Elma Ingvarsson, Langagerði 32, seni lézt að heimili sinu þann 18. ágúst verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 28. ágúst kl. 3 siðdegis. Fyrir liönd harna, tengdabarna og barnabarna. Öskar Ingvarsson. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og útför eiginmanns mins, föður, tengdafööur, afa og langafa Sigurðar Karlssonar. Kristin Sigurðardóttir, Maria Sigurðardóttir, Magnús Benjaminsson, Emil Sigurðsson, Helga Þorkelsdóttir, Asta Sigurðardóltir, Garðar Asbjörnsson, Fjóla Sigurðardóttir, Bernharð Ingimundarson, Valgerður Sigurðardóttir, Rúnar Siggeirsson, Óskar Sigurðsson, Rafn Sigurðsson, Erna Sigurðardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Faðir okkar, tengdafaðir og afi Guðmundur Guðmundsson prentari, Réttarholtsveg 45, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju laugardaginn 26. þ.ni. kl. 10,30 f.h. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim er vildu minnast hins látna er bent á liknarstofnanir. Guðbjörg Guðmundsdóttir, llarry Sönderskov, Lára Guðmundsdóttir, Baldur Arnason, Kristinn Guðmundsson, Vigdis Ingimundardóttir, Ililmar Ragnarsson, Sigriður Kristinsdóttir, og barnabörn. Eiginmaður minn Guðmundur Jónsson, Kirkjubraut 21, Akranesi, andaðist 22. ágúst. imsdóttir. Hólmfrfður Aðalfundur kjördæmissambands framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi vestra verður haldinn á Sauðár- króki laugardaginn 26. ágúst. Fundurinn hefst kl. 10 fyrir hádegi. ____JK_________

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.