Tíminn - 25.08.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.08.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Föstudagur 25. ágúst 1972 Til sölu að Steðja i Borgarfirði tvær ungar kýr og mjaltarvélar. B i lllll. Auglýsið í Timanum KNN UM SKATTANA Ég las fyrir nokkrum dögum .grein i Timanum um viðræður blaðamanns Timans við Halldór Sigurðsson, fjármálaráðherra, sem snérist aðallega um skatta- mál eldri kynslóðarinnar i land- inu. En eins og kunnugt er, hefur mikið verið kvartað yfir skatt- byrðum þeirra öldruðu, og það ekki að ástæðulausu. Heimilisiðnaður frá Svíþjóð Norræna húsið og Heimilisiðnaðarfélag íslands efna til sýningar á sænskum heim- ilisiðnaði, dagana 26. ágúst til 10. septem- ber n.k., i samvinnu við Landssamband sænskra heimilisiðnaðarfélaga. Sýningin verður i sýningarsal Norræna hússins, og verður opin kl. 16.00 - 22.00 laugardaginn 26. ágúst. Alla aðra daga til og með 10. september verður opið kl. 14.00 - 22.00. Flestir sýningarmunirnir verða til sölu. NORRÆNA HUSIO Húsmæðraskólinn LAUGALANDI Eyjafirði verður settur fimmtudaginn 21. septem- ber og starfar til mánaðamóta mai/júni 1973. Skólinn starfar með sama sniði og undaníarin ár. Enn geta nokkrir nemend- ur fengið skólavist. Upplýsingar i sima 13276 i Reykjavik eftir kl. 5, eða i 02 gegnum Munkaþverá. Skólastjóri. Starfsfólk óskast Landsbanki íslands óskar eftir nokkrum konum og körlum til almennra bankastarfa i Reykjavik. Vinna hálfan daginn kcmur til greina. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar hjá skrifstofu starfsmannastjóra. Fannst mér ráðherra taka vel og drengilega á þeim málum öll- um og hét úrbótum. En það eru til fleiri agnúar á skattalögunum, sem að þeim öldruðu snúa, sem þurfa leiðrétt- ingar við, en þarna kom fram i þessum viðræðum. En það eru skattamál gömlu sveitabænd- anna, sem fyrir aldurs sakir hætta búskapog selja bú sin. Fáir eða engir þjóðfélagsþegnar munu vera eins hart leiknir af skatta- lögunum og þeir. Skal hér tekið eitt dæmi, til að sýna hversu frá- leit lög þessi eru gagnvart þess- um mönnum. Gamall bóndi, sem búið hefur á leigujörð hættir búskap vegna ellihrumleika sins og konu sinnar. Hann hefur haft allgott bú, sem hann selur nú. Tuttugu kýr, er hann selur hverja á fjörtiu þús- und krónur. Búvélar og tæki selur hann fyrir áttahundruð þúsund krónur. Alls selur hann fyrir sext- án hundruð þúsund krónur. Fyrir þessa fjárhæð kaupir hann sér ibúð i nærliggjandi þorpi, og flytj- ast gömlu hjónin þangað, og ætla sér að eyða þar ellidögunum. Bæði eru þau orðin óvinnufær og hafa litlu fé úr að spila, þvi að það stóð i járnum með búsöluna og húskaupin. En þau ætla sér að lifa sparlega og reyna að láta ellilif- eyrinn duga sér til framfæris. Svo allt virtist nú sæmilegt fram undan hjá þeim. En Adam var ekki lengi i Para- dis. Eiftir eitt ár var bónda send- ur skattreikningur, þar sem hann var krafinn um hátt á þriðja hundrað þúsund króna tekjuskatt. En þessi hái skattur var þannig tilkominn, að mismunur á sölu- verði búsins og skattmati á eign- um búsins á s.l. ári voru taldar tekjur. Skal þetta útskýrt nánar: Siðasta skattmat á kúnum var 12 þúsund kr. á hverri kú, og þvi allar kýrnar á 240 þúsund kr. Mis- munur verður þá alls: 560 þúsund kr. Matsverð á vélunum var 460 þúsund kr. Mismunur þar veröur þvi 340 þúsund kr. Þessi munur á matsverði og söluverði búsins verða þá 900 þúsund kr., sem svo eru taldar skatt skyldar tekjur. Sem sagt eignafærslan á búinu yfir i ibúðina i þorpinu er skatt- lögð svona gifurlega. Og svo þeg- ar útsvarið bætist við gæti maður hugsað sér, að einn fimmti hluti af eignum búsins færi i opinber gjöld. Eins og sýnt hefur verið hér fram á, nær skattheimta þessi náttúrulega ekki nokkurri átt. Hér eru bókstaflega teknar eignir af fátækum gömlum og tekjulaus- um mönnum. Hér þarf sannlega leiðréttinga við. Ég vil að siðustu taka það fram, að ég ber það traust til núverandi rikisstjórnar, að hún taki þessi mál til rækilegrar athugunar og rétti hlut gömlu uppgjafa sveita- bændanna i landinu. Siðan ofanritað var skrifað voru gefin út bráðabirgðalögin um skattheimtu hjá ellilifeyris- þegum. En þau breyta tiltölulega litlu i þessu tilfelli. Einn af þeim öldruðu. Kennarar Einn kennara vantar við barnaskóla Selfoss. Upplýsingar gefur skólastjóri Leifur Eyjólfsson, simi 99-1498 Skólanefnd. iil miólkur LtuiUgevmur Bœndur á Norðurlandi i samvinnu við Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri, og Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi, efnum við til kynningar á Mueller-mjólkurkæli- geymum — sem hér segir: Akureyri Sýningarstaður: Sýningartími: Véladeild KEA við Glerárgötu Laugardaginn 26/8 kl. 14-22 Sunnudaginn 27/8 kl. 9-22 Mánudaginn 28/8 kl. 9-22 Blönduós Sýningarstaður: Sýningartimi: Sláturhús KH, Blönduósi Miðvikudaginn 30/8 kl. 9-22 Fimmtudaginn 31/8 kl. 8-22 Föstudaginn 1/9 kl. 9-12 Sýndar verða tvær gerðir Mueller-mjðlkurkæligeyma, sem fáanlegar eru i mismunandi stærðum. Ennfremur Mueller-Matic alsjálfvirka þvottakerfið til hreinsunar á mjólkurkæli- geymum. Nú þegar eru fleiri hundruð Mueller—mjólkurkæligeyma í noktun hjá íslenzkum bændum aðallega á Suður- og Vestur- landi — og víðtæk reynzla er fengin af notkun þeirra við hérlendar aðstæður. Sölustjóri okkar verður á sýningunum og veitir hann ýtarlega upplýsingar um Mueller—mjólkurkæligeyma, þeim sem þess óska. Notið þetta tœkifœri til þess að kynna yður kosti MUELLER-MJÓLKURKÆLIGEYMANNA jQ/tá£éa/kvéla/t A/ Suðurlandsbraut 32 — Simi 86-500 — Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.