Tíminn - 24.08.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.08.1972, Blaðsíða 13
Kimmtudagur 24. ágúst 1972 TÍMINN 13 r r Starfsfólk óskast Landsbanki íslands óskar eftir nokkrum konum og körlum til almennra bankastarfa i Ileykjavik. Vinna hálfan daginn kemur til greina. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar hjá skrifstofu starfsmannastjóra. Frá skólunum í Kópavogi Áformað er að skólar kaupstaðarins taki til starfa i haust sem hér segir: Barnaskólar 1. september verður kennarafundur i öllum skólunum kl. 10 fh. Innritun nýrra nemenda, þeirra sem ekki eru áður skráðir, fer fram sama dag kl. 13-15. Þá þarf einnig að skrá áður óskráða nemendur forskólans ((> ára bekkja). Skólasetning verður mánudaginn 4. september. 7 ára bekkir komi kl. 10. 8 ára bekkir komi kl. 11. 9 ára bekkir komi kl. 13. 10 ára bekkir komi kl. 14. 11 ára bekkir komi kl. 15. 12 ára bekkir komi kl. 16. Forskólabekkirnir verða boðaðir til starfa siðar i mánuðinum. Gagnfræðaskólar Staöfesting umsókna um skólavist fer fram f skólanum föstudag 25. ágúst kl. 14-10 og laugardag 26. ágúst kl. 10-12. A sama tima eru cinnig siðustu forvöð að leggja fram nýj- ar skólavistarumsóknir. Skólasetning er áformuð 15. september og verður nánar auglýst síðar. Fræðslustjórinn. Frá Bréfaskóla SÍS og ASÍ Lærið að tefla Kunniö skil á skákiþróttinni, hinum stórbrotna leik vits- muna og þrautseigju. Tveir kennslubréfaflokkar eru á vcguin skólans, byrjendaflokkur og æfingaflokkur. Um kennslu Bréfaskólans skrifaði Friðrik ólafsson stórmeist- ari i timaritið Skák fyrir nokkrum árum: ,,Ég ráðlegg sérhverjum skákmanni, jafnt byrjanda sem lengra komn- um, að notfæra sér þetta einstaka tækifæri”. — I.ÆRIÐ AÐ TEFLA. Bréfaskóli SÍS og ASÍ Armúla 3. Reykjavík. Simi 38900. íbúð óskast Þriggja herbergja ibúð óskast. Þarf ekki að vera laus fyrr en 15. október. Upplýsingar i sima 19523. CO C Stærsti kosturinn vid Volvo er hvað eigandinn endist lengi í tölum Svensk Bilprovning um aldur og endingu bifreiða í Svíþjóð er' ending Volvo bifreiða 14.2 ár að meðaltali. Það er ef til vill óþarft að geta þess, að meðal ending Volvo bifreiða er lang mest allra bifreiða á sænskum markaði í dag. Kostur rannsókna Svensk Bil- provning fyrir væntanlega kaup- endur bifreiða er ómetanlegur. Hinar opinberu tölur rannsókn- anna sýna greinilega, að þeir sem velja Volvo velja trausta bifreið, sem endist lengur. Þessi staðreynd byggist einfald- lega á gæðum, sem á hinn bóginn tryggja hóflegan reksturskostnað bifreiðarinnar og hærra endursöluverö. Stærsti kosturinn er auðvitað hvað eigandinn endist lengi,- það er að segja hve bifreiðin er yfirleitt lengi í eigu sama aðila. Kostur? Öryggi! Þeir, sem bera ábyrgð á öryggi annarra, treysta Volvo fyrir sínu eigin. VELTIR HF Suðurlandsbraut 16 • Reykjavík • Simnefni: Volver • Simi 35200

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.